Morgunblaðið - 03.01.1940, Síða 1

Morgunblaðið - 03.01.1940, Síða 1
"Vikubl^ð: ísafold. 27. árg., 1. tbl. — Miðvikudaginn 3. janúar 1940. fsafoldarprentsmiðja h.f. GAMLA BÍÓ Barónshjðnin. Bráðskemtileg amerísk gamanmynd. Aðalhlutverkin leika: Claudette Colbert og Don Ameche. oooooooooooooooooooooooooooooooooooo< Útsala. Utlendar kventöskur hanskar o. fl. selt með miklum afslætti næstu daga. Hljóöíærahúsið. KAUPUM Veðdeildarbrfef og Kreppulánasfóðsbrfef Önnumst allskonar verðbrjefaviðskifti. lamiiw Hafnarstræti 23. Sími 3780. XÞOOOOOOOOOOOOOOOOOO&OOOOOOOOOOOOOOOO 1. S. í. Badminton. Æfin<íar Iiefjast aftur mánudaginn 8. þ. mári. Þeir, sem óska a5 halda tíma síuum áfram, tilkynui það í síma 4387 kl. 8%—ð1/^ ann- að kvöld (fimiudag), annars eiga menn á hættu að tímarnir verði feigðir öðrum. Þeir fjelagar, sem ekki komust að í haust, eru beðnir að gefa sig fram á sama tíma, ef einhverjir tímar kynnu að losna. STJÓRNIN. | % Ný ýsa. $ Fiskbúðin Framnesveg 2.1$ Sími 2378. Hús. Nýtísku steinhús til sölu. Uppl. hjá Har. Guðmundssyni Hafnarstræti 15. Sími 5415 og 5414 heima.. EF LOFTIJR GETUR ÞAÐ EKKI — — ÞÁ HYER7 BókfærslunámskeiO fyrir byrjendur og framhaldsnemendur, hefst 9. janúar. — Nánari uppl. og þátttaka tilkynnist í símum 4523 og 2370. Þorleifur Þórðarson. NYJA BlO NÝÁRSMYND 194 0. Stanley og Livlngstone Söguleg stórmynd frá Pox, er sýnir einn af merkustu viðburðum veraldarsögunn- ar, þegar air.eríski blaða- maðurinn Henry M. Stanley leitaði enska trúboðans Dr. David Livingstone á hinu órannsakaða meginlandi Afríku. LEIKFJELAG REYKJAVlKUR. „Dauðinn nýtur lífs*r s“ Sýning á morgun kl. 8. Hljómsveit, undir stjórn Dr. V. Urbantschitsch, aðstoðar Yenjulegt leikhúsverð. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag og eftir kl. 1 4 morgun. j NEMENDUR KVENNASKÓLANS, eldri sem yngri. Iðnaðarpláss 30—40 fermetra, óskast. Upplýsingar í síma 1661. FunÖarboð. Aðalfundur Flóaáveitufjelagsins verður haldinn að Tryggvaskála laugardaginn 27. jan. n.k., og hefst kl. 1 e. h. Dagskrá er samkvæmt fjelagslögunum. Flóaáveitustjórnin. Vatnsleysustrendingar. Mót Vatnsleysustrendinga verður haldið í Oddfellow- húsinu föstudaginn 19. jan. og hefst með sameiginlegu borðhaldi kl. 8 e. h. Þeir, er taka vildu þátt í móti þessu, og ekki hafa nú þegar tilkynt þátttöku sína, eru beðnir fyrir 10. þ. m. að rita nöfn sín á lista, er liggja frammi, í Reykjavík í Skóversl. Stefáns Gunnarssonar, Austurstræti og í Hafnarfirði hjá Stefáni Sigurðssyni kaupm., Stebba- búð. Undirbúningsnefndin. Árshátíð skóians verður haldin í Oddfellowhúsinu 5. jan. —• Aðgöngumiðar seldir í Kvennaskólanum 3. og 4. jan. frá kl. 2—5. Kvennadeild Slysavarnafjelagsins í Hafnarfirði. AHalfuiidu næstkomandi þriðjudag 9. jan. kl. 8þ<> að Hótel Björninn. Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. Fasteignalánafjelags íslands verður haldinn í Kaupþings- salnum mánudaginn 29. janúar n.k. kl. 3 e. h. STJÓRNIN. Fyrsta bók áriinw! Gamanvísur um dansleik Hjeðins við kommúnista, verða seldar á götunum í dag. Söludrengir, komið á Laugaveg 18. — Hæstu sölulaun! Bfmi 1380. LITLA BILSTÖBlN *°okk°s,,ar UPPHITAÐIR BlLAR- SEST AÐ AUGLYSA I MORGUNBLA F*'

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.