Morgunblaðið - 23.02.1940, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 23.02.1940, Blaðsíða 5
FSstudagur 23. febrúar 1940. <35 Útgef.: H.f. Áryakttr, Rajkjavfk. Rltatjðrar: J6n K'jartanaaon, Valtýr 9tef&naaon (á.byr*Baraa.). AUKlýsingar: Árnl Óla. JUtatjðrn, auglýalngar of afaralBala: Austuratræti 8. — fllml 1(00. Áakriftargjald: kr. 8,00 á mánuOi. f lausasölu: 15 aura elntaklO, 25 aura aaeO Leabðk. Hlutleysi Balkanríkjanna - eftir Skúla Skúlason, ritstjóra Fjárlagaírumvarpið Það lítur út fyrir, að skoð- anir manna verði ærið skiftar Um fjárlagafrumvarpið fyrir 1941, sem fjármálaráð- herrann hefir lagt fyrir Alþingi. Sjálfsagt er að viðurkenna l>að höfuðsjónarmið ráðherr- >ans, að fjárlög sjeu afgreidd tekjuhallalaus. En það er annað en gaman, að fá tekjuhallalaus fjárlög, |iegar það kemur í ljós, að iekjumegin vantar yfir miljón krónur, til þess að jöfnuður náist milli tekna og gjalda. En þannig lá dæmið fyrir hjá fjár- málaráðherranum. Til þess að ná jöfnuði á fjár- lagafrumvarpinu, leggur ráð- T talir voru fljótir að sýna lit begar Rússar rjeðust á Finnland. Þeir halda enn fast við andstöðuna gegn bolsjevismanum, jafnvel þó frumherji öxulbandalagsins, von Ribbentrop, telji bað ibestu lífsvon Þjóðverja að halda sem innilegustu vin- fengi við Rússa og efla það, — vitandi þó, að það kostar vináttuslit Þjóðverja og It- ala. Annars ern valdamenn nazista ekki sammála um stefnuna gagn- vart. Rússlandi og Italíu. Von Ribbentrop dregur taum Rússa, en Göring er mikill Italavinur og var mótfallinn rússnesku samn- ingunum. Það er enn ósjeð, hvor- um Hitler gegnir betur. En hitt er vitað, að úr því sem komið er fer Italía aldrei í stríð- ið með Þjóðverjum. Þeir lýstu yfir hlutleysi sínu þegar í fyrra- haust og það var talið, að Þjóð- .verjum væri enginn hagur í hjálp þeirra þá. Eða rjettara sagt: Þeir gætu hjálpað þeim þetur hlutlaus- hana landi að Grikklandshafl (Egeahafi). Nú á hún ekki land að öðrum sjó en Svartahafinu. Ilún krefst því að fá Suður-Dobrusja hjá Rúmenum og Dedagach frá Grikkjum, en líka gerir hiín kröf ur til Makedoníu á hendur Jngo- slövum. Búlgaría er eina Balkan- landið, sem hefir hallast að Rúss- landi, og stafar það af kröfnm Utanríkismálaráðherrar Balkanríkjanna. Talið frá vinstri: Marko- þeirra gegn Rúmenum. Ef Rúss®r witch, Jugoslafa, Metaxas, forsætis og utanríkismálaráðherra Grikkja, fá Bessarabíu hjá Rúmenum, gera dherrann það til, að lækka veru- lega ýmsa stóra útgjaldaliði í 16. gr. Mest ber þar á lækkun . jarðabótastyrksins, 380 þús. kr. «g 190 þús. kr. lækkun á fram- lagi vegna mæði- og garnaveik- innar. Við niðurfærslu beggja þessara útgjalda hefir ráðherr-> ann stuðst við umsögn Búnaðar- itjelags íslands og framkvæmda stjóra mæðiveikinefndar. Þessar lækkanir og ýmsar aðr ar á 16. gr. munu án efa valda miklum ágreiningi á Alþingi, fjví að enda þótt ýmsir gjalda- jiðir, sem þarna er höggið skarð í, hljóti að lækka eitthvað vegna hins ríkjandi ástands, er hæpið að svona stórfeldar lækk- anir geti komið til greina, án jþess að eitthvað annað komi í staðinn til stuðnings og styrkt- ar þeim, sem hjer eiga hlut að máli. En hvar á þá að lækka út- ýgjöldin spyrja að sjálfsögðu þeir, sem eru að glíma við að fá jöfnuð á fjárlögin? Eða er hin Itiðin fær, að auka tekjurn- ar, leggja enn ,á nýja skatta? Síðari spurningunni — nýjar skattaálögur — má hiklaust svara neitandi. Almenningur rís ekki undir þyngri skatta- hyrði. En þá er það niðurskurður á öðrum sviðum. Þar teljum við, að þing og stjórn eigi mikið verkefni óunnið. En það er, að draga úr því mikla bákni, sem húið er að hlaða utan um allan rekstur ríkisbúsins. Allt þetta hákn, öll skriffinskan, stofnan- irnar mörgu og dýru, nefndirn- ar; alt er þetta orðið svo um-i fangsmikið og dýrt, að okkar fámenna og fátæka þjóðfjelag rís ekki undir. Hjer verður að gera róttækar breytingar. Má t. d. benda á, að síðasta Alþingi fól ríkisstjórninni að rannsaka, hvað spara mætti með sameining verslunarfyrirtækja ríkisins í eina heild. Hjer mætti vafalaust spara stórfje. Eins er Jietta víða, ef farið er að kryfja málin til mergjar. ir, en sem hernaðarþjóð. En þeg- ar þetta var ráðið, var það ekki énn komið fram, að Rússar ætluðu að, nota samninginn við Þjóðverja til þess að leggja undir sig lönd - jafnvel ekki Pólland. Þeir sátu kyrrir — þangað til ,Rússar fóru að draga lið að landa mærum Rúmeníu og Ungverja- lauds. Innlimun Galisíu í Rúss- land breytti aðstöðunni mjog - nú var Rússland orðið nábúi Ung- verja, en þar liefir löngum verið hatur á milli, alt frá því að Ung- verjar hrintu af sjer einræðis- stjórn kommúnistans Bela Kun. En Ungverjar voru jafnframt í óvináttu við Rúmena, vegna þess að Rúmenar höfðu fengið bæði Bukovinu, Transylvaníu og Banat frá Austurríki-Ungverjalandi eft- ir heimsstyrjöldina. En þeir liöfðu líka fengið Bessarabíu frá Rússum og máttu því vænta bú- sifja af þeim líka, ef Rússar færu á kreilc á annað borð. Löks höfðu Rúmenar fengið Dobrudja-hjerað frá Búlgaríu og því er kalt milli Búlgara og Rúmena. Sömuleiðis eru fáleikar milli Búlgara o Grikkja, því að Grikkir fengu skák af Búlgaríu eftir heims- styrjöldina, Dedeagacb við Adría- liaf. Ungverjar og Búlgarar hafa því báðir krafist leiðrjettingar á friðarsamningunum gömlu, aðal lega á hendur Rúmenum og Rúss ar Iiafa látið á sjer skilja, að þeir hefðu ekki látið kröfuna til Bess- arabíu niður falla. Um 31% af nú- verandi íbúum Stór-Rúmeníu eru útlendingar. Jugoslafar hafa löngum: verið andstæðir ftölum og áformum þeirra á Balkan. Óvildin stafar frá fornu fari, því að ítalir höfðu fengið vilyrði um, að fá Dalmatíu strönd eftir síðustu heimsstyrjöld, en voru sviknir um það eins og fleira. En um síðustu páska tóku þeir Albaníu þegjandi og hljóða- laust og urðu um leið Balkan- þjóð. Þó að þeir ráði yfir minsta ríkinu þar, þá telja þeir sig' kjörna til þess að hafa afskifti af Balk- Gafencu, Rúmenía og Saradjoglu, Tyrkland. anmálunum — eigi síst eftir að Rússar urðu nágrannar Ungverja. ★ Og þessvegna er það, að Mussolini hefir nú ráðist í að sætta Balkanþjóðirnar (Ung- verjar eru taldir með þeim hjer, þó að það orki tvímælis). Prjettir þær, sem borist hafa af fundi þeirra Ciano og Czaki utanríkis- málaráðherra ítala og Ungverja, í Venezia í janúar, herma, að sam- komulag' bafi náðst um það, að ítalir sendu her til aðstoðar Ung- verjum, ef þörf gerðist, og að Jugoslavar leyfðu þeim her ,um- ferð um landið. Ennfremur að Ungverjar og Rúmenar láti allar landadeilur niður falla um sinn — þangað til betur árar — og að Búlgarar geri liið sama, gegn lof- orði um, að landamærin á Balkan verði endurskoðuð síðar og bætt xir mestu misfellunum. Þessari frjett hefir að vísu ver ið mótmælt bæði frá Ítalíu og Ungverjalandi, en þan mótmæli eru ekki tekin alvarlega. Það er talið fullvíst, að Mussolini hafi tekist að mynda „blokk“ gegn Rússum á Balkan og að ftalir sjálfir muni verða virkur aðili í þeim hóp, ef Rússar sýna lit á að fara suður yfir Karpatafjöll eða að Dóná. Nú liafa Bretar og Frakkar áð- Ur ábyrgst friðhelgi Rúmeníu og Hellas og eru því einnig aðilar að þessu Balkanbandalagi Mussolin- is, sem að vísu ekki er opinber staðreynd ennþá. - ★ iðureignin í Pinnlandi hefir átt drjúgan þátt í þeim við- búnaði, sem Balkanlöndin hafa nú til þess að bjóða Rússum byi'g- inn. Það er ekki ofmælt, að þau hafi verið hrædd við Rússa áður, en eftir að það varð kunnugt öll- um heimi, að smáþjóðin finska gat staðist hinum rauða her snúning og jafnvel unnið stórsig-ra á hon- uml fyrstu vikurnar eftir að hann rjeðst inn í Finnland, þá hefir á- litið minkað talsvert á hinum „ó- vinnandi” vígvjelum Rússa. Og andstaða Pinna hefir komið Þjóðverjum óþyrmilega í koll, ekki síst vegna þess, að Rússar hafa ekki getað látið af hendi olíu þá, sem þeir liöfðu samið um að selja Þjóðverjum. Þeir þurfa mikla olíu sjálfir — það kostar t. d. mikið bensín að senda 400— 500 flugvjelar dag eftir dag til flugárása á Pinnland, auk allrar þeirrar olíu, sem hundruð af bryn- reiðum þurfa. Pinska innrásin hefir yfirleitt bakað Þjóðverjum ; Rússum ferlegt tjón. Rússar ætluðu sjer að vinna þar úrslita- Búlgarar kröfu til að fá Dobrusja. ,um leið. En það eru þessar kröfur, sénl Mussolini vill nú láta leggja á hilluna í von um, að hægt verði sigur á nokkrum dögum og Stalin að gera friðsamlegt samkomulag- V átti að fá landið í afmælisgjöf þ. 21. des., er hann varð sextugur. En nú hafa Pinnár staðið svo vel í Rússum, að þeir hafa ekki get- að staðið við þá hjálp, sem þeir hiifðu lofað Þjóðverjum — og ekki heldur getað gert alvöru úr því, að ráðast suður á bóginn eft- ir olíu — hvorki til Rúmeníu og því síður til Iran, Og það er sagt, að sambandið m.ill Tyrkja og vest- urríkjanna hafi styrkst stórum við ósigra Rússa í Pinnlandi. Aðstaða Tvrkja hefir verið erfið og jafn- ,vel fram að áramótum reyndu þeir að þókliast Rússum í hvívetna, þó að þeir væru bandamenn vest- urríkjanna. Enda var það háttur Breta og Frakka framan af, að varast áð styggja Rússa á nökk- ‘urn hátt. Það er fyrst, eftir inn- rásina í Pinnland og burtrekstur Rússa úr Þjóðabandalaginu um miðjan desember, að vesturríkin og Rússland fara að senda hvert öðru tóninn. 1 ★ Ungverjaland og Búlgaría urðu einna afskiftust allra landa við friðarsamningana eftir síðustu styrjöld. Ungverjar græddu um stund á limlestingu og innlimun Tjekkóslóvakíu — eftir Múnchen- samningana fengu þeir 12.400 k’m. sunnan af Slóvaldu og Karpato- Ukraine. Þeir heimtuðu fá alt Karpato-Ukraine, sem þá var gert að sjerstöku ríki, og studdu Pól- verjar þá í þeirri kröfu, því að bæði vildu þeir fá landamæri að Ungverjalandi og eins töldu þeir, að það mundi vekja uppreisnar- hug meðal sinna eigin Ukraine- búa, að sjá nágranna sína og þjóð bræður í sjálfstæðu landi. Þegar Þjóðverjar svo gleyptu Tjekkíu, þá fengu Ungverjar óskum sínum fullnægt og lögðu undir sig alt Karpato-Ukraine og fengu landa- mæri upp að vinum sínum, Pól- verjum. En sex mánuðum síðar voru það Rússar, sem rjeðu aust- an við landamærin, en ekki Pól- verjar. Ungverjar höfðu áður heitið á Þjóðverja sjer til trausts og halds, en eftir að Þjóðverjar gerðust vinir Rússa, var það hald úr sögunni. Og þá var ekki nema í eitt hús að venda: til ítala. Búlgaría er hitt landið, sem krefst leiðrjettinga á landamærun- um. Hún hafði verið með Þjóð- verjum í gömlu styrjöldinni og var m a.. refsað með því, að svifta um þær síðar, Það sem er fyrir öllu, að áliti Mussolinis, er at5* Rússar fái enga fótfestu á Balk- an. Það eru ítalir, sem eiga a® verða hin ráðandi þjóð í hinn „órólega horni“ Evrópu, sem 45- ur hefir verið kallað, en nú verð- ur kannske rólega hornið. En þessi viðleitni Mussolinia Jtemur fleiri þjóðum bagalega en Rússum. Hún er líka kreptur hneK framan í Þjóðverja ,sem löngun* hafa Iitið hýru auga til Balkan- skagans. Með síðustu aðgerðum sínum hefir Mussolini því brugð- áð fæti fyrir bæði Rússa og Þjóð- verja. Skúli Skúlason. ♦ *-*- 1 Notkfin þjóðfánans ónas JónssOn flytur svohljóð- andi þingsályktunartillögu i efri deild: „Efri deild Alþingis ályktar aS skora á ríkisstjórnina að safna heimildum frá þeim þjóðum, sea» eru skyldastar íslendingum og lengi hafa notið fullkomins sjálf- stæðis, um löggjöf og venjur þess- ara landa um rjetta notkun þjóð- fánans, og leggja síðan fyrir næsta Alþingi niðurstöður þessam rannsókna í frumvarpsformi, liversu skuli farið með þjóðfána jíslendinga". I greinargerð segir m. a.: „íslendinga skorti að vonum reynslu til að eiga fána og nota hann eingöngu á virðulegan hátt. Þannig liggja ýms rök að þvi, að hinn löggilti fáni Islands hefir ekki ætíð átt að fagna þeirri me5 ferð, sem þjóðfáni lands á heimt- ingu á. Mjög oft má sjá hjer á landi íslenska fánann rifinn og bættan. Menn flagga í tíma og- ótíma, oft undir þeim kringum- stæðum, sem ekki auka hróður ýánans. Stundum hangir fáninn á stöng alla nóttina, af því enginn hefir munað eftir að draga hann niður áður en kvöldaði. Eitt sinn gat að líta í miðjum höfuðstaðn- um tægjur af þjóðfánanum hang- andi á stöng vikum saman bæði dag og nótt. Slík meðferð á hinu sameiginlega tákni þjóðarinnar á að varða við lög og er talin mjög vítaverð í löndum, þar sem menn elska og virða þjóðfánann“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.