Morgunblaðið - 08.03.1940, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 08.03.1940, Blaðsíða 1
GAMLA BlÓ Hótel Imperial. Amerísk stórmynd, er gerist í pólska hjeraðinu Galizíu, árið 1916, er það var ýmist í höndum Rússa eða Austurríkismanna. Aðalhlutverkin leika: ISA MIRANDA og RAY MILLAND, ennfremur DON-KÓSAKKARNIR heimsfrægu. Aðal- DAMSLEIKJR að Hótel Borg á morgun Aðgöngunnðar seldir í Haraldarbúð til kl. 6 annað kvöld, eftir það verða engir miðar seldir. Dökk föt. — Tryggið ykkur borð tímanlega. H1 j ómsveit Reykj avíkur. „Brossndi land“ óperetta í 3 þáttum, eftir FRAiNZ LEHAR, verður leikin í kvöld kl. 8. í Iðnó. Aðgöngumiðar seldir í dag eftir kl. 1 í Iðnó. Sími 3191. Venjulegt leikhúsverð eftir kl. 3. X Vantar K|ólaefni nýkomin. Sauma — sníð — máta; einnig úr öðrum efnum. SAUMASTOFA HENNY OTTÓSSON, Kirkjuhvoli. {3ja herbergja íbúð £ frá 14. maí. Bergþór Björnsson, , S. f. S. — Sírni 1080. }' 'k :—r— oooooooooooooooooc íbúð 2 stofur, lítið herbergi og eld- hús, með þægindum, óskast 14. maí í Vesturbænum. Að- eins fullorðnir í heimili. Upp- lýsingar í síina 1271. 1>0<><><>0<><><><><><><><><><><><> BWHBBBHm NÝJA BlÓ Karlson stýrimaöur 09 kæiustur hans. Bráðskemtileg sænsk sjómannamynd, er gerist víðsvegar. um heimsins höf, og í hafnarborgum ýmsra þjóða. Aðalhlutverkin leika hinir góðkunnu sænsku leikarar : ANBREAS HINRIKSON. KARIN SVANSTRÖM. HdÖRDIS PATTERSON. BULLEN BERGLUND og fleiri. BAZAR heldur kirkjunefnd kvenna dómkirkjusafnaðarins í húsi K. F. U. M. föstudaginn 8. mars kl. 4 e. h. Bi IslendingasögunfIsl- „Eins og þjer sáið, munuð þjer og uppskera“. Það er ekki of snemt að fara nú þegar að hugsa fyrir útsæðinu og undirbúa alt sem best fyrir vorið. Hvað úr hverju förum við að fá ýmsar tegundir af Úrvals útsæöiskartöflum li Hornafjarðar, Eyrarbakka, Vestfjarða og nálægum bygð- arlögum. Ósýktar þektar tegundir. Valin vara. Góðar matarkartöflur í pokum fyrirliggjandi. Alþýðuútgáfan. 1.—2. fslendingabók og Landnáma ......... kr. 3.80 3. Harðar saga ok Hólmverja 1.63 4. Egils saga Skallagrímssonar 5-00 5. Hæns-’-Þóris saga ....... 0.65 6. Kórr. úks saga ........... 1.60 7. Vatn«<':ela saga ......... 1.80 8. Hrafnkels saga freysgoða 0.75 9. GunAliags saga Ormstungu 1.00 10. Njáis saga ....;.......... 7.00 11. Laxdæla saga ............. 5.00 12. Eyrbyggja saga ........... 3.40 13. Fljótsdæla saga .......... 2.75 14. Ljósvetninga saga ........ 2.50 | 15. Hávarðar saga fsfirðings . 1.50 | 16. Reykdæla saga .......... 2.00 17. Þorskfirðinga saga ....... 1.00 | 18. Finnboga saga ........... 1.75 Víga-Glúms saga ......... 1.75 Kartöflur Lauknr | vísir* tauguvegi 1. Q Útbú: Fjölnisveg 2. ^ "í-^CXXXXXXKKKXXXKy. ^ 19. 20. 21. 22. 23. 24. 25. 26. 27. 28. | 29. 30. 31. 32. 33. 34. 35. 36. 37. 38. Svarfdæla saga .......... 1.80 Valla-Ljóts saga ........ 0.80 Vápnfirðinga saga ....... 0.80 Flóamanna saga ......... 1.25 Bjarnar saga Hítdælakappa 2.00 Gísla saga Súrssonar .... 3.50 Fóstbræðra saga ......... 2.75 Víga-Styrs saga ok Heiðarv. 2.00 Grettis saga ............ 5.50 Þórðar saga hreðu ......... 1.50 Bandamanna saga ........... 1.00 Hallfreðar saga ........... 1.40 Þorsteins saga hvíta .... 0.50 Þorsteins saga Síðuhallss. 0.75 Eiríks saga rauða ......... 0.75 Þorfinns saga Karlsefnis . 0.75 Kjalnesinga saga .......... 1.00 Bárðar saga Snæfellsáss .. 1.00 Víglundar saga ............ 1.00 íslendinga þættir ............ 8.00 Snorra Edda ................. 7.00 Sæmundar Edda ................. 7.00 Sturlunga saga I.—IV.......... 20.00 Fást hjá bóksölum um land alt, en aðalútsalan er hjá Bókaverslun Sig- urðar Kristjánssonar, Bankastræti 3. EF LOFTUK GETUR ÞAP EKKI ÞÁ HVER? Salan stööugt Aðeins 2 söluöagar eftir. m > Umboðsmenn f Reykjavfk og Hefnarffrii kifi opið til kl. 10 f kvðld HAPPDRÆTTIÐ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.