Morgunblaðið - 18.10.1939, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 18.10.1939, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 18. okt. 1939.. oooooooooooooooooo ÚR DAGLEGA LlFINU OOOOOCx oooooo< , Frá því sneninia í sumar hafa bJóinaheðin meSfram gangstígunum á Austurvelli verið bæjarbúum til auguagamans. Meðan þau voru ekki komin upp, þótti ýmsum vegfarendum hi'aunhellu-kantamir meðfram beðun- helst tii áberandi og þunglamaleg- ir. En síðan biómunum skaut upp yf- ito hraunsteinana, hefir þetta farið prýðilega. Og enn standa blómin til prýðis, þó þau sjeu farin að iáta á sjá, enda «r@ið áliðið bausts. En engin „heljunótt“ hefir komið svo köld enn á þessu hausti, að þau hafi fölnað til ftolis. Svo mild hefir veðráttan verið. ★ Einkennilegt er það með veðrið. Sjaldan er talað um að það sje í meðallagi, ýmist er það sagt óvenju- lega. gott eða óvenjulega vont. I sum-. ar hafa menn fullyrt að ekki hafi komið annað eins gæða sumar í nanna minnum eips og í ár, eða a. m. k. ekki síðan 1880. ★ En einmitt fyrir 50 árum þótti tíð- axfarið með afbrigðum gott. Úr Strandasýslu er Isafold skrifað í október 1889: „Enn helst hin sama veðurblíða, sem hefir verið hjer í alt sumar. Eistu menn mmia ekki aðra eins veðurblíðu íiem nú, jafnlengi, síðan á Góu“. ★ Þegar maður fiettir gömlUm blöð- *m, ber margt fyrir auga. Fyrir 50 árurn var aðalskemtun Reykvíkinga, aayndasýningar Þoríáks Ö. Johnson. Stór auglýsing, meiripartur af' síðu í Isafold birtist frá hon,um. Þar segir m. a. svo: „Skemtanir fyrir fólkið. Með Lauru seánast fjekk jeg stórt úrval af skemti Jegum og fróðlégnm myndum, sem kostuðu 300 krónur. Verður því hald- inn í Goodtemplarahúsinu næstkom- andi niiðvikudag og fimtudag 20. og 21. nóv. kl. 8 stór mýndasýning . Síðan eru taldar upp myndirnar frá Noregi, Rómaborg, Beriín, Spania. 50 ára ríkisstjórnarafmæli Victoriu drotningar (8 myndir).1 Eitt ár 'í ís- hafinu (12 myndir). Hvemig farið er að yrkja teið í Kína (10 myndir). Síðan segir: Þá er ekki bömunum gleymt, því nú koma einkar hlægiiegar skemti- sögur t. d. Rakarinn og hiindurinn hans (12 myndir), Gyei|di|r. ferða- íangur (10 myndir), Hreiðrið hans krumma (8 mynclir)- og Tanripínan (12 m>Tidir). Svo ein stór hrevfan- ieg mynd vel löguð fyrir jólin, grímu- ball barnanna í Mansion House Lond- on, og ennl'remur björgunarbáturinn í tveim Tableaux o. fi. Tii þess nú að skemta fólki enn betur, verður haldinn coneei't bæði kvöldin með æfðum söngflokk. Bíiætin fást allan miðvikudag og fimtudag í búð undirskrifaðs og kosta sjerstök sæti (reserv.) 75 aura, al- menn 50 aura, iiarnabílæti 25 aur. og við innganginn. Þorí. Ó. Johnson. Munið að koma í tæka tíð. Skemt- unin bvrjar kl. 8 præeis“. Jeg er að velta því fyrir mjer, hvort hróp og sköll á götunum á kvöldin sjeu ekki einskonar „bý-iæti“. Hallgrímskirkja í Reykjavík Eftir bíra Friðrik Hallgrímsson Gullbrúðkaup eiga í dag: Pað er kirkjan fyrir hugaða á Skólavörðuhaeðinni, sem, hjer er átt við. Því að á safnaðarfundi Dómkirkjnxruar 2. júní 1929 var samþvkt ályktun þess efnis, að söfnuðurinn óskaði, að sú kirkja, sem þá var verið að ræða um og safna fje til, yrði nefnd Hall- grímskirkja, og að það fje, sem þá hafði verið gefið til „Hallgríms- kirkju í Reykjavík“, yrði iátið renna í sjóð þessarar fyrirhuguðu kirkju. Nú er verið að vinna að teikn- ingu kirkjunnar, sem ætti að kom ast upp sem fyrst. En til þess þarf almenn og drengileg samtök. A Akureyri er nú komin undir þak vegleg kirkja fyrir frábæran á- huga og dugnað Akureyrarbúa, sem hafa sýnt það í verkinu, að þeir vildu ekki láta sitja við orð- in tóm, og er þeim mikill sómi að því. Hví skyldu Reykvíkingar ekki líka geta komið sjer upp nýrri kirkju? Margir þrá að svo imegi verða, og þeir skora á baejarbúá að fylkja sjer um þetta mál og taka höndum saman um að hrinda því í framkvæmd sem fyrst. Með nýrri kirk.ju myndi safnaðarstarf aukast mjög í bænum, og þess er brýn þörf, eins og bærinn hefir vaxið og fólksfjöldi aukist síðustu árin. Allmiklum sjóði hefir verið safnað til kirkjubyggingarinnar síðan fjársöfnun til hennar hófst fyrir 11 árum. En betxu- iná ef duga skal. I fjársöfnunarnefndinni eru nú þessir menn: Garðar Gísla- son stórkaupmaður, formaður, Matthías Þórðarson, þjóðminja- vörður, fjehirðir, síra Friðrik Hallgrímsson, ritari, Stefán Sand- holt, bakarameistari og Guðjón Jónsson, kaupmaður, og veita þeir allir viðtöku gjöfum í kirk.ju- byggingarsjóðinn. Og fremur ætti það að hvetja en letja, að nýlega hefir ónefndur vinur hinnar fyr- irhuguðu kirkju gefið nægilegt fje til jiess að kaupa handa henni ágætt orgel. Það hefir lengi tíðkast að „heita á“ kirkjur. og gefa þeim g.jafir sem vott, þakklætis, þegar hug- ljúfar óskir og vonir rætast. Nú ættu Reykvíkingar að láta nýju kirkjuna sína sitja fyrir öllutn. slíkum gjöfum, og láta sjóð henn- ar vaxa ört, svo að sem fyrst megi rísa á þeim fagra ,stað, sem fyrir- hugaður er, vegleg kirkja, Guði til dýrðar og bænum okþar til blessunar og sóma. En það eru ekki Reykvíkingar einir, sem telja ættu sjer ljúft að leggja steina í þá byggingu. Til Reykjavíkur koma á hverju ári hópar af ungu námsfólki til dval- ar um lengri eða skemri tima, og það iiggur í augum uppi, bæði af þeirri ástæðu og öðrum fleirí, að það hefir mikla þýðingu fyrir kristnilíf þjóðarinnar allrar, að kirkjuleg starfsemi sje með blóma í höfuðborginni. Þess vegna beiui jeg þeim tilmælum til kristinná manna um land alt, að þeir geri sjer grein fyrir þýðingu þessa máls og hjálpa til að koma sem fyrst upp Ilallgrímskirkju h,jer í Reykjavík. Friðrik Hallgrímsson. KAFBÁTAHERNAÐ- URINN FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU. þessu sambandi má vekja athygli á, að í París var í gær talið að 22 þýskum kafbátum hefði verið sökt. Mr. Chamherlain ságði, að á einum degi, föstudaginn var, hefðu fjórum kafbátum verið sökt, þar af tveim af stærstu og ný.justu gerð. f heimsstyrj- öldinni hefði aldrei náðst jafn glæsi- legur árangur í kafbátahemaðimim á einum degi. A þrjú önnur skip hefði verið ráðist, en þau hefði sloppið. Bresku skipin, scm sökt var, voru saíntals 13.000 smá- lestir. Frá því í styrjaldarbyrjun,.. ságði Churchill, hefði tekist að sökkva hresk- um skipum, sem voru samtals 174.000 smáiestir. Eru þá meðtaldir ekki að eins þau skip, sem kafbátar hafa sökt, heldur og þau, sem rekist hafa á tund- urdufl og sokkið. Á sama tíma tóku Bretar þýsk skip, seiii voru samtals 29.000 smálestir, auk þess hefði verið lokið við ’smíði nýrra breskra skipu, er va'ri’ saintals 104.000 smálestir é þessum tímff. Árni Gíslason yfirfiskimatsmaður og Kristín Sigurðardóttir. [ dag- eiga þau Árni GísTason fyrrum yfírfiskiiriatsniaðijr og kona hans Kristín Siguvðárdóttir á ísafirði, gullbrúðkani, Þeir. sem átt hafa þess kost að kynnasr þessuni lijóuui.i og heim- iii þeirra, ninnu ei'thuga senda þeim hlýjar kveðjur og óskir á þessum merkisdegi í lífi þeirra, Tilgangurinn með þessunf lítium er ekki sá að rekja æfistarf þéirya ijema í aðaldráttum, því að það er orðið æði stórt og víðtu'kt. Þau hafa dvalið h.júskaparár sín 'á Isa- firði og áunnið sjer traust og virð- ingu samborgara sinna. >Saga ísafjarðarkaupstaðar hin síðustu 50 ár yrði ekki skráð án þess: að nöfn þeirra begg.ja kæintt þar við sögu, því mörg eru þau orðin menningar- og- framfaramál- in á þessu tímabili, sem þau bafa látið sig skifta á ísafirði. Arni var á sínum fyrri. starfsár- um'á meðal hinna kunnustu og á- gætustu manna sjómannastjettar- innar á Vestfjörðum og brautryðj- andi á því sviði. Varð hann fyrst- ut' mamia til að gera út vjelbát frá Isafirði og var sjálfur formað- ur á honum. Var hann af öllum talinu af'bragðs sjómaður og stjórnandi góður. Þegar hann tók við yfirfiskimatsmánnsstöðunni átti hann orðið manna tnesta jieklc ingú' á ölltt þvl, ör 'laut að fisk- veiðum og fiskverkun, enda rækti hann yfirfiskimatSmannsstarfið af mikilli árvekni og samViskusemi 'og ávann sjer trausl og virðingu í starfiuu. TTiíl Síðtfstu áramót varð hanh að láta af störfum fyrir hið opinbera, því þá var hann nýlega orðinn 70 ára. Áæflunarferflir Reykjavík * Keykir - Mosfellsdalur 17. okt. 1939—15. maí 1940. Frá Reykjavík kl. Sunnudaga Mánudaga Þriðjudaga Miðvikudaga Fimtudaga Föstudaga Laugardaga 9 13.30 18.45 23* 8 13.30 18í45* 8 13.30 18.45 8 13.30 18.45* 8 13.30 18.45 8 13.30 18.45* 8 13.30 18.45 Frá Seljabrekku kl. 0.45 14.30 19.45 14.30 14.30 14.30 14.30 14.30 14.30 Frá Hraðastöðum kl. Frá Reykjum kl. | Á Isafirði hefir hanu, auk aðal- starfs síns, gegnt mörgum trún- ! aðarstörfum, og þótti sæti hans, á- j valt vel skipað. En Árni átti líka sín innri, andlegu áhugamál,, spm | hann beitti sjer fyrir af drengskap j og áhuga. Má ,þar tU uefna bind- i indisinálin, sem hann og kona hans hafa samhuga starfað fyrir nm áratugi af einlægum áhuga- Sæti átti Árni um skeið í bæjarstjórn ísafjarðar og ýmsum ábyrgðar- miklum störfum gegndi hann fyr- ir bæjarfjelagið flest árin. Lengi var hann formaður sóknarnefnd- ar Isafjarðar og safnaðarfulltrúi mörg hin síðari ár og fram á þenna dag. Frú Kristín hefir verið manni sínum saúnur vinur og hollur og góður förunautur, enda átt sam- leið með honum um áhugamálin. Hún er inikilhæf og góð kona, Um langt skeið hefir hún verið í stjórn kvenfjelagsins „Ósk“ á ísafirði og formaður skólanefndar Húsmæðra- skólans, sem hið ágæta fjelag „Osk“ hefir rekið um langt ára- bil. Gegnir hún formannsstöðunni enn með prýði og ber framtíð og hag skólans mjög' fyrir brjósti. Heimili þeirra hjónanna er við- urkent sæmdarheimili. Ríkir þar andi samúðar, reglusemi og gest- risni ' og eiga vinir þeirra þaðan margra góðra stunda að minnast, og meðal þeirra er sá, er þetta rit- ar. Börn þeirra Árna og frú Krist- ínar eru': Bergþóra, gift Matthíasi Svéinssyni kauprii. á Isafirði. Sól- veig, gift Karli Petersen kaúpm. í Rvík, Þorsteinn vjelstjóri, kvæntur Ástu Jónsdóttur, og Ing- ólfur verslm., kvæntur Önnu Ás- geirsdóttur, báðir búsettir hjer í Revkjavík. Gullbrúðhjónin eru vel ern, við allgóða heilsu og ung í anda og lifandi af áhuga fyrir góðum mál- efnum, sem: á döfinni eru í þ.jóð- lífi voru. Mfettu ókoirinir æfidag- ar verða þeim sem hestir og h.jart- astir. Sig'urgeir Sigurðsson. 9.50 14.35 19.50 8.45 14.35 8.45 14.45 20 8.45 14.35 8.45 14.45 20 8.45 14.35 8.45 14.35 19.30 10.10 15 20 9.10 15 20 9.10 15 19.30 9.10 15 20 9.10 15 19.30 9.10 15 20 9.10 15 20 24 Aðeins ekið að Reykjum. Magnús íSi.;.‘j£irð«««n B. S. R. KÁPURÚÐIN Laugaveg 35. — Skinn á káp ur í úrvali. Ávalt fyrirliggjancl kvenfrakkar og vetrarkápur. — Kventöskur fyrir neðan hálf virði. — Taubútasala í nokkr; daga. — Sigurður Guðmunds son. Sími 4278.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.