Morgunblaðið - 21.02.1940, Síða 8
Miðvikudagur 21. febr. 1940L
nuninniifniiHiiiiiiiiiiíimiiiiiiiR
Síöari hluti Litla píslarvottsins
niiiiiimuuiiuHiiiiiiiiiiiiiuiiuiiiii
Sibaftía afrek rauðu akutlilfunnar
Hún var í þann veginn að fram-
kvsema fyrirætlan sína ,þegar hin
aadstyggilega ásjóna Herons gægð
iat út úr kerruglugganum.
Hann fljettaði blótsyrðin og
öakraði:
„Hvað eru þessir bölvaðir bur-
geisar að gera hjer ?“, hrópaði
faanu.
„Þau ætluðu einmitt að fara að
stíga upp í kerruna“, sagði und-
irforinginn í flýti.
Og þau Armand og Marguerite
feagu samstundis fyrirskipun um,
að fara upp í kerruna.
Enn stakk Heron kollinum út
úr glugganum. Hann hafði tann-
stöngul í hendinni, sem hann
skildi aldrei við sig.
„Hvað eigum við að vera hjer
lengi í þessari bölvaðri holu?“,
hrópaði hann til undirforingjans.
„Aðeins augnablik ennþá, borg-
ari. Chauvelin borgari kemur rjett
strax með varðmennina“.
Stundarfjórðungi síðar heyrði
Marguerite traðk hesta á stein-
lagðri götunni. Hún dró gluggan
niður. Chauvelin var kominn til
baka með nýtt varðlið. Hann var
á hestbaki, en vegna þess að hann
▼ar klaufi að ríða, teymdi einn
hermannanna undir honum.
Hann fór af baki fyrir utan
krána. Hann virtist hafa tekið alla
yfirstjórn í sínar hendur, og ráð-
fserði sig nú sjaldan við Heron;
enda fór mest af hans -tíma í bölv
og ragn til ferðafjelaganna, um
veðrið; þess á milli lá hann í
drykkjú- eða svefnmóki í kerr-
unni.
A flausn hermannanna fór fram
í góðri reglu. Hið nýja lið
voru tuttugu menn, að meðtöld-
nm undir- og yfirforingja og
tveim ökumönnum, einum á hvorri
kerru. Alt var nú tilbúið til brott-
ferðar. Premst var lítil riddara-
sveit, síðan kerra Armands og
Marguerite, umkringd hermönnum,
og litlu síðar kom kerra Herons
horgara og fangans, einnig undir
strangri gæslu.
Chauvelin sá um allan undir-
Eftir Orczy baionessu
búning. Hann talaði við undirfor-
ingjann í sinni kerru og einnig
við ökumanninn. Hann gekk að
glugganum á hinni kerrunni,
sennilega til að ráðfæra sig við
Heron borgara eða til þess að fá
einhverjar upplýsingar hjá faíig-
anum, því Marguerite, sem fylgd-
ist nákvæmlega með gerðum hans,
sá hann standa utan á kerrunni,
með höfuðið inn um gluggan, um
leið og hann skrifaði eitthvað á
töflu, semt hann hjelt í hendinni.
Hópur forvitinna manna hafði
safnast á götuna og í kring. Menn
í blússum og drengir í rifnum
buxum ráfuðu fyrir utan krána
og horfðu sljóvum og sinnulaus-
um augum á hermennina, kerrurn-
ar og borgarann, með þrílita
merkið. Þeir höfðu áður sjeð þetta
sama — yfirstjett, sem var flutt
til Parísar, eða var á leiðinni
frá eða til Amiens. Þeir sáu fölt
andlit Marguerite við kerruglúgg-
ann. Hún var ekki fyrsta konan,
sem þeir höfðu sjeð undir sömu
kringumstæðum, og hún vakti
enga sjerstaka athygli þeirra.
Þeim var sama hvað varð um kon-
ur yfirstjettanna. Þeir reyktu og
spýttu, eða hölluðu sjer letilega
upp að grindverkinu. Marguerite
var að hugsa um hvort enginn
þeirra myndi eiga konu, systir,
móðir eða barn • hvort ótti og
eymdarskapur hefði drepið alla
meðaumkvun eða vingjarnlega til-
finningu hjá þessumi vesalingum.
? oks var alt komið í röð og
reglu og tilbúið að leggja af
stað.
„Er nokkur hjer, sem þekkir la
Chapelle du Saint Sepulere, ná-
lægt skemtigarðinum í Cháteau
l’Ourde?" spurði Chauvelin og
sneri sjer til áhorfendanna þarna
í kring.
Mennirnir hristu höfuðið. Sum-
ir höfðu varla heyrt Cháteau
l’Ourde nefnda. Hún var einhvers
staðar inni í Boulogne-skógi, en
enginn vissi hvar. — Nú á tím-
um hirðir fólk ekki mikið um
guðshús. En fólkið þekti ekki um-
hverfið lengra burtu en þrjár
til fjórar mílur.
Einn riddaranna, sem var fram-
arlega í fylkingunni, sneri sjer við
í hnakknum og leit til Chauvelins
borgara.
„Jeg hygg að jeg þekki leiðina
vel, Chauvelin borgari“, mælti
hann, „að minsta kosti að skóg-
inurn í Boulogne“.
Chauvelin tók upp litla skrif-
sþjaldið sitt.
„Það er ágætt“, sagði hann;
„Þegar þjer komið að vegamerk-
inu við skógarröndina, skuluð
þjer halda til hægri og meðfram
skóginum, þar til þjer sjáið lítið
þorp — Le -— hvað það nú heitir
— Le — Le — já, — Le Crocq —
sem liggur niðri í dalverpi“.
„Jeg held að jeg þekki Le
Croeq", sagði hermaðurinn.
„Jæja, það er ágætt; þar nálægt
liggur vegurinn þvert inn í skóg-
inn. Hann farið þjer, þar til þjer
komið að kapellu, sem er til
vinstri handar, en á hægri hönd
er garður með múrvegg í kring.
Er það ekki rjett, Sir Percy?“
sagði hann og sneri sjer enn einu
sinni að kerru fangans.
Svarið hafði sýnilega fallið hon
uin í geð, því hann hrópaði: „Á-
fram!“ og gekk síðan að kerru
sinni og steig upp í.
„Þekkið þjer Cháteau d’Ourde,
St. Just borgari?" spurði hann
um leið og kerran fór af stað.
Armand var í þungum þönkum,
en áttaði sig fljótt.
„Já, borgari, jeg þekki hana“,
svaraði hann.
„Og La Chapelle du Saint Se-
pulcre ?‘ ‘
„Já, einnig“.
Hann þekti höllina vel og litlu
kapelluna í skóginum, því að
þangað fóru árlega fiskimennirn-
^wuST wi&íCfUsTik/ú^p/riu,
u
¥71 inu sinni var Mark Twain
kyntur fyrir frægum píanó-
leikara. Píanóleikarinn hafði heyrt
xun áhuga rithöfundarins fyrir
hljómlist, sjerstaklega fyrir fiðlu-
spili.
— Hvað er álit yðar á píanóinu,
herra rithöfundur?, sagði píanó-
íeikarinn.
— Jeg elska það, svaraði Mark
Twain. Það hefir einu sinni bjarg-
að lífi mínu. i
— Nú, hvernig?
— Jú, það kom einu sinni flóð-
jbylgja þar sem jeg ólst upp. Vatn-
ið náði upp á hæðina til okkar og
pabbi settist upp á dragkistu og
flaut á henni til lands.
— En hvernig fór fyrir yður?
— Jeg hjekk á píanóinu með
bonum.
★
Maður nokkur spurði Brahms
að því hvort hann hugsaði lengi
áður en hann byggi til lag.
— Já, að minsta kosti eins lengi
og þjer hugsið áður en þjer talið,
var svarið.
— Ög svö var það maðurínn,
sem hafði látið sauma sjer loð-
kápu úr skinni af pokadýri!
★
Brahms komi inn á veitingahús
og settist á stól, sem ungur maður
hafði sett hattinn sinn á. Maður-
inn benti Brahms kurteislega á
þetta.
— Ætlið þjer að fara strax?
spurði Brahms.
★
Eugenia keisaradrotning stríddi
tónskáldinu Auber með því, að
hann væri enn piparsveinn og
væri næstum níræður.
—1 Já, en hugsið yður, yðar há-
tign, sagði Auber. Ef jeg hefði
kvænst væri frú Auber nú áttræð
kerlingarskrugga.
★
Shirley Temple á nú að hætta
að leika í kvikmyndum í bráð.
Foreldrar hennar hafa ákveðið að
láta hana ganga í skóla, eins og
önnur börn.
★
— Jarðfræðingum finst 1000 ár
enginn tími.
— Hamingjan góða, og jeg, sem
lánaði jarðfræðiiigi 50 krónur, sem
hann ætlaði að borga mjer aftur
bráðlega.
★
__ O (g * /*).
— Og jeg sem kann ekki að
blístra á afríkönsku!
ir frá Portel og Boulogne til þess
að leggja netin sín á dýrðlinga-
myndirnar. Nú var kapellan ekki
lengur notuð. Eftir að eigandi
hallarinnar hafði flúið, var eng-
inn sem gætti hennar. Og nú
þorðu fiskimennirnir ekki framar
að sýna sig þarna, af ótta við að
þeir kæmust þá í ónáð hjá yfir-
völdunum, sem höfðu bannfært
guðstrúna.
En Armand hafði fyrir átján
mánuðum flúið þangað á leiðinni
til Calais, þegar Percy setti líf
sitt í hættu til þess að frelsa líf
hans. Minningarnar frá þeim tíma
voru daprar. Og Marguerite hrökk
í kút, er hún heyrði þetta nafn.
Cháteau d’Ourde! La Capelle
du Saint Sepulcre! Þetta voru
staðirnir, sem Percy hafði talað
um í brjefi sínu, þar sem hann
hafði sett de Batz stefnumótið.
Sir Andrew hafði sagt, að útilok-
að væri að Dauphinen gæti verið
þar, og þó leiddi Percy fjandmenn
sína þangað, þar sem hann hafði
mælt sjer mót með de Batz. Og
þetta gerði hann þrátt fyrir að
ráðagerð hans í fangelsinu og
vonirnar, sem tengdar voru við
hana, hlyti að verða að engu gerð
með lævísi Chauvelins og Herons.
„Ef við fáum. minsta grun um,
að þjer sjeuð að gabba okkur, eða
ef von okkar um að finna Capet
bregst, eru líf konu yðar og vinar
í okkar höndum, og þau verða
bæði skotin fyrir augunumi á yð-
ur“.
Með þessum orðum höfðu hinir
lævísu þorparar ekki aðeins bund
ið hendur hans, heldur neytt hann
til annaðhvort að afhenda barnið,
eða fórna lífi konunnar og vin-
arins.
XI. kapítuli.
í Boulogneskógi.
Pegar þetta litla föruneyti loks
náði skógarjaðrinum, var
farið að skyggja. I vestri var roði,
sem þó alls ekki var lýsandi, held
ur var hartn dimmur og skugga-
legur.
Hafið var sýnilega ekki langt
undan. Megnan saltkeim lagði af
hinu raka lofti. Hjer myndaðist
skarpt horn á veginum. Til beggja
handa lá hann meðfram skóginum.
Á vinstri hönd voru greni- og
furutrje, en á hægri engjadrög.
Þegar fylgdarliðið lagði af stað
voru allir riddarar óþreyttir og
hressir. En nú voru þeir dasað-
ir, eftir fjögra tíma ferð, mót
regni og stormi. Hinn dimmi og
skuggalegi skógur, fast við veg-
inn, hafði og óþægileg áhrif á
menn.
Það heyrðust undarleg hljóð frá
skóginum. Þar ægði öllu saman:
Fuglagargi og ýlfri rándýra, sem
eltu bráð sína. Hinn kaldi vetur
og bjargarskortur hafði flæmt
úlfana frá þeirra heimkynnum.
Framh.
SKRIFSTOFA
eitt gott herbergi, til leigu í
Laugavegs Apóteki.
íJafiað-furulið
GULLARMBAND
hefir tapast í vesturbænum eða
miðbænum. Finnandi vinsaml.
beðinn að hringja í síma 5078.
MEÐALAGLÖS og FLÖSKUR
keypt daglega. Viö, sækjum.
Hringið í síma 1616. Laugaveg®
Apótek.
ÞORSKALÝSI
frá Laugavegs Apóteki kostar
aðeins kr. 1,35 heilflaskan. ViíÞ
sendum. Sími 1616.
KALDHREINSAÐ
þorskalýsi sent um allan bæ. —
Björn Jónsson, Vesturgötu 28
Sím,i 3594.
DÖMUFRAKKAR
ávalt fjrrirliggjandi. Guðm
Guðmundsson, klæðskeri. —
Kirkjuhvoli.
KAUPUM FLÖSKUR
stórar og smáar, whiskypelat.
glös og bóndósir. Versl. Alda-
sími 9189, H'afnarfirði.
GULRÓFUR
seljum við í heilum og hálfuw,
pokum á kr. 5.50 og kr. 3,00
Sendum. Sími 1619.
KAUPUM FLÖSKUR
stórar og smáar, whiskypela.
glös og bóndósir. Flöskubúðin
Bergstaðastræti 10. Sími 5395
Sækjum. Opið allan daginn.
VEGGALMANÖK
Og mánaSardaga selur Slysa-
varnafjelag Islands, Hafnarhúa-
mu.
FIÐURHREINSUN
Við gufuhreinsum fiður úr-
sængurfatnaði yðar samdægurs.
Fiðurhreinsun Islands Sími 452Qf'
POVL AMMENDRUP,
klæðskeri, Grettisgötu 2 (horn—
inu á Klapparstíg) sími 331 ly
saumar, hreinsar og pressar og
breytir og gerir við karlmanns-
föt. 1. flokks vinna. Sanngjarnt;
verð. Efni fyrirliggjandi. Tek;
efni í saum.
REYKHÚS
Harðfi*k*ölunnar við Þvergötu,
tek.ur kjöt, fisk og aðrar vörui
til reykingar. Fyrsta flokk/s*
vinna. Sfmi 2978.
ZION.
Föstuguðsþjónustur í Hafnar-
firði, Linnetsstíg 2 kl. 8 í kvöld
og Bergstaðastræti 12 hjer kl.
8 annað kvöld. Allir velkomnir.
UNGBARNAVERND LlKNAR
í Templarasundi, opin alla
þriðjudaga og föstudaga kl.
3—4. Ráðleggingar fyrir barns-
hafandi konur 1. miðvikudag
hvers mánaðar kl. 3—4.
SMURT BRAUÐ
fyrir stærri og minni veislur.
Matstofan Brytinn, Hafnar-
Stræti 17.