Morgunblaðið - 25.11.1939, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 25.11.1939, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 25. nóv. 1939. 200 tundurdufl hafa rekið á land í Yorkshire á Englandi «**>■ <t* »•- •! ' , * Bretar vongóðir um skjótan sigur á tundurduflahættunni Stríðsviðbúnaður? Roósevelt boðaði í gær 125 milj. dollara hækkxm á hern- aSarútgjöldum Bandaríkj- anna; nema hernaðarútgjöld- in þá um 2000 milj. dollu Fregn þessi hafði í för með sjer verðfall á kauphöllinni í New York. Þýskt herlið flultá ókunnar vlgstöövar Frá frjettaritara vorum. Khöfn í gær. Reutersfregn frá London hermir, að hinn gífur- lega mikli liðsafli, sem síð- tistu vikurnar hafði verið dregistn til vígstöðvanna hjá Saar, hafi verið kallaður aft- ur inn í landið. í fregninni er gert ráð fyrir, að liðsafli þessi verði sendur til annara vígstöðva, en ekki er kunnugt hvert. I hernaðartilkynningum Þjóð- vérja og Frakka í dag segir, að alt hafi verið kyrt — nema í Joft- ínu. ' Bandamenn halda því fram, að þéír hafi skotið niður ellefu þýsk- ár flugvjelar í gær, og þar af hafi Bretar skotið niður sjö og Frakk- ar fjórar. I hefnaðartilkynningu Þjóð- Verja segir aftur á móti, að þýsk- áf flugvjelar hafi skotið niður fúfj’áf ffanskar flugvjelar yfir Frakklandi í gær, og að þýsku flugvjelarnar hafi allar komið faeím aftur heilu og höldnu. Þjóðverjar mótmæla þeirri fregn Breta, að 21 þýsk flugvjel hafi verið skotin niður yfir Englandi frá því 16. okt. síðastliðinn. Þjóð- vétjfíFkégjast yfirleitt ekki hafa mist nema 20 flugvjelar síðan fítfíðið hófst. En þeir segjast aftur á móti hafa skotið niður 52 breskar flug- vjelar síðan að stríðið byrjaði. „Taugastríðið" T Finnlandi er farið að * verða vart afleiðinga taugastríðsins við Rússa. Frumvarp til laga hefir verið lagt fyrir þingið í Helsingfors um hækkun tekju- og eignarskatts, hækkún tolla á tóbaki og áfengi, kaffi o. fl. vörum. f gær gengu í gildi lög, sem heimila finskum yfir- völdum að hafa eftirlit með skeytasendingum, samtöl- um og brjefasendingum til útlanda, til þess að hindra að sendar verði út upplýs- ingar skaðlegar finska ríkinu. Yfirvöldin hafa nú heim- ild til þess að stöðva sím- töl í miðjum klíðum, ef ástæðá þykir til. 4 §kip fórust í gær Frá frjettaritara vorum. Khöfn i gær. FYRSTA opinbera tilkynningin af hálfu Breta um hinn nýja sjóhernað Þjóðverja var birt í kvöld. Var tilkynningin birt í Japan, af hálfu bresku sendiherraskrifstofunnar þar. Á 5 (ÓTILGREINDUM) STÖÐUM. 1 tilkynningunni segir, að breska stjórnin hafi í hönd- um upplýsingar um það, að þýskar flugvjelar hafi lagt tundurduflum á fimm (ótilgreindum) stöðum meðfram austurströnd Englands nóttina milli mánudags og þriðju- dags síðastliðinn. * Breska sendiherraskrifstofan skýrir frá því, að stjórnin í London hafi um langt skeið búist við að Þjóðverjar myndu taka upp sjóhernaðaraðferð svipaða þessari. Kveðst hún hafa heim- ild til að skýra frá því, að nú, þegar vitað sje hvaða aðferðir Þjóðverjar nota til að leggja þessum tundurduflum, geri breska stjómin sjer vonir um að geta sigrast á þessari nýju hættu á mjög skömmum tíma. HVERSVEGNA í JAPAN. Sjerfræðingar gera yfirleitt ráð fyrir (símar frjettaritari vor í Khöfn), að Bretar muni fljótlega gera öflugar gagnráðstafan- ir, svo að tundurduflastríðið verði aðeins stutt. Tilkynningin um tundurduflastríðið er talin hafa verið birt fyrst í Japan, vegna þess, að eitt af skipunum, sem rekist- hafa á tundurdufl við Englandsstrendur, undanfarna daga, var 12 þúsund smálesta japanskt skip. Vakti þessi atburður geysimikla athygli í Japan, og hefir jafnvel verið tilkynt af hálfu jap- anskra útgerðarfjelaga, að þau muni hætta siglingum til Eng- lands, ef fleiri slíkir atburðir komi fyrir. 200 TUNDURDUFL. Frá London koma fregnir um, að 200 tutndurdufl hefir rekið á land í Yorkshire í Englandi undanfamadaga. Tundurduflaveiðiskipum Breta verður líka mjög vel á- gengt, að því er breska flotamálaráðuneytið tilkynnir, og er þess getið til dæmis, að einn togari, sem útbúinn hefir verið til þessara veiða, hafi í einu kasti veitt 15 tundur- dufl. Bretar fagna því líka, að allmörg flutningaskip, sem voru í hóp saman, með herskipafylgd (,,konvoy“) komust klakklaust leiðar sinnar í dag upp Thamesármynni. 4 SKIP En það er einkum við mynni Thames-fljótsins og Humber- fljótsins, sem Þjóðverjar virðast hafa lagt tundurduflum úr flug- vjelum, þar eð herskip þeirra, komast þangað ekki til þess að leggja út tundurduflin, nema með því að stofna sjer í mikla hættu. 1 dag hafa farist fjögur skip við strendur Englands, þar af þrjú, sem rekist hafa á tund- urdufl. Eitt þessara skipa „Manga- nore“, yfir 9 þúsund smálestir, lá við festar út af austurströnd Englands, er tundurdufl skall á það. Fólk í landi horfði á, er skip- ið sprakk. I dag var tilkynt um hollenskt olíuskip, sem þýskur kafbátur sökti á Atlantshafi fyrir viku. í Lundúnafregn segir, að skipið hafi verið á leiðinni til Noregs með olíufarm. Þegar hollenski skipstjórinn sýndi yfirmanni kafbátsins skil- ríki um þetta, fekk hann ekki annað svar (segir í Lundúna- frjéttinni) en að það skifti engu máli; skipinu yrði sökt. * NÝTT VARNARTÆKI? Bresku blöðin í dag ræða miki’ö h’ndurduflahemaðaraöferð Þjóðverja, Manchester Guardian segir, að fyrir r.okkrum árum hafi breska flotamála- stjórnin látið gera tilraunir með segul- mögnuð tundurdufl, og þótt hætt hafi Verið við þær, hafi menn koroist að rann um, að nauðsynlegt væri aö finna upp ráð, sem dygði til þess að eyði- leggja þau, og bætir blaðiö því við, að rannsóknadeildir flotans hafi ekki slegið slöku við athuganir í þessum, cfnum. Daily llerald stingur upp á því. að nota timburskip í stað stálskipa, til þess*að koma í veg fyrir hina nýju hættu, en News Chronicle birtir fregn um, að verið sje að feyna nytt varn- ortæki gegn tundurduflum. MEGINLANDS BANN! ■- V ■ X ■ ýr C • Markmið Djóðverja með tundurduflunum Frá frjettaritara vorum. Khöfn í gær. Samkvæmt fregnum, sem borist hafa frá Berlín, gera Þjóðverjar sjer vonir um að þeim takist að einangra England frá meginlandinu, eins og verið hefir markmið þeirra, með tundurduflunum. Markmiðið er sagt vera tvennskonar: 1) Að stöðva alla aðflutninga Breta og 2) Að beina verslun hlutlausra þjóða til Þýskalands. Þýsk blöð reyna í skrifum sínum að leiða hlutlausum þjóðum fyrir sjónir, að með því að sigla til Englands sje siglt í opinn dauðann. ENGIN YIÐURKENNING. En samt sem áður hafa Þjóðverjar aldrei viðurkent afdráttar- laust, að þeir hafi lagt út tundurduflum við England. Engar frlðar- tillögur, „hlægi- lea ósvlfni“ >»r.) segja Þjóðverjar. Frá frjettaritara vorum. Hín hálf-opinbera yfirlýsing sem birt var í London í gær kvöldi um þýsku friðartillög- urnar, sem sagt var að borist hefðu til London og í því sam- bandi um handtöku bresku mannanna Stevens og Best. á þýsk-hollensku landamærunum, er í Þýskalandi sögð vera „hel- ber vitleysa, ósvífin og hlægi- leg“. En Bretar standa við sinn keip, og í dag hefir því verið bætt við fregnina í London, að Stevens og Best hafi ekkert um- boð haft frá bresku stjórninni til að taka upp samninga við Þjóðverja um friðartillögumar; þeir hafi aðeins átt að fara til Þýskalands til þess að ganga úr skugga um að friðartillögurnar væru settar fram af heilum hug. Hollenska blaðið „Telegraaf“ gerir þenna atburð að umtals- efni í dag, og vekur m. a. at- hygli á því, að Best og Stevens hafi verið teknir fastir á holl- enskri grund, ásamt hollenskum liðsforingja og hollenskum bif- reiðarstjóra og auk þess hafi Þjóðverjar tekið hollenska bif- reið og haft í hótunum við frið- sama hollenska þegna á landa- mærunum með því að ota að þeim skammbyssum. En þeir segja, að það sje í fylsta máta lagalega rjettlætan- legt að leggja tundurduflum við England á þann hátt, sem Bretar lýsi, að gert hafi verið. Þýsku blöðín hamra á þeim rökum, sem bent hefir vérið á hjer áður, að Bretar hafi gert siglingaleiðirnar við England að hernaðarsvæði. En á þessu svæði sje leyfilegt að leggja tundur- duflum til þess að sigrast á her- skipum Breta. Þjóðverjar benda líka á, að þjóðir, sem leggja tundnrduflun- um, sjeu ekki skuldbundnar til að tilkynna það, fyr en þær telja að það sje örugt, svo að þær nái tilgangi sínum hern aðarlega sjeð. Nýtt svar. Þýska blaðið „Deutscher Diplomatischer Korrespondenz*4 gerir í dag að umtalsefni svar Breta við tundurduflunum: þ. e. hið aukna hafnbann. Segir blað- ið, að hjer sje alls ekki um 1 gagnráðstöfun að ræða heldur *nýtt brot á alþjóðalögum. Boð- ar blað.ið, að Þjóðverjar muni 'fljótlega svara þessum nýja yf- irgangi á viðeigandi hátt. Hlutlausu þjóðirnar hafa nú ýmsar ráðagerðir um það, hvemig snúast skuli við tundurduflajlögnunum og hinu aukna hafnbanni Breta og Frakka. Ciano greifi kallaði í dag full- trúa Breta og Frakka í Róm á sinn fund til þess að ræða við þá um áhrif hafnbannsins á sigl- ingar ítala. Siglingar Hollendinga. Stjórnin í Hollandi hjelt ráðu FEAMH. Á SJÖTTU SlÐU.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.