Morgunblaðið - 28.11.1939, Page 5

Morgunblaðið - 28.11.1939, Page 5
I»riðjudagur 28. nóv. 1939, Útgef.: H.f. Árvatiur, Reykjavlk. Ritstjórar: J6n Kjartansson, Vaitjir Stefánsson (ábyrgtSarm.). Auglýsingar: Árni Óla. Ritstjðrn, auglýsingar og afgreiCsla: Austurstræti 8. — Simi 1600. Áskriftargjald: kr. 3,00 á mánuCi. í lausasölu: 15 aura eintakiB, 25 aura meC Lesbök. VilmunÖar-„isminn u Hingað og ekki lengra! Alþýðublaðið heldur áfram að skrifa um verklýðsmálin. Þar 3iefir engin breyting á orðið til þatnaðai'. Blaðið hefir sýnilega ekkert lært. Það er annars furðulegt, að menn, sem þykjast hafa staðið í fylkingarbrjósti í verklýðsmálun- um í tugi ára, skuli ekki sjá það, að éins og málum verklýðsfjelag- anna nú er komið, eru þau í raun og veru lirunin í rústir. Því er slegið föstu með dómi S'jelagsdóms, sem er eini og æðsti •dómstóll í þessum málum, að verk- lýðsfjelðgin megi vera eins mörg og verkast vill í sama sveitarfje- lagi. Þetta þýði aftur það, að samtakamáttur verklýðsfjelag- anna, sterkasta vopn þeirra, er ekki lengur til. En þegar Bjarni Snæbjörns- sson þingmaður Hafnfirðinga flyt- nr frumvarp á Alþingi um leið- rjettingu á þessu, og leggur til, að -ékki verði leyft nema eitt verk- lýðsfjelag í sama sveitarfjelagi, rísa þeir upp í Alþýðublaðinu „verklýðsvinirnir" og segja, að með þessu sje verið að þóknast atvinnurekendum og fjandskapast gegn verklýðsf jelögunum! Aug- ljósari fölsun staðreynda er ekki unt að hugsa sjer. Bjarni leggur einnig til í frum- varpi sínu, að allir verkamenn, 'hvaða flokki sem þeir tilheyra, skuli njóta jafnrjettis í verklýðs- fjelögunum. Það ætti vissulega ekki að þurfa að lögfesta svona ákvæði. En eins og framkvæmdin hefir verið á þessu hjá „verklýðs- Vinunum“ í Alþýðuflokknum, sem allir aðrir en yfirlýstir flokks- menu Alþýðuflokksins hafa verið útilokaðir frá ýmsum trúnaðar- stöðum innan verklýðsfjelaganna, og þar sem ókleift hefir verið að fá þessu breytt með samkomulagi, er ekki annað að gera en lögfesta þetta. Við fyrstu umræðu um frurn varp Bjarna Snæbjörnssonar í efri deild á dögunum, bauð Ólafur Thors atvinnumálaráðherra Al- þýðuflokknum upp á lausn þess- ara og annara deiluatriða, með samkomulagi. Fjelagsmálaráð- herra, sem jafnframt er forseti Alþýðuambands íslands, tók þessu líklega. En hvað hefir úr efndum orðið? Það eitt, enn sem komið er, að Alþýðublaðið eys dag eftir dag svívirðingum yfir Sjálfstæðismenn, fyrir það, að þeir vilja njóta jafn- rjettis við aðra verkamenn. Ef þetta á svo til að ganga áfram, er mál til komið fyrir Sjálfstæðis- flokkinn að segja við Alþýðu- flokkinn-. Hingað og ekki lengra! Hjer í blaðinu í grein um Vilmund Jónsson og á- hrif hans á fjármál þjóðar- innar sýndi jeg nýlega fram á þessi atriði: 1. Að undir hans stjórn hefir árs- halli á fáeinum ríkisstofnunum hækkað um 355 þús. kr. 2. Að liann hefir staðið fyrir samningum af hálfu ríkisins, sem vafalaust eru einsdæmi á Norðurlöndum. 3. Að hann hefir beitt sjer fvrir því, að reksturshalla og eyðslu- stefnan væri ríkjandi stefna hvar sem liann hefir komið ná- lægt fjármálum í þjóðlífinu. 4. Að liann hefir sjálfur að laun- um um 16 þús. á ári og þar af talsverðan meiri hluta fyrir aukagreiðslur til viðbótar föst- um embættislaunum. 5. Að hann hefir mjög vanrækt sum þau verk, sem honum hafa verið falin. I Alþýðublaðinu s.l. þriðjudag svarar Vilmundur og hann reynir ekki að hrekja eitt einasta þess- ara atriða, enda örðugt að fást við greinilegar staðreyndir. Svarið er í fyrsta lagi löng romsa um liunda og ketti, þar sem læknir- inn kemst að þeirri gáfulegu!!! niðurstöðu, að allir hundar sjeu eins og allir kettir eins. í öðru lagi er svarið talsvert samsafn af skammaryrðum og glósum um ó- skyld efni og- aðallega stefnt að mjer. Ef höfundurinn væri ókunn- ur að þessari ritsmíð, mundi al- ment talið að það væri óvalinn strákur, siðlaus og hirðulaus um hvað er rjett og hvað rangt. Þá væri greinin líka ekki svaraverð. En af því að það er opinbert að höfund- urinn er yfirmaður heilbrigðismál- anna í landinu, alþingismaður m. m., þá tel jeg nauðsynlegt að svara honum að nokkru, án þess að víkja nánar að hans nýstárlegu hunda- fræði. _______---------- Um þessa 5 manna skrifstofu, sem jeg á að hafa stofnað fyrir hönd fjárveitingattefndar, er það að segja, að alt sem hann tilgreinir um það efni er þvættingur og ó- sannindi, og gerist ekki frekara svars þörf. Eftir Jóki Pálmason menn mína í fyrra,, að gera at- hugasemd um þessa greiðslu með- fram vegna þess, að maðurinn vann ekki verkið, en fjekk það svar frá Jörundi Brynj ólfssyni, að slíkar greiðslur til endurskoðara, sem væru utanbæjarmenn, hefðu tíðkast rnjög lengi, sem húsaleiga og ferðastyrkur eins og títt er um þingmenn. Það er nú mjög í anda Vilmundar að bölsótast yfir 400 kr. greiðslu til andstæðings, sem leggur mikla vinnu í trúnaðarstarf þegar samherji hans, sem ekki vinnur verkið, eru greiddar 500 kr. í sama skyni. 3750 krónur fyrir ekki neitt. Þetta er mjög í samræmi við það, að hann raupar um það í hverri greininni á fætur annari, að hann hafi audstygð á bitling- um, vilji þá ekki, og hafi neitað þeim, samhliða því sem það er sannað fyrir almenningi, að þess háttar greiðslur honum til handa hafa árum saman verið miklu hærri en föstu launin, þar á með- al 3750 kr. greiðsla á ári |yrir eft- irlit með lyfjabiiðum, sem hann hefir ekki unnið neitt að. Þetta er nú samt greiðsla, sem margir menn í landinu sætta sig við sem árslaun og fjöldi verður að lifa á miklu lægri árstekjum. Það hefir nú komið í ljós, að Vilmundi er jafnvel sjálfum far- ið að þykja nóg um, að hirða þessa peninga árum saman fyrir ekki neitt. Hann vildi því reyna að skinna svolítið upp á sóma sinn í þessu efni og setta á stað hið fræga lyfsalamál, sem dæmt var markleysa af hæstarjetti. En það kostaði ríkissjóð 13—14 þús- und krónur. Hjer kom því í ljós sú ríkjandi vissa, að ein vitléysan býður annari heim. En skyldi það vera heppilegt fyrir okkar þjóð- fjelag, að hafa landlæknir, sem er þannig búinn vitsmunum og heiðarleik. Kaffi- off te- drykkjan í Esju. Um kaffi og thedrykkju þing- mánna á „Esju“ er það að segja, að mjér kemur það mál ekki frem- ur við en öðrum þingmönnum, sem þar voru, og hefir Vilmundur nóg tækifæri til að krefja okkur alla yeikningsskapar í því efni áður þingi slítur. Um launin fyrir endurskoðun ríkisreikninganna verður hinum raupgjarna bitlingaveiðara ærið skrafdrjúgt, og einkum það, að jeg hafi fengið 400 kr. í ferða- kostnað. Jeg átti engan hlut að þessari greiðslu, hvorki með reikn- ingi eða á annan hátt. Hún var á- kveðin af forsetum liingsins án minnar vitundar, ásamt 300 kr. greiðslu í satna skyni til Jörundar Brynjólfssonar. Árið 1937 fjekk Páll Þorbjarnarson frá Vest- mannaeyjum 500 kr. þessa sama vegna. Jeg lagði til við samstarfs ar er sá, að flýja í ritdeilu alger- lega frá rökræðum um þýðingar- mikil þjóðmál, en reyna að villa almenningi sýn með heimskuleg- um skammaþvættingi um óskyld efni. Hinn sá, að raupa af fórn- fýsi, óeigingirni og skyldurækni, liggjandi flatur undir svipuhögg- um þess sannleika, að hafa tekið margföld laun sumpart fyrir illa rækt störf, en að öðru leyti fyrir óunnin verk. Ut af fyrir sig kann það að reynast gagnlegt almenningi að höfundurinn sjálfur skuli hafá kallað fram svo glöggar ljósmynd- ir. En það er meira blóð í kúnni. Jeg er sakaður um að hafa á liendi eftirtölur um smá upphæðir, sem ríkið greiðir til þessa og hins, sem ýmisfc er bætt við launin hjá sum- um starfsmönnum þess opinbera fyrir verk, sem eru þeirra embætt- isskylda, eða greiddar fyrir ekki neitt og stundum jafnvel til tjóns. Nú er það svo, að dýrkendur Vilmundar-„ismans“ telja smá upphæðir eitt, tvö og þrjú þús- und krónur og segja: „Hvað mun- ar um þetta fyrir ríkið ? Svona gengur á ótal sviðum og á þenna hátt hefir í stofnunum og at- vinnuekstri og nálega hvarvetna í okkar þjóðfjelagi jetist upp með allskonar smáupphæðum allur rekstrarhagur og eignaliðir!!! rekstrarhallans hafa færst inn á reikningana hjá einstaklingum, fjelögum og stofnunum. Alt eru það smá upphæðir og „spörð“, sem stórlaxar Vilmundar-„ismans“ tala um með svo taktnarkalausri fyrirlitningu. Ekkert ósamræmi. Þá kem jeg að því atriði í grein Vilmundar, sem öðru freniur Orsak aði það, að jeg skrifá þéssár athúga semdir, því að hann sákar mig um mikla ósamkvæmni i því að nefna syndir háns, eu vera stuðningsmað ur þeirrar ríkisstjórnar, sem Plef- án Jóhann Stefánsson ev í. for- maður Alþýðnsambandsins o. fl. í þessu efni eru sjálfsagt margir mínir flokksbræður og aðrir lands menn á svipuðu máli og Vilmund- ur og jeg skal játa, að á þessu um þá stofnun frá 3. maí 1935 á sviði stend jeg á vegamótum ó- landlæknir að vera formaður í vissunnar. Ósamræmi er nú samt stjórnarnefnd, sem á að ráða verk- ekkert í þessu enn sem komið er. efnum og vinnubrögðum í stofn- Ber það til, að það er afskapieg- uninni. Þetta er samkvæmt lög- : ur misskilningur, ef menn lialda, unum ekki tengt við Vilmund að ait sem jeg liefi sagt og sannað Jónsson persónulega, heldur land-|um Vilmund Jónsson, gildi einn- lækni hver sem hann er. Starfsemi I ig ana menn { Alþýðuflokknum. þessarar nefndar hefir hingað til , p>ví fer fjarri. Sá flokkur er eins speglast í afrekum stofnunarinn- j 0g aðrir skipaður mönnum af ar og kostnaðinum við hana. í margvíslegum tegundum, og bilið sumar sem leið tekur svo formað- urinn rögg á sig og segir sig úr nefndinni þvert á móti boði lag- anna. En nefndin var ólaunuð. Það gerði allan muninn. Vilmundar-„isminn“. f þessu, sem þegar er sagt, spegl ast tveir þættir Vilmundar-„ism- ans“, sem hefir verið sterkt vald í landi voru að undanförnu. Ann- Ólaunaða nefndin. Á sömu götunni liggja spor Vil- mundar í „Rannsóknarstof nun at- vinnuveganna“. Samkvæmt lögum frá bestu mönnum hans og niður til Vilmundar er ákaflega langt. Því er að vísu ekki að neita, að þessi flokkur hefir öllum öðrum fremur verið leiksoppur Vilmund- ar-„ismans“ á undanfÖrnum árum. Þess vegna er okkar hag komið svo illa, sem raun ber vitni. En að jeg gekk inn á það að fylgja stjórn, sem Alþýðuflokkurinn ætti fulltrúa í, bygðist ekki á því, að jeg treysti Vilmundi Jónssyni til" nokkurs góðs, heldur á hinu, að jeg fann hjá bestu mönnum AI- þýðiiflokksins ákveðinn vilja tit að hefja sjálfa sig, flokkinn sinn og þjóðina alla upp úr svaði Vil- mundar-„ismans“, eyðslunnar, hallarekstursins, óheilindanna ojg kröfufrekjunnar, sem alt hefir ein kent stjórnarhætti liðinna ára. Jeg er bjartsýnn á mannlegt eðli og treysti því venjulega til ítrustu imarka, að flestir mena geti látið kostina verða göllunum yfirsterk- ari, ef einlæg viðleitni er fyrir hendi, hvað sem líður fyrri synd- um. Jeg hefi að vísu haft mín sambönd við aðra menn Alþýðufb en Stefán ráðherra, en hann er þeirra fulltrúi og nú líður brátt að því, að jeg fæ vissuna um það, hvort mitt traust hefir verið of- traust, mín bjartsýni heimska. Misrjettið. í okkar landi ríkir nú ægilegt misrjetti. Sveitamenn, sjómenn og aðrir framleiðéndur hafa orðið fórnarlÖmb Vilmundar-„ismans“ á liðnum árum. Þeir eru alment bún- ir að tapa sínum eignum og hafa staðið varnarlausir fyrir sandfoki hallarekstursms. Mikill meiri hluti verkalýðsiús í bæjunum hefir litla, stöpula og óvissa atvinnu. Sá stóri hópur hefir litlu frelsi að fagna. Hins vegnar Stendur allur sá fjol- menni hópur, sem er í föstum stöð- Um og sá hluti verkalýðsins, sem hefir trygga atvinnu. Alt þetta fólk befir nú sjerrjeftindi í okkar fá- tæki fandi. Nú er í uppsiglingu á- róður frá einhverjum fleiri eða færri fylgjendur Vilmundar-„ism- ans“ á þetta fólk að til hópa því saman um kröfur um hækkað kauþ, hækkuð laun. Það mundi þýða meira atvinnuleysi, méira vonleysi um hallalausán rekstnr framleiðsí- unnar, eftr öllum horfum. Ein- hverjir hafa þegar hlýtt röddum þessara manna. Hve margir er ekki vitað. Vaxandi dýrtíð fyíir alla landsmenn freistar þeirra, sem skammt sjá og þröngt hug- myndasvið hafa. Á sviði okkar ut- anríkiSVerslunar hafa um stund sjest nokkrir sólargeislar, en sterk ar líknr benda til, að fyrir þá dragi þá og þegar. Nú reynir því mjög á manndðm og víðsýni og drengskap þeírra maiina, sem stánda að hinni sameiginlegu rík- isstjórn. Þeiin öllum óska jeg þeirrar gæfu, að geta hafið sig yfir forardýki Vilmundar-„ism- ans“. Einkum og sjerstaklega óska jeg betri mönnum Alþýðu- flókksins góðs í þessu efni af því, að þess er nokkur von, að þeir hafi við þyngri straum að stríða á stund liættunnar heldur en for- ystumenn hinna stjórnarflokk- anna. Liggja til þess eðlilegar á- stæður. Iiversu fer um þær óskir, myndar vissuna um það, hvað mín og annara bjartsýni hefir haft mikið við að styðjast. 24. nóv. 1939. Jón Pálmason.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.