Morgunblaðið - 22.11.1939, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 22.11.1939, Blaðsíða 1
► GAMLA BÍÓ Maiie Antonette. Norma Shearer, Tyrone Power. Síðasta sinn GjöfumtilBazars Sálarrannsóknarfjelags íslands, sem haldinn verður 26. þ. m., veita nndirritaðar .móttöku: Hólmfríður Þorláksdóttir, Berjr- staðastr. 3. Elísabet Kristjánsdótt- ir, Reykjavíkurveg 27. Guðrón Árnadóttir, Haraldarbiið, Rann- veig Jónsdóttir, Laufásveg 34. Soffía Ilaraldsdóttir, Tjarnarg. 36. Guðrún Guðmundsdóttir, Ránar- götu 8. Arnheiður Jónsdóttir, Tjarnarg. 10 C. Málfríður Jóns- dóttir, Frakkastíg 14. Ingibjörg Ögmundsdóttir, Austurgötu 11, Ilafnarfirði. KOLASALAN S.I. Ingólfshvoll, 2. hæð. Bímar 4514 og 1846. LEIKFJELAG REYKJAVÍKUR. „Sherlock H o 1 m e s<f leynilögregluleikur í 5 þáttum eftir skáldsögum A. Conan Doyle. Aðalhlutverkið Ieikur: BJARNI BJÖRNSSON. Frumsýning á morgun kl. 8. Áðgongumiðar seldír frá *kl. 4> til 7 í dag Og eftir kl. 1 á morgun. Börn innan 16 ára aldurs fá ekki aðgang. Jólakort. Sendið jólakort,'sem eiga að fara til útlanda, tímanlega. Mikið úrval af jólakortum með íslenskum ljósmyndum. Kodak -- Hans Petersen. Bankastr. 4. Fyrirliggfandi: Hveiti í 50 kg. pokum, ódýr og góð tegund. Eggert Kristjánison & Go.h.f. Loftskermar — Leslampar --- mikið úrval - SKERM ABIJBIN Laugaveg 15. Alþýðukonsert: Sfmi 1380. LITLA BILSTÖÐIN Er nokknð *tór verður haldinn í N. F. í. í kvöld kl. 8^2 í Varðarhúsinu. — Herra Jónas Kristjánsson læknir flytur erindi um kartöflur. Einnig talar á fundinum frú Guðbjörg Birkis um matreiðslu á kartöflum. Frjáls aðgangur fyrir fjelagsmenn, en aðgöngumiðar fyrir utan- íjelagsmenn verða seldir við innganginn. Verð 1 króna. — Húsið opnað kl. 8. STJÓRNIN. v Fjelag vörubílaeigenda, Hafnarfirði lilkynxiir: Vegna stórfeldrar verðhækkunar á nauðþurftum til reksturs vörubifreiða, verður leigugjald fyrir vörubíla fjelagsins frá og með 23. nóv. 1939 kr. 6.00 um klukkustund. Aðrir ósamningsbundnir taxtar hækka frá sama tíma í sama hlutfalli. Frá sama tíma verða aksturslán ekki skrifuð hjá öðr- um en þeim, sem hafa opnar skrifstofur, og minst viku- legan útborgunartíma. M. A.-KVARTETTINN heldur alþýðukonsert í Gamla Bíó fimtudaginn 23. þ. m. kl. 7 síðdegis. — BJARNI ÞÓRÐ- ARSON aðstoðar. — Aðgöngumiðar seldir í Bókaverslun Isafoldarprentsmiðju og hjá S. Eymundssyni eftir há- degi í dag. Náttúrulækningafjelag íslands. Fundur Okkar uppáhald er UPPHITAÐIR BÍLAR. NÝJA BÍÓ Viðburðaiík nótt. Amerísk lögreglumynd, ið- andi af fjöri og spennandi viðburðutr.. Alaðhlutverkin leika: June Lang, Lyle Talbot, Dick Baldwin o. fl. AUKAMYND: FRÁ SKOTLANDI. Menningarmynd. ? x 1 góðu standi, óskast til £ 1 Y « | f Lftið hús | kaups. Má vera innan við £ bæinn. — A. v. á. ❖ Ý f !»! £ oooooooooooocooooo Sftrúnur vmn Laugaveg l. Simi 3566. Útbú Fjölniiveg 2. Simi 2555. OOOOOOOOOOOOOOoOOO Yður grunar , ekki hvað það eru til margir menn hjer í bænnm sem gæti átt viðskifti við yð- ur. Hjer eiga nú heima 37 þúsundir manna. — Með því að auglýsa í Starfskrá Morgunblaðs- ins komið þjer boðum til þeirra allra. Hafið þjer athugað hvað þjer getið grætt á því? V STJÓRNIN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.