Morgunblaðið - 25.10.1939, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 25.10.1939, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 25. okt. 1939, 6 Tilkvnning. Yegna vaxandi örðugleika á öllum sviðum, hættum við allri lánsverslun frá og með 1. nóvember n.k. Sömuleiðis fellur niður allur afsláttur, sem gefinn hefir verið af viðskiftum ein- staklinga. Útsölustaðir skulu greiða viðskiftanótur sínar við fyrstu framvísun, daginn eftir úttekt. Bakarameistarafjelag Reykjavíkur. EF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKI----ÞÁ HYER? Húsmæðrafjelag Reykjavfkur heldur fund í Thorvaldsensstræti 6 (gamla apótekinu) miðvikudaginn 25. október kl. 8*4 e. h. Skýrt frá sumarstarfseminni. Ýms fleiri mál á dag- skrá. — Kaffidrykkja. STJÓRNIN. »111 Timburverslun P. Ul. lacobsen & Sön R.s. Stofnuð 1824. Símnefni: Granfurn — 40 Uplandsgade, Köbenhavn S. Selur timbur í stærri og smærri sendingum frá Kaup- mannahöfn. - Eik til skipasmíða. - Einnig heila «kipsfarma frá Svíþjóð og Finnlandi. Hefi verslað við ísland í cirka 100 ár. Minningaroro um Þórð J. Thoroddsen lækni Mann var fæddur 14. nóvem- ber 1856 í Haga á Barða- strönd, sonur Jóns sýslumanns og skálds Thoroddsen og konu hans Kristínar Þorvaldsdóttur Sivert- sen. ■ Hann útskrifaðist úr Reykjavík- urskóla árið 1877 með 1. einkunn. Lauk prófx úr læknaskólanum 1881 einnig með 1. eipkunn. Gei’ðist hann þá kennari við Möðruvalla- skólann og var við það starf í 1 ár. 1882—1883 var hann við, fram- haldsnám. í Kaupmannahöfn á sjúkrahúsum þar pg lagði jafn- framt stund á tannlækningar. Ár- ið 1883 kom hann heirn og sett- ist að sem hjeraðslæknir í Gull- bringusýslu og var það til 1904. iÞá gerðist hann bankagjaldkeri og gegndi þyí.starfi til ársins 1909. Síðxux, lieí'ir hann verið praktiser- andi læknir; hjer í bæ o,g á, Akur- eyri og lengst af þfim fima hjer í lieykjavík. Hann var kvænfur Öunu Lovísu, dóttur Pjeturs G;uðjohnsens organ- I^ikara og er sú ætt alkunn. Frú Anna Thoroddsen Ijest í ‘aprílmánuði síðastliðnum. Börn þeirra á lífi eru þessi: Pjetur lækn- ,ir á Norðfirði, fnx Kristín, Emil píanóleikari og Þorvaldur for- Lstjóri, öll búsett hjer. og’ Jón, sem 'dvelur vestxxn liafs. Þórður læknir dó úr lungna- ,þólgu, ,þ. 19, þ. na. eftir stutta legu ’og verður jarðsungixin í dag. ;Með Þórði Thoroddsen , er fall- inn í valinn einn af þektustu lækn um þessa lands. Hann naut, mikils trausts sem læknir hjá stórum fjölda fólks, bæði hjer í Revkjavík og annars staðar þar sem hann starfaði. Einkum gat hann sjer orð fvrir leikni í meðferð brjóstsjúkdóma, OOOOOOOPPOOOOPPOOO I Harðfiskur I Rikllngur vísin 0 Laugaveg 1. Sími 3555. X a Útbú Pjölnigveg 2. Sími 2555. v <><><><> O><><><><><><><><><><^<><>0 KOLASALAN 5.1. Ingólfshvoli, 2„ hæð. Símar 4514 og 1845. Þórður Thoroddsen. sjerstaklega lungnabólgu, og reit nm það efui í Læknablaðið. Þáð, seta eiiikum einkendi hann sem læknx, hygg jeg verið hafa gffiðlýiidi hans, bjartsýni, lipurð, dugnaðúr og harngæði, Þessa ejginleika hátði. Þórður læknir í ríkum mæli. Það er misskilningur margra á læknisfræði og læknisdóirnum, að dæma skuli xxm gildi lækna eftir kunnáttu þeii’ra í fræðigreininni einvörðUngu. Hitt skiftir ekki litlu máli, að læknirinn hafi þá fram- komu, sem veki traust sjúklmg- anna, gefi þeim þá von og örygg- istilfinningu í návist' læknisins, Sem þeim getur verið harla nauð- synleg á örlagastúiidúm ævinnar. Slíka framkomu gagnvart sjúkl- iiigurn sínum liafði, Thoroddsen læknir. Jeg býst við, að Þórður Thor- oddsen hafi verið vel að sjer í fræðigrein sinni, svo .mikill, gáfu- maður sem hann var og eljumað- ur alt sitt líf, en hitt er vitað, að hann átti þeim vinsældum að fagna meðal almennings alt t.il hinstu stundar, sem sjaldgæfar eru, og átti þær að þakka, fram- ar öðru, viðmóti sínu, gáfum og glaðlyndi. — Þau eru ótalin öll þau spor, sem Thoroddsen læknir átti um götur þessa bæjar í erindum sínum til þjáðra manna, Þær eru þá líka ótaldar allar þær þakkir, sem xiú við hrottför hans eru sendar honxxm frá þakk- látum sjúklingum hans. Ilans er saknað, þessa andlega og líkamlega ljettstíga manns. Sjúklingarnir þakka honum all- ar komurnar hans, sem færðu þeira hressingu og styrk. Læknarnir kveðja með virðingu látinn starfsbróður, sem árum saman stjórnaði þeim með festu og karlmannlegri stillingu á þing- umi þeirra. IIvíl í friði! Læknir. ____________ ■■ ________________________ Sírni 1380. LITLA BILSTQÐIN Er nokkuð stór UPPHITAÐIR BÍLAR. Sir Nevile hjá Göring FRAMH. AF FIMTU SÍÐIL nxitímans væri í „dynamisku“ í- sta.ndi, en England væri hinsveg'- ar, samkvæmt hefð, land meðal- vegarins. En meðalveginum væri takmörk sett, og jeg gæti ekki sjeð á hvern hátt hægt væri a5 bjai-ga ástandinu nema að stjórn hans væri reiðubúin til að bíða, svo> að æsingarnar hefðu tíma til að hjaðna og hægt yrði að talra upp aftur samninga í betra andrúms- lofti. 9. Þegar hjer var komið Ijet Göring marskálkur svo um rnælt, að ef Pólverjar reyndu að taka Danzig, þá myndi ekkert stöðvá Þjóðverja í því að grípat þegar í stað til vopna, Þar sonn tími minn var naumur, gerði jeg enga athugasemd við þetta, eu hjelt áfram, að hvorki forsætis- ráðherran, eða þjer sjálfur (Hali- fax lávarður) hefðiix;: exiu gefið; upp vonina um friðsamlega lausm, hvorki. í máliiin Þjóðyerja og PóL verja xxje milli Þjóðverja og Breta,, en að alt væri ínx algerlega undir hegðun og aðgerðum Þjóðverj* komið. ,„ . i 10. Þar, sem jeg, yar þegar staðr inn upp, til þess að. kveðja, viii*ð. samtalið nú, alúðlegra. Enda þótt mýer lægi á, þá yildi h.aixn:,,endi--T lega sýna mjer, pg. var hreykixxx^ mjög, hinar miklu breytingar,. sem. hann er að láta gera á liúsinu X Karinhall, en þar á meðal er ný bprðstofa, þar sem ótrúlega marg- ir gestir eiga að, komast fvriit og spnx verður öll úr „ maranara. metSj, listvefnaði á veggjum. Hann gat þess raunar að breytingununi myndi ekki verða lokið fyr en í nóvember. Hann benti líka hreyk- inn á myndiimar í listvefnaðinum, sem flestar voru af nöktum kon- um, nefndar nöfnum ýmissa dvgða, eins og Góð, Miskunn, Björt o. s. frv. Jegsagði við hann, að þær vrt ust að minsta kosti friðsamai', em jeg saknaði þess að sjá ekki Þol- inmæði á meðal þeirra. Jeg er o. s. frv. Nevile Henderson. M.s. Dronning Alexandrine Farþegar sæki farseðla í síðasta lagi á fimtudag;. Fylgibrjef og tilkynningar um vörur komi í síðasta lagi á fimtudag. SKipaafgr. Jes Zimsee Tryggvagögu. — Sími 3025* Gulrófur I pokum og lausri vigt. Drífandi. si«!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.