Morgunblaðið - 25.11.1939, Blaðsíða 6
s
Laugardagur 25. nóv. 1939.
MORGUNBLAÐIÐ
Kvað ð jeg að hafa I
matinn um helgina?
í kaffi eru ýmis efni, sem í raun og veru eru næringar-
efni, og er því ekki rjett að álíta, að einu gildi, hvort vatn er
drukkið eða kaffi. En nokkuð er mismunandi, hve mikið er af
næringarefnum í mismunandi tegundum. Er helst að nefna
ýmiskonar feitiefni og eggjahvítuefni, ennfremur ca. 1% af
kaffeini og ýmsar sýrur, sem umbreytast í kaffeón og ilmefni,
þegar kaffið er brent. Kaffeínið, áhrifaefni kaffisins, er fjöl-
þætt efni og mismunandi að efnafari eftir því, hver tegundin
er. Það er og mismikið eftir tegundum. Og til er ein kaffiteg-
und (Líberíukaffi), sem ekkert kaffeín er i.
Til sunnudagsins:
RJúpur
Swflll
Naulakföt
Nýreykt hangflkjöl
Rfúgu Pylsur
Saxaö kjöll »
ö^kaupíélaqiá
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiaiiiiiiiiiiiiiiiiifiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiii
| Glæný ýsa |
RauÖspella
I Beinlaus og [
IroÖlaus fiskurf
(pönnufiskur)
| Reyklur fiskur [
Kaupið fisk, það er
ódýrasta fæðan.
IfiskhúlunI
Sími 1240. |
og allar útsölur
(Jóns & Steingrims I
iiimiiHiHHiniiimiiiiiiiiHii
lllt■•■l■llllt•
Nýtt
■ ii
t
Nýreykt
II ■ li
t
I
00000-0000000000000
|Kjöt & Físköi
Símar 3828 og 4764
wmmiwwww >*QíöK MOSOSXOMMOMMOItOiM
00000000000000000-0
B“ff 1! Cltrónur I Flórsykur
Steik * A y ð
Steik
Gullasch
Hakkbuff
Dilkakjöt
Saltkjöt
Rjúpur
Kjúklingar
Rófur — Kartöflur
!
t
ágælis tegundir.
'f
x
X
Sími 2504.
ooooooooooooooooo-c
Grænar baunir
þurkaðar og í dósum.
vmn
Langaveg 1. Sími 8555.
Útbú Fjölnúveg 2. Sími 2656.
OOOOOOOOOOOOOOoOOO
i
X
Kjötbúðín
I Herðubreíð
Hafnarstræti 4.
Sími 1575.
t
.>0-0000000000000000
0
0
g
jj Nordalsíshús
% Sími 3007.
$
OOOOOOOOOOOOOOOOOC
Gold Medal
Hveiti
í ÍO Ibs.
sekhjum
er fyrflrliggfandi,
H. Benedlktsson & Co
Síml 1228.
Samvinna við
Vestur-íslendinga
FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU.
efnum höfum við verið aðgerðar-
litlir. Ekki er rjett að kenna hjer
um skilnings- eða áhugaleysi
manna, heldur hefir skort samtök.
En vitað er að með öflugum fje-
lagsskap og sameiginlegu átaki
fjölda manna má hjer miklu á-
orka.
Hjer eru starfandi ýins fjelög
til að efla'samvinnu við erlendar
þjóðir, t. d. Norðurlöndin, Þýska-
land, Bretland og Frakkland, en
ekkert fjelag er hjer til eflingar
samvinnu við landa okkar í Vest-
urheimi. Þetta er ekki vansalaust
og úr þessu verður að bæta og
verður nú hætt.
Vinarhugur okkar og bræðraþel
til þjóðarbrotsins vestra mun
glæsilega koma; í ljós á fullveldis-
daginn og má þess þá vænta að
samstarfið vaxi stórum á komandi
árum, íslendingum öllum til hags
og sóma.
Tolllaga-
frumvarpið
LjI járhagsnefnd Ed. flytur eft-
■4 ir ósk fjármálaráðherra 2
frumvörp, varðandi tollmál.
Annað er breyting á lögum
nr. 63, 1937, um tollheimtu og
tolleftirlit. Varða breytingarnar
fyrirkomulag á tollheimtunni og
nokkrar öryggisráðstafanir.
Hitt frumvarpið er um gjald
af innlendum tollvörutegund-
um.
Innlent tollvörugjald er sam-
kvæmt gildandi lögum ákveðið
sem hluti af aðflutningsgjald-
inu, samkvæmt tolllögunum. —
Þetta aðflutningsgjald er vöru-
magnstollur, sem er miðaður
við þunga vörunnar. Nú er lagt
til í tollskárfrumvarpi því, sem
liggúr fyrir þinginu, að í stað
aðflutningsgjaldsins komi tvenns
konar gjöld, vörumagnstollur
og verðtollur. Af þessari ástæðu
er breyting nauðsynleg á inn-
lenda tollvörugjaldinu, því að
það verður áfram miðað við
vörumagnstoll eingöngu. Ætlast
er til, að tollurinn verði hinn
sami og áður.
□ E
3QE3DE
1 Ný Lifur
og Svið
Bjúgu
Kjötfars.
QE
Sími 1506.
=nr=-Ti-inr=inr=
Piltur fótbrotnar
I bllslysi
Ungur piltur, ólafur ólafi-
son, Smyrilsveg 29, 14 ára
gamall. varð fyrir bíl í gœr-
morgun um 11 leytið, á gatna-
mótum Hverfisgötu og Frakka-
stígs og fótbrotnaði.
Slysið varð með þeim hætti
að pilturinn var að koma á hjóli
niður Vitastíg. Inn Hverfisgötu
ók Halldór Ólafsson, Hring-
braut 161, bíl sínum R 797.
Lenti bílnum og hjólreiðamann-
inum saman á gatnamótunum.
Pilturinn lenti á hægra bretti
bílsins og dróst með honum
spölkorn.
Hált var á götunni og gat
bílstjórinn ekki stöðvað bíl sinn
strax. Ók hann á götuljóskere-
staur og braut hann.
Drengurinn var fluttur á
sjúkrahús. Var hann með opið
brot á öðrum fæti, en virtist
ekki hafa hlotið ■ önnur meiðslt
svo teljandi sje.
D0
□
Hafnbannið og hlut-
lausu þjóðirnar
FRAMH. AF ANNARI SÍÐU.
neytisfund í dag, og er talið að-
rætt hafi verið um hafnbannið.
Hollensk skip, sem leggja úr
höfn í Ilollandi þrátt fyrir tilmæli
stjórnarinnar í Haag um að þau
hætti öllum siglingum í bili, fá
herskiþafylgd, á meðan þau fara
um hættulegustu svæðin, og á und
an þeim fer dráttarbátur, sem sjer-
staklega er út.búinn vegna tundur-
duflahættunnar.
Japanska stjórnin hefir til yfir-
vegunar að krefjast skaðabóta fyr
ir 12 þús. smálesta skipið, sem
þeir mistu við austurströnd Eng-
lands fyrir nokkrum dögum. Hefir
hún jafnvel á orði- að gera upp-
tækt eitthvert skip þeirrar þjóð-
ar, sem talin verðiir eiga sök á
því, að japanska skipið sökk.
Samvinna.
Sænska blaðið „Dagens Nyhet-
er“ stingur upp á því, að Osló-
ríkhi og Bandamenn taki upp sam
vinnu til þess að koma í veg fyrir
að órjettur sje hafður í frammi
mn framkvæmd hafnbanns ófrið-
arþjóðanna.
Bannið, sem Bretar hafa sett á
útflutningsvörur Þjóðverja, kemur
harðast niður á Hollendingum og
Belgum.
En aftur á móti verður tjón
Norðurlandanna mest, ef Þjóð-
verjar setja hafnbann á Bretiands
eyjar.
□
30
,Bazar. Hinn árlegi bazar I. O.
G. T. verður haldinn í Góðtempl-
arahúsinu í dag og er opnaður kl.
3. Þar er á boðstólum með lágu
verði margir hlutir, sem gott er
að eignast nú í dýrtíðinni.
.-m
Hólsfjalla Hangikjöt nýkomið ilr reyk. Svið. Drifandi.
Sími
4911