Morgunblaðið - 30.11.1939, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 30.11.1939, Blaðsíða 1
Vikublað: ísafold. 26. árg., 280. tbl. — Fimtudaginn 30. nóvember 1939. ísafoldarprentsmiðja h.f. GAMLA BlO Mannequin. Áhrifamikil og listavel leikin ' * amerisk kvikmynd, gero eftir samnefndri skáldsögu, eftir KATHARINE BRUSH. AðaJhlutverkin leika hinir vinsælu leikarar Joan Crawford og Spencer Tracy. LEIKFJELAG REYKJAVÍKUR. „Sherlock Holmes" Aðalhlutverkið leikur: BJARNI BJÖRNSSON. Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 1 í dag. FIMTUDAGSKLÚBBURINN. Dansleikur í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu í kvöld klukkan 10. Hljómsveit undir stjórn F, Weisshappels. Aðgöngumiðar á kr. verða seldir frá kl. 7. nillt!ltll!tll!llll!llllll!lll!llllllll!lllllll!lllllllllllllllllllllllllll[tlll!lllllll!llll!lllllllllilllllllllllllll!ll!llll!llllllllllimillimil[ll[llll!m | Boomps - a - Daisy ( ( Danileikur | í Oddfellowhúsinu í kvöld kl. 10. Dansað bæði uppi og niðri. | . • Hin vinsæla hljómsveit Aage Lorange leikur. 1 Aðgöngumiðar seldir frá kl. 7 í Oddfellowhúsinu. j ífiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimimimiiiiiiiimiiiiiiiiiiimiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiimiimiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiimTr NINON------------------------------------------------------------ 20 § aísláttur af Blússum og Pilsum í nokkra daga. ............ Bankastræti 7 Þjóðræknisfjelag íslendinga Stofnfundur verður haldinn í Kaupþingssalnum föstu- dag 1. des. kl. 5 e. h. Hvers vegna að bíða? Notfœrið yður strax kosti hinna miklu framfara og þvoið með FLIK-FLAK, — sjálfvirku þvottadufti. FLIK FLAK hlífir höndunum og skilar þvottinum mjallahvítum eftir stutta stund. FLIK-FLAK leysir og f jarlægir öll óhreinindi, svo að þér þurfið aðeins að skola þvottinn og þá er hann fullkomlega hreinn. Sjálfvirkt þvottaduft. Hið íslenska garðyrkjufjelag. Tvö fræðsluerindi verða flutt í Kaupþingssalnum laugardaginn 2. des. kl. 8 síðd., af herra skólastjóra Unnsteini Ólafssyni og herra kennara Sigurði í. Sigurðssyni. Sömuleiðis verður sýnd hin vinsæla garðyrkjukvikmynd. Fjelagar taki með sjer gesti. STJÓRNIN. NtJA BÍÓ Sölumaðurinn sfkáti. Óvenjulega fyndin og fjörug amerísk skemfimynd. Aðalhlutverkið leikur hinn ó- viðjafnanlegi skopleikari Joe E. Brown, ásamt June Travis, Guy Kibbee o. fl. Aukamynd: Syngjandi skuggi. Bráðskemtileg amerísk músík- mynd. Kfólapífur í miklu úrvali, einnig mjóar blúndur, hvítar og mislitar. Verslunin OLYMPÍA, Vesturgötu 11. Hvað eigum við að gera í skammdeginu? Stúdentaráð Háskóla íslands. Pantaðlr aðgðngumiðar að hófi stúdenta að Hótel Borg 1. desember n.k. óskast sóttir í Háskólann í dag kl. 1—21/?, ella verða þeir seldir öðrum. EF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKI ÞÁ HVER? Spila Matador! M.s. Helgi fer til Vestmannaeyja n.k. laugar- dag. Flutningi veitt móttaka til hádegis á morgun. Næstkomandi m.ánudag fer skip- ið til Vestfjarða kl. 8 síðd. Flutn- ingi veitt móttaka til kl. 4 sama dag. MUNIÐ: Altaf er það best KALDHREINSAÐA ÞORSKALÝSIÐ nr. 1 með A og D fjörefnum, hjá SIG. Þ. JÓNSSYNI Laugaveg 62. Sími 3858.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.