Morgunblaðið - 10.05.1940, Page 8

Morgunblaðið - 10.05.1940, Page 8
0 JftðtjgttttMa&td Föstudagur 10. maí 1940- SÓLRÍK STOFA og eldhús til leigu fyrir barn- laust fólk. Gasvjel. Kolaofn. — Uppl. í síma 1996. 2—4 HERBERGJA ibúð til leigu í Tjarnargötu 10. Sími 4768. 'f'jetagslíf ÁRMENNINGAR fara á Eyjafjallajökul um hvíta. aunnuna. Þátttakendur verða að gefa sig fram fyrir kl. 1 í dag við Guðmund Sigurjónsson í afgr. Álafoss. ÍÞRÓTTAFJELAG KVENNA biður fjelaga sína, sem ætla að dvelja í skálanum um hvíta- sunnuna að tilkynna þátttöku í Höddu fyrir kl. 6 í dag. IO. G. T. ST. FRÓN NR. 227. Aukafundur í kvöld kl. 6. — Dagskrá: 1. Upptaka nýrra fje- Jaga. 2. Endurupptaka. ’&l£&ynningac MOLAKAFFI jkostar bara 25 aura á Lauga- Veg 28. jl 'jb STÚLKA ÓSKAST á Smáragötu 8 A. PANTIÐ HREINGBRNINGAR í síma 1849. ‘ HALLO.REYKJAVÍK 1. fl. hreingerningar. Pantið í tíma — pantið í síma 1347. Ólafsson og Jensen. Tek að mjer HREINGERNINGAR Guðm. Hólm. Sími 5133. SNÍÐUM OG MÁTUM allan kven og barnafatnað. — Saumastofa Guðrúnar Arngríms- dóttur, Bankastræti 11. Sími 2725. HREINGERNING AR Pantið í tíma. Guðni og Þrá- inn. Símj 5571. OTTO B. ARNAR Jöggiltur útvarpsvirki, Hafnar- stræti 19. Sími 2799. Uppsetn- ing og viðgerðir á útvarpstækj- nm og loftnetum. ^taupsAajtuc LÍTIÐ NOTUÐ DRAGT til sölu. Uppl. á Laugaveg 73 (hæðinni). Utvarpstæki lítið, til sölu. Lítið notað. öldu- götu 26, Hafnarfirði. Sími 9286 GOTT ORGEL óskast. Uppl. í síma 2608. NÝTT MAHOGNIBORÐ til sölu, með tækifærisverði á Klapparstíg 11, kjallaranum. — Stærð 75X^5 cm. ÓFRÍÐA STÚLKAN 47 Við fórum upp í lyftivjel og Thomas sagði: „Við erum heppin, að lyftan skuli vera í gangi, hún er nefnilega ein af þeim, sem eru hálft ár í viðgerð öðruhvoru“. Thomas gat talað um lyftuna. Hann kom vafalaust oft í þetta hús. Lyftan hjelt áfram hærra og hærra með leiðinlegu hljóði, sem ímjer leiddist. Nú hefir þú ákveðið þig, hugsaði jeg. Þegar þú ferð hjeðan, ertu orðin kona. Svo sátum við í skemtilegu her- bergi, það er að segja herbergið var eingöngu skemtilegt, vegna þess, að það var hálfdimt inni í því. Jég, kom auga á leið- inleg plusshúsgögn og undir and- styggilega ljótum spegli í gull- bronsuðum ramma var blómstur- vasi með gerfiblómum úr pappír. Jeg hata gerfiblóm. Það hefðu átt að vera; rauðar rósir .... Það var matur á borðum og Thomas gekk út og kom aftur með vínflösku. Við sátum beirit á móti hvort öðru. Vínið var sætt og stakk í tunguna. „Er þetta kampavínf‘ spurði jeg. Urvals dUnn með tækifærisverði. Sími 1456. Hverfisgötu 123. GLÆNÝR FISKUR spikfeitur í matinn í dag. Salt- fiskbúðin. Sími, 2098. GLÆNÝR FISKUR spikfeitur í matinn í dag. Fisk- búðin Víðimel 35. Sími 5275. GLÆNÝR FISKUR spikfeitur í matinn í dag. Sími 1456. HARÐFISKSALAN Þvergötu, selur góðar og ódýr- ar kartöflur og saltfisk. Sími 344«. í DÖMUKÁPUR frakkar og swaggerar. Einnig peysufatafrakkaefni. Verð við allra hæfi. Kápubúðin. DÖMUFRAKKAR ávalt fyrirliggjandi. Guðm. Guðmundsson, klæðskeri. — Kirkjuhvoli. MEÐALAGLÖS OG FLÖSKUR keypt daglega. Sparið millilið- ina og komið til okkar, þar sem þjer fáið hæst verð. Hringið í síma 1616. Við sækjum. Lauga- vegs Apótek. KAUPUM FLÖSKUR stórar og smáar, whiskypela, glös og bóndósir. Nönnugötu 5, sími 3655. Sækjum. Opið allan daginn. KAUPUM FLÖSKUR stórar og smáar, whiskypela, glös og bóndósir. Flöskubúðin, ?ergstaðastræti 10. Sími 5395. Jækjum. Opið allan daginn. ÞAÐ ER ÓDÝRARA að lita heima. Litina selur Hjörtur Hjartarson, Bræðra- borgarstíg 1. Sími 4256. SUMAR KJÓLAR eftirmiðdagskjólar, blússur og pils altaf fyrirliggjandi. Sauma- stofan Uppsölum. Sími 2744. , - ------------- • — FULLVISSIÐ YÐUR UM að það sje Freia-fiskfars, sem þjer kaupið. Eftir ANNEMARIE SELINKO Thomas játti því. Vitanlega kampavín, hugsaði jeg. Það tilheyrir, en ekki rykug gerfibló;m. „Er hægt að leigja svona íbúð með húsgögnum?“ Thomas horfði á mig hissa. „Já, að mestu leyti. Maður býr ekki hjer“. Hann lyfti glasi sínu. „Skál fyrir kvöldinu í kvöld, baby!“ Við klingdum glösum og það heyrðist skær og fallegur hljóm- ur. Jeg sagði: „Skál fyrir kvöldinu, morgun- deginum og framtíðinni. Er það ekki, Thomas ?“ Hann svaraði ekki, en rjetti mjer skál með salati og gerði sig líklegan til að helja meira víni í glas mitt. „Nei, í kvöld ætla jeg ekki að drekka neitt að ráði“. „Því ekki, baby ? Þú átt að finna ofurlítið á þjer svo þú kom- ist í gott skap“. „Nei, Thomas, jeg vil ekki finna á mjer vín; jeg ætla þvert á móti að vera vel vakandi“. Hann horfði undrandi á mig; jeg gat ekki sagt meira og rjetti honum salatskál- ina. „Jeg pantaði kampavín, en það tilheyrir ekki köldum mat. Hún er vön að koma með annað vín til kvöldverðar. Kampavín er ekki drukkið fyr en seinna“. Jeg hrökk við er hann sagði „er vön“ og spurði: „Hver er hún?“ „Það er konan, sem tekur til hjer í íbúðinni og sem jeg hringi á þegar jeg þarf að fá hingað mat. Hún hefir líka lykil að íbúð- inni. Alt í einu fanst honum víst að þetta samtal ætti ekki við tæki- færið og hann þagði. Við vorum búin að borða. Thom- as stóð upp og gekk um gólf. Tvisvar sinnumi staðnæmdist hann fyrir framan mig, en hjelt svo áfram að ganga um gólf. Hann er að hugsa um hvernig hann eigi að fara að þessu. Hann gæti kyst mig, en — við höfðum fjarlægst hvort annað. „Sestu niður á litla legubekk- inn í horninu, Thomas“, sagði jeg. Thomas gerði það, og jeg fór 5 mínútna krossgáta20 Lárjett. 1. Rauf. 6. Átt. 8. Eignast. 10. Keyri. 11. Róar. 12. Bardagi. 13. Bókstafur. 14 Elskar. 16. Óbeit. Lóðrjett. 2. Kínverskt nafn. 3. Land. 4. Greinir. 5. Afhending. 7. Ritað. 9. Stefna. 10. Trje. 14. Á reikning- um. 15. í þessu. til hans. Hann horfði á mig hissa. Seinna hefir hann sagt mjer að jeg hafi komið reglulega vel fram við hann þetta kvöld. — Hann hafði hugsað sjer þetta alt miklu erfiðara. Jeg var bara ung og ástfangin, Thomas, það var alt. Þegar Thomas vaknaði, hrökk hann upp og leit á úrið. „Bara hálf tólf. Þú getur sagt að við höfum farið á kaffihús á eftir“. Einkennilegt,. Jeg hafði alls ekki hugsað um fólkið heima og um það hvort þetta gæti haft ó- þægilegar afleiðingar. En það var það fyrsta, sem hann hugsaði um. Við lágum þarna hvort við hlið- ina á öðru. „Þú sagðir mjer ekki að jeg væri fyrsti karlmaðurinn í lífi þínu“, sagði hann. „Þú spurðir mig ekkert um það og það getur ekki liaft neina þýðingu fyrir þig“. Hann hló: „O, jæja, og jú, að nokkru leyti, baby. Flestar stúlk- ur leggja mikið upp úr þeim fyrsta og —“ Jeg greip fram í fyrir honum: „Nú er jeg ekki lengur ung stúlka, Thomas? Nú er jeg kona, konan þín .... “ Hann hjelt áfram: „— og það hvíla nokkrar skyldur á karl- manninum“. „Thomas, jeg kom af fúsum vilja, af því jeg elska þig ....“ hvíslaði jeg, á meðan Thomas leit- aði í náttborðsskúffunni að sígar- ettum, fann eina /og kveikti í henni. j „Jeg hata ábyrgðir", muldraði hann. Ábyrgð! Einu sinni áður hefir karlmaður minst á ábyrgð við mig. Það var Claudio, sem heldur ekki kærði sig um að bera neina ábyrgð á mjer. „Þið karlmennirnir haldið altaf að þið þurfið að bera ábyrgð á öllum sköpuðum hlutum og þess vegna er ykkur illa við hugsun- ina um ábyrgð“. „Baby, það er dálítið, sem jeg skil ekki. Hvers vegna komstu til mín, svona undir eins? Jeg hafði í sannleika sagt búist við meiri mótstöðu frá ungri stúlku, eins og þjer“. „Af því að jeg elska þig. Ogr þú elskar mig, er það ekki?“ Thomas virtist ekki hafa heyrfc spurningu mína. Á meðan jeg var að lagfæra hár mitt fyrir framan spegilinn kom) Thomas alt í einu til mín og tók mig ástríðufullur í fang sjer- og kysti mig um alt andlitið. „Jeg er svo ástfanginn, að þú getur alls ekki ímyndað þjer það“, sagði hann galsafullur. „Hár þitt, og hvíta húðin þín, ljósttu stóru undrandi augun og svörtm augnhárin, þú — þú ert svo fal- leg —“ Jeg sneri mjer að honum: „En. mig sjálfa, þykir þjer ekkert vænt um mig sjálfa?“ Hann sá ekkt hve óttaslegin jeg varð. Hann hló kæruleysislega: „Kján- inn minn litli, hárið þitt, augun. þín, augnhárin og mjóu augna- brúnirnar, þú ert eins og egyptsk konungsdóttir, og litlu fallegu lið- irnir í hnakkanum. — Þetta er alt saman þú sjálf. En jeg vil helst vera laus við alt þunglyndi. Jeg vil kyssa munn þinn. Jeg: hefi aldrei á ævi minni sjeð jafn fallegan munn. Jeg er alveg vit- laus í þjer. Skilur þú það? Jæja, látum oss koma, náðuga ungfrú“. „Já, við skulum koma“, sagði jeg og það komu kippir í kring- um' munninn á mjer. En jeg hló glaðlega og við gengum út í and- dyrið. Hann fylgdi mjer heim og er hann kvaddi, sagði hann: „Nú skulum við vera lengi saman,. baby, er það ekki?“ Jeg játti því: „Jú, voða lengi‘L Því jeg gat ekki sjeð hvernig jeg ætti að snúa við. Það hafði alt gengið eins og jeg hafði óskað.. Hann elskar hár mitt, augnhárin og augnabrúnirnar og mínar rauðu varir. Jeg má bara ekki hugsa. Jeg varð) bara að trúa innilega að þetta sje hin mikla hamingja. XVII. vona — nú er nóg komið Jeg læt skrifa brotnu glösin á þinn reikning. Nú er nóg komið, skilur þú það?“ Framh. PJ> jmu — Það hlýtur að vera áhættu- samt að versla með timbur. — Nú, því þá það? — Jeg heyrði að einn hefði tap- að tugþúsundum á einu bretti. ★ Kaupmaður einn í Aarhus var að láta byggja fyrir sig sumar- bústað skamt frá bænum. Dag nokkurn ók hann í bíl sínum til að sjá hvernig verkinu miðaði afram. Á vinnustaðnum voru að- eins tveir verkamenn, sem báru skolpræsispípur að húsinu. Annar verkamaðurinn hjelt á tveim píp- um, en hinn aðeins á einni. — Af hverju berið þjer ekki líka tvær pípur eins og fjelagi yðar? spurði kaupmaðurinn. — Iss, sagði verkamaðurinn og benti á fjelaga sinn. Þessi þarna er svo latur, að hann nennir. ekki að ganga sömu leið tvisvar sinn- um. Ársveisla gleymnu prófessoranna. Og svo var það meðlesandinn,. sem ekki hafði lokið við að lesa: blaðið í lestinni.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.