Morgunblaðið - 23.02.1940, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 23.02.1940, Blaðsíða 7
Föstudagur ;2?..{ebrúar 1940. M0E6UKBLASIÐ i íi! Karlmannaskóhlifar Barnagúmmístígvjel LÍRUS G. u T:rrí — Skóverslun. — 9! r # Kvensokkar Seljast ódýrt í dag og á morgun. 8PARTA .atmj nj. wi*- Laugaveg 10 J iií! Uppboð. ' .,■•.009 ,1 Eftir kröfuíGústavs Ólafs- sóHár, lögfræ&ings í Reykja- vík, ög að uúcláne-engnu f jár- >•■ . -.o rn.A ■ nami, 12. jan. 1940, verður sumarbúsiaðj^r í Reykjalandi við Álafoss í Mosfellshreppi, með tilheyrandi eign hr. Valdemars Sveinbjörnssonar leikfimikénnára í Reykjavík, boðinn upp ög seldur á opin- beru uppbc^j, sem haldið verður á . eigninni sjálfri laugardaginn 2. mars n. k. kl. 2 e. hádnfööluskilmálar og önnur skjöl,’ snertandi söl- una, eru ’’tíl’ sýnis hjer á skrifstofunni,^in Skrifstofu Gullbringu og Kjósarsýslu 22. febr. 1940. Bergur Jónsson. Saumavfel Viljum kaupa góða, stigna Wf saumaV'jel. ..._ íóáðiii! SPARTA Sími 3094. 1 ,7 ..fbJI', , 'ty. ,uafSJl AUGAÐ hviliðt meC gleraugum THIELE BF LOFTUE GETUR ÞAÐ BKKI-----ÞA HVER? inn þaö sem jeg ber“ Einkennileg rðk fyrir kvöðum á Reykjavíkurbæ Jónas Jónsson flytur svohljóð- andi þingsályktunartillögu í sameinuðu þingi: „Sameinað Alþingi ál.yktar að sköra á' ríkisstjórnina áð léita samkomulags við bæ.jarstjórn Iteykjavíkur um, að bærinn leggi fram ókeypis hita og rafmagn til daglegra afnota í hinu nýja húsi Jiáskólans* *. f greinargerð segir m. a., að bygging Háskólans sje mikið og veglegt hús, er setji nýjan svip á höfuðstáðinn. Þess er og getið, að Reykjavíkurbær hafi látið Háskól- anum í tjé úiikið og gott land ög alt ókevpis. Svo segir orðrjett: „En fyrir ríkið verður rekstur Háskólans mjög veruleg byrði, ef engar stoðir renna undir starf- Semina nema gjöld skattþegnanna. iTveir útgjaldaliðir renna beinlín- is til Reykjavíkurbæjar, borgun fyrir hita frá hitaveitunni og fyr- jr rafmagn frá Sogsvirkjuninni“. Þessi röksemdafærsla flutnings- manns minnir á orð karlsins, sern sat á klárnum með þunga hyrði á bakinu: „Ekki ber klárinn það sem jeg ber“ Flutningsmaður álítur her sýnilega, að það Sje skattþégnuli- ■um óviðkomándi, hvað lagt er á Reýkjavíkurbaás. Gjafahiiti frá ,hitaveitunni og gjafarafmagn frá Sogsvirkjuninni; þetta snertir ekkert skattþegna hæjarins! Nei; svona röksemdafærsla gagnar ekki .Skattþegnar Reykja víkurbæjar verða að standa und- ir báðum þessum fyrirtækjum, hitaveitunni og Sogsvirkjuninni. Þessvegna er það, að gjafahiti og gjafarafmagn til einnar stofnun- ar verður til þess að þyngjá byrð ar annara bæjarbúa. Háskólabyggingin er mikið og veglegt hús; það er hverjú örði sannára. En þetta hús er hygt langt frám í tímann, en miðaSt allSi ekkí Við þál'fina eínFÍ 'ó^'fiún er í dag'. Þess^égna á að nota hluta af húsinu til annara þarfa, pieðan Háskólinn þarf ekki á öllu húsnæðiiiú að halda. Á þann hátt er auðveldast að draga, úr þeim mikla kostnaði, sem verður af rekstri byggingarinnar. Hjálparbeiðni. Ung stúlka hefir lengi legið sjúk, varð fyrir þungu sjúkdómsáfalli á liðnu hausti. Hef ir hún legið á sjúkrahúsi, og er nú dvaltíma hennar þár lokið. En svo sárfátæk er hún, að það má með sanni segja, að hana vantar alt til lífsframfæris og á enga að, sem henni géta hjálpað. Lesendur þessa blaðs eru því svo vanir, að hjálpa, þegar neyðin kallar. Mun svo enn reynast. í þeirri von, að menn vilji hjálþa hinni sjúku stúlkú, hefir Morgnnblaðið góð- fúsfega lofað að veita gjöfúnr Við- tíikúU Þær heimildir erú fyrir heödi,"Sem sýna, að hjer er um -mjög brýna þörf að ræða. B. Askorun til gjald- .eyrisnefndar "I ón A. Pjetursson flutti í J bæjarstjórn í gær til- lögu er samþykt var í einu hljóði þess efnis, að bæjarstjórn skoraði á ríkisstjórn að hlutast til um, að gjaldeyrisnefnd leyfði kaup á 8—10 fiskiskip- um hinga til bæjarins. En gjaldeyrjsnefnd hefir ný- lega neitað bæjarráði um gjald eyri fyrir 2 fiskibáta. Mintist tillögumaður á hinn mikla atvinnumissi, 36m fólk yrði fyrir hjer í bænum á þessu ári, ef saltfiskverkun yrði sára- lítil sem engin. Til þess að bæta það upp yrði helst að reyna að fjölga fiskiskipunum, en undan- farið hefir skipastóll minkað hjer í Rvík. Lokimartímí hárgreíðslustofum _ n .< .. T3 reytingár á reglugerð um lok- * unartíma á hárgreiðslustofum var til fyrri umræðu í bæjarstjórn í gær. Hefir það orðið að sámkomulági milli eigenda hárgreiðslustofanna og starfshvenna þeirr^, að mælast til, að alla daga vikunnar sje stof- unum lokað kl. 6, nema á föstu- dögum,: þá sje lokunartími: kl. 8 að kvöldi, og opnað sje á morgn- ana ekki fyrri en kl. Á snnirin frg lú. maí til 14. sept. sje stofunum lokað kl, 2 e. h. ........... ii n . i ;v. )> ,”ÍX 1.0.0.F. 1 e’1212238#/, s Fl. Veðnrútlit í Reykjavík f dag: A-kaldi. Dðlítil rigning. Veðrið í Rvík. (fimt.udkv. k,l. 5) Hæð er enn yfir NÁ-Grænlandi, en lægð fyrir sunnan land, Úm N-hluta landsins helst hvöss NA- átt með snjókomu ög 1—4 st. frosti. Á S-landi er vindúr víða orðinn hægur, hiti 1—5 st. Og nokkuj* rigning. Næturlæknir er í nótt, Ólafur Þ. Þorsteinsson, Mánagötu 4. Sími 2255. Næturvörðnr er í Reykjavíknr Apóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. Aðalstöðin, sími 1383, annast næturakstur aðra nótt. 64 ára er í <Íag, Jónína B. Jóns- dóttir, Hörpugötu 28, Skerjafirði. Fimtugur er í dag, Stefán Jóns- son, Grettisgötu 43, starfsmaður hjá Ofnasmiðjunni h.f. Hjónaband. Nýlega voru gefin saman í hjónband á Akureyri, ung frú Guðrún Björnsdóttir (Magnús sonar símstjóra á ísafirði) og Gunnar H. Kristjánsson (Árna- sonar kaupmans á Akureyri). Hjónabandt Nýleg-a vorn gefin saman í hjónaband hjá lögmanni, frk. Nanna Ha|tdprsdóttir og Run- ólfur Sæmtinássön. Heimili ungu hjónauna er á Lokastíg 14. Hjónaband. 1 dag verða gefin saman í hjónabánd, ungfrú Rósa SólVIÚIU’ Daníeísdóttií'’ og Arne Schlaiíderi Andersen,. klæðskera- rueistari. Heimili ungu lijónanná verður Frb. Bredegade 2.B.IV, Kbh. F. Danmark. Gengið í gær: Sterlingspund 25.72 100 Dollarar 661.66 — Ríkiemörk 260.76 — Franskir fr. 14.78 — Belg. 109.87 ,— Svissn. fr. 146.35 — Finsk mark •« 13.27 — Gylliui i..J 347.09 t— Sænskar kr. 155.34 — Norskap.kíþnur, . 148.29 -7- Danskar krónnr 125.78 Útvarpið í dag: 12.00 Hádegisútvarp, 20.30 Kvöldv^ka: a), Björn K, Þórólfsson, dr. phil. -. Um1 Vísa- Gísla Magnússop., Erindi. b) 21.00 Guðmundur Gunnarsson frá Tindum: Lausavísur. c) - 21.00 Einar E. Sæmundsen. skógfræðingur,: Héstavísur. Er- indi. d) Kjartan Ólafsson kveð- nr hestavísur. ; 21.50 Frjettir., H i Frá frjettaritara vorum. t Khofn.í gær. | C tórskotalið hafði sig aUmjög i frammi á vestur-vígstöðvun- ttm í dag, og einnig fórn flug- vjelar beggja aðila í könnunar- Hng. ^ Það þykir í fíásögur færandi, að Sólskin hafi verið á vestnr-víg- St.öðvunum ,í dág og er talið að vaxandi hernaðaraðgerðir standi f sambandi við góðviðrið. É& N Ý K O M I Ð új Töluvert af’ erlendunív>fá,taefníum, Sömuleiðis svart efni í Smoking föt. Ttinlend fataefni stöðugt fyrirliggjandfeiin >/íi Komið sem fyrst. v T i ?ii.« '-Tfiv iöiy Klæðaversluntn Guðm. B. Vlkar n i'niorj Sími 3245. LaUgaveg 17. s. AfStí >a Vil kaupa 1 eða fleiri prjónavjelar. Tilboð með upplýsingum um vjelina og verð, sendist til Mbl. fyrir 27. þ. m., merkt „Prjón“. (Jmbúðapappfr Getum einnig útvegað hann beint frá Svíþjóð. Fáum á næstunni umbúðapappír 20—40 og 57 cm. \\ , .•> . , /, -* iW.V ^-.*.••• y i-.. i-,.. Eggerl Krlsljáiisson & €o. buf. m Hl , i f ;<% A'tV' v -ýÁ ■- ÍA" -'''-v \' m 1 rnf. mu.. J * ■ ,í)Vl£ 19 IM98 ö Elsku litla dóttir okkar, m)Ík(;r.iet. andaðist í morgun, að heunili okkar, Víðimél 52. •* Reykja^ík 22. febrúar 1940. m Margrjet Ágústsdóttir. Einar Gúðmundsson. j «d t'voiu Það tilkynninst vinum og vandamönnum, að ÞOllSTEINN ÞORSTEINSSQN, slátrari, andáðist á Landakotsspítala, 21. þ, pt,, , „ yud-in Fyrir hönd aðstandenda. nía8 M Vilhjálmur Þoritöinssoit A J 1.' >,i(iii'- JJÚ ■ sr .'.V' ,y Jarðarför mannsins míns, föður og tengdaföður okkar, HENDRIKS J. HANSENS, fer fram frá heimili hans, langardaginn 24. febrúar, kl. 1% eftir hádegi. Strandgötu 17, Hafnarfirði. Hendrikka J. Hendriksdóttir. Jónína Jónsdóttir. vlj., úr Runólfsson. ajp iiifl ' ~ v • ,. - « r?{* . ITO' » J > '■> Innilegustu hjartans þakkir1 votta jeg öUum þeiin, er auð- sýndu mjer hluttekningu yið andlát og jarðarför mannsins míns, HJARTAR JÓNSSONAR, Reynimel við Bræðraborgarstíg 22. Fyrir mína hönd, bariia og tengdabarua, Margrjet Sveinsdóttir. 92Í w ler Úbí Wa )fl$ ’ III ;SSL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.