Morgunblaðið - 08.03.1940, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 08.03.1940, Blaðsíða 5
Föstudagur 8. mars 1940. 5 -H- Útg’ef.: H.f. Árvakur, Reykjavlk. Ritstjórar: Jón Kjartaiisson og Valtýr Stefánsson (átjyrgöarmatlur). Auglýsíngar: Árni Óla. Ritstjórn, auglýsingar og afgreit5sla: Austurstræti 8. — Slmi 1600. Áskriftargjald: kr. 3,00 á mánuöi. í lausasölu: 15 aura eintakiö — 25 aura með Lesbók. Nf bók f r~ Hrunadans heimsveldanna, eftir Douglas Reed. Magn- ús Ásgeirsson þýddi. Menn- ingar- og fræðslúsamband alþýðu. T eg tók bók þessa mjer í hönd stæðisflokksins, og um-1 reyna að finna slíka reglu, og ^ með talsverðri eftirvæntingu. LAUSN Á VIÐSKIFTA- MÁLUNUM ? rumvarp þingmanna Sjálf-1 nýskipaða nefnd yrði þá að Hrunadans heims- veldanna ræðurnar, sem um það urðu í það ætti varla að verða mjög Þv* Ljóst við, að jiun myndi Efri deild í gær við 1. umræðu erfitt. málsins hlýtur að vekja þá hugs-j Verslunarmálin hafa frá upp- un, að nú ætti lausn þessa erf- hafj verið hin erfiðustu mál fyr- íða vandamáls að geta verið í jr stjórnarsamvinnuna. Þau voru nnn£U I höfuð örðugleikinn þegar var Sjálfstæðisflokkurinn hefir verið að reyna að koma henni hjer gengið langt til samkomu- á. 0g þau verða altaf mesta Jags, og framsöguræða Magnús-j hættan í samvinnunni meðan ar Jónssonar undirstrykaði svo 1 þau fá enga lausn. flytja einhvern nýjan fróðleik um aðdraganda og orsakir þess hild- arleiks, sem nú er að marka ör- ^ ina um nýjan áður lítt þektan lagaþrungin tímamót í sögu hins kafla um hungursjúkdóma. f Aust villuráfandi mannkyns. Ekki dró urríki t. d. gafst þá betra tæki- gagnrýnd af Páli V. Kolka greinilega kjarna málsins, að andmæli Eysteins Jónssonar og Stefáns Jóh. Stefánssonar urðu í raun og veru ekki annað en athugasemdir um fá einstök at- riði, sem vitanlega koma til Allir þeir, sem kjósa að þessi samvinna haldist, ættu því að vinna af heilum hug að því, að lausn náist. Og þegar alls ekki er deilt um höft eða ekki höft, ekki um það, hvort hafa eigi meðferðar, þegar farið verður gialdeyris. og innflutningsnefnd &ð vinna að málinu- eða ekki, heldur eingöngu leit- Hvað er það, sem hinir flokk- aat yið ag koma þessum málum arnir hafa út á frumvarpið aðjfyrir gem megt utan vig sjálfa setja og það fynrkomulag, sem þar er stungið upp á? Eysteinn Jónsson dró það fram í þrem at- riðum: 1. Kaupmenn og samvinnufje- lög væru ekki nógu víðtækir að- iljar til þess að gera um þessi .mál, af því að sumar innflutn- jngsvörur, svo sem skip og vjel- ar til iðnaðar væru hvorugum þessum aðila viðkomandi. En hjer er hvorttveggja, að nefnd- in verður skipuð þrem mönnum, sem allir verða kunnugir öll- um háttum og viðskiftum, og svo hitt, að úr þessu er auðvelt að bæta, ef þörf þykir með því að víkka nokkuð áhrifasvæði stjórnarinnar og fulltrúa bank- anna, að því er þessi atriði snertir. 2. Stjórninni verði um megn að skipa oddamanninn, og þetta fyrirkomulag sje auk þess ekki eðlilegt. Það mætti þó ó- trúlegt þykja, að ráðherrarnir, :sem næstum því daglega verða .að koma sjer saman um hin stjórnmálatogstreytuna, þá er það úr, að orðsnillingurinn Magn- ús Ásgeirsson hafði gert þýðing- una og bókin hafði hlotið lofsam- lega dóma í Englandi. Jeg varð færi til að rannsaka áhrif sular og vanfóðrunar á mannfólki held- ur en nokkurn tíma hefir gefist til að rannsaka þau á rottum og þó fyrir megnum vónbrigðum, þvíjmúsum á rannsóknastofum fóður- hjer er fyrst og fremst um að vísindanna. ræða heldur ógeðslegt áróðursrit fyrir auknum vígbúnaði í Eng- landi, aðu vísu vel skrifað, en að því er virðist lítið erindi eigandi til íslendinga. Höfundurinn segir í byrjun bók- arinnar, að ekkert hjerað í Þýska- landi hafi orðið fyrir eyðileggingu af innrás óvinahers í heimsstyrj engin ástæða til annars að fyira gldin.nij að Austur-Prússlandi und bragði en að vænta þess að flokkarnir komi sjer saman um þessa mjög svo sanngjörnu lausn. Það verður að minsta kosti varla sagt að þeir þing- menn, sem neita að taka í þessa útrjettu hönd, láti sjer mjög ant um að greitt sje fyrir stjórn arsamvinnunni. 'Aðalfundur Fjelags matvörukaupmanna Fjelag matvörukaupmanna hjelt aðalfund í kaup- þingssalnum á miðvikudaginn þ. 6. þ. m. Þar var Guðmundur Guð- jónsson kaupmaður endurkos- inn formaður fjelagsins í einu Þorkelsson og Sigurliði Krisjáns son, en fyrir í stjórninni eru þeir Símon Jónsson og Tómas Jónsson. Fjelagsmenn eru nú 70 og hafa samtals 90 búðir. Mikill samhi\gur er ríkjandi meðal fjelagsmanna. Var fje- lagsstjórninni þakkað á fund- inum fyrir margvísleg ágæt- lega unnin störf fyrir fjelagið og stjettina í heild sinni. hljóði. Ennfremur voru þeir end mestu vandamál, gætu ekki fkosnir í stjórnina Sigurbjörn fundið neinn mann, sem þeir treystu allir í þessu efni, eða að minsta kosti 2—3 menn, sem þeir gætu svo valið með at- kvæðagreiðslu, ef til þess kæmi. Það er þá lítið um samvinnu- hæfileikann ef annað gæti ekki tekist. Og um sjálfa aðferðina sagði ráðherrann, að honum fyndist eðlilegast, að aðilarnir kæmu sjer saman með aðstoð oddamanns. Þá virðist ekkert annað eftir en það, að hann beri það traust til þeirrar stjórnar, sem hann á sjálfur sæti í, að hún veldi heppilegan mann til þess að vera oddamaður. 3. Loks efaðist hann um, að rjettlát regla fyndist til þess að fara eftir við skiftingu inn- flutningsins milli sjálfra inn- flytjendanna. Hann játaði þó, að með þessari skiftingu bæri að tryggja það, að landsmönn- um væri frjálst að versla þar, sem þeir vilja helst. Og um Jjetta eru allir sammála. Hin anteknu, og harmar hvað eftir annað þenna tilfinnanlega skort á mentun Þjóðverja og uppeldi. Vopnahljesdaginn 11. nóv. 1918 stendur hann undir húsvegg og horfir angurværum augum á dráps tólin, sem verið er að flytja af vígvellinum, í stað þess að vaða Þá dregur höfundurinn dár að kveinstöfum Ungverja, sem sví- virðilegast voru leiknir allra þjóða ieftir 1918, er þeir voru sviftir nær 2/3 af löndum sínum, rúmum helmingi af íbúum þeirra og 30% af hreinum Ungverjum voru inn- limaðir í önnur ríki. Auk þess gerðu Rúmenar innrás í landið og rændu þaðan gripum, vjelum og vögnum fyrir um 100 miljónir króna. Þessar tölur eru teknar eft- ir enskri heimild, ekki ómerkilegri pn sjálfri Encyclopædia Britann- ica. Þetta alt verður maður að hafa í huga, ef maður á að geta gert sjer nokkra skynsamlega grein betur hefði sómt drápsvjelaauð- valdinu að gefa út heldur en Menningar- og fræðslusambandi. sem kennir sig við íslenska al- þýðu. Hún er seyrð og lævi bland- in sú menningarstarfsemi, sem laumar að lesendunum áróðri og jafnvel álygum undir því yfir- skyni, að verið sje að fræða þá. P. V. Kolka. með þau inn yfir Þýskaland, eftir j fyrir vexti og viðgaugi nasism- að hin úttaugaða og langþjáða' ans. Andinn frá Versölum, sem þjóð hafði lagt niður vopn og fengið loforð fyrir friði í samræmi við yfirlýsingar Wilsons, — þæi yfirlýsingar og loforð, sem að vísu voru síðan svikin. Þetta lýsir dá- vel innræti höfundarins og samiið í garð Þýskalands. í því landi dvaldist hann svo í 7 ár, eða 1928—1935, og sá aldrei annað en eintóma velmegun og allsnægtir meðal þýskrar alþýðu. Hjer er að vísu um Englending að ræða, sem ekki kallar alt ömmu sína og er vanur að sjá skítug, berfætt og rifin börn í „slum“-hverfum heimalands síns, en sú sjón er einhver hroðalegasti smánarblett- urinn á Englandi, þessu ríka og volduga landi, sem á svo merki- Jega menningu. Það má kallast furðuleg lýsing á stríðslokaárun- um og kreppuárunum eftir 1930, að telja það velmegunarár fyrir alþýðu manna í Þýskalandi og kemur illa saman við þær lýsing- ar, sem Remarque gefur í bók sinni: Við hjeldum heim, eða Hans Fallada í Ungi maður, hvað nú?, sem birtist á sínum tíma neðan- máls í Alþýðublaðinu. Hótel Imperial heitir amerísk 'A' kvikmynd, sem Garnla Bíó sýnir Höfundurinn, sem er svo leiður í fyrsta skifti í kvöld. Myndin yfir því, að blóðbaðinu skyldi gerist í smábæ einum í Galizíu í vera hætt 11. nóv. 1918, minnist síðustu heimsstyrjöld, og margt ekkert á þá huggun, sem hlaut gerist sögulegt, því bærinn er ým- j að felast í því, að hafnbanninu ist undir stjórn Austurríkismanna og sveltistríðinu gegn Miðveldun- eða Rússa. Hin undurfagra ítalska um var haidið áfram í 8 mánuði leikkona Isa Miranda, sem aðeins eftir það eða ti] 28 júní 1919> þegar Versalasamningárnir voru ehfir davlið fá ár í Hollywood, leikur aðalhlutverkið á móti Ray1 Milland. Það eykur á ánægjuna, að hinn heimsfrægi Don-Kósakka- kór syngur í myndinni. undirskrifaðir, en það bitnaði að- gegnsýrir þessa bók, klauf Ev- rópu í tvo fjandsamlega flokka, sigurvegara og undiroltaða. Rang- læti og hatri var sáð og lýðræð- ið í Þj;’skalandi kafnaði í þeim gróðri, sem óx upp af þessu sæði. Við íslendingar, sem minsta á- byrgð berum á þeim ófarnaði, sem hræsnisfull heimsmenning hefir steypt þjóðunum í, ættum að reyna að skoða þá atburði, sem nú ger- ast, frá hlutlausu sjónarmiði og gera okkur hleypidómalaust grein fyrir rökum þeirrar sögulegu framvindu, sem nú á sjer stað. Pólitísk kreddufesta, hatur og ranglæti leiðir til ófarnaðar, ekki aðeins í alþjóðamálum, heldur og í innanlandsmálum. Það ættum við að geta lært. Þess vegna er okkur ekki þörf á bókum, setn halda uppi áróðri fyrir þeim hugs- unarhætti, sem síðastliðin 20 ár hefir verið að vinna að auknum herbúnaði og þjóðhatri. Það er til nóg af fræðandi bókum um þetta tímabil, sem nær hefði legið að þýða á íslensku. Jeg vil t. d. benda á bækur um fyrstu ár þessa tímabils eftir Bruce Lockhardt, sem var á þeim tíma í utanríkis- þjónustu Breta í Moskva, Prag og víðar, eða á bókina „Inside Eu- rope“, eftir ameríska blaðamann- inn John Gunther. Sú bók er skrifuð ári seinna en Hrunadans heimsveldanna ,er ákveðin á móti fasisma og nazisma, en skrifuð ofstækislaust um þær stefnur og veitir margvíslegan fróðleik um stjórnmálaástandið í flestum lönd- allega á konum, börnum og gam- j um Evrópu. Hrunadans heimsveld- almennum og auðgaði læknisfræð- anna er aftur á móti bók, sem Einstein 00 kirkjan T ¥ inn heimsfrægi vísindamað- ur Einstein er, eins og flest um. mun vera kunnugt, Gyðingur og játast ekki undir undir neina sjerstaka trúmálastefnu; þykir því vitnisburður lians um kirkj- una, er ýms blöð hafa haft eft- ir honum nú í seinni tíð, þeim mun merkilegri. Samkvæmt frakk- neska blaðinu „Evangile et Li- berté' ‘ farast vísindamanninum orð á þessa leið: Þegar stjórnarbyltingin hófst í Þýskalandi, leit jeg vonaraugum til háskólanna, sem jafnan höfðu þóst vera hinir áhugasömu verj- endur frelsisins, og bjóst við að þeir mundu reynast bjargvættur þess. En þetta fór á annan veg. Háskólarnir leituðu fljótt örygg- is í þöginnni. Þá sneri jeg at- hygli minni til ritstjóra áhrifa- mestu tímaritanna og blaðanna, sem vegsamað liöfðu frelsið í löng um og orðfögrum blaðagreinum, og gert kröfu til að vera hetjur þess og trúfastir verjendur. Einn- ig þessir menn, engu síður en há- skólarnir, voru ekkert annað en þögnin ein eftir nokkrar vikur. Næst sneri jeg mjer til rithöf- undanna, þeirra einstöku manna, er gefið höfðu sig út fyrir að vera mentaljós þjóðarinnar, og oft og mörgum sinnum höfðu tal- að mikið um frelsið og gildi þess í menningu nútímans. Einnig þeir lokuðu munni sínum. Aðeins kirkjan mótmælti herferð Hitlers gegn frelsi og frjálsræði. Fram að þessu hafði jeg látið kirkjuna mig engu skifta, en nú dáist jeg að henni og finn mig dreginn til hennar, sem átti þrek og áræði til þess að taka upp baráttuna fyrir andlegum sannindum og siðferðilegu frelsi. Jeg finn mjer skylt að viðurkenna, að nú dá- ist jeg að því, sem jeg áður hugði lítils virði“. Pjetur Sigurðsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.