Morgunblaðið - 23.02.1940, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 23.02.1940, Blaðsíða 1
fcf. GAMLA BlO Spámaðurinn. Sprene:hlæs:ilea: oe: spennandi amerísk g£manmynd, tekin af Radio Pictures. Aðalhlutverkið léikur amer- íski skopleikarinn JOE E. BROWN. Ennfremur leika Marian Marsk — Tred Keating;. OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO0OO< KAUPUM VeHdeildarbrfef og Kreppulánaftféðsbrjef Hafnarstrœti 23. Símí 3780. POOOOO00OOOOO000O000O0000000000000000 t J y i i i i i i ? ? ? I Ý ó V ♦% Hugheilar þakkir til frændfólks og- vina, sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og skeytuuv á sjötugsafmæli mínu og gjörðu mjer og mínum daginn ógleymanlegan. Guð blessi ykkur alla tíma. Halldór Melsted. 66 Bálaíjelagið „Bforg óskar eftir tilboðum í eftirfarandi: 1) Sölu á bensíni, olíu V. 0., hráolíu og smurningsolíum, pr. líter, sundurliðað, til fjelagsmanna. 2) Kaup á fiskafla fjelagsmanna, slægðum og óslægðum, ásamt til- boðum í hrogn og lifur. 3) í nýjan rauðmaga, holt'og bolt, upp úr bátum fjelags'manna. Tilboðin sendist til formanns fjelagsins, Henriks J. S. Ottósonar, Garðastræti 9, Reykjavík, fyrir 1. mars n. k. Stjórn Bátafjelagsins Björg. M g vaitsi húsnæðí fyrir matvöruverslun nú þegar, helst í miðbænum. Iheodór Siemsen. (Liverpool). Nemendasamband Kvennaskólans í Reykjavík. 4rshátíð verður haldin í Oddfellowhúsinu föstudaginn 1. mars og hefst með sameiginlegri kaffidrykkju kl. 9 e. hád. Nánar auglýst síðar. STJÓRNIN. AHaifundur Bakarasveinafjelags íslands verður haldinn í Baðstofunni fimtudaginn 29. febr. kl. 8y2 e. h. ÍVenjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. Hljómsveit Reykjavíkur. „Brosandi land“ Óperetta í 3 þáttum, eftir FRANZ LEHAR, verður leikin í kvöld kl. 8 í Iðnó. Aðgöngumiðar seldir í dag eftir kl. 1 í Iðnó. Sími 3191. Venjulegt leikhúsverð eftir kl. 3. Síðasta sýning í febrúar. ?**v***v*>*v**v***v*0**vví •i. Til leiou indum í nýtísku húsi. Lítið ❖ X stúlkuherbergi getur fylgt. Tilboð merkt „22“ sendist $ hlaðinu fyrir 25. þ. mán. X T *<u. ............. A Ibúð 2 herbergi og eldhús, með húsgögnum, óskast nú þegar, fyrir lengri tíma. Tilboð merkt ,,Útlendingur“ sendist Morgunblaðinu sem 'fyrst. Höfum fyrirliggja ndi Vjelbátabotnvörpur Nelagerðin Vesturgötu 8. Prjónagarnið komið EDINBORG NÝJA BÍÓ Fjórar dælur. Hugðnæm og fögur amerísk kvikmynd frá WARNER BROS. HÚ8IÐ nr. 9 yið R.eykjavíkurveg fæst til kaups. Nánari upplýsingar gefur Pjetur Jakobsson, , löggiltur fasteignasali. Kárastíg 12. — Sími 4492. ARSHATIÐ 6LASAMANNA 1940 (PRESSUBALLIÐ) að Hótel Borg, fimtudaginn 29. þ. m. Þátttaka sje tilkynt á afgreiðslu Morgunbiáðsins eða afgreiðslu Fálkans fyrir kl. 6 annaðkuöld Aðgöngumiðar verða afheniir á afgreiðslu Morgunblaðsins frá deginum á morgun (laugardag) Árshátíðin hefst með borðhaldi kl. 7.30 Borðhaldið er ekki sameiginlegt. — Menn geta pantað borð hjá yfirþjóni hótelsins HALLBJÖRG Bjarnadóttir R KVEÐUR MEÐ MIÐNÆTURHLJÓMLEIK IKL. 11.40 i GAMLA BÍÓ I SUNNUDACSKVÖLD | SJÖ MANNA HLJÓMSVEIT N VTT PRÓGRAM Aðgöngumiðar í Hljóðfærahúsinu, sími 3658. Svörl budda með peningum og einbaug, tap- aðist frá Laufásveg að Kirkju- toigi. Skilist gegn fundarlaunum á Laufásveg 4. Duglegur og reglusamur maður, karl eða kona, sem hefir handbærar 5000 krón- ur, getur nú þegar fengið mjög góða atvinnu fyrir sig eða sína, hvort heldur sem væri úti á landi, eða hjer í bænum. Þetta er að öllu leyti áhættulaust skyndilán, sem viðkomandi getur sjálfur haft í sinni hendi ásamt tryggingu. Tilboð, sem tekur alt nákvæmlega fram, merkt „5000“, sendist Morgunbl. oooooooooooooooooo Pianó óskast. Upplýsingar í síma 3338 kl. 4—6 í dag. OOOOOOOOOOOOOOOOOO oooooooooooooooooo ÍHringiO i síma 4931; Þar fáið þjer saltkjöt, nýtt kjöt, hangikjöt, bjúgu, kjöt- fars, fiskfars o. m. fl. BRAGI o Kjöt og nýlenduvöru- verslunin. Bergstaðastræti 15. Sími 4931 oooooooooooooooooc >00000000000000000 2-3ja herbergja ^ íbúð óskast 1. apríl eða 0 14. maí. Tilboð merkt ,Góð íbúð“ sendist Mbl. fyrir 25. þ. m. 000000000000000000 oooo<x>o

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.