Morgunblaðið - 31.10.1939, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 31.10.1939, Qupperneq 1
GAMLA BlÖ I ZAZA' Listavel leikin og skemti- leg Paramount-kvikmynd, gerð samkv. heimsfrægu leikriti eftir Pierre Berton og Ch. Simon. Aðalhlutverkin leika: Claudette Golbeit og Herbert Marshall. t "................~.................."................."...................i ? X •> Hjartans þakkir vottum við öllum þeim, sem sýndu okkur X v ♦> | vinsemd á gullbrúðkaupsdegi okkar, þann 18. þ. m. V Kristín Sigurðardóttir, Árni Gíslason, ísafirði. X WA“A*VVVVVVVVVVV,*“ *v^WhX*****»**X'hX**H**X**X**»**«**H**X*****«*****HhH**X**H**Hh»**H*4»**Hh«mH**X**X,*X**X*' ❖ V Hugheilar þakkir vottum við öllum þeim, sem glöddu okk- 1J V Á g ur með gjöfum og skeytum á 50 ára hjúskaparafmæli okkar, ; > ♦> 27. þ. mán. Ingveldur Erlendsdóttir. Einar Þórðarson. ^^m*mXKmK**KhHhK**H**^*XK**H**H**^*X**^*X**^*K**»**H**K*^*X**H**X**H**«**H**»* 014 ^SJ^*GÆSLA 447 7 KL.1 - 3 Skrifsfoiuherbergí til leigu í M. A. kvartettinn syngur í GAMLA BÍÓ fimtudaginn 2. nóv. kl. 7 síðdegis. Bjarni Þórðarson aðstoðar. AðgÖngumiðar seldir í Bókaverslun ísafoldar og Bóka- verslun Sigfúsar Eymundssonar. iniiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiuiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiii^ I Tilkynning. | Samkvæmt samþykt í fjelagi voru seljum vjer aðeins gegn staðgreiðslu frá deginum í dag að telja. Eldri viðskiftamenn geta þó haldið mánaðar- viðskiftum, eins og áður, með því skilyrði, að reikn- ingar sjeu að fullu greiddir fyrir 10. næsta mánað- ar eftir úttekt. Reykjavík, 3. okt. 1939. FJELAG VE FNAÐARVÖRUKAUPMAN NA j í REYKJAVÍK. I ss == mmmmmmmmmmmmimmmmmmmmmmmmmmmmmimmimmmmmmmmtmmiimmmmmimmmiimiin; Nýstárleg bók Förumenn, I. bindi, Dimmuborgir, — eftir ELINBORGU LÁRUSDÓTTUR. Bókin lýsir íslensku fólki í íslenskri sveitabygð, höguin þess og háttum á síðari hluta 19. aldar. Inn í frásögnina fljettast þjóð- trúin samhliða hinum sjerkemnilegu og harla ólíku myndum förumanna. Þetta er bókin, sem allir þurfa að lesa og eiga. ÁGÆT TÆKIFÆRISGJÖF. EDINBORG Hafnarstræti 10—12. Unglingur óskasf til að bera Morgunblaðið til kaupenda í Vesturbænum. Knattspyrnufjelagið Víkingur. Framhaldsaðalfundur fjelagsins verður haldinn í kvöld kl. 8 í Oddfellowhúsinu. elcici li( §kólabækur langt undir hálfvirði. Bókabúð Vesturbæjar, Vesturgötu 21. OOOÖOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOÖOOOOOOO Október 0 A Skömtunarseðlar gilda aðelns fi dag. OUUUÖtM, OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO Varsío tumna) va-' tryqq)a lausafe jaitt? W c3 Eq œHaíli qjora {oa^ a morqun llarqur verílur einum Jeqi of seinn" Ver qetum vafryqqf lausafe yWme^bezl- um faanlequm lcprum IPtNAÍ)CUFÍtA6 ÍSlASrS (ICYKJAVIK Steinhús í Austurbænum, bygt 1936, er til sölu ,stærð 10x10 m. í húsinu eru tvær jafnar íbúðir 4 herbergi og eldhús með öllum þægindum. kjallara 2 herbergi og eldhús, Lóð afgirt og ræktuð. Hús þetta selst fyrir lágt verð án tillits til geng- isbreytingar sem orðið hefir á þessu ári EF SAMIÐ ER STRAX. JÓNAS H. JÓNSSON, Hafnarstræti 15. Sími 3327. NÝJA BÍÓ Vandræðabarnið. Amerísk kvikmynd frá Wamer Bros. Aðallilutverkið leikur hin 15 ára gamla BONITA GRANVILLE, er blaut heimsfrægð fyrir leiksnild sína í myndinni „Við þrjú“. Aukamynd: MUSIK-CABARET. Norrænafjelagið. Rithöfundakvold miðvikudagskvöiílið 1. nóvember (annað kvöld) kl. 8y2 á Hótel Borg. Guðm. G. Hagalín, Kristmann Guðiwundsson, Halldór Laxness og Tómas Guðmundsson lesa upp. Söngkonurnar Elísabet Einars- dóttir og Nína Sveinsdóttir syngja. tvísöng. Aðgöngumiðar í Bókaverslun Eymundsen og við innganginn. Fjelagsmenn mega taka með- sjer gesti. Kvennadeild Slysa- varnafjelags íslands. Fundur miðvikudaginn 1. nóv, kl. 9^/2 í Oddfellowhúsinu. STJÓRNIN. Kýr. Ung kýr, aprílbær, til sölu. Upp- lýsingar í síma 4574 og 1558. *t**.**^*^****^*^*.**«**^*»********^*»M»**«********«**í*****«***lM,*****v* Hús. v 'i Nýtísku steinhús til sölu. Ger- X V ið kaup áður en verðið hækk- •> V Ý Ý ar vegna stríðsins. Uppl. hjá X ♦♦♦ Jlar. Guðmundssyni, | Hafnarstræti 15. Símar 5415 og 5414 heima. J T 1 Sími í pakkhúsunum er 1260 Eldri símar eru ekki í notkun. BLi. Eimskipafjelag íslands.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.