Morgunblaðið - 21.02.1940, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 21.02.1940, Qupperneq 1
Vikublað: ísafold. 27. árg., 43. tbl. — Miðvikudagiim 21. febrúar 1940. ísafoldarprentsmiðja b.f. .. | ggp 3S» GAMLA BlÓ Tindalmorðgáfan. Óvenjulega spennandi og vel samin amerísk leyni- lögreglumynd. Aðalhlutverkin leika: John Barrymore og Charles Bickford, Aukamynd: Skipper Skræk-teiknimynd. LEÍKFJELAG REYKJAVÍKUR. „F|a 1 la-EyvinduiiM Sýning á morgun kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag og eftir kl. 1 á morgtm. TiXkyoning. Að gefnu tilefni eru þeir, sem ætla að kaupa framleiðsluvörur af Síldar og Fiskimjölsverksmiðju Akraness, t. d. lýsi, mjöl o. s. f-rv.. bvo og þeir sem ætla að selja henni hráefni t.d. síld, fiskúrgang o. s. frv. svo og umbúðir, t. d. tunnur, poka og þess háttar, beðnir að snúa sjer til undirrtaðs framkvæmdastjóra verksmiðjunnar, sem einnig að öðru ieyti sjer um venjulegan rekstur fyrirtækisins. Gjaldkeri verk- smiðjimnar er hr. Jón Sigmundsson og annast hann útborgun fyrir- tækisins. Akranesi 19. febr. 1940 p. p. Síldar og fiskimjölsverksmiðja Akraness. Haraldur Böðvarsson. Húsnæði til leigu í Aðalstræti. Hentugt fyrir skrifstofu eða annan atvinnurekstur. Nánari upplýsingar gefur Guðla«>gur Þorláksson Austurstræti 7. Sími 2002. L0GTAK. m Eftir kröfu Sjúkrasamlags Reykjavíkur og að undan- gengnum úrskurði, uppkveðnum í dag, og með tilvísan til 88. gr. laga um alþýðutryggingar nr. 74, 31. des. 1937, sbr. 86 gr. og 42. gr. sömu laga, sbr. lög nr. 29, 16. des. 1885, verður án frekari fyrirvara lögtak látið fram fara fyrir öllum ógreiddum iðgjöldum til Sjúkrasamlagsins, þeim er fjellu í gjalddaga 1. nóv. og 1. des. 1939 og 1. jan. og 1. febr. 1940, að átta dögum liðnum frá birtingu þess- arar auglýsingar, verði þau eigi greidd innan þess tíma. Lögmaðurinn í Reykjavík, 20. febr. 1940. B|örn Þórðar§on. »ími 1380. LITLA BILSTOBIN UPPHITAÐIR BÍLAR. Er nokknð itór BEST AÐ AUGLYSA í MORGUNBLAÐINU. Hljómsveit Reykjavíkur. „Brosandiland“ Óperetta í 3 þáttum, eftir FRANZ LEHAR, verður leikin í kvöld kl. 8 í Iðnó. Aðg'öng-umiðar seldir í dag eftir kl. 1 í Iðnó. Sími 3191. Venjulegt leikhúsverð eftir kl. 3. Rakarastofur og hárgreiðslustofur bæjarins verða lokaðar á morgun til kl. 1 e. hád. vegna árshátíðarinnar í kvöld. Skip hleður væntanlega í Bergen dagana 4.—7. mars til Vest- mannaeyja og Reykjavíkur. P. Smitli & €o. Nýtt Kföffarsi og Bfúgu Búrfell Sími 1506. Trillubáifur | og einnig 2.—4. hestafla glóð- • arhausvjel, óskast til kaups. J Upplýsingar í síma 1781. • NYJA BIÓ Fförar dælur. Hugðnæm og fögur amerísk kvikmynd frá WARNER BEOS. Aðalhlutverkin leika: Jeffrey Lynn, John Garfield, Gale Page og systurnar Lola, Priscilla og Rosemary Lane. Vegna jarðarfarar werliur búðum okkar lokað I dag frá kl. 12-4 e. m. Jón Hfarfarson. Hförtur Hfartarson. Svcinn M. Hfartarson. EF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKI----ÞÁ HVER7, Tlmburverslun P. LU. lacobsen & 5ön R.s. Stofnuð 1824. m Símnefni: Granfuru — 40 Uplandsgade, Köbenham 8. H§ Selur timbur í itærri og amærri ■endingum frá Kaup- = mannahöfu. -- Eik til skipasmíða. - Einnig heila •kipsfarma frá Svíþjóð og Finnlandi. cssa M Hefi verslað við ísland í cirka 100 ár. III . .................................................................................. oooooooooooooooooo Sólrík ábúð 4 herbergja nýtísku íbúð til leigu frá 14 maá n. k. Fr. Hakanson Laufásveg 19, sími 3387. oooooooooooooooooc Vantar I j íbúð 14. maí, 3 herbergi, helst í Austurbænum,. Æskilegt o væri, að garður fylgdi. ý X Ragna Sigurðardóttir. | Blómav. Flóra, sími 5245. X 4 ❖ A U G A Ð hvíli«t með gleraugum frá THIELE KOLASAIAN 81 Ingólfshvoli, 2. bæS. Simar 4514 og 1845. oooooooooooooooooo Sftrónur vmn Laugavegi 1. Útbú: Fjölnisveg 2. oooooooooooooooooo EGGERT CLAESSEN h®starjettarmálafIutmn.g8maSur. Skrifstofa: OddfeUowhúsiS, Yonarstrnti 1®. (lnngangur uxu awturdyr).

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.