Morgunblaðið - 27.02.1940, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 27.02.1940, Qupperneq 4
M 0 R GUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 27. febrúar 194(1 Ræða afvinnuniálaráðherra: Síldarframleiðslan orðin veigameiri en þorskveiðar FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU að fjær öllum sajmi, að Islending- ar, sem byggja eyland, lifa á sjón- nmi og af sjónum, og eru um alla afkomu háðir vitgerð og sigling- um, geri sjer vitamálin að tekju- lind, meðan hin klettótta og vog- skorna ströud á löngum köflum- má heita með öllu vitalaus, og vitakerfinu, jafnvel þar sem skárst er, er mjög ábótav^nt. Lágmarks- krafan hlýtur að verða sú, að í framtíðinni verði öllum tekjum af vitagjöldum varið til vitamálanna, og mun verða leitast við að fá þetta lögfest á þessu Alþingi, enda þótt það komist ekki í framkvæmd fyr en að ófriðnum loknum, sem raunar heldur ekki virðist skifta imáli, þar eð tekjurnar af vitagjöld unum verða sjálfsagt stopular vegna minkandi siglinga meðan á ófriðnum stendur. Flugferðir. A undanförnum árum hefir ver- ið unnið að því, að koma á fót flugferðum lijer á landi. Hafa einstakir menn sýnt þar mikinn og lofsverðan áhuga og óugnað. lííkið hefir stutt þessa viðleitni með lítilmótlegum fjár- framlögum ,og að öðru leyti leit- ast við að greiða götu þess í hví- vetna. Er þessum málum að von- um komið skamt, en það er eng- um vafa undirorpið, að flugið á sjer mikla framtíð hjer á íslandi, og væri það sannarlega ánægjulegt hlutskifti, að mega teljast yfir- maður þeirra mála, ef að alt væri með feldu í umheiminum, og fjár- hagur ríkisins bær um að veita þeim verðskuldaðan stuðning. Kaupskipaflotinn. ¥slendingar hafa á undanförnum árum kornið sjer upp nokkr- um kaupskipaflota, og þá fyrst og fremst fyrir forgöngu Eimskipa- fjelags Islands. Hefir þessi nýgræð ingur í atvinnulífinu að vísu hlot- ið almenna viðurkenningu, en hæpið verður að telja, að löggjaf- inn hafi sýnt í þeim efnum nægi- lega og nauðsynlega nærgætni. Yerður að sjálfsögðu að gæta þess tvenns í öllum aðbúnaði hins op- w kauPlaust að ýmsum hagnýtum ‘ náttúrufræðilegum rannsóknum, og vjek síðan að störfum Sölu- sambands ísl. fiskframleiðenda, flota, er sigli um alheimsins út-' móttakendur hafa talað um að höf, og veiti þaðan gullstraumn- margfalda pantanir sínar í ár. Er um inn fyrir íslensk landamæri.: þetta nýr markaður, og má vera Erændur vorir, Norðmenn, eru í1 gleðiefni, ekki síst fyrir það, að þeim efnum fagurt fordæmi, og j til reykingar er notuð magrasta skal aðeins sem dæmi nefnt, að á og Ijelegasta síldin, auk þess sem árinu 1939 námu tekjur þeirra í; þessi meðferð vörunnar veitir erlendum gjaldeyri af kaupskipa-' jnikla atvinnu. Er þess að vænta flotanum 8 liundruð miljónum ! að Fisksölusamlagið fylgi fast eft- króna. | ir þessari starfsemi sinni og færi Hjer er mikið verkefni fyrir r út kvíarnar á þessu sviði, eftir því einkaframtakið. Hlutverk hins op- sem sölumöguleikar leyfa og frek- inbera í þessu verður fyrst og ast eru föng á, því ekki mun af fremst það, að forðast að kyrkja veita. einkaframtakið í fæðingunni. I R4ðuneytið skipar 2 menn í Ráðuneytið hefir ekki í höndum stjórn Sölusamlagsins og löggild- neinar skýrslur, er sýna afkomu ir starfsemi þess, en hefir að öðru íslenska kaupskipaflotans á síð- leyti agallega þau ein afskifti af asta ári. En sanni nær mun það rekstrinum, er stjórn S. í. F. ósk- vera, að áður en ófriðurinn braust .ir að bera undir ráðuneytið. út, var afkoman sæmileg, en síð- j Fiskimálanefndin stendur aftur an hefir beinn arður af rekstrin- j m;jög nánu samband-i við ráðu- um verið minni en margur ætlar, neyti8) og má vet segja) ag hún vegna hins gífurlega kostnaðar,1 gtarfi f umboði og á ábyrgð at- sem hlaðist hefir á útgerðina. Farmgjöld milli landa hafa hækkað mjög mikið, jafnvel marg- faldast frá ófriðarbyrjun, en þó eigi verið sett hærra en það á íslenskum skipum, að eigi hefir þótt ástæða til afskifta hins opin- bera. Hafa öll skipafjelögin orðið við þeim tilmælum, sem ráðuneyt- ið beindi til þeirra í ófriðarbyrj- un, um að starfa í samráði við ráðuneytið um hagnýtingu flotans og ákvörðun farmgjalda. Viðskiftin yið útlönd. J-v á rakti ræðum,. í fám orðum viðskiftin við útlönd, sagði frá útflutningnum, er var 69t/2 milj. kr. á ári, verslunarjöfnuður hag- stæður um 8.4 milj. kr., um við- skiftasamninga undanfarinna ára, kröfu viðskiftaþjóðanna um jafn- virðiskaup og þar af leiðandi | röskun á versluninni, um afskifti ríkisstjórnar af útflutningi, skip- un og störf útflutningsnefndar frá því í haust, sem bjargað hefir miljónaverðmæti fyrir þjóðina. Þá mintist hann á Skipaútgerð ríkis- ins, Esju, er kostaði kr. 2.200.000, en er tiltölulega ódýr í rekstri, Útflutningsverðmæti frysta hvorutveggja, einkum þó olíu. — Má fiskjarins á síðasta ári mun vera 31/n miljón króna virði og var þar af búið að flytja út urn áramót fyrir um 2.8 ,miljónir. Útflutning- urinn 1938 var aðeins um 16 hundr uð þúsund og er því hjer um verulega aukningu að ræða, aðal- lega á hinum verðminni tegund- um. H Framtíð hraðfrystings. vinnumálaráðherra. Fiskimálanefndin. iskimálanefnd hafði á síðasta ári með höndum, eins og F útflutnings og tóku 2 þeirra til \starfa árið 1939. Virðist vera all ríkur hugur í mörgum um að auka þessa starfsemi, og mun það ýta undir, að nú nýverið hef- ir verið gerður samningur um sölu á 4—6 þúsund smálestum af þorskflökum, og enda þótt verðið sje ekki hátt, mun þó hægt að greiða 15 aura fyrir kílóið af þorskinum, og munu menn frem- ur kjósa það, heldur en að salta fiskinn, svo óvissar sem horfur eru nú um sölu saltfiskjar. Fiskimálanefnd hefir minna nokkur undanfarin ár, ýmsar' þandbært fje til ráðstöfunar á styrk- og lánveitingar fyrir hönd þessu ári en á síðasta ári, og eru ríkisins, se,m og að standa fyrir ’ því þrengri skorður settar um ýmsum tilraunum, aðallega um styrkveitingar til aukinnar frysti- hagnýtingu og sölu fiskafurða, og. húsastarfsemi. Er þeim, sem for- þá fyrst og fremst að því er snert- j ystuna liafa í þessu máli, mikill ir hraðfrystan fisk. Fiskimála-, .vanda á höndum að rata á rjett nefndin fjekk greiddar á árinu úr ' meðalhóf. Rjenandi afkoma salt- ríkissjóði nokltuð yfir 600 þúsund (fisksveiðanna kallar á nýja af- krónur, og hafði auk þess til ráð- j komumöguleika fyrir útveginn. En stöfunar umboðslaun sín af sölu þess verður að gæta, að enda þótt sjávarafurða, eða til samans um þeir menn hafi nú sjeð drauma 700 þúsund krónur. Hefir þetta vera útvegsmönnum og sjómörm- um mikið gleðiefni, því það liggur £ hlutarins eðli, að eftir því sem fjárhag— ur verksmiðjanna batnar, eftir því geta þær á komandi árum greitt hærra verð fyrir afurðimar. Báðar þessar stofnanir, síldarútveg3- nefnd og síldarverksmiðjur ríkisins eru um ýms mál í samstarfi við og háS stjórn ráðuneytisins. Saltfiskurinn. jer á landi starfa nú 23 frysti 7V ,-ið 1939 var mjög örðugt ár fyrir hús að því að frysta fisk til «1 sjávarútveginn. Aflabrögð vora f je j sína rætast, sem fyrir meir en ára þessu verið varið til ýmsrar styrkt arstarfsemi, lánveitinga, rann- sókna og tilrauna, sjávarútvegin- um til framdráttar, en auk þess hefir Fiskimálanefndin af þessu fje greitt um 200 þúsund krónur af andvirði skips, er nefndin fyrir áramót festi kaup á, 0g ætlað er til að flytja hraðfrystan fisk. Er skip þetta að vísu gamalt, en keypt fyrir hagkvæmt verð. Verð- ur eftir öllum atvikum að telja, að skipakaup þessi sjeu skynsam- inbera gagnvart siglingunum, að tryggja sem best öryggið á sjón- um, en íþyngja þó eigi atvinnu- rekstrinum svo, að ofviða reyn- ist, með þeim kvöðum, er á hann eru lagðar. íslendingar eru heimskunnir fiskimenn, og skara í þeim efnum ■alveg tvímælalaust fram úr öllum öðrum þjóðum. Má að sönnu vera, | að þarfir siglingaflotans kalli á semi hennar sagði ráðherrann: nokkuð aðra hæfileika' en fiski-' — I verksmiðjunni hafa að flotans, um stjórnsemi og starfs- staðaldri unuið í'in 20 upp í 100 hætti, en hvort heldur sem dæmt manns, aðallega kvenfólk, og hef- Rannsóknarnefnd ríkisins, er vinn j leg öryggisráðstöfun. Rúmar skip- ið um 400 smálestir af flökum, og má telja líklegt, að rekstur þess geti orðið sæmilegur að óbreytt- um kringumstæðum. Fiskimálanefnd, Síldarverksmiðj- unum og Síldarútvegsnefnd. S. í. F. ölusambandið hafði sem fyr saltfiskssöluna á hendi. Það hefir hina merkilegu Niðursuðu- verksmiðju bjer í Rvík. Um starf- er af líkum eða fenginni reynslu, er full ástæða til að álíta, að æinnig á sviði úthafssiglinganna uauni íslendingar reynast meðal hinna fremstu. Þegar þessa er gætt og hins, hversu fáþætt atvinnulíf vort er, og hve höllum fæti vjer stöndum, ef einhver stoð brestur, þá hlýtur sú hugsun að vakna, að fslend- ,ingum beri að stefna að því, að koma sjer upp stórum kaupskipa- ix? verksmiðjan greitt um 100 þús- und krónur í vinnulaun. Seldust á síðastliðnu ári afurðir fyrir á þriðja hundrað þúsund krónur. En í síðasta mánuði hefir verið flutt út og samið um sölu á niðursölu- vörum fyrir um 160 þúsund krón- ur og aðallega til Ameríku. Er þar í innifalin sending af reyktri Faxaflóasíld, sem fyrir nokkru er komin á neyslustaðinn og hefir líkað ágætlega, svo að hinir ýmsu Á árinu annaðist Fiskimálanefnd in sölu nær alls hraðfrysts fiskj- ar. Var fiskurinn aðallega seldur þremur firmum í Englandi, og hefir áhersla verið lögð á að selja hinar ódýrari tegundir, en áður hafði þessi verslun mest bygst á frystingu flatfiskjar. Var verð- lagið sæmilegt, miðað við saltfisk- verðið, þannig að framan af ár- inu var greitt fyrir þorskinn 10 aurar á kíló, en frá því stríð skall á til áramóta 13 aurar. Fiskimálanefnd hefir gert til- raunir til að koma út frystum fiski í öðrum löndum, þ. á. m. Þýskalandi og Ameríku, og stóðu vonir til góðs árangurs í Þýska- landi, ef ófriðurinn hefði ekki skollið á. En hinn hái innflutn- ingstollur í Ameríku, sem er um 36 aurar á kíló, dregur mjög úr von um verslun þangað. tug tóku upp tilraunir um útflutn- ing hraðfrysts fiskjar, í fullri vissu þess, að eftir þeim leiðum væri eðlilegast að brúa fjarlægð- ina á milli auðugustu fiskimiða heimsins og þeirra miljónatuga, í nágrannalöndunum, sem aldrei fengju ætan fisk, hversu hátt verð ,sem í boði var, og enda þótt nú þori flestir, er eitthvað þekkja tli málanna, að staðhæfa, að hrað- frysting fiskjar hjer á landi eigi sjer mikla framtíð, þá verður samt se,m. áður að gæta þess, að rasa ekki um ráð fram, og einkum og sjerstaklega vegna þess, að ófrið- arástandið skapar augnabliks sölu möguleika, sem hvergi nærri er víst að reynist í sama mæli var- ianlegir eftir að friður kemst á. Verður því farsælast að flýta sjer með hægð, þ. e. a. s. að vera djarf- ur, en þó varfærinn. Á síðasta Alþingi var lögunum um, Fiskimálanefnd breytt á þann hátt, að nefndarmönnum var fækkað úr 7 og niður í 3. ★ Síldarverksm ið j urnar. Um síldarverksmiðjumar sagði ráð- berrann m. a.: Alls afköstuðu verksmiðjumar, sem starfræktar eru hjer á landi um 33 þúsund mála vinslu á sólarhring. Þaraf era afköst ríkisverksmiðjanna um 13 þúsund mál. Afkoma ríkisverksmiðjanna á árinui hefir verið óvenju góð, sem að mjög miklu leyti stafar af verðhækkun á m jöli, en einkum þó á síldarolíunni eftir að ófriðurinn braust út, en Ríkisverk- smiðjumar áttu talsverðar birgöir af yfirleitt rýr, bæSi ,að því er þorsk og' síld snertir, og verðlag var óhagstætt, alt fram í ófriðarbyrjun, einkum a'S því er saltfisk snertir. Saltfiskaflinn varð á árinu um 87,T þúsund tonn, miSað við þuran fisk. Ec það lítið meira en árið 1938, og 10- þúsund tonnum meira en árið 1937, en. það ár var líka hlutfallslega minsta aflaár, sem sögur fara af. Nokkra hng- mynd um það, hve ljeleg aflabrögS vora, fá menn þegar þess er getið, aS á ár- unum 1930—34, að báðum meðtöldum# var meðalafli á ári 64,400 tonn. VerSlag á saltfiski hefir verið óheyri- lega lágt, eins og best sjest á því, að þrátt fyrir uirf 33% fall íslensku krón- unnar á árinu, er hæpið að fiskverðiS,, að því er stórfisk snertir, verSi jafn hátt og 1938, og var verðið þó lágt þá, eða aðeins um 83—85 krónur skippund- ið. Ilinsvegar mun verðiS á Labrador- fiski og pressufiski hafa veriS um 15% hærra en 1938, en þaS stafar aðallega af sölunum til Italíu og Grikklands, sem gerðar voru á síðasta hausti. Gerði ræðum. þá grein fyrir ástæð— unum fyrir því, hve saltfisksverðið var lágt, m. a. vegna hins mikla afla NorS- manna, er sumpart stafar af hinum gíf- urlega ríkisstyrk, er þeir greiða til salt- fiskframleiðslunni, og sem mörgum þar í landi þykir nóg um. Um verSlag og markaði sagSi hann m. a.: Andvirði útflutts saltfiskjar, verkaðs og óverkaðs, nam á árinu rúmum 16,7 miljónum króna, og er þá ótalinn salt- fiskur í tunnum fyrir 350 þúsund kr., aðallega til Belgíu og Hollands. Mest seldist til Portúgal, alls um 11 þúsund tonn. Italía keypti fyrir 4,6 miljónir, Bretland fyrir 1,9 miljón, Bandaríkin fyrir 1,6, Grikkland fyrir 1,1, Hanmörk fyrir 700 þúsund, Argentína fyrir 600 þúsund, Ouba fyrir 500 þúsund, og nokkur önnur lönd fyrir minna. Það sem mesta athygli vekur á hinum mörgu slcýrslum í sambandi við sjávar- útveginn, og jeg af ásettu ráði aff mestu hefi gengið framhjá í þessari greinar- gerð er, að SpálLn, sem fyrir 10 árum lceypti 37 þúsund smálestir, fyrir 25i miljónir Jcróna, og 1933 Jceypti 34 þús. smálestir fyrir 15 miljónir, keypti í ár fyrir einar 10 þúsund og þrjú hwndruð Jcrónur. Fiskbirgðimar eru samkvæmt opin- berum skýrslum nokkuö meiri við síð- ustu áramót en árinu áður, eða um 10 þúsund smálestir móti 4 þúsundum. — Mestur hluti þessa fiskjar mun þó hafa verið seldur, og er eigi taliS aS nein hætta stafi ,af því, að hann spilli söln framleiðslunnar. Um horfur um saltfiskssölu á þessn ári er rjettast aS vera fáorður, það er því miður eigi hægt að vera bjartsýnn, en hinsvegar veit enginn á þessum tímum hvaS morgundagurinn færir, og fyrir okkur fslendinga er engrar und- ankomu auðið. ViS verSum að halda FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐOL

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.