Morgunblaðið - 08.03.1940, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 08.03.1940, Blaðsíða 7
M Föstuda^ur 8. nfiárs 1940. MORGUNÖLAÐIÐ Minninoarorð um Sigriði Helgadóttur Opið brfef til próf. Sigurðar Nordal Vegna ummæla yðar 22. febr. í erindinu „Er nokkuð hinu megin um það, að prestarnir einir eigi sök á deyfð trúarlífsins í landinu, vil jeg taka þetta fram: Það er töluvert algengt að heyra þessu haldið fram, sjerstaklega af þeim mönnum þjóðfjelagsins, inu, þótt þau hafi sem betur fer oft verið órjettmæt; og það skal játað, aÖ við höfum gert full lítið að því sjálfir að bera blak af okkur, svo að sumir hafa sjálf- sagt komist á þá skoðun, að við hvorki gætum svarað fyrir okk- ur eða þyrðum að gera það. En sem kunna öðru betur en að hlusta þetta er misskilningur. í hópi Idag verða til moldar bornar jarðneskar léifar frú Sigríð- ar Helgadóttur, Hverfisgötu 65, hjer í bæ. Hún hafði um langt skeið þjáðst af ólæknandi sjiik- dómi, sem hún bar með sama þrekinu og liafði einkent hana alt hennar líf. Frú Sigríður var fædd 28. júní 1876 á Syðriparti á Akranesi, dótt- ir merkishjónanna Helga Guð- mundssonar frá Ytra-Hólmi og Sigríðar Jónsdóttur frá Heima- skaga. Sigríður fluttist til Reykja- víkur árið 1901 og fór þá til síra Haralds Níelssonar og Bergljótar konu hans, þar sem hún dvaldi þangað til hún giftist, árið 1904, . Jóni Guðmundssyni frá Höfnum. Hann misti hún af afleiðingum spönsku veikinnar árið 1919. Árið 1924 giftist hún eftirlifandi manni síriutn, Pjetri Ólafssyni. Einhver mesta revnslustundin í lífi Sigríðar Helgadóttur var sú, er hún árið 1905 varð fyrir þeirri stóu sorg, að sjá á bak fimm systkina sinna í einu, er bátur, sem þau voru á, fórst á leið til Akraness hjeðan úr Reykjavík, með allri áhöfn. Mintist h ú n þessa atburðar jafnan sem þess bitrasta í öllu sínu lífi, er henni hurfu alt í einu fjórir bræður og einka- systir, alt framúrskarándi efnilegt fólk í blóma lífsins. En þá varð það hennar hlutverk að hvérfa um stund heim til aldurhniginna for- eldra, til þess að bera með þeim hina þungu byrði sorgarinnar. En lífið færði henni einnig sín- ar sólskinsstundir í sambúð við vini og venslafóik, og þó að oft, (syrti að, þá var lund hennar ætíð örugg og glöð. Ilún átti alveg úbifanlega vissu um sigur lífsins yfir sorgum og dauða. Sannfær- ing hennar um, að jarðlífið væri aðeins einn áfangi á langri leið til æðra og betra lífs, þar sem öllu rjettlæti yrði fullnægt og öll á okkur prestana. Og í raun og veru eru sumir furðu fáfróðir um það, sem prest- arnir kenna, þótt vel fróðir sjeu um margt annað. Jeg skal nú ekk- ert segja um það, hvernig þessu er varið með yður, hr. prófess- or, þar sem jeg er yður persónu- lega ókunnugur, en mjer fundust fyrnefnd ummæli yðar á þá leið, að þjer hefðuð ekki gert yður neitt sjerstakt far um að kynna yður þaS, sem þjer þó leyfðuð yður að segja í áheyrn allrar hinnar íslensku þjóðar. pess hefði þó mátt vænta af manni í yðar stöðu. Og þar að auki voru þessi ummæli yðar alveg án nokkurra raka. Þeim var varpað fram án presta hafa altaf verið vel ritfær- ir menn, er hafa þorað að sýna fulla djörfung, en þeim hefir vafalaust fundist flestum, að þeir gætu gert annað þarfara en að eiga í ritdeilum um sína eigin verðleika eða óverðleika, og hafa því ekki kipt sjer upp við það, þótt kaldur gustur bljesi um þá. En þessi utanaðkomandi, órök- studdu og ósvöruðu spörk hafa .eðlilega komið þeirri hugsun inn hjá fólki, að það væri víst ekki mikið leggjandi upp úr því, sem prestarnir væru að segja, því að t. d. ekki ómerkari maður en Sig- urður Nordal prófessor hefði sagt blátt áfram, að þeir einir ættu sök á hnignun trúarlífsins í land- minstu tilraunar til þess að sýna inu og varla færi hann að fara fram á, að þau væru rjettmæt. með annað en það, sem hann Þessháttar málflutningur hefir aldrei þótt sæma mentuðum mönn um. Og nú vil jeg spyrja yður, hr. prófessor, í allri hreinskilni: Er það samkvæmt sögunni og reynsl- unni sannleikur, að þeir, sem ieggja sig fram í störfum sínum, eigi einir sök á því, hafi störf þeirra ekki borið tilætlaðan ár- angur ? Á t. ,d. góður kennari einn sök á því, þótt áhugalitlir nem- endúr hans taki ekki góð próff Á bóndinn, sem býr á harðbýlis- jörð, einn sök á því, þótt eftir- tékja hans verði rýr og svari vart kostnaði ? Nei, prófessor góður; sökin er sjaídnast eins aðila, en oftast tveggja eða fleiri, ef um það er að ræða. Og eins ætla jeg a,ð sje með starf okkar prestanna. Söfn- uðirnir eiga án alls efa sinn þátt i því, að betri árangur hefir ekki náðst. Það er áhugi þeirra og fórnarlund fyrir málefninu ekki síður en áhugi og hæfni prestanna, sem hjer kemur til greina, Jeg ætla ekki að halda því fram, að við prestarnir sjeum án galla og yfirsjóna. Nei, við erum ófullkomnir, skammsýnir menn eins og áliir aðrir, að prófessorn- um ekki úndaúteknum, og kýmni- sögur ganga bæði um presta og prófessora eins og allir vita. En við eigum kröfu til þess eins og vissi full skil á. Nei, prófessor góður, þetta er ekki leiðin til farsældar, og með því að halda þessu fram takið þjer sjálfur þátt í því að grafa festuna undan trúarlífi landsins barna, þessu, sem þjer tölduð þó sjálfur að væri jafnvel mannsins dýrsta hnoss. Og að síðustu skal dæmið tek- ið svo skýrt, að allir skilji, bæði lærðir sem ólærðir og spurt : Eiga t. d. síra Bjarni Jónsson, síra Friðrik Hallgrímsson og síra Árni Sigurðsson, svo að nöfn sjeu nefnd, einir sök á því, ef trúar lífi Reykvíkinga er að hraka? Valgeir Helgason. 5 mínútna krossgáta 14 Dagbók Álftanespóstur, Laxfoss til Vest- mannaeyja. Til Rvíkur: Mosfells- sveitar, Kjalarness, Reykjaness, Olfuss og Flóapóstar, Hafnarfjörð- ur, Álftanesspóstur, Rangárvalla- sýslupóstur, Vestur-Skaftafells- sýslupóstur, Austur-Skaftafells- sýslupóstur, Akranes. Útvarpið í dag: Í2.00 Hádegisútvarp. 18.20 íslenskukensla, 1. fl. 18.50 Þýskukensla, 2. fl. 19.15 Þingfrjettir. 19.45 Frjettir. 20.20 Spurningar og svör. 20.35 Kvöldvaka: a) Bjarni Ásgéirsson alþingis- maður: Þingvísur. b) 21.05 Jón Skagan prestur: Hugleiðingar um Njálsbrennu. c) 21.35 Harmóníkuleikur (Bragi Hlíðberg). 21.50 Frjettir. I.O. O. F. 1 = 12í388‘/j = F). Veðurútlit í Rvík í dag: Mink- audi N- eða NA-átt. Ljettir til. Veðrið (fimtudagskvöld kl. 6): Lægð er fyrir austan og norð-aúst- an land og vindur víðást N hjer á landi, víða hvasst með snjókomu. Á S- og A-lándi er víðast 1—-3 st. frost, en 5—11 st. á N- og V-landi. Veður mun lægjá heldur á morg- un. — Næturlæknir er í nótt Eyþór Gunnarsson, Laugaveg 98. Sími 2111. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki og Lyfjabúðinni Iðunn. Næturakstur annast ænstu nótt Bifreiðastöð íslands. Sími 1540. Björgunarskútan „Sæbjörg" dróg í gær v.b. „Gullþór" frá Norðfirði, er var með bilaða vjel á Sandgerðismiðum, til Keflavík- ur. Er þetta fimti báturinn sem hún dregur til lands á rúmum sólarhring. Allir þessir bátar höfðu talstöðvar, og hefði senni- lega orðið lengri leit að þeim ef þeir hefðu ekki getað látið vita af sjer. Á Eyrarbakka hefir verið opnuð ný gufubaðstofa á vegum Ung- mennafjelagsins á staðnum. Flat- armál hússins ér um 22 fermetrar og lofthæð 2.30 metrar. í húsinu! .011um sem með P«ninga- er: Baðklefi með nær 10 fermetra Sjöfum e^a á annan hátt glöddu gólffleti, búningsklefi með rúm-' miS og sýndu mjer vinarhug á 75 lega 6 fermetra gólffleti og auk ára afmæli mínú, þ. 2. rnars, þakka þess forstofa og smáklefar fyrir jeg hjer með alla vélvild og vin- hitun, steypubað og gæslumann. semd í minn garð. Sjerstaklega Stjórnmálanámskeið HEIMDALLAR Fyrirlestur í kvöld í Varðar- húsinu kl. 8.30. Sósíalisminn: Jó- hann G. Möller. Þakkarávarp. (FU). Gengið í gær: Sterlingspund 25.37 100 Dollarar 651.65 — Ríkismörk 260.76 — Fr. frankar 14.59 — Belg. 110.18 — Sv. frankar 146.35 — Finsk mörk ,13.27 — Gyllini 346.84 — Sænskar krónur 155.46 — Norskar krónur 148.29 — Danskar krónur 125.78 vil jeg biðja þá byggingameistar- ana Einar Kristjánsson og Sigurð Jónsson að meðtaka mitt alúðar- fylsta þakklæti fyrir hugulsemi þeirra og rausn, svo og samverka- menn mína fyrr og síðar fyrir gjafir þeirra og hlýleik í minn garð. Eyvindur Eyvindsson. Póstferðir á morgun. Frá Rvík: Mosfellssveitar, Kjalarness, Reykja ness, Olfuss og Flóapóstar, Laug- arvatn, Hafnarfjörður, Grímsness og Biskupstungnapóstar, Akranes, EGGERT CLAESSEN hæstarj e ttanaéiafl h taio«Bm»Cwr. Skrifstofa: Oddfflllewhúe&B, Vouantmti 10. tJsufangv um wrtmiyt). r.nx tár þerruð, var svo örugg, að þar ' -hverjir aðrir borgarar þjóðf je-1 komst ekki neinn efi að. Þessi langþjáða þrekkona átti þá lífs- skoðun, sem ein getur bjargað úr öllum þrengingum. Þegar jeg kom til hennar í síðasta sinn, eftir að höfgi dauðans var tekinn að fær- ast yfir þreytta ásýnd hennar, talaði hún með fögnuði um þá lieimkomu, sem í vændum væri og eiidurfundina við þá, sem á undan véru farnir. t dag kveðja hana syrgjandi 'éiginmaður, ættingjar og vinir, fjær og nær, með þökkum fyrir sámvinnuna, fyrir ástúðina og « '" Ti i ; _ , . 'Qyý', y't’tZ'r'1 ' ’ * fórnarlundina, sérfi aldrei brást. Kunnugur. lagsins, að tekið sje tillit til okk- ar, og að við sjeum ekki bornir staðlausum stöfum. I þessu sambandi detta mjer í hug orð Jesú við þjón æðsta prestsins, er laust Jesú kinnhest fyrir það, að honum fanst hann ekki svara æðsta prestinum nógu virðulega. Orðin eru þessi: Hafi jeg illa mælt, þá sanna þxi að það hafi verið ilt, en hafi jeg talað rjett, hví slær þú mig? (Jóh 18.23). Það hefir sem sje verið gert full mikið að því oft og ein- eins og allir aðrir, að prófessor- bæði af ólærðum sem lærðum, og þessi spörk hafa haft sína þýð- Lárjett. 1. herskip. 6. skrift. 8. vatn. 10. j hrylli. 11. tárvot. 12. samtenging. 13. frumefni. 14. fugli. 16. hest- liús. Lóðrjett. 2. enskur þingm. 3. töfra. 4. for- nafn. 5. blaðamaður. 7. eyja. 9. vatn. 10. skelfing. 14. matarhæf. 15. líkamshluti. Hjer með tilkynnist vinum og vandamönnum, að SÓLBORG SIGURÐARDÓTTIR andaðist í gær að Vífilsstöðum. — Jarðarförin ákveðin síðar. Aðstaudendur. Kirkjuritið, 2. hefti þessa ár- gangs, er komið út. í því eru meðal annars greinar eftir próf. Ásmund Guðmundsson, Jóhann Jó- hannsson, síra Pjetur Oddsson o. fl. kennimenn. Ragnar Ásgeirsson ritar í þetta hefti um Vígðu laug- ina á Laugarvatni, þar sem heiðn- ir menn voru skírðir til foma. Hjer með tilkynnist vinum, og vandamönnum að fóstra mín, GUÐLAUG ÞORSTEINSDÓTTIR, andaðist að heimili mínu, Suðurgötu 34 á Akranesi, þ. 5. þ. m. Guðm. E. Guðjónsson. Jarðarför mannsins míns, DIÐRIKS STEFÁNSSONAR, er andaðist 2. mars, fer fram að Mosfelli í Grímsnesi þriðju- daginn 12. mars n.k. kl. 2 e. h. Kveðjuathöfn fer fram að heimili hins látna, Baldursgötu 18, laugardaginn 9. mars kl. 11 f. h. Ólöf Eyjólfsdóttir. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför ÁSMUNDAR JÓHANNSSONAR vigtarmanns. Guðrún Jóhannsdóttir og fjölskylda.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.