Morgunblaðið - 05.01.1940, Page 3
Föstudagur 5. janúar 1940.
MORGUNBLAÐIÐ
3
ingi sat
Kemur aftur saman 15. febrúar
ða g a
„Höggormurinn"
drepinn
I neðri deild
öggormurinn“
var drep-
>>*■ * inn í neðri deild í fyrri-
nótt, eða rjettara sagt þær litlu
leifar, sem eftir voru af hon-
um.
Eftir voru aðeins þessir fáu
liðir: 1) Að ríkisstofnanirnar
skyldu greiða í ríkissjóð mán-
aðarlega allan tekjuafgang, að
frádregnum launum fastra
starfsmanna, 2) að forstöðu-
manni ríkisstofnunar skyldi ó-
heimilt að ráða nokkurn til
starfs, eða greiða fyrir auka-
starf o. f 1., án samþykki ráð-
herra og B) að lækka afnota-
gjald þeirra útvarpsnotenda, er
ekki hafa straumtæki, niður í
20 krónur.
Tveir hinir fyrtöldu liðir eru
ekki löggjafaratriði, heldur
framkvæmdar.Ríkisstjórnin get-
ur fyrirskipað það, sem í þeim
felst.
Við atkvæðagreiðsluna (2.
umr.) í Nd. varð niðurstaðan
sú, að þegar hver einstök grein
frumvarpsins var borin upp,
hlaut hún samþykki deildarinn-
ar. En þegar svo frumvarpið í
heild var borið undir atkvæði,
var það felt frá 3. umræðu með
15:15 atkv.
Eins og skýrt hefir verið frá
áður hjer í blaðinu, voru ýmsir
Jiðir, er voru í „höggorminum“
upphaflega komnir í gegnum
þingið, sem breyting á þeim lög-
um er þeir heyrðu undir. Má
þar til nefna útvarpið (frjetta-
stofuna), rannsóknarstofu at-
, vinnuveganna, fækkun í fiski-
.málanefnd (samþykt í gær),
barnafræðsla o. fl. Ennfremur
var ferðaskrifstofa ríkisins
(frestun á framkvæmd hennar)
skeytt aftan við ,,bandorminn“
svonefnda.
Hvað liggur eflir þingiö?
ALÞINGI verður slitið árdegis í dag, eftir alls
138 daga setu, 72 daga á fyrri hluta þingsins
og 66 daga nú. Þingið samþykti alls 81 íög.
Vafalaust verða dómarnir um afrek þessa þings æði
misjafnir, eins og um störf fyrri þinga. En þegar menn
leggja dóm á störf þings þess, sem nú lýkur störfum, má
ekki gleyma því, að tímarnir sem þingið starfaði á voru
einhverjir hinir alvarlegusu, sem komið hafa.
A fyrri hluta þinghaldsins setti hin mikla atvinnukreppa sinn
svip á þingstörfin. En þá skeður það merkilega — e. t. v. það merki-
legasta í okkar pólitísku sögu — að stærstu flokkar þingsins leggja
niður baráttu-vopnin og taka höndum saman um lausn vandamálanna.
Jarðskjálftar
í Tyrklandi
næsta missiri
Þetta gerðist á því augnabliki,
sem framundan blasti algert hrun
höfuðatvinnuvegar þjóðarinnar,
sjávarútvegsins. Þegar hin póli-
tíska saga þessa tímabils verður
skráð, munu þessar aðgerðir flokk-
anna verða sá þátturinn, sem
gnæfir hæst.
Þegar Alþingi svo kom aftur
saman 1. nóv. til framhaldsfunda,
var nýtt óvænt viðhorf komið.
Evrópustyrjöldin var skollin yfir
með ótal, nýjum erfiðleikum og
vandamálum.
Það voru aðallega tveir höfuð
málaflokkar, sem tóku upp störf
þessa þings. Annar flokkurinn
voru þau mál, sem tengd voru
stríðinu á einn eða annan hátt.
Þau oilu ekki ágreiningi, svo telj-
'' -• 'W
andi sje.
Fjármálin.
Hinn málaflokkurinn voru fjár-
málin. Þau þurftu stórra átaka og
stærri en nokkru sinni fyr, vegna
þess hvernig í pottinn var búið.
Þjóðin hafði um margra ára skeið
leyft sjer að lifa langt yfir efni
fram. Og þar gekk Alþingi á und-
an, með miður góðu fordæmi.
Ekki er vafi á því, að þegar
þingmenn komu saman í haust,
var það einlægur ásetningur þeirra
margra og máske flestra, að gera
nú fjármálunum þau skil, sem
verulega um munaði. Og því verð-
ur ekki neitað, að þingið tók nýja
stefnu í fjármálunum, stöðvaði
eyðsluflóðið, sem ríkt hefir að
undanförnu og sýndi virðingar- ^0J
dugir ekki að einblína á heiklar-
upphæðir fjárlaganna, sem eru
hinar hæstu, er sjest hafa. Hinu
nvá ekki gley.ma, að verðgildi okk-
ar krónu hefir fallið á árinu sem
leið um 33%. Að Alþingi, þrátt
fyrir þessa staðreynd, tókst að
stöðva litgjöld fjárlaganna við
tæpl. 18 milj. króna, er vissulega
stórt átak og markar greinilega
stefnubreytingu í fjármálunum.
En betur má, ef duga skal.
Skattarnir hjá okkur eru nii orðn-
ir svo þungir, að menn geta ekki
undir þeim risið. Og þeir verka
þannig á einstaklingana, að þeir
missa alla löngun til að spara eða
safna fje. Það hefir aftur alvar-
legar afleiðingar fyrir okkar fá-
tæka og fjánmagns-snauða land.
Þessvegna verður að fá skattana
lækkaða verulega.
Af öðrum stórmálum, sem þing-
ið afgreiddi að þessu sinni, skulu
fá ein talin. Lausn kaupgjalds-
málsins gnæfir þar hæst. Sú lausn
hefði aldrei náðst, ef stærstu
flokkarnir hefðu staðið í rifrildi
og illdeilum. Breytingarnar á
framfærslulögunum marka og nýja
FRAMH. Á SJÖUNDU SÍÐU.
Vaxtafjeð
Frumvarpið afgreitt
með lökstuddri
dagskrá
Allmikil deila stóð í þinginu
um frumvarp millíþinga-
nefndar í skatta- og tollamál-
um, um innhexmtu tekju- og
eignarskatts af vaxtafje verð-
brjefa og skuldabrjefa.
Hefir frumvarpi þessu áður
verið lýst hjer í blaðinu. Spari-
fje var einnig í því upphaflega,
en tekið út úr í meðferð þings-
ins.
Við lokaumræðu málsins í Ed.
í gær, var frumvarpið afgreitt
með svohljóðandi rökstuddri
dagskfá frá Magnúsi Jónssyni:
,,Með því:
1. að efni frumvarpsins hefir
verið að verulegum hluta rýrt
með niðurfelling a. liðs 2. gr.
2. að ákvæði frumvarpsins
koma ekki að nema litlum hluta
til framkvæmda á því ári, sem
nú er byrjað,
3. að milliþinganefnd í skatta
og tollamálum er nú að undir-
búa tillögur um skattamálin,
sem væntanlega koma til með-
ferðar á næsta Alþingi, og
4. að efni frumvarpsins á best
heima sem ákvæði í lögum um
tekju- og eignarskatt, þar sem
hjer er um innheimtu tekju-
skatts að ræða.
Tekur deildin, í því trausti að
málið komi í heppilegra form
fyrir næsta Alþingi, fyrir næsta
mál á dagskrá“.
Dagskrártillagan var sam-
þykt.
Rússar hafa ákveðið að gefa
65 þúsund krónur til bág-
stadda fólksins vegna jarð-
skjálftanna í Tyrklandi. Þykir! með að sætta sig við, að
verða viðleitni í að draga rir út-
gjöldunum. En þó virtist, þegar
á hólminn kom, ekki ríkja sú
samheldni í þessum málum, sem
vænta mátti og því varð útkom-
an ekki eins góð og menn bjugg-
ust við.
Þetta á e. t. v. sína eðlilegu
skýringu. Samstarf flokkanna var
nýtt og' óreynt með öllu. Flokk-
arnir, sem ráðið höfðu öllu í fjár-
málunum undanfarið, áttu erfitt
umbóta-
þetta benda til þess, að Rússar
hafi hug á að halda áfram vin-
málin“, er þeir svo nefndu, væru
að engu gerð. En svo er komið
samlegri sambúð við Tyrki,. okkar högum, að engu verulegu
þrátt fyrir það, sem í milli hefir
borið.
Enn hafa borist fregnir um
landskjálftahræringar í TyrK-
Jandi og jarðfræðingar í Istam-
bul ætla, að framhald verði á
jarðhræringum næsta missiri.
verður um þokað í fjármálunum,
nema með nýrri löggjöf á ótal
sviðum. Fjárlög ein geta þar litlu
ráðið.
En þrátt fyrir mistökin mÖrgu
— og stóru — er stefnubreyting-
in í fjármálum augsýnileg. Hjer
Verðlagsbreyt-
ingar fram-
p1 imm þingmenn úr Fram-
*■ sóknarflokknum fluttu svo
hljóðandi þingsályktunartillögu
í sameinuðu þingi:
„Alþihgi ályktar að skora á
ríkisstjórnina að láta undirbúa
fyrir næsta þing tillögur um
reglur fyrir útreikningi á verð-
breytingum á íslenskum fram-
leiðsluvörum, sem hafa mætti á
hverjum tíma til hliðsjónar við
ákvarðanir um laun embættis-
og starfsmanna ríkisins og ann-
að kaupgjald í landinu“.
Tillagan kom til atkvæða í
sameinðu þingi í gær. Urðu úr-
slitin þau, að fyrri hluti tillög-
unnar, aftur að orðunum „sem
hafa mætti“ o. s. frv., var sam-
þyktur, en síðari hlutinn feldur
með 14:11 atkvæðum.
Verslnnar
rekslur
ríkisins
Afundi í Sameinuðu Alþingi
í gær, var samþykt ein-
róma svohljóðandi þingsálykt-
un, er fjárhagsnefndarmenn Ed.
fluttu:
„Alþingi ályktar að skora á
ríkisstjórnina að láta fara fram
rannsókn á því, hvort ekki sje
tiltækilegt að sameina verslun-
arrekstur ríkisins.í eina heild,
með það fyrir augum, að sem
mestum sparnaði verði við kom-
ið í rekstrinum, og leggja álit
sitt og tillögur fyrir næsta reglu
legt Alþingi“.
Efni þessarar þingsályktunar-
tillögu kom fyrst fram sem
breytingartillaga (frá Þorst.
Þorst.) við „höggorminn“, en
samkömulag varð um, að bera
þetta mál fram sem þingsálykt-
un í Sþ.
Þingslit
i dag
Þingslit fara fram kl. 11
árdegis í dag. Störfum
þingdeilda var íokið í gær.
Alls hefir þá þetta þing
setið 138 daga, 72 á fyrra
hluta þingsins og 66 nú. Það
afgreiddi 81 lög, þar af 22
stjómarfrumvörp (öll) og 59
þingmannafrumvörp. — Alls
voru samþyktar 9 þingsálykt-
anir. *
Tvö þingmannafrumvörp
voru feld (annað var „högg-
ormurinn"); fimm var vísað
frá með rökstuddri dagskrá
og einu vísað til stjómarinnar
Alls vom haldnir 236 þing-
fundir, 104 í Nd., 105 í Ed.
og 27 í Sþ.
Kosningar
í sameinuðu þingi
A fundi í sameinuðu þingi
siðdegis í gær, var kosið
í eftirtaldar trúnaðarstöður.
Verðlaunanefnd Gjafar Jóns
Sigurðssonar: Matthías Þórðar*
son þjóðminjavörður, Þorkell
Jóhannesson dr. phil. og Þórður
Eyjólfsson hæstarj ettardómari.
Eftirlit opinberra sjóða: Þor-
steinn Þorsteinsson alþm.; And-<
rjes Eyjólfsson bóndi og Sigui'*
jón Á. Ólafsson alþm.
Landsbankanefnd: — Gísli
Sveinsson, Pjetur Ottesen, Ing-
var Pálmason, Sveinbjö'rri
Högnason og Emil Jónsson. 1
Til vara: Pjetur Halldórsson,
Bjarni Snæbjömsson, Bjarni Ás-
geirsson, Pálmi Hannesson og
Jón Axel Pjetursson.
Vopnaður togari
á Reykjavikurhöfn
Breskur togari kom hingað í
gærmorgun með tvo veika
menn og lá hjer í höfninni lengi
dags.
Þetta er gamalt skip, „Sarpe-
ton“ frá Grimsby. Þó skipið
komi hingað einungis til fiski-
veiða, er það vopnað með all-
stórri fallbyssu. Er fallbyssunni
komið fyrir á „keisnum“, yfir
vjelarrúminu. — Munu flestir
breskir togarar vera útbúnir
með fallbyssum til varnar gegn
kafbátum, alveg eins og farið
er að vopna bresk kaupfor.
Menn voru að velta því fyrir
sjer í gær hvort leyfilegt væri
samkvæmt hlutleysislögum okk-
ar að vopnað skip stríðsaðilja
dveldi nema stutta stund í
j höfn. Samkvæmt upplýsingum,
sem Morgunblaðið aflaði sjer í
gær, mun ekki vera hægt að
líta á togarann sem herskip, þar
sem það er ekki í enska flot-
anum, heldur hefir það fallbyss-
una einungis til öryggis.
Skipið kom hingað beint frá
Englandi og var ekkert farið
að veiða að ráði.