Morgunblaðið - 06.02.1940, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 06.02.1940, Blaðsíða 1
ísafoldarprentsmiðja h.f. VikublaÖ: ísafold. 27. árg., 30. tbl. — Þriðjudaginn 6. febrúar 1940, ....n ii iiiiiiiiii—■!— • ~ir~íniniiiiriiiiiiíi iiI iiniiimiiifliiiiiiiniiiiniiiiiiiiiii———■ Veiðimenn f norðurliöfum. (Spawn of the North). Stórfengleg amerísk kvikmynd, er gerist imeðal laxveiðimanna á hinnm fögru og hrikalegu ströndum Alaska. Aðalhlutverkin leika: DOROTHY LAMOUR — HENRY FONDA — GEORGE RAFT JazzsÖDgbonan Haltbjörg Bjarnadúttir BILLICH með hljómsveit aðstoðar. í kvöld kl. 7.30 í Gamla Bíó. Pantaðir miðar, sem ekki hafa verið sóttir kl. 12, seldir öðram. HLJÚÐFÆRAHÚSH). Árshátíð Gagnfræðaskóla Reykvíkinga verður haldin í Oddfellow í kvöld, þriðjudaginn 6. febrúar, klukkan 9. Aðgöngumiðar verða seldir í Oddfellow í dag frá kl. 4—7 og við innganginn. TVINWI COATS tvinni, svartur og hvítur, No. 36 fyrirliggj- andi, selst ódýrt gegn leyfum. JÓN HEIÐBERG, Laufásveg 2A. Sími 3585. I Bökunardropari IA. V. R. I Bommdropar Vanilludropar Citrondropar Möndludropar Cardemommudropar. 1 |§ Smssöluverð er tilgreint á hverju glasi. 031 glös með áskrúfaðri lieifu. g | Áfengisverslun rfkisins. • Biiiiih Hijómsveit Reykjavíkur. „Bfosandi land“ óperetta í 3 þáttum, eftir FRANZ LEHAR, verður leíkin í kvöld kl. 8(4 í Iðnó. Nokkur stæði óseld. Pantanir sækist í Iðnó kl. 1—3 í dag, annars seldar öðrum. SfMI 3191. Barnaskemtun glímufjel. Ármanns verður í Iðnó á öskudaginn kl. 4y2 síðd. Til skemtunar verður: 1. Fimleikasýning, telpur. 2. Gamanvísur. 3. Danssýning. Barnadansar og Step, nem. frú Rigmor Hanson. 4. Fimleikasýning, drengir. 5. Grýla og Leppalúði sýna sig. 6. Kvikmyndasýning. 7. Spanjólarnir: Skíðakarlar úr Jósepsdal. 8. Blástakkatríóið syngur og leikur. 9. ? ? ? ðskuriagsfagnaður fjelagsins verður í Iðnó á öskudaginn kl. 10 síðd. Til slcemtunar: Stepdans, — Blástakkatríóið syngur og leikur, — Dans. Aðgöngumiðar að báðum skemtununum fást í Iðnó frá kl. 5—7 í dag og frá kl. 1 á öskudag og kosta 1 kr. fyrir börn og kr. 2.50 á öskudags- fagnaðinn. oooooooooooooooooo V 4 manna Fiat bifreið í góðu standi, til sölu. Stefán Jóhannsson. Sími 2640. <> 0 s 0 ý OOOOOOOOOOOOOOOOOO Trfesmilfi langar 21 árs gamlan ungling að læra. Þeir, sem vilja taka hann í læri, geri svo vel að leggja nöfn sín í umslagi, merkt „Trjesmíðaneir(i“, á af- greiðslu Morgunblaðsins. NYJA BlÓ PyÖmífiliosi. Hið dásamlega leikrit eftir enska stórskáldið BERNHARD SHAW, sem ensk stórmynd, er tekist hefir svo vel, að hún er talin merkisviðhurður í sögu kvikmyndalistarinnar. AðalMutverkin leika: Leslle Howard oy' Wendy Ililler. NÝ BÓK. ---- TILVALIN TÆKIFÆRISGJÖF. r Asmtmdur Sveínsson, myndhöggvari með formála eftir Guðl. Rosinkranz. Bókin inniheldur margar heilsíðumyndir einkar fallegar, af öllum helstu listaverkum Ásmundar. Þetta er tilvalin tækifærisgjöf. Fæst í flestum bókabúðum. Bókave^iun I aío'daip ei>t miðju. Að gefnn til fni «iljt)Di »ift faka það ft aai allor má rfóvni o i 1 mi m jólk, H*m w«K|uoi, er tieril* neyll Mjúl ki i: amsalan. * f J l ! I $ I Loðdýraeigendur! x A 0 G A Ð hvílist með gleraugum frá THIELE Næstu mánuðir akvarða fjar- y X hagsafkomu bús yðar á ármu! X í dag er rjetti tíminn að leita hjálpar fagmannsins. Halldór Guðlaugsson. Sími 4243. '♦*t»*vvvvVv*v EÆ. ■■ i1! »■! i niuiey AUGLVSINGAR BRÉFHAUSA BÓKAKÁPUR VÖRUMERKI KOLASALAN S.L Ingólfshvoli, 2. hæð. Símar 4514 og 1845. oooooooooooooooooo ? t Dugleg hárgreiðslukona q óskast í vor. Umsókn sendist ó hlaðinu fyrir 10. febr., merkt „200“. ooooooooooooooooo o

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.