Morgunblaðið - 11.05.1940, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 11.05.1940, Blaðsíða 8
g JPtatpttiyii Laugardagur 11. maí 1940. <}CiA&naz&l HERBERGI til leigu á Vesturgötu 57 A. — Upplýsingar sama stað. IBÚÐIR I Tjarnargötu 3 til leigu 14. maí. Uppl. í síma 2002. FORSTOFUSTOFA sólrík, til leigu Ásvallagötu 23 (appi)-__________________ 2 HERBERGJA íbúð með öllum þægindum hefi jeg verið beðinn að útvega. A. v. á. wmwmwwWW wwww NÝR SILUNGUR * dag til hvítasunnunnar. Fisk- búðin Frakkastíg 13. Sími 2651. GOTTORGEL óskast. Uppl. í síma 2608. HARÐFISKSALAN l»vergötu, selur góðar og ódýr- ar kartöflur og saltfisk. Sími 3443. DÖMUKÁPUR frakkar og swaggerar. Einnig peysufataf-rakkaefni. Verð við allra hæfi. Kápubúðin. DÖMUFRAKKAR j&valt fyrirliggjandi. Guðm. Guðmundsson, klæðskeri. — Kirkjuhvoli. MEÐALAGLÖS OG FLÖSKUR keypt daglega. Sparið millilið- ina og komi-ð til okkar, þar sem þjer fáið hæst verð. Hringið í síma 1616. Við sækjum. Lauga- yegs Apótek. KAUPUM FLÖSKUR /tórar og smáar, whiskypela, glös og bóndósir. Nönnugötu 5, sími 3655. Sækjum. Opið allan daginn. KAUPUM FLÖSKUR stórar og smáar, whiskypela, g'lös og bóndósir. Flöskubúðin, Jergstaðastræti 10. Sími 5395. íækjum. Opið allan daginn. SPARTA-DRENGJAFÖT Laugaveg 10 — við allra hæfi. LEGUBEKKIR Mikið og vandað úrval. Vatns- atíg 3. Húsgagnaverslun Reykja víkur. REYKJAVÍK — ~ KIRKJUBÆJARKLAUSTUR Áætlunarferðir byrja þriðju- daginn 14. maí. Framvegis verð- ur ferðum hagað þannig: Frá Reykjavík alla þriðjudaga, til baka alla föstudaga. Afgreiðsla á Bifreiðastöð íslands. Sími 1540. Siggeir Lárusson, Kirkju- bæjarklaustri. K.F.U.M. Samkoma á hvítasunnudag kl. 8l/j e. hád. og annan í hvíta- sunnu kl. 8*4 hád. Allir vel- komnir. AUGAÐ hvílist T|||C| C með gleraugum frá ■ llltLl ÓFRÍÐA STÚLKAN 48 EfUr ANNEMARIE SELINKO Jú, jeg skildi ágætlega; smám saman varð mjer þetta alt ljós. Það var rödd Claudio, sem hróp- aði, og hin Ijótu orð áttu við mig. I eina sekúndu varð alt dimt í kringum mig. Jeg skildi, jeg skildi alt sem hafði skeð. Það var haugu^ af glerbrotum milli mín og Claudio. Hvernig hafði þetta viljað til? Nú mundi S^»na> PANTIÐ HREINGERNINGAR í síma 1849. HALLO-REYKJAVlK 1. fl. hreingerningar. Pantið í tíma — pantið í síma 1347. Ólafsson og Jensen. Tek að mjer HREINGERNINGAR Guðm. Hólm. Sími 5133. SNlÐUM OG MÁTUM allan kven og barnafatnað. — Saumastofa Guðrúnar Arngríms- dóttur, Bankastræti 11. Sími 2725. HREINGERNINGAR Pantið í tíma. Guðni og Þrá- inn. Sími 6571. SOKKAVIÐGERÐIN, Hafnarstræti 19, sími 2799, gerir við lykkjuföll í kvensokk- um. Sækjum. Sendum. TEK AÐ MJER VINNU í skrúðgörðum. Upplýsingar í síma 3622. Lilja Sigurðardóttir frá Víðivöllum. QW HREINGERNING í fullum gangi. Fagmenn að verki. Hinn eini rjetti Guðni G. >igurdson, málari. Mánagötu 19. Sími 2729. | 2 stúlkur | j= vantar í eldhúsið' á Elli- og s E hjúkrunarheimilinu Gtrund. = 1 Upplýsingar gefur ráðskon- E g an kl. 2—4 í dag. Uppl. ekki |i I Verksfðlk. i z= =; § Ráðningarstofa Landbúnaðar- j| 1 ins í Alþýðuhúsinu er opin § 1 kl. 6—9 síðd. alla virka daga | 1 nema laugardaga. Sími 1327. = Fjöldi ágætra vista á hoð- stólum. OOOOOOoooooooooooe IUfsæðlskaríöflur X frá 0 HORNAFIRÐI $ ÚRVALSGÓÐAR 0 Visin Laugaveg 1. X Útbú: Fjölnisveg 2. 0 OOOOOOOOOOOOOOOOOO jeg það. Jeg hafði staðið upp og velt. borðinu um leið. Brothljóð. Vinátta brast. En hvað þetta get- ur skeð fljótt! Jeg varð svo undarleg í höfðinu. Jeg gat talað, en ekki hugsað. Jeg vildi — ó, jeg vildi kalla á Claudio. Og jeg vildi segja hon- um að þetta hefði ekki verið ætl- an mín. Fyrirgefið mjer, herra Pauls. O, fyrirgefið mjer, ætlaði jeg að segja. En orðin dóu á vör- unum á mjer. Claudio var náfölur í andliti, og hendi hans, sem hjelt á sígar- ettu, titraði. „Að maður skuli æsa sig upp fyrir svona vitleysu", muldraði hann. — „Heyrðu, hvað ert þú eiginlega að flækjast hjer leng- nr sagði hann við :mig. Já, hvað var jeg að flækjast hjer? Jeg hreyfði mig ekki fyr en þjónninn kom kom til að hirða glerbrotin. Þá neyddist jeg til að ,vara mig. Alt í einu stóð Szekely fyrir aftan mig og hjelt á frakkanum sínum. „Jeg held að það sje best fyrir yður að fara strax. Pauls er afar reiður“, hvíslaði hann. Osjálfrátt fór jeg í frakkann og ósjálfrátt gekk jeg út að dyr- umjm. Það var ekki fyr en jeg var komin út á götu að jeg mundi eftir að jeg hafði ekki einu sinni kvatt Claudio og hitt fólkið. En nú var mjer sama um alt, allar brýr voru brotnar að baki mjer. Vinátta Claudio’s var brostin. Matarhlje mitt var ekki liðið. Jeg gekk inn í næsta skemtigarð og settist á bekk. Jeg fann ekki að það rigndi.. Það er sárt að vera sorgbitin í maímánnði. Það er kannske vegna þess að í maí þrá- ir maður einna mest hamingjuna og gleðina. Vinátta okkar Claudio’s hafði verið þögul. Það höfðu ekki verið notuð stór orð eða fullvissanir um vináttu. Og jafn þögul hafði sú barátta verið, sem nú var lokið. Jeg hafði tapað. Kannske töpuð- um við bæði. Brothljóðið var mikið og þjónn- inn hafði borið út mörg brot. Þetta hófst mieð því að jeg sagði Claudio ekkert um Thomas. Jeg taldi mjer trú nm að jeg gæti ekki rætt við neinn um ást mína. I raun og veru gafst ekkert tækifæri til þess. Það var undar- legt, því áður fyr gat jeg sagt Claudio alt, sem mjer lá á hjarta. En Claudio hafði orðið órólegri með hverjum degi sem leið. Hann var altaf með Grace Morton.. Hún slepti honum ekki eitt, augnablik og leyfði honum> ekki einu sinni að vera einum með Szekely eða Mopp, hvað þá með mjer. Hann varð uppstökkur og jeg gaf hon- um oft ástæðu til að rjúka upp. Jeg var al't að því ókurteis við Glace Morton og ljet hana aldrei í friði. Jeg fann hvernig Claudio sat á sjer. Ekki vegna þess hvern- ig jeg hagaði mjer. Claudio var í peningavandræðum og gat ekki útvegað sjer alt það fje er hann þurfti að nota, og jeg held að hann hafi verið farinn að missa áhugann fyrir Grace Morton. En hann hjelt áfram að vera með henni, því hún hafði svikið samn- inga í London hans vegna. Hún hafði farið með honum til Vínar- borgar og neyðst til að greiða háa upphæð fyrir samningsrofin. Yitanlega hafði Claudio greitt sektina. Þess utan var hann þá ástfanginn og ástfangnir menn geta gert alt. í London greiða menn sektir fyrir samningsrof í pnndtun og Grace Morton var margra punda virði. Og nú bjó Grace Morton hjá Claudio og fjekk mikið af loð- kápum og jólaglingri úr ekta eðal- steinum og góðmálmum. Fyrver- andi ástmeyjar hans höfðu farið eftir því sem Claudio vildi og gert hans dutlunga að sínum dutl- ungum. G'race hafði sína eigin dutlunga og lienni datt ekki í hug að fórna einum einasta af þeim. Hún neyddi Claudio til að um- gangast fólk, sem hann þoldi ekki að tala við nje sjá. Fólk úr fjár- mála- og iðnaðarheiminum. Claudio var í þann veginn að gefast upp á vinnu sinni. En ef að nú bara Grace hefði viljað um- gangast frægt fólk.! Claudio hafði reynt, að afsaka hana eins og hann hafði borið í bætifláka fyrir Lilian. En Grace vildi ekki tala við nema það fólk, sem átti pen- inga. Einn sinni var henni bent á mann, einfaldlega klæddan, sem horfði dreymandi á trjen í Ring- strasse; „Þessi maður er mesta skáldið okkar“, var hvíslað að henni. Miss Morton leit alls ekki á hann en spurði: „Hver er þessi maður, sem stendur hjá Rolls, Royce hílnum þarna hinum meg- in ?“ Ó, Grace, ó, Claudio. Göfug- mennið' Claudio var altaf kurteis og elskulegur við Grace. Það var farið með hana eins og hefðar- dömu í augum’ hans. Jeg var í hans augum vera sem hann sjálfur hafði húið til, og nú varð jeg að þola alla dutlunga hans. Hann var ókurteis, en strax á eftir góður. Næsta dag gerði hann aft- ur gys að mjer. Jeg þoldi þetta ekki Iengur. .Það var til lítil leið- inleg íbúð með plusshúsgögnum og gerfiblómum. Þangað lagði jeg oft leið mína með Thomasi. Yar jeg eign Claudio ennþá? Hjata mitt verkjaði undan með- ferð Claudio. Jeg var næstum veik af löngun eftir ástúðlegu orði frá honum. En jeg greiddi honum í sömu mynt og það fullkomulega, er hann gerSi gys að mjer eða kom illa fram. Hvað varðaði mig um peninga- vandræði Claudio’s? Hvað varðaði mig nm dutlunga hans? Mjer þóti þetta leiðinlegt, því að jeg sá að honum leið illa og hjá Szekely fjekk jeg að vita, að hann var farinn að taka að sjer að endur- bæta leikrit annara höfunda, til þess að hann gæti útvegað pen- inga handa Grace Morton. Auk þers Ijek hann nú kvöld eftir kvöld. Claudio, mjer þótti þetta svo leiðinlegt. Claudio minn. Annars var jeg viss um að jeg hataði þig. Og svo komi endirinn á baráttu okkar. Claudio hafði á rjettu að standa. Við rukum upp út af smá- munum. Silfurlitar neglur! En sú vit- leysa Thomasi finst silfurlitar neglur ljótar og þess vegna ljet jeg mála neglur mínar þannig. Claudio tók eftir þessu og gerði gys að mjer. „Er þetta nú nauðsynlegt. Þún ert blátt áfram hlægileg! Blessuð- þvoðu þenna skít af þjer!“ Og jeg hrópaði; „Þetta kemur yður alls ekki við, herra Paulsí: Hvers vegna eruð þjer að skifta, yður af mínum málefnum? Látið- mig í friði og reynið að finna ein- hverja aðra, sem þjer getið látið • geðvonsku yðar bitna á! Jeg læfe ekki fara svoleiðis með mig.“ Clandio og jeg horfðum hvort á annað. „Þú ættir að vera mjer þakk- lát og hafa vit á að þegja“, sagðL hann. Þá spratt jeg á fætnr og velti borðinu og glösin fóru í þúsuncL: mola. „Nei, nú er komið nóg!“ heyrði; jeg að Clau sagði. ..... Þetta kvöld kysti jeg Thomas eins og jeg væri vitlaus. Venjulega er ágætt að tala nm. alvarlega hluti á sögustöðum. Jafnvel aukasetningar fá þá sína sjerstöku þýðingu. Jeg þekki að- eins einn sögustað, sem ekki er heppilegur til slíkra samtala —- það er aftursæti í gömlum leigu- bíl. Því miður neyddist jeg til að • tala alvarlega við mann í göml- um bílskrjóð, sem hristist og skókst af elli; en alt sem jeg - vildi segja misti marks. Jeg skal aldrei framar aka í bíl með manni,. sem jeg þarf að tala alvarlega við,. en vil ekki undir neinum. kring- umstæðum kyssa. „Jeg sótti yður í leikhúsið vegna þess ------“ Óvænt beygja hjá bílskrjóðnum kastaði mjer út í horn. „Ó, öxlin á mjer — vegna- þess að mig langar til að biðja yður afsökunar á framkomu minni og —“ Önnur óvænt heygja kast- aði mjer í fangið á Claudio Panls,. sem sat við hliðina á mjer í bíln- um. „Afsakið, herra Pauls“. „Það var ekkert“. „----getum við ekki orðið vinir- aftur?“ Jeg þagnaði skyndilega. og Claudio sagði heldur ekki neití. Bíllinn kiptist alt í einu við um leið og hann stöðvaðist við kross-- götur. „Ó, fyrirgefðu hróið“. . „Það’ var ekkert, herra Pauls“— Framh. 5 mínútna krossgáta 21 1. Ættinginn. 6. Forfeður. 8-1. Læti. 13. Greinir. 14. Samtenging. 16. Þvinga. Lóðrjett. 2. Leyfist. 3. Efldi. 4. Ögn. 5. Rámar. 7. Stíf. 9. Hvíldi. 10. Súld. Ilæð. 10. Stefna. 11. Staðfesti. 12... 14. Sveir eins. 15. Forsetning.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.