Morgunblaðið - 12.01.1940, Side 7

Morgunblaðið - 12.01.1940, Side 7
Föstudagur 12. janúar 1940. MORGUN BLAÐIÐ LofthernaDurÍnn Mlnning Guðnýlar Ein- færist I aukaná Fleiri þýskar flugvjelar en nokkru sinni frá því að styrjöldin hófst, flugu til Bret- landseyja í dag og tókst þeim ,að fljúga inn yfir Skotland og England á ýmsum stöðum alt suður til Thamesármynnis. (FÚ). ^itlervísar mótmælum : Mussolinis á bug Frá frjetta/ntara vorum. Khöfn í gær. ' l'tölsku hergögin, sem kyrsett voru í Sassnitz í Þýskalandi, á leiðinni til Finnlands, verða send aftur til Ítalíu. ítalská stjórnin lagði fram mót- mæli við þýsku stjórnina út af «töðvun hergagnanna. En þýska stjórnin hafði mótmælin að engu. f staðinn ákvað hún að skila hergögnunum aftur. Norska stórþingið var sett- í gær. Hambro var, eins og að undan- förnu, kjörinn forseti. (FÚ.). Timburhús við Barónsstíg, ný viðgert, er til sölu. í húsinu eru 6 íbúðir og eru leigu- tekjur af því, samþyktar af húsa- leigunefnd, kr. 5400.00 á ári. Söluverð kr. 35.000.00. Útborgun kr. 12.000.00 Upplýsingar gefur Lárus Jóhannesson hæstarjettarmálaflutningsmaður, Suðurgötu 4. Sírnar 3294 og 4314 A U G A Ð hvílist með gleraugum frá THIELI it Dettifoss** arsdóttur írá Nýlendu f dag, þegar þessi prúða, yfir- A lætislausa kona er til moldar borin, langar mig til að senda henni kveðju mína í fáum orðum. Ekki er þó ætlun mín að rekja ætterni hennar eða lýsa lífsstarfi hennar, nema frá einni hlið. Jeg vil með þakklæti og lotningu láta í ljsó aðdáun mína á þeirri kær- leikslund, sem altaf og alstaðar kom í ljós í allri breytni hennar við menn og málleysingja. Heim- ilið var liennar heimur, og þar jrann sannarlega mannkærleikans arineldur á arni hinnar fegurstu guðstrúar, og varpaði slíkum yí og birtu yfir starf hennar, sem eiginkonu, móður og húsmóður, að jeg er viss um, að hún átti þar fáa sína líka, og var fögur fyruú mynd. Hún var hin sama í blíðu og stríðu, hógvær og blíð. Alstaðar og ávalt að græða og líkna. Þar var ekki hið visna blóm síegið „veldishendi", h’éldur var alt af- sakað^-og öHúúi fengnar málsbæt- úr. — Mjer er það minnisstætt. þegar jeg kom fyrst á heimili hennar að- eins 21 árs gamall, öllum ókunn Ugur, og átti að taka að mjer kenn arastarf eftir hinn ágæta og vel- liðna kennara Sigurð Straum- fjörð. Jeg átti að dvelja á sama heimili og hann hjá Nýlenduhjóu unum. Jeg ljet í ljós kvíða minn fyrir því, að vart mundi mjer auðnast að fylla upp hið mikla skarð, sem orðið hefði við fráfall fyrirrennara míns, hjá nemendum hans. Þá sagði Guðný sál. þessi mjer minnissfseðu orð: „Ójú, ef þjer vinnið í guðs anda af kær leika til barnanna og foreldra þeirra, mun vel fara“. Svo bætti hún við, eins og hún talaði við sjálfa sig: „Hann var góður, ósköp góður, hann Sigurður sák kennari1 Þannig var það þá 12 vetur, sem jeg dvaldi á heimili hennar. Sem mín önnur móðir, og er þá langt til jafnað, minti hún mig jafnan, bæði með orðum sínum og breytni á kærleikann til barnanna, og var mjer það ómetanlegur styrkur í starfi mínu, sem jeg minnisc jafnan með innilegu þakklæti. „I húsi föður rníns eru margar vistarverur". Jeg efast ekki um, að 'Guðný frá Nýlendu hafi að verðleikum verið boðin velkpijuí} f betri stofuna þar. Blessuð sje minning liennar. f guðs friði. 11. janúar 1940. Árni Theodór. Dagbók fer annað kvöld, 13. janúar, vestur og norður, og aftur hingað. Viðkomustaðir: Patreks- fjörður, ísafjörður, Sauðár- krókur, Siglufjörður, Akur- eyri, Húsavík. Bíldudalur í suðurleið. „Lagarfoss11 fer eftir helgina austur og norður um land til Reykja- víkur. Allir salirnir opnir I kvöld I.O.O.F. 1 = 1211128'/2 = E. I.* Veðurútlit í Rvík í dag: SV-átt með allhvössum skúrum eða jelj- um. Veðrið (fimtudagskvöld kl. 5). Ný lægð er að koma úr SV, og er tekið að hvessa af SA með rign- ingu suðvestanlands — annarsstað- ar er enn S—SV-átt, víðast hæg. Hiti 4—8 st. Lægðin mun komast norður fyrir land á morgun. Næturlæknir er í nótt Kristján Grímsson, Hverfisgötu 39. Sími 2845. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki og Lyfjabúðinni Iðunnv Litla bílastöðin, sími 1380, ann- ast næturakstur næstu nótt. Messað á sunnudaginn í Kefla- vík kl. 2 og kl. 5 barnaguðsþjón- usta. Hjúskapur. í dag verða gefin saman í lijónaband á Breiðabóls- stað í Fljótshlíð Lilja Árnadóttir og Guðjón Jónsson. Heimili þeirra verður að Ásgarði í Hvolhreppi. Hjúskapur. Nýlega voru gefin saman í hjónaband ungfrú María Björnsdóttir' frá Blönduósi og Að- alsteinn Guðjónsson starfsmaður hjá H.f. Edda. Heimdallur, fjelag ungra Sjálf- stæðismanna, heldur fundi í Varð- arhúsinu í kvöld kl. 8.30. Á fund- inum talar Thor Thors alþm. um þingstörfin og stjórnmálaviðhorf- ið, og auk þess verða rædd fje- lagsmál. Ungir Sjálfstæðismenn og konur fjölmennið á fundinn. Tilkynning um siglingarhættu: Þar sem vart hefir orðið við tund- urdufl á siglingaleiðum milli eyj- arinnar St. Kilda og Hebrides-eyja, eru skip, sem eru í förum milli Islands og vesturstrandar Stóra- Bretlands, vöruð við að fara um þetta svæði fyrst um sinn. Sherlock Holmes, hinn vinsæli sjónleikur, sem Leikfjelagið sýndi við ágæta aðsókn fyrir jólin, verð- ur nú aftur sýndur n.k. sunnudag. Sýningar urðu niður að falla um miðjan desemþer vegna jólaanna, en svo hófust sýningar jólaleikrits- ins. Sherlock Holmes ávann sjer miklar vinsældir, þykir leikurinn spennandi og skemtilegur og vel farið með hlutverk af leikendum, Hafa Leikfjelaginu borist ítrek- aðar eftirspurnir um það, hvort leikurinn verði ekki sýndur áft- ur. Má því búast við að enn fari nokkrar sýningar fram. Póstferðir á morgun. Frá Rvík: Mosfellssveitar, Kjalarness, Reykja ness, Ölfuss og Flóapóstar, Þing- vellir, Laugarvatn, Hafnarfjörður, Grísness og Biskupstungnapóstar, Akranes, Álftanespóstur. Til Rvík- ur: Mosfellssveitar, Kjalarness, Reykjanéss, Ölfuss og Flóapóstar, Þingvellir, Hafnarfjörður, Akra- nes, Rahgárvallásýslupóstur, Yest- ur-Skaftafellssýslupóstur, Austur- Skaftafellssýslupóstur, Álftanes- þóstur. Finnlandssöfnunin, afh. Morg- unblaðinu. Skipshöfnin á Belgaum 280 kr. L. S. (áheit) 3 kr. M. og 10 kr. Bjarni Jónasson, Ilafn- arfirði 50 kr. Gengið í gær: Sterlingspund 25.66 100 Dollarar 651.65 — Ríkismörk 260.76 — Franskir frankar 14.78 — Belg. 109.93 — Sænskar kr. 155.28 — Norskar kr. 148.29 • — Danskar krónur 125.78 — Sv. frankar 146.47 — Finsk mörk 13.27 — Gyllini 348.03 Útvarpið í dag: 12.00 Hádegisútvarp. 18.15 íslenskukensla, 1. fl. 18.40 Þýskukensla, 2. fl. 19.50 Frjettir. 20.15 Útvarpssagan: „Ljósið, sem livarf“, eftir Kipling. 20.45 Strokkvartett útvarpsins: Kvartett, nr. 13, C-dúr, eftir Mozai’t. 21.05 Uppeldisþáttur: Um ræðu- •mensku (Gunnar Thoroddsen lögfræðingur). 21.35 Hljómplötur: Harmóníkulög. Kuldar í Evrópu Kuldar eru nú afar miklir í Evrópu. Á Ítalíu var til dæmis 7 stiga frost í gær og þar á ofan ofsa rok víða, sem olli miklu ,tjóni. Hefir allmargt fólk dáið úr kulda á Ítalíu. |.| 1 Moskva í, Rússlandi var 40 stiga frost í gær. Associated Press. birtir fregn um, il I • V , að Dóná sje öll lögð. M ÍO.. lil hreiasunar á gleri, komið aflur. H. Benedlktsson & Co. Síml 1228. .4 Rúðugler er væntanlegt í lok þessa mánaðar. - Getum ennþá útvegað allar tegundir af gleri frá Belgíu. Eggert Krislfánsson & Co. li.f. Vegna jarðarfarar verður skrifslofum okkar lokaíl I dag frá kl, 12 lil 4 H. Ólafsson & Bernhöft. Lokað á dag frá kl, 12-4 vegna jaiðarfarar. Maiteinn Einarsson & Co; >v ÍR Jarðarför KARÓLÍNU V. GUÐMUNDSDÓTTUR, f , prestsekkju frá Grenivík, sem andaðist á Akureyri þ, 5. þ. m., fer fram að Grenivík n.k. laugardag þ. 13. þ. m(. kl. 1 e. h. Aðstandendur. Jarðarför frú GUÐRÍÐAR GUÐMUNDSDÓTTUR, fer fram frá Fríkirkjunni laugardaginn 13. þ. m. og hefst með húskveðju á heimili hennar, Suðurgötu 15, kl. íy2 e. h. Aðstandendur. •rvf<

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.