Morgunblaðið - 29.02.1940, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 29.02.1940, Blaðsíða 7
Fimtndagur 29. febrúar 1949 .'. M 0 R ------------.— Háskólafyrirlestrar Fontanay sendiherra Tjl jórði fyrirlestur sendiherrans fjallaði um myndun heims- veldis Múhameðstrúarmanna, ka- lífaríkið. 80 árum eftir dauða Mú- hameðs náði það vestah frá Mar- okko og Spáni austur til Ind- lands, og höfðu þeir þá brotið undir sig gömul ménningarríki, svo sem Persíu, Sýrland, Egýpta- lands og alla Norður-Afríku, sem þangað, til var kristin. Sendiherrann gerði grein fyrir, hvernig Arabar settust að völdum í löndum, þar sem áður var pers- neskt og grískt stjórnarfyrir- komulag og persneska og gríska tunga stjónarvaldanna, og hvern- ig þetta var þurkað út á hálfri öld og arabisk tunga og arab- iskii* stjórnhættir sett í öndvegi og hyernig kristin trú hvarf ná- lega með öllu í þessum löndum. Kalífinn (orðið kalifi merkir eftir- maður, þ. e. Múhameðs) var í fyrstu kosinn meðal nánustu sam verkamanna spámarinsins, en síð ar gerðu volduðustu ættir í Mekka kalífatignina arfgenga, fyrst Um- imajjadarnir í Damaskus og síðar Abbsidarnir í Bagdad. Með Ab- basidum komst á harðstjórn og hirðlíf að persneskum og byzant- iskum! hætti, frjálsræði' kvenna minkaði að miklum mun; áhrif Araba minkuðu og Abbasidar urðu að stjórna Persum með hervaldi. en herinn var tyrkneskt málalið. Af þessu leiddi svo ,að ýmsir hlut- ar ríkisins brutust undan kalífan- um, og voru það oft arabiskir laridstjórar, sem stóðri fyrir upp- reisnum þessum. Svd fór að lok rim, að kalífarnir rjeðu aðeins yfir Bágdad og hjeraðinu í kring um bóirgina. Árið 1258 tóku Mongól- ar Bagdad herskildi og lögðu menningu Araba í rústir. Fimti fyrirlestur sendiherrans verður í kvöld kl. 6 í Oddfellow- rúsinu. Efni fyrirlestursins verð ur menning Islams með saman burði við menningu annará þjóða og tlm áhrif þessarar menningar á menningu Norðurálfunnar miðöldum. Tjón Norðmanna 75 mííj. krónttr ¥ fyrirlestri, sem haidinn var •*- verslunarmannafjelaginu Haugasundi í gser, var upplýst að 1. jan. 1940 voru stríðsvátrygð samtals 1561 norsk skip, samtals 4.600.000 smálestir. Vátryggirigarupphæðin nemur 2.4 miljörðum kr. Tapið vegna norskra skipa, sem farist hafa af völdum styrjaldar innar, nemur 75 milj. kr. NRP. (FB). MÍLÁFLUTMGSSKRlFSTOFi Pjetur Magnússon. Einar B. öuðmundíson. Guðlaugur ÞorlSksson. Síraar 3602, 3202, 2002. Austurstræti 7. Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—5. Gróði vegna hafnargerða ex þingmenn úr Framsókn- I arflokknum flytja svohljóð- andi þingsályktunartillögu í sameinuðu þingi: ^ „Alþingi ályktar að skora á ríkisstjórnina að láta rannsaka á hvern hátt verði komið í veg fyrir það eða takmarkað með öggjöf, að einstakir menn njóti gróða af þeirri verðhækkun, er verður á fasteignum þeirra fyrir sjerstakar opinberar aðgerðir, svo sem vegna fjárframlaga til íafnargerða og lendingarbóta, og leggja síðan niðurstöður leirra rannsókna fyrir Alþingi“. í greinargerð segir: Árlega veitir Alþingi fje til íafnargerða hjer og þar, og ió nokkuð hafi þar á unnist og skilyrði til sjósóknar og hraðra samgangna batnað, mun öllum coma saman um, að í framtíð- inni þurfi enn að veita fje í íessu skýni. Það mun Vaka fyrir öllum, að með bættum höfnum og lend- ingarbótum batni aðstaða 611, svo afkoma þeirra, er hafnar- innar njóta, geti batnað og lífs- daráttan orðið ljettari. Og í fyrstu næst þessi árangur. En víða hagar svo til, að löndin, sem að hafnargerðinni liggja, um eign einstkra manna, og þar, sem svo er, dregur fljótt úr hagsbótum ‘almennings af hafn- arbótunum. Fólki fjölgar végna hinnar breyttu aðstöðu í við- komandi þorpi eða kaupstað, og landeigandinn hækkar lóða- gjöldin vegna hinijtaí* bættu að- stöðu og auknu eftirspurnar. Og fyr en varir, er það fje, sem hið opinbera lagði til hafnargerðar- innar, komið inn í hækkað verð lóðarina, er að liggja, og hagn- aðuririn, sem íbúendurnir áttu að verða aðnjótandi, runninn til jarðeiganda sem hækkuð lóða- afgjöld. Þessu ástandi þarf að breyta, og er til þess ætlast með þings- ályktartillögu þessari, að stjórn- in rannsaki, á hvern hátt það verði best gert, og leggi niður- stöðu þeirrar rannsóknar síðan fyrir Alþingi. Dagbók I. O. O. F. 5 = 1212298Vs = 9.1 Veðurútlit í Reykjavík í dag: Vaxandi SA-átt. Snjókomæ eða slydda með kvöldinu. Veðrið í gær (þriðjud. kl. 6): Hægviðri um alt land og ljett- skýjað. Frostið er um 0 stig við suðurströndina, en' 2—7 st. norð- an lands. Alldjúp lægð við Suður- Grænland á hreyfingu NA-eftir. Næturlæknir er í nótt Björgvin Finnsson, Laufásveg. Sími 2415. Næturvörður er í Ingólfs Apó- teki og Laugavegs Apóteki. Árshátíð blaðamanna (Pressu- ballið) hefst með borðhaldi kl. 7.30 að Hótel Borg í kvöld. Ræðu forsætisráðherra, Hermanns Jónas- sonar verður útvarpað, en ráðherr- ann talar kl. 9.15. Nokkrir menn eiga ósótta aðgörigumiða og verða þeir afhentir á afgreiðslu Morg- unblaðsins fyrir kl. 2. Fleiri en þeir, sem þegar hafa fengið að- göngumiða eða loforð fyrir mið- um, geta ekki komist að. Háskólafyrirlestrar á þýsku. Dr. Will sendikennari flýtur fyrir- lestur í kvöld kl. 8 í háskólapum um das deutsche Dorfj með skuggámyndum. Öllum heimill að- gangur. Verkfræðingafjelag íslands helt aðalfund sinn í gær. Frindarstjóri var Guðmundur Hlíðdal póst- og símámálastjóri, en form. Finnbogi R. Þoryaldsson gaf skýrslu um störf fjelagsips á liðnu starfsári. í stjórn fjelagsins voru kosnir: Formaður Steingrímur. Jónsson rafmagnsstjóri og meðstjórnendur Bolli.Thoroddsen og Steinþór Sig- urðsson. Fyrir voru í stjórninni ieir Árni Snævarr og Jón Vest dal. Endurskoðendur voru kosnir Ólafur Dan. Daníelsson, dr. phil. og Brynjólfur Stefánsson forstj. Árni Pálsson verkfræðingur gaf skýrslu um hag Tímarits Verk fræðingáfjelagsiris, sem er mjög góður og sýnir vinsældir tímarits- ness, Ölfuss og Flóapóstar, Hafn- arfjörður, Akranes, Borgarnes. Útvarpið í dag: 12.00 Hádegisútvarp. 18.20 Dönskukensla, 2. fl. 18.50 Enskukensla, 1. fl. 19.25 Þingfrjettir. 19.45 Frjettir. 20.20 Erindi Búnaðarfjelagsins: a) Kartöfluneyslan í landinu (Árni Eylands forstjóri). b) Kartöflur sem fæða (Jóhann Sæmundsson læknir). 20.50 Frá útlöndum. 21.10 Hljómplötur: íslensk lög. Ö •••:!. ririfiv .7)0 Ut Bílaverkstæði Hafnarfjarðar h.f. hjelt aðalfuud í gærkvöldi. Fje- lagið hjfir stárfrækt viðgerðar- verkstæði og annast sölu vara- hluta til bifreiða síðan í apríl síðastl. með góðum árangri og til mikilla þæginda fyrir bifreiðaeig- endur í Hafnarfirði og nágrenni. í stjórn fjelagsins voru kosnir: formaður Guðmundur Þ. Magnús- son kaupmaður og meðstjórnendur Kristján Steingrímsson bifreiðar stjóri og Halldór M. Sigurgeirs- son kaupfjelagsstjórí: Biblfulestrarvikan: Samkomur í kvöld kl. 8Efni: Persónulegt samfjelag við Guð. í Betaníu Ólafur Ólafsson kristni boði, í K. F. U. M. Magnús Run ólfsson, í K. F. U. M., Hafnarfirði Ástráður Sigursteindórsson. Allir velkomnir. 21.15-Útvarp frá samsæti blaða- manna að Hótel Borg; Ræða forsætisráðherra, Hermanns Jón- " assonar. 21.50 Frjettir. Grímudansleikurinn. Þeir, sem ekki hafa sótt pantaða aðgöngu- miða að dansleiknum í kvöld, sæki þá kl. 2—4 í dag í Oddfellow, annars seldir öðrum. Morgunblaðið með morgunkaffinu. Fasteignagjðld - Drðttarvextir Nú um mánaðamótin falla dráttarvextir á fasteignaskatt (lóðargjöld, húsagjöld, vatns- skatt) til bæjarsjóðs Reykjavíkur, sem fjellu í gjalddaga 2. janúar 1940, svo og LÓÐAR- LEIGU, sem þá fjell einnig í gjalddaga. Eru eigendur og forráðamenn fasteigna í bænum beðnir að greiða gjöldin til bæjar- gjaldkera, en gera aðvart hafi þeim ekki bor- ist gjaldseðlar. gyBorgarritariim ms. María Markan söngkona .hefir verið ráðin í Ástralíuför sína fyrir 1000 kr. á viku, en ekki kr. 100, eins og misprentaðist í blaðinu í gær. Slysavarnafjelag kvenna í Hafn- arfirði heldur dansleik að Hót- el Björninn í kvöld. Hallbjörg Bjarnadóttir söngkona skemtir með söng. Reikningsnámskeið heldur Þórð ur Gestsson, Barónsstíg 65 í mars og aprílmánuði. Námskeiðin eru aðallega f?tluð fullnaðarprófsbörn um og unglingum. íþróttamenn Ármanns, sem æfa frjálsar íþróttir, halda fund í Oddfellowhúsinu í kvöld kl. 9.30. Munu á þessum fundi verða tekn ar áríðandi ákvarðanir, sem skifta mjög þá íþróttamenn Ár- manns, sem stnndað hafa frjálsar íþróttir, og því vænst að allir mæti. Gengið í gær: Sterlingspund 25.72 100 Dollarar 651.65 — Ríkismörk 260.76 -— Fr. frankar 14.72 — Belg. 110.37 — Sv. frankar 146.41 — Finsk mörk 13.27 — Gyllini 347.47 — Sænskar krónur 155.34 — Norskar krónur 148.29 — Danslrar krónur 125.78 UTSVOR Enn skal vakin athygli á því, að skv. ákvörð- un bæjarráðs verður lögð fram skrá yfir þá gjaldendur, sem skulda bæjarsjóði Reykja- víkur útsvör (árið 1939 og eldri) hinn 1. mars næstkomandi. Borgarritarino Sími 1380. LITLA BILSTÖÐIN UPPHITAÐIR BÍLAR. Er nokknC ifcðr Póstferðir á morgun. Frá Rvík: Mosfellssv., Kjalarness, Reykja- ness, Ölfuss og Flóapóstar, Hafn- arfjörður, Y.-Skaftafellssýslupóst- ur, Rangárvallasýslupóstur, Akra- nes, Borgarnes. — Til Rvíkur: Mosfellssv., Kjalarness, Reykja- Systir mín ÁSTRÍÐUR JÓNSDÓTTIR frá Stóra-Ási andaðist í morgun. Reykjavík 28. febr. 1940 Guðrún Jónsdóttir. Jarðarför mannsins míns og föður okkar GUÐMUNDAR R. JÓELSSONAR verkstjóra fer fram frá dómkirkjunni föstudaginn 1. mars og hefst með bæn að heimili hans, Ránargötu 5, kl. 1 e. h. Ólöf Jóhannsdóttir og börn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda vináttu og samúð við andlát og útför konunnar minnar, Guðbjargar Sigr. Jóhann- esdóttur. Fyrir mína hönd og bama okkar og allra aðstandenda. Daði Daðason, Aðalstræti 8.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.