Morgunblaðið - 05.01.1940, Síða 5

Morgunblaðið - 05.01.1940, Síða 5
 Föstudíigur 5. Janóar 1940, crrc Útgef.: H.f. Árvaknr, Reykjavlk. Rltatjðrar: Jðn KJartanaaon, Valtýr Stefáng«on <ábyr*t5ar*».). Auglýsingar: Árnl Óla. Rltstjðrn, auglýsingar og afgreiB«la: Austurstrœti 8. — Slutl 1600. Á«krlftargjald: kr. 8,00 & m&nuBi. í lausasölu: 15 aura elntakiB, 25 aura meB Lesbðk. nga í sjálfstæðisbaráttu Vjelbátaútgerðin ALLAK líkur benda tli þess, að togarar muni lítið stunda tsaltfiskveiðar á komanda vertíð, *ei þeir þá stunda þær nokkuð. Verði sæmilegt verð á erlendum markaði fyrir ísfisk fram eftir vetri, munu togarar fremur stunda :J>ær veiðar áfram. En gera menn sjer það alment Ijóst, hverjar afleiðingar það hef- ír fyrir þetta bæjarfjelag, ef eng- >Inn fiskuggi verður hjer til verk- nnar, að lokinni vertíð? Reykja- Víkurbær er bygður upp af sjáv- -.arútvegi, fyrst og fremst. Og jþótt nokkur afturkippur liafi komist í þenna höfuðatvinnuveg bæjarbúa á síðari árum, mun reynslan sýna, að þessu bæjarfje- lagi vegnar ekki vel, nema komið verði nýju lífi í sjávarútveginn. Eins og sakir standa nú, er ekki ’kleift að auka togaraútgerðina. Skip ófáanleg með viðunandi verði. En hitt er engan veginn úti- lokað — þvert á móti mjög senni- legt — að auka mætti einmitt nú vjelbátaútgerð hjer í bænum og það svo, að verulega um munaði. Margir af okkar bestu vjelbát- *nm eru keyptir í Danmörku. Það eru samskonar bátar og Danir nota sjálfir við veiðar í Norður- sjónum. Nú eru hinsvegar fisk- Veiðar Dana miklum erfiðleikum bundnar, vegna tundurduflahættu ú miðunum og jafnvel búist við, nð þær leggist niður að mestu eða öllu leyti. Allar líkur benda því til þess, að við gætum nú fengið keypta, með hagkvæmum kjörum, hent- nga fiskibáta í Danmörku, og ef Jiafist væri strax handa í þessu, aettu bátarnir að geta verið komn- ir hingað í byrjun vertíðar. En til þess að skjótar fram- ikvæmdir gætu orðið á þessu, þyrfti bæjarfjelagið og ríkið að hafa for- ystuna um bátakaupin, en bátarn- ir síðan seldir fjelögum og ein- staklingum, er gerðu þá út hjeð- an. Bær og ríki styrktu menn að einhverju leyti til bátakaupanna, og væri vissulega vel varið hluta af atvinnubótafje til slíkra fram- kvæmda. Fyrir nokkru skrifaði nefnd sú, sem bæjarstjórn hafði falið að at- huga framfærslumál bæjarins, bæjarráði um þetta mál. Bæjarráð tók málinu vel og fól borgarstjóra .að ræða það við ríkisstjórnina. Morgunblaðið hefir ástæðu til að halda, að ríkisstjórnin telji þetta mál þannig, að sjálfsagt sje að athugá það gaumgæfilega. En hjer má enginn óþarfa dráttur verða, ef möguleikar eru á fram- kvæ.mdum, því að þá gæti svo far- ið, að við mistum af tækifæri, sem • e. t. v. býðst nú. Það verður aldrei ráðin bót á því atvinnuleysi, sem nú herjar þetta bæjarfjelag, nema koma nýju ilífi í atvinnuvegina. Ein aðalmeinsemdin í ís- lensku þjóðlífi á síðari árum hafa verið hin nánu tengsl Alþýðusambandsins og Alþýðuflokksins. Eðli málsins samkvæmt ætti Al- þýðusambandið einungis að vera samtakaheild verkalýðsins til bar- áttu fyrir hagsmuni lians. I þess stað hefir Alþýðusambandið verið tengt við ákveðinn stjórnmála- flokk, Alþýðuflokkinn, sem að margra viti, verkamanna sem ann- ara, hefir unnið gegn hagsmun- um verkalýðsins. Tengslin á milli þessara, í eðli sínu ólíku, fjelagsheilda Alþýðu- flokksins og Alþýðusambandsins eru enn svo náin, að reglurnar, sem bæði starfa eftir, eru í sama lagabálkinum, þ. e. lögum Alþýðu- sambands íslands og Alþýðuflokks ins. Lög þessi tvinna fjelagsheild- ir þessar svo saman, að lítt verð- ur á milli þeirra greint. Þannig segir ^ d. í 3. gr., að lilutverk sainbandsins sje að viuna með það takmark fyrir augum, að skipu- lagi jafnaðarstefnunnar (sósíalism- ans) verði komið á hjer á landi, og skal öll starfsemi og barátta sambandsins háð í samræmi við stefnuskrá Alþýðuflokksins. Eftir 4. gr. er annað höfuðat- riði í starfsemi sambandsins það, að gangast fyrir stofnun stjórn- málafjelaga, er starfi samkvæmt stefnuskrá Alþýðuflokksins; enn- fremur á sambandið a.ð stuðla að því, að til opinberra starfa fyrir bæjarfjelög, sveitarfjelög og land- ið alt verði aðeins kosnir þeir menn, sem eru Alþýðuflokksmenn. I samræmi við þetta geta sam- bandsfjelög verið ekki einungis stjettarfjelög heldur einnig flokks- fjelög Alþýðuflokksins, þó að í þeirn sje ekki einn einasti verka- maður, skv. 14. til 22. gr. laganna. Samkvæmt 45. gr. laganna er þing Alþýðusambandsins jafnframt flokksþing Alþýðuflokksins, og eftir 47. gr. eru á sambandsþing og í aðrar trúnaðarstöður sam- bandsins kjörgengir þeir menn einir, sem eru Alþýðuflokksmenn og eru ekki í neinum öðrum stjórn málaflokki. Verður að segja eins og er, að þetta ákvæði, sem sjer- staklega mikla gagnrýni hefir hlot- ið, er að öllu leyti í samræmi við byggingu sambaudsins í heild og eðlileg afleiðing hennar. Enda er svo ákveðið í 51. gr., að sambands- þing hafi æðsta vald í öllum mál- um Alþýðusambandsins og Al- þýðuflokksins, en með slíkt, vald geta vitanlega ekki aðrir farið en flokksmenn einir. Þessi fyrirmæli skulu eigi frek- ar rakin að sinni. Af því, sem þegar hefir verið rakið, er sýnt, að rjett er það, sem; sagt var, að Alþýðusamband og Alþýðuflokkur er svo samantengt, að þar verður naumast á milli greint og mætti nefna miklu fleiri dæmi því til sönnunar, ef vildi. f ágætri grein eftir Ólaf Ólafs- ,son, sem birtist í Morgunblaðinu eigi alls fyrir löngu, var fram á verkamanna það sýnt, hversu þetta sambland stjórnmálaflokks og verkalýðssam- ,taka hefir orðið til miltlis tjóns fyrir verkalýðinn í landinu. En þetta hefir ekki síður reynst óheillavænlegt fyrir stjórnmálalíf þjóðarinnar. Ósjálfrátt miðuðu menn styrk Alþýðuflokksins við meðlimatöluna í Alþýðusambandi íslands, og fyrir þessar sakir fekk Alþýðuflokkurinn ákaflega mikil ráð í landinu, enda voru forystu- menn lians vanir að líta á sig sem einkaumboðsmenn verkalýðsins í einu og öllu. ★ Við athugun á fylgi Alþýðu- flokksins við kosningar til Al- þingis og sveitarstjórna var samt ljóst, að það var engan veginn svo mikið sem ætla hefði mátt eftir meðlimatölunni í Alþýðusam bandinu. Kom það einkum fram við^ Alþingiskosningarnar 1937 og bæjarstjórnarkosningarnar 1938, að vöxtur Alþýðusambandsins var enginn mælikvarði á fylgi Alþýðu- flokksins. Ilefði og verið fullkom- lega óeðlilegt, ef svo hefði verið, því að verkamenn um land alt voru yfirleitt í verkalýðsfjelögu'm, þó að þeir fylgdu Alþýðuflokkn- um ekki að málum. Ráðandi menn í landinu gerðu sjer þetta ekki nógu ljóst. Fram- sóknarflokkurinn viðurkendi ekki aðra sem umboðsmenn fyrir verka- lýðinn í landinu en forystumenn Alþýðuflokksins, og Alþýðublaðið taldi það móðgun við verkalýðinn, að líta svo á, að nokkrir verka- menn fylgdu Sjálfstæðisflokknum að málum! Þá var það að Sjálfstæðisverka- menn í Reykjavík tóku til sinna ráða. Þeir hófu samtök sín á milli, gert með tvehnur allsherjarat- kvæðagreiðslum í Dagsbrún 1938 og við stjórnarkosningar þar 1939. Við þær sannaðist, að Alþýðu- flokkurinn, sem hafði tekið sjer Eftir Bfarna Benediklsion m»l*lk«>»HIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIMIMIIIIMII|llltllllUin<M en það eru tengsl Alþýðusam- bandsins og Alþýðuflokksins. ★ En nú er fengin yfirlýsing for- [ sætisráðherra og fulltrúa yfirgnæf einkaleyfi á því að vera fulltrúi andi meirihluta Alþingis um, a5 verkamanna, hafði minna fylgi í gera þurfi þær breytingar á Al- þessu aðalverkamannaf jelagi lands þýðusambandinu, að það verði ó- ins en Sjálfstæðisflokkurinn. Óbil- háð öllum stjórnmálaflokkum, }>. girni Alþýðuflokksins kom honum e. að teugsl þess og Alþýðuflokks- nú í koll, því að hið mjög tak- ins, þau er áður voru rakin, skuB markaða fylgi hans var af and- rofin. Eðlileg afleiðing þessa er stæðingum hans talið vitni þess, ! svo fult jafnrjetti innan fjelag1- að hann væri alveg að hruni kom- þar sem sannleikurinn var mn, anna, hvaða stjórnmálaskoðun sem menn hafa. Svo og hitt, að engnr sá, að úrslitin urðu ekki ósvipuð ’megi í stjettarfjelögin ganga, nema því, sem ætla mátti eftir Alþingis- þeir, sem í þeirri stjett eru. Náis* kosningunum 1937. En sönnun fyr- j alt þetta er hættan á stjórnmála- ir því, að Sjálfstæðisflokkurinn kúgun innan fjelaganna að veru- var í Dagsbrún öflugri en Al- þýðuflokkurinn hafði bráðlega legu leyti liðin lijá og þar me5 hvötin til að hafa fleira en eitt djúptæk áhrif á stjórnmál lands- fjelag á hverjum stað. ins, og er óþarft að rekja það hjer. Þessi sigur Sjálfstæðisverka- manna hjer í Reykjavík liafði ó- metanlega þýðingu, en þó var það svo, að ástandið var víða verra en í Reykjavík, Hjer er atvinnuhátt- um og yfirráðum í bæjarmálefn- um svo háttað, að beinni kúgun varð ekki komið fram gegn Sjálf- stæðismönnum í verkalýðsstjett. Ástandið annarsstaðar var verra. Og 'það var vissulega engin til- viljun, að það skyldi vera þing- maður Hafnarfjarðar, Bjarni Snæ- björnsson, hinn drengilegi tals- maður hafnfirskra Sjálfstæðis- verkamanna, sem bar fram á Al- þingi frv. um að skerða ofurvald Alþýðuflokksins í verkalýðsmálum. Kröfurnar um frelsi eru eðlilega ákafastar frá þeim, sem mestri á- þján hafa lotið. Frumvarp Bjarna Snæbjörnsson- stofnuðu málfundafjelagið Óðinn ar nær að vísu ekki samþykki og höfðu samráð með sjer um, hvernig verkalýðshreyfingunni yrði bjargað vir því öngþveiti, sem hún væri komin í. Fyrsta verkefnið hlaut að vera það, að sýna fram á hin raunveru- legu styrkleikahlutföll innan verkalýðssamtakanna. Þetta var ms á þessu þingi. En afgreiðslu þess Enn hafa þessar rjettarbætur að vísu ekki náð formlegu samþykki. En þar sem þeim verður ekki komið fram, nema með breytingu á lögum Alþýðusambandsins, verður ekki talið óeðlilegt, þó að því sje sjálfu gefið færi á að gera iiauð- synlegar breytingar í þessa átt. Samþykt liinnar rökstuddu dag- skrár verður ekki skilin á annaa veg en þann, að ef breytingum verði ekki fram komið á næsta Alþýðusambandsþingi, þá muni Alþingi lögbjóða þær. Mikilsverðum áfanga í frelsis- baráttu verkamanna er náð. Þegar þess er gætt, hve skámt er síðaa sú barátta var hafin, og að á Áí- þingi eru í meirililuta menn, sem til skamms tíma töldu afskifti Sjálfstæðismanna af málefnum verkamanna fjarstæðu, verður að telja þingmenn Sjálfstæðisflokks- ins hafa náð miklum árangri nú þegar. Fullnaðarsigur í baráttunni verð- verður sarnt að telja stórsigur í «r ekki eingöngu til hags fyrir sjálfstæðisbaráttu verkamanna. Að sumu leyti ennþá meiri heldur en þótt frv. hefði verið samþykt ó- breytt. í frumvarpinu þótti ekki fært að víkja beinlínis að því, sem þó er aðalatriði þessa máls, Á rannsóknarstofum 'General Motors bílaverksmiðjanna (sem meðal annars framleiða Chevrolet, Buick, Pontiac og G. M. C.-bíla), er unnið að því að finna bílamótora, sem geta gengið fyrir viðargasi. Myndin sýnir hvernig viðargas-„generator“ er komið fyrir á vörubíla. sjálfstæðisverkamenn heldur öllun* til góðs. Jafnvel Alþýðuðflokknum getur ekki verið að því varanleg- ur hagur að eiga veg sinn undir fjöðrum lánuðum úr annara hatti, eins og hann á undanförnum ár- um hefir átt. Ef liann bregst nú drengilega við því trausti, sem & hann er sett með samþykt liinnar rökstuddu dagskrár, er skapaður grundvöllur fyrir samvinnu lýð- ræðisflokkanna um að koma verka lýðsmálunum í það lag sem þjóð- arnauðsyn krefst, og þar með kveða áhrif hinna erlendu leigu- þjóna þar niður fyrir fult og alt. En sjálfstæðisverkamenn munu ekki sofna á verðinum. Bæði þeir og flokkur þeirra, öflugasti flokk- ur ■ þjóðarinnar, munu fylgja því eftir, að samþykt liinnar rök- studdu dagskrár verði ekki dauð- ur bókstafur, heldur verði nú straumhvörf í verkalýðsmálum þjóðarinnar, og þar með verði stigið eitt þýðingarmesta sporið til endurreisnar henni. Bjarni Benediktsson.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.