Morgunblaðið - 31.10.1939, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 31.10.1939, Blaðsíða 5
Iniðjndagur 31. okt. 1939. il Útgef.: H.f. Árvakur, Reykjavík. Ritstjórar: Jén Kjartansson, Valtýr Stefánsson (ábyrgtSarm.). Auglýsingar: Árni Óla. Ritstjórn, auglýsingar og afgreitSsla: Austurstræti 8. — Sími 1600. Áskriftargjald: kr. 3,00 á mánuði. f lausasölú: 15 aura eintakið, 25 aura metS Lesbók. r Islensku sýningunni í New York verður slitið í dag Nokkur ummæli blaða Fylgifjeð Pað hefir verið furðu hljótt upp á síðkastið um á- ,5greininginn mikla í jarðræktar- lögunum, fylgifjeð í 17. gr. sem ílokkarnir deildu fastast um fyrir nokkrum árum. Stafar þetta logn af því, að -rallir sjeu nú orðnir ánægðir m'eð 17. gr. jarðræktarlagarwia, e'ða er lognið aðeins undanf ari n-ýrra átaka um þetta mál. Hvternig þessu er varið með- al stjórnmálamannanna skal ó- sagt látið. En hitt fullyrðum vjer, ag meðal alts þorra bænda ríkir megn óánægja yf- ir þessu ákvæði og þeir hafa verið að vænta þess, að með þjóðstjórninni fengist leiðrjett- : ing á þessu. Ekkert bólar þó á neinu ennþá í þá áttina. En bændur eru einmitt nú við kvæmari en áður gagnvart þessu ákvæði, því að þeir eru farnir að þreifa á, hvernig þetta verður í framkvæmdinni. Þann- jg er, að undanfarið hefir far- ið fram alment fasteignamat á öllu landinu. Við þetta mat hef- ir verið lagt fyrir matsmerin, að þeir færi inn á sjerstakan dálk styrk þann, sem greiddur hefir verið býlinu samkv. II. kafla . jarðræktarlaganna. Þetta telst fylgifje býlisins og á að skoðast sem vaxtalaust framlag ríkis- sjóðs til býlisins, og er óheimilt . að selja eða veðsetja þann hluta fasteignarinnar, sem matsverði ; styrksins nemur. Með þessu fá sem sje bændur að þreifa á veruleikanum. Þeim veruleika, að ríkissjóður er að verða meðeigandi í býlum þeirra. Vitneskjan um þetta tekur bændum sárt, því að þeim er ekkert kærara en ábýlisjörð- ín. Við getum gert okkur í hug- .-arlund, hver útkoman verður eftir svo sem 2—3 fasteigna- möt, sem fara fram á 10 ára fresti.. ÍJtkoman verður sú, að innan fárra ára, 10, 20, 30 eða v ; svo, alt eftir stærð og dýrleika . jarðanna er fylgifje ríkissjóðs • erðið meira en jarðarverðið. Hugsum okkur að þá komi aft- ur sósíalistastjórn í landinu. Myndi hún þá ekki grípa tæki- færið og tilkynna bændum, að þeir væru ekki lengur eigendur . jarðanna? Nei; deiluna um fylgifjeð -verður að taka upp aftur. Ef stjórnmálaflokkarnir ætla að ,-svæfa málið, mun það verða tek- ið upp af bændum sjálfum. i-etta er eitt langstærsta stefnu- málið, sem komist hefir inn í löggjöfina. Bændur vænta þess, . að þeir flokkar, sem staðið Ihafa með þeirra málstað, haldi þaráttunni áfram uns sigur er íunninn. Heimssýningunni í New- York verður slitið í dag. Stóð að vísu til, að opna sýninguna aftur í vor, en alt mun óráðið í því efni ennþá. En telja má víst, að dagur- inn í dag verði síðasti dag- ur okkar sýningar. Það er sameiginlegur dómur allra, sem sjeð hafa sýningu okk- ar, að sýniugiu hafi tekist fram- úrskarandi vel. Iljer birtast nokk- ur ummæli blaða, um sýningu okk- ar: To-day at the Fair, 30. júní 1939. Söguhandritin, sem mörg eru einKver þau merkustu handrit, sem heimurinn á, eru ágætlega sýnd í íslenska skálanum í þjóðahöllinni. Þessi handrit hafa orðið þunga- miðja norðurevrópiskra bókmenta, vegna þess, að varðveisía þeirra öld eftir öld gerir þær að þeim einu áreiðanlegu lieimildum, sem tengja saman fórnöld Evrópu og endurfæðingartímabilið. Þessi handrit eru nú sýnd í fyrsta sinn í Bandaríkjunum. Þau segja frá tímum fyrir kristnitöku í Norður-Evrópu og verða ekki metin til fjár. Sögurnar eru skrif- aðar á skinn og eru frá því fyrir 1400. Frá amerísku sjónarmiði er Flateyjarbók merkust, en hún seg- ir frá fundi Yínlands og Leifi Ei- ríkssyni. Fyrir nokkuð mörgum árum, var reynt að lroma þessu verðmæta handriti til Bandaríkjanna, og enda þótt þeir, sem að flutningn- um stóðu, vildu vátryggja það fyr ir 100.000 dollara og tryggja heim flutning þess, varð ekki úr fram- kvæmdum. Liberal S. W. Timies (Kan.), 17. maí. Fyrst og fremst er þarna mynd (1), sem sýnir þann atburð, er Leifur Eiríksson sá Ameríku ár- ið 1000. Þá er sýnt kort um „Sögurnar og Eddurnar“, bætti hún við, „eru hvorutveggja ritað- ar fyrir kristnitökutímabilið“. Pocatello (Idaho) State Journal, 29. júní. Einna athyglisverðust af öllum deilduni heimssýningarinnar er sýning lands með 120 þúsund íbúa. Laudið er ísland. New York Post. Island, ein af minstu þjóðunum, hefir stórfelda sýningu. Á íslandi eru 120 þúsund íbúar, færri en í nokkru umdæmi New York borgflr, jafnvel færri ew í Richmond, en samt hefir ísland sinn sýningarskála í þjóðahöilinni á heimssýningunni og hefir varið til sýningarinnar meira fje hlut- fallslega en nokkur önnur þjóð. Þetta er eitt af mörgu, sem sýn- ir, hversu geysilega víðtæk sýn- ingin er, og það sýnir líka, hversu miklum lífskrafti þetta land býr yfir. Sýning ]sess ber það og með sjer, að ísland er land töfrandi öfga. En innan takmarka sinna —- um I Loyalty Group Insurance sjá. Landið er dásamlega fagurt og vel sýnt, og menn munu á sýn- ingunni kynnast mörgu skemtilegu fyrir után Islendingunum sjálfum, sem eru mjög elskulegt pg geðugt fólk“. Grover Whalen, forseti sýningar- innar, í ,,To-day at the Fair“, 17. juní. til hernaðar, verjum við því til að reisa ný og endurbætt heimili ung um og gömlum, til sjávar og sveita“. Vissulega er ísland eitt af þeim löndum heimsins, sem nienn vita almeíit minst um. En eftir ]iví að dæma, s&m sagt var um það á laugardaginn, og eftir því a5 dæma, sem við getum lært og sjeð af sýningu þess, þá skarar $að langt fram úr sumum riágranna- þjóðum sínum, þó að voldugri sjeu, í listinni að lifa. „framtíðar-loftleiðir“ - og mýnd, sem skýrir frá komu Charles Lindberghs til Reykjavíkur árið 1933. Líkanið af borginni er frá- bærlega haglega gert og gefur á- gæta hugmynd um útlit höfuðborg ar þessarar litlu eyju. Úr sama blaði: Á annari hæð gefur að líta fjöl- breytta sýningu á íslenskum lista- verkum og bókum og mörgum stór um veggmyndum. Sjerstaka at- hygli valrti íslensk stofa, sem er sýnd í sinni rjettu stærð. Hinir út- skornu veggii' gáfu henni listræn- an svip, en bækurnar, sem voru mjög áberandi, gerðu stofuna heimilislega, svo að mann langaði til að setjast út í horn fyrir fram- an arineldinn og taka sjer bók í hönd. Onnur af hinum yndislegu ungu stúlkum, sem leiðbeindu sýning- argestum, sagði okkur á ágætri Fadio Broadcast, 29. maí. ensku, að ísland væri „land bók- anna“, og að fólkið á íslandi vær: tiltölulega best mentaða fólk í heimi. „Flest af því“, sagði liún, „talar að minsta kosti tvö tungu- mál“. 298 sinnum 194 kvaðratmílna — geymir Island undarlegar and- stæður. Á einni myndinni sjer maður þúsundir fjár renna niður í frjósama dali ofan frá snævi þöktum fjöllum. Á annari mynd sjer maður hveri og heitar laug- ar, sem beislaðar eru í þjónustu mannsins. Það virðist svo sem fs- lendingar sjeu fjarri því að láta bugast af því, að í landi þeirra eru 120 jöklar og meira en 100 eldfjöll, heldur rejura þeir að hag nýta sjer orku þeirra. Þarna eru fallegar höggmyndir. Veggmynd ein sýnir lífið á ís- lensku heimili. Gamall maður er að lesa fyrir heimilisfólkið, en það er að sauma, skera út, spinna, vefa, og börnin eru að leika sjer á gólf- inu. Eftirtektarverð mynd sýnir stofnun Alþingis 930. Silfurmunir, ábreiður og húsmunir lýsa smekk- vísi og siðfágun, og þarna gefur og að líta hina stórmerkilegu Flat- eyjarbók, sögur frá 14. öld og fleiri bækur, sem sanna okkur það, að ef fslendingar hefðu ekki varð veitt norræna tungu, mundum við nútíðarmenn enga vitneskju hafa um norræna goðafræði, og Nifl- ungaljóð væru ekki tih Metropolis, New York tímarit, júlí. „Smekkvís og fræðandi án þess að vera um of auglýsandi. Að okk- ar dómi er þessi litla sýning ein sú allra besta af' öllum sýningum erlendra þjóða“. N.ordisk Tidende, blað Norðmanna í New York, júní. „Það er okkur til skammar, að sýning íslands litla með einum 118 þúsund íbúum, skuli vera betri en okkar. íslendingar höfðu djörfung og smekkvísi til að bria tit sýn- ingu, sem allir dást að“. „The American Scandinavian Re- Jeg vil ráðleggja sýningargest- v*ew “ sumaihefti 1939. Ytra út-lit sýningarskála íslands í þjóðahöllinni er merkilegra og virðulegra fyrir hinar tvær á- gætu myndastyttur, af Leifi Ei- ríkssyni eftir Stirling Cald'er vi5 framhliðina, og Þorfinni Karls- efni eftir Einar Jónsson, að baki skálans. Inni í skálanum er ný- tísku íslensk höggmyndalist og um a»ð koma í íslenska skálaun og skoða ísland. Mjer finst það vera „fyrsta flokks ævintýri“ og ág'ætt tækifæri til að eignast góða vini. Magazine: Hh óviðjafnanlega sýning þess- arar afskektu þjóðar sýnir fyrst álþingi hennar, sem stofnað var niálaralist aðeins notuð til skreyt- Menn eru farnir að taka betur og betur eftir fegnrð þessa litla lands, og jeg vona, að sýning þessi fari ekki fram hjá mönnum, því að liún er eitthvað það undraverð- asta af öllu því, sem hjer er að árið 930, 70 árum áður en þing var haldið í Bandaríkjunum. Island er land menningar frek- ar en auðs, einangrað frá öðrum þjóðum, en þar eru gefnar út fleiri bækur í hlutfalli við fólks- fjölda en í nokkru öðru landi. Þvert ofan í nafn sitt og' hugmynd- ir fólks er ísland ekki kalt land, og það á það að þakka jarðhita sínum og svo nálægð golfstraums ins. Loftslagið er þar ekki ósvipað og í Canada. „Newport (R. I.) News“, 20. júní.' Nafn hins sjálfstæða ríkis ís- lands er svo villandi, að einungis þeir, sem hafa numið sögu þess- og nútímaháttu skilja það, hvað nafn þess er mikið öfugmæli. Saga þjóðarinnar í meira en þiís- und ár er svo þrungin af merkum atburðum, og fólkið, se:m. nú bygg- ir landið, er svo duglegt og starf- samt, að það á sltilið, að sýning þessi veki mikla og varanlega eft- irtekt. Fulltrúar íslands komu til Bandaríkjanna til að taka þátt í hátíðisdegi lands síns á sýning- unni. Eftir að liafa heyrt samtal á milli Nye, þingmanns North Da- kota og- La Guardia, borgarstjóra Nevv York borgar, en þessir tveir menn litu misjöfnum augum á her- og flotaleysi Islendinga, sagði Thor Tliors, formaður íslensku sýningarnefndarinnar, að íslend- ingar óskuðu einskis frekar en að fá að lifa í friði og vera frjálsir menn ,,í okkar eigin frjálsa og óháða Iandi“. „Við óttumst ekk- ert“, sagði hann, „við treystum vinum o'kkar og eigum enga ó- vini“. Þeir, sem trúa því, að hægt sje að kippa í lag deilumálum heims- ins án vopna, ættu að finna upp- örfun í orðum Thor Tliors. ,,Á Is landi“, sagði hann, „eigum við eng an her, og í stað þess að verja fje ingar og' áhrifabrigða. Þýðingarmestu sýningarnar eru málverkin í sýningarlivelfingum aðalsalsins. Málverkin eru eftir listamanninn Jón Þorleifsson og eru sjerstaklega vel gerð um leið og þau segja sína sögu uir lifnað- arhætti á Islandi. Landbúnaður, garðrækt, mjólkurbú og fiskiveið- ar eru sýndar á eðlilegan liétt. Tvö þýðingarmestu húsdýr íslendinga, hesturinn og sauðkindiri, hafa hvort sína sýningargrófina. Á öðr um staðnum kemur stór fjár- rekstur á móti manni; á hinum sjer maður íslenskan hest með reistan makka og spert eyru. í einni sýningargrófinni er sýnd rannsóknarstöð í mjólkurbúi. Hinum megin á veggnum eru tvö mjög stór málverk. Annað sýnir, er Leifur Eiríksson lenti skipi sínu á Vínlandi, og hitt sýnir Lindbergh á flugi yfir Reykjavílc. Milli þess- ara málverka er landabrjef, sem næstum nær frá gólfi til lofts. Rafmagnsljós mynda víkingaskip, sem er á siglingu frá austri til vesturs um fsland og Grænland til Vínlands, en flugvjel gerð á sama hátt er á flugi frá vestri til austurs eftir sömu leið. tlndir er letrað: „ísland, áfangi milli nýja og gamla heimsins. Leiðir Eiríks, Leifs og Lindberghs“. Á miðhæðinni er eftirlíking af gamalli íslenskri baðstofu. Mest af því, seim þar er, er tekið úr gömlum húsum á íslandi, en þó eru iitskornu veggirnir gerðir af útskurðarmanninum Ríkarði Jóns- syni og húsgögnin eru gerð eftir hrisgögnum, sem til eru á þ.jóð- minjasafninu í Reykjavík. Hjer er sýndur í litlum mælikvarða stærsti arfur íslendinga — forn- sögurnar. Á miðhæðinni er einnig sýning á heimilisiðnaði og tólnm. Sýn- FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.