Morgunblaðið - 25.11.1939, Blaðsíða 7
ILaugardagur 25. nóv. 1939.
7
MORGUNBLAÐIÐ
Njlt fjelag
btíndra manna
Nýtt fjelag blindra manna var
stofnað hjer í bænum í sum-
iar, þann 19. ágúst síðastl. Nefnist
það Blindrafjelagið. Er tilgangur
fjelagsins sá, að vinna að hvers
ikonar hagsmunamálum blindra
manna.
I fyrsta lagi að vinna að því, að
blindir menn geti aflað sjer þeirr-
mentunar, bæði bóklegrar og
ar
verklegrar, er þeir hafa löngun og
hæfileika til. I öðru lagi að vinna
að því, að blindir menn, sem vinnu
færir eru að öðru leyti, geti feng-
ið atvinnu við sitt hæfi. Yill fje-
lagið starfa að því að koma blind
um mönnum að þeim störfum, er
þeir kynnu að vera færir um að
leysa af hendi, hjá hvers konar at-
vinnufyrirtækjum og einnig, að
blindir menn geti sjálfir rekið at-
vinnu sjer til lífsframfæris. í
þriðja lagi vill fjelagið stuðla að
því, að eitthvað sje gert blindum
mönilúm til skemtunar og dægra-
dvalar til þess að ljetta þeim hlut-
skifti þeirra.
f lögum fjelagsins er kveðið svo
á, að fjelagsmaður geti hver sá
verið, sem 1) vegna sjóndepru er
ðfær til algengrar vinnu, 2) greið-
ir árstillag, eins og það er ákveðið
af aðalfundi við inngöngu í fje-
lagið, og 3) er samþyktur inn í
fjelagið á lögmætum fundi. Sjá-
andi menn imá taka inn í fjelagið
sem aukafjelaga, en eigi hafa þeir
atkvæðisrjett á fundum. Er því
hjer um styrktarfjelaga að ræða,
sem styðja vilja og styrkja það
málefní, sem fjelagið beitir sjer
fyrir.
í fjelagi þessu munu nú vera
flestir blindir menn hjer í bæ, og
•styrktarfjelagar eru þegar orðnir
nokkurir. En fjelaginu er það áríð-
andi að fá stuðning sem flestra
®óðra manna, svo að hinu þarfa og
nauðsynlega málefni, er það vinn-
ur fyrir, verði fram komið sem
skjótast og hagkvæmlegast. Sjón-
leysi er þungt og erfitt hlutskifti
<og þeir, sem fyrir því verða, allrar
æamúðar verðir. Það er því gott
verk að stuðla að því og hjálpa
til þess, að blindir menn og sjón-
litlir geti fengið aðstöðu til þess
að vinna fyrir sjer, svo að þeir
þurfi ekki að vera upp á aðra
komnir.
Formaður fjelagsins er Benja-
mín K. Benónýsson, Ingólfsstrœti
16.
Dagbóþ?
Veðurútlit í Reykjavík í dag:
Hvass SA eða S. Slydda eða rign-
ing.
Veðrið í gær (föstud. kl. 5):
Við S-Grænland er alldjiip lægð á
hreyfingu NA-eftir. Er því útlit
fyrir vaxandi SA-átt nm alt land
með snjókomu fyrst og síðan hláku
blota. Frost er nú 10—16 stig
nyrðra.
Næturlæknir er í nótt Berg-
sveinn Olafsson, Hringbraut 183.
Sími 4985. ' •
Næturvörður er í Ingólfs Apó-
teki og Laugavegs Apóteki.
Bifreiðastöð Steindórs, sími
1580 annast næturakstur næstu
nótt.
Messur í dómkirkjunni á morg-
un: kl. 11 síra Bjarni Jónsson
(altarisganga), kl. 2 Barnaguðs-
þjónusta (Sigurgeir Sigurðsson
biskup), kl. 5 síra Fiðrik Hall-
grímsson.
Messað í Laugarnesskóla á
morgun kl. 5 e. h., sr. Garðar
Svavarsson.
Barnaguðsþjónusta í Laugarnes-
skóla á morgun kl. 10 árd.
Messað í fríkirkjunni á- morg-
un kl. 5, sr. Arni Sigurðsson.
Messað í fríkirkjunni í Hafnar-
firði á morgun kl. 2, sr. Jón Auð-
uns.
Messað í kaþólsku kirkjunni í
Landakoti á morgun: Lágmessur
kl. 6.30 og kl. 8 árd. Hámessa kl
10 árd. Bænahald og prjedikun
kl. 6 síðd.
80 ára er í dag ekkjan Þuríður
Gunnlaugsdóttir, Grettisgötu 36.
Hún er norðlensk að ætt, en hefir
dvalið hjer í bænum um, langan
aldur. Þuríður hefir verið mjög
ern alt til þessa og hefir m. a.
þvegið þvotta úti í bæ alt til þess
í sumar, er hún fjekk lungna-
Skíðafjelag Reykjavíkur býst
ckki við að fara skíðaför um næstu
helgi, því þótt nokkuð hafi snjó-
að, hefir snjórinn á Ilellisheiði fok
ið í skafla og aðeins fært á skíð-
um þar sem gras er. Aftur má
benda á, að þeir sem hafa löng-
un til að njóta fjallaloftsins geta
komist með áætlunarbílunum upp
í Hveradali.
bólgutilfelli og lá á spítala um
hríð. Ilefir hún nú náð sjer furð-
anlega aftur, en vonandi tekur
hún sjer þó frí. frá þvottabalanum
í vetur. Þuríður er mjög vel látin
af öllum, er hana þekkja, enda
trölltrygg og ætíð glöð og hress í
viðmóti. Það er ósk vina henn-
ar, að hún megi lifa heil það sem
eftir er æfinnar.
40 ára hjúskaparafmæli eiga
dag frú Sophie Héilmann og
Eyvindur Árnason trjésmíðameist-
ari, Laufásveg 52.
Hjónaband. í dag verða gefin
saman x hjónaband af sr. Friðrik
Hallgrímssyni ungfrú Ásta Þórar-
insdóttir frá Höfða á Vatnsleysu-
strönd og Jón Guðbrandsson. —
Ileimili ungu hjónanna verður á
Laufásveg 126.
Hjúskapur. í dag verða gefin
saman í hjónaband í Vestmanna-
eyjum ungfrú Betsý Ágústsdótt-
ir, Aðalbóli og Karl Kristmanns
kaupmaður, Steinholti. — Heimili
þeirra verður að Sætúni.
Hjónaband. í dag verða gefin
saman í hjónaband af sr. Garðari
Svavarssyni ungfrú Nína Jónsdótt
ir og Haraldur Stefánsson. Heim-
ili þeirra verður á Vífilsgötu 16.
Hjónaefni. Nýlega hafa opinber
að trúlofun sína ungfrú Jóhanna
Hallgrímsdóttir, Grjótagötu 10 og
Oddgeir Kristjánsson, Naustum,
Grundai’firði.
Ylfingar! Mætið allir í K. R.-
húsinu á imorgun kl. 11 f. h.
Esja var á Húsavík kl. ð1/^ í gær
Leikfjelag Reykjavíkur hafði
frumsýningu á leynilögregluleikn
um Sherlock Holmes síðastlðiinn
fimtudag fyrir fullu húsi og fjekk
leikurinn ágætar viðtökur. Næsta
sýning á þessum spennandi leik
verður annað kvöld kl. 8, en
Brimhljóð verður sýnt kl. 3 á morg
un fyrir lækkað verð í næstsíðasta
sinn.
Knattspymumenning, nefnist er-
indi, sem Gunnar M. Magnúss ætl-
ar að flytja í Nýja Bíó á morgun
kl. 2 e. h.
Starfskráin kemur í blaðinu á
morgun. Auglýsingum í hana skal
skilað fyrir kl. 5 í dag. Hafið þjer
athugað hvað þjer getið grætt á
því að vera þar með ? Starfskráin
kemur í hvert hús í bænum — ber
auglýsingu yðar til allra, og þó
kostar hún minna heldur en ef
þjer senduð út fáein brjef.
Gengið í gær:
Sterlingspund 25.37
100 Dollarar 651.65
— Ríkismörk 260.76
— Fr. frankar 14.59
— Belg. 108.11
— Sv. frankar 146.53
— Finsk mörk 13.27
— Gyllini 346.65
— Sænskax kr-ónur 155.40
— Norskar krónur 148.29
— Danskar krónur 125.78
Útvarpið í dag:
12.00—13.00 Hádegisútvarp.
19.30 Þingfrjettir.
19.50 Frjettir.
20.15 Einleikur á píanó (Rögn-
valdur Sigurjónsson).
20.40 Gamanþáttur; „Eilífðarbylgj
ur“ (Alfreð Andrjesson, Marta
Indriðadóttir, Valur Gíslason,
Hildur Kalman).
21.05 Hljómplötur; Gamlir dansar.
21.25 Danshljómsveit útvarpsins
leikur og syngur.
]Xý barnabók:
Grámann i Garðshorni
Breiniigólfbortfin
BESTA BARNABÓKIN:
Gramann
Hið ágæta íslenska ævintýr úr Þjóðsögum Jóns
Árnasonar, er komið í vandaðri útgáfu ■■ •
jmeð litmyndum
eftir Jóhann Briem listmálara.
BESTA BARNABÓKIN.
§> Spilin-altaf góð spilá hendi
Okkar
yppáhald
er
(parketgólfborðin)
eru komin.
EGILL ÁRNASON, sími 4310.
Ut er komin ný barnabók, er
,,Grámann“ nefnist. Er
hjer á ferðinni hið kunna ævin-
týri Grámann í Garðshomi, eitt
af ,, Þrj átí u ævintýrum “ Jóns |
Árnasonar.
Bók þessi er prýdd falleguml
myndum til skýringar lesmálinu |
og eru myndirnar eftir skurð-
myndum Jóhanns Briem, Iist-|
málara, sem einnig gerði mynd-|
irnar í Sigríði Eyjafjarðarsól.
Stórt letur er á bókinni ogl
mjög við barna hæfi. Spjöldin
eru þykk og bandið traust. Er
þetta hin eigulegasta bók fyrir|
yngstu lesendurna.
Óleyfileg áfengissala
á Sauðárkróki
Kerrupokar
Yerð frá kr. 15.75.
fyrirliggjandi margar gerðir.
Yerksmiðfan
Magni h.f.
Þingholtsstræti 23
Sími 2088.
okkur grunur hefir legið a
því undanfarið, að talsverð
leynileg áfengissala ætti sjer stað
á Sauðárkróki, og hefir sýslumað-
ur Skagfirðinga unnið að rann-
| sókn þessa máls undanfarna daga.
Sex menn hafa játað á sig óleyfi
lega áfengissölu, en áfengið hafa
þeir fengið frá útsölunni á Siglu-
firði.
Rannsókn málsins er ekki lokið.
(FÚ)
Faðir og tengdafaðir okkar
JÓNAS EYÓLFSSON bóndi
andaðist 23. þ. mán. á heimili sínu, Seljateigi í Reyðarfirði.
Guðný Ásberg. Eyólfur Ásberg.
Sigurlín Jónasdóttir. Guðlaugur Guðmundsson.
Sæbjörg Jónasdóttir.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarð-
arför móður okkar og stjúpmóður
GUÐLAUGAR I. JÓNSDÓTTUR^
Elín Andrjesdóttir. Kristinn Andrjesson.
Guttormur Andrjesson.