Morgunblaðið - 16.05.1940, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 16.05.1940, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Fimtudagur 16. maí 1940. Vanhugsað og háska- legl frumvarp PRAMH. AF. FIMTU SÍÐU. síðan sannprófa hvern einstakan vaxtarniða. Svo hefir Útvegsbank- inn í umferð 364 af hankavaxta- brjefum íslandsbanka, Hafnar- sjóður innleysir á ári á þriðja þúsund vaxtamiða af skuldabrjef- um sínum, Rafveitan á fjórða þúsund, og þá eru enn ótalin öll ríkisskuldabrjef, vega- og brúar- gérðaláh, skuldabrjef eins*akra kaupstaða, sýslu- og sveitarfje- laga, svo og skóla, elliheimila, sjúkrahúsa og annara slíkra stofn- ana, og í öllum þessum tilfellum yrði eigendum brjefanna bökuð stórkostleg fyrirhöfn og aukínn kostnaður, þótt hann verði að vísu langmestur hjá bönkunum og hin- um stærri verðbrjefaútgefendum. En frá þjóðhagslegu sjónarmiði er auðvitað að því vafasamur á- vinningur, að teknar sjeu upp skattheimtuaðferðir, sem algerlega óvíst er um, hvort leiða muni til aukinna skatttekna, en hafa hins- vegar í för með sjer gífurlega aukinn kostnað, sem ýmsar stofn- anir og fyrirtæki eru svo látin bera. Að ofan hefir verið minst á, að frumvarp þetta virðist upphaflega fram komið til að tryggja full- komið framtal vaxtafjár. Ber í þessu sambandi fyrst að geta þess, að fekjuháir menn hafa, sökum stlghækkunar skatt- og útsvars- stiganna, augljósan hagnað af þvi að telja ekki fram vaxtatekjur sínap en greiða vaxtaskattinn. Þéir, sem slíkt gerðu, kæmust af með lægri greiðslur en hinir, sem teldui vaxtatekjur sínar fram, svo að hjer virðast ákvæði frumvarps- ins síður en svo ýta undir menn ti-1. -að t telja vaxtatekjur sínav fram, heldur miklu fremur hið gpgrtíitæSa.: og er þetta enn ó- heppilegra sökum þess, að þetta ætti við marga þeirra, sem lögun- um er líklega fyrst og fremst ætl- að að ná til. Auk þessa liggur ekkert ‘ ákveðíð fyrir um það, áð nokkru verulegu af verðbrjefum eða veðskuldabrjefum sje leynt víð" ’ slattauppgjör, og þótt svo væri, er það, þrátt fyrir slíka lagasetningu,. engan veginn trygt, að þeir, sem, slikt kunna að gera, færu. ekki inn á aðrar brautir til skattsvika, og gæti það jafnvei cfrðið enn óheppilegra en að verða aí skatttekjunum. Slíkir menn m^-ndu ef til vill hætta að lána £je sitt gegn fasteignaveði, en sækj- ast eftir víxlum með sterkum niginnanöfnum eða einhverjum enn öftum tryggingum til að komast hfá"vaxTaskattinum, þeir myndu ioggja fje sitt í fasteignir, jafn- völ í vafasöm atvinnufyrirtæki, ogj hverskonar spákaupmenska og brask myndi vafalaust aukast. En að sama skapi rýrnuðu umráð bankanna, sem þó eiga að vera itíiðstöðvar peninga- og fjármagns verslunarinnan, yfir sparifje þjóð- arijnnar og þar með möguleikarn- ii'jjjá því, að fjármagninu, sem mjpg er af skornum skamti, sje skynsamlega og rjettlátlega deilt niður á atvinnugreinar og atvinnu fyrirtæki landsins. Og telja má víst, að sá aukni kostnaður, sem samþykt frumv. hefði í för með sjer fyrir lánsstofnanirnar og ýmsa aðila, stæði í algerlega ó- eðlilegu hlutfalli við hinar auknu skatttekjur ríkissjóðs, endr má að sjálfsögðu ekki gleyme pví, að sá kostnaður, sem s'miþykt frum- varpsins hefði J aaeð sjer fyrir ýmsa aði1' h's xaxpverulegur skatthei: ’.tMfimðtff, þótfc ýmsar stofnanir, há einkum lánsstofn- anirnar, sjei tátnBT bera hann. Að öllu þesc.:’ íduiiguðu verður ekki hjá því kojt að leggja al- gerlega á móti &asiþykt þessa frumvarps. Er því Éðmur ástæða til þessara mótmæla s>T3. peninga- eigendur í landinu urðu & síðast- liðnu ári fyrir verulegu tjóni, þar sem var gengislækkun íslenskrar krónu. „Aflic" FRAMH. AF ÞRÆÐJU SÍÐU á uppboði, sem reyndist skemt. Nokkuð af sementinu var ónýtt. Síðan var haldið með skipið í slipp í Þórshöfn og þar fram- kvæmd viðgerð á því. Tók það um hálfsmánaðartíma. Er við- gerð var lokið, var farmurinn tekinn aftur í skipið og lagt af stað til íslands 11. maí. Á leiðinni hingað frá Færeyj- um bar ekkert til tíðinda. Þeir fengu gott veður alla leið, urðu ekki fyrir neinum töfum af her- skipum eða flugvjelum. ★ Þórarinn skipstjóri segir að „Artic“ sje ágætt sjóskip og við- ir traustir í því. Það er 600 reg. ton., bygt 1919, úr eik og furu. Eina gallann á skipinu telur skip stjórinn vera, að vjelin í því sje of lítil, aðeins 240 ha., þyrfti að vera helmingi stærri. Þýsk-liollensk slyrföld áfraxn FRAMH. AF ANNARI SÍÐU Vilhelmína Hollandsdrotning skipaði í gær hershöfðingjann í Zeeland, þar sem barist er áfram, yfirmann yfir öllu herliði Hollend- inga ,á landi, í lofti og á sjó. Meginhlutinn af holiénska flot- anum, sem var í höfnum í Hol- landi, er nu gengínn í lið með Bandamönnum. TVEIR MENN DRUKNA FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU. höfnin á vjelbátnúm þess vör, að yeifað var á uppskipunarbátnum. Sneri vjelbáturinn þegar við, en í sömu svifum sökk uppskipunar- báturinn ásamt báðum mönnunum. Vjelbáturinn beið lengi á þeim slóðum, þar sem þessi atburður gerðist, en varð einskis var. Veður var hið besta, norðan and- vari og sjólaust, er slys þetta vildi til. Halldór var miðaldra maður en Ingvar um tvítugt. Báðir vorn ókvæntir. Betri hagnýting á Sogs- rafmagn'nu Meiri eldsneytissj tarnaðui Margt hefir verið rætt og ritað um sparnað og hagsýni okkar íslendinga þessa síðustu mánuði. Stríð- ið hefir lokað viðskiftaleið- unum að miklu leyti. Það er því mikils virði að nota sem best þau gögn og gæði, sem fyrir hendi eru í landinu sjálfu. Vöruverðið hefir hækkað' svo mikið, að almenningi er um megn að veita sj?r margt af þeim nauðsynjtnn, S£™ ekki er hægt að vera án. Blöð r útvarp hafa leiðbeiat f'ólki 'ú. sparnað og hagsýni. Það er mjó balíkarverð viðleitni, 3? vxÖ þaó tti spara eitthvað af hinum ðý' tu inn- flutningsvöncœ. En hefir nú á41 ,erið gert, sem gera mátti sparnaðar? Hafa ráðameim oiksins verið alstaðar á verÖ?, borið þjóðarheill fyrir brjósti og ekki látið yfir sjást? Það er varla hægt að búast við því. Við skulum athuga eitt at- riði. Reykjavíkurbær hefir fengið bygða vandaða rafmagnsstöð, þ. e. Sogsvirkjunin. Stöðin er hygð fyrir útlent lánsfje, sem raf- magnsnotendur eiga að endur- greiða á næstu árum. Almenningi ætti því ekki að vera óviðkom- andi meðferð þessa fyrirtækis. Hagfræðilega sjeð er nauðsynlegt að stöðin komi notendum að sem bestu gagni. Sogsvirkjuninni er þannig hátt- pð, að ekki nema 2/5 hlutar af vatnsmagni Ljósafoss er virkjað ennþá. Það væri því möguleiki að nota megnið af vjelaorku stöðvarinnar hvert augnahlik líð- andi stundar, þar sem vatnsmagn er ávalt meir en tvisvar sinnum nóg fyrir hendi. Takmörk mestu „álags“ eru því beint bundin við vjelastærð stöðvarinnar og yfir þau verður ekki farið. Nú mun vera að því komið, að fullnotuð sje vjelaorkan, en þó ekki nema mjög stuttan tíma í einu, um hálfa klukkustund á sólarhring. Þétta mikla ,,álag'“ stafar aðallega frá suðuvjelum, sem t.eknar hafa verið í notkun | síðustu 2 árin. Suðuvjelar þessar eru mjög straumfrekar, flestar um 5 kw (5000 Watt), ef allar1 hellur og bakarofn er notað í einu. Að vísu eru litlar líkur til, að allir noti vjelarnar með fullu „álagi“ samtímis; en engin trygg- úng er fyrir, að - slíkt geti ekki hent. Það mun vera algengast að fólk noti 2 hellur í einu (1800 og 1200 Watt) og mjög margú nota þriðju helluna (800 Watt) um éldunartímann fyrir hádegis. Einnig má gera ráð fyrir ýmsu öðru ,,álagi“ á þessum tíma, t. d. bakarofni, hitahólfi, straujárni, bónvjel, ryksugu o. fl. Fólk hefir ekkert aðhald um mikla straum- notkun á sama tíma. Það notar tæki sín þegar því dettur í hug og því finst með þurfa. Þetta kemur því mjög hart nið- ur á línukerfinu, sem ekki sam- svarar „álaginu“. Rafmagnsveitu- stjórnin hefir jafnvel beitt verð- launaaðferð til þess að gera „stutta-tíma-álagið“ sem mest, með því að setja sem skilyrði fyr- ; ir bestu taxtakjörum, að notaðar j sjeu straumfrekar hellur (1800 W) og eingöngu mælt með vjel- um af þessari gerð. Eins er það með sölutaxtana fyrir heimilin. ! Aðeins einn þeirra er aðgengileg- ur: 1500 KW á 8 aura. Umfram- greiðsla á 4.5 au. Hérbergjagjald kr. 1.10 á mánuði. Við þenna taxta hefði ekkert verið að at- huga, ef rafmagnið hefði verið framleitt með olíuinótorum eða gufuvjeluin, þar sem eldsneytis- eyðslan er meiri eða minni eftir því, hvort straum-„álag“ er meira eða minna. Eins væri það með yf- irvirkjað vatnsfall, þar sem vjela- stærð væri miklu meiri en vatns- v V magnið á hverjum tíma. Þar myndi minna „álag“ safna vatn- inu fyrir í uppistöðu veitunnar og notast við meira „álag“ síðar. Sem dæmi má nefna Elliðaárstöð- ina og rafmagnsstöðina við fsa- fjörð. Við virkjun Sogsins var þetta á annan veg. Þar er vatns- magnið ótæmandi en vjelastærð- in takmörknð. Þessi fyrnefndi sölutaxti á rafmagninu er því al- gerlega rangt hugsaður og ekki í samræmi við aðstæðurnar. Þetta þarf að breytast. Hemil- mælataxtinn væri heppilegastur fyrir heimilin og' jafnframt fyrir fj árhagsafkoir.u Sogsvirkjunar- innar. Þó ékki með því verði, sem nú er (árs-KW á kr. 330.00), heldur þarf að setja verðið það lágt, að, almenningi sje raunveru- legur hagur í því, að nota raf- magn og það án þess að Raf- magnsveitan fengi minni tekjur. Tekjur liennar ættu að geta auk- skamt. J/ a® því myndi þetta hfe hálftíma-jfáíag** minka að minsts. kosti nm helming, að því leyts sem það .VÆakast af notknn suðtí vjelanna Þetta kæmi gjer sjer- staklega Vfi fyrir línuker-fi fcajj. arins, sem n:m yera í mjðg ðra urlegn á itsndi og langt þv: að geta 1 jilnægt dreifiþðrfms um mesi •, , ;/ags*‘-tímann. Þá er jao sannarlega álitamái hvort v Hðtarvjelay .1 Sogs'tíöS ina ættu ao vera nauosyniegar i nánnstu framtíð, ef sölufyrirkomu lagi rafmagnsins yrði breytt, jafn vel þó um mikla fjölgun notenda yrði að ræða. Elliðaárstöðina mætti líka nota eitthvað, þegar þörfin er mest aðkallandi. En stækkun Sogsstöðvarinnar að nauðsynjalausu er ekkert hjegóma mál, eins og nú er ástatt. Kaxl Guðmundsson rafvirki. Nemendsamband Verslunarskóla íslands Nemendasamband Verslunar skóla íslands helt veg- legt samsæti í Hótel Borg hinn 30. apríl. Sat þar að borðum hátt á annað hundrað manns og var þannig sætum skipað, að- hver árgangur nemenda sat út af fyrir sig. Vantaði þó í nokkra árganga. Þeir elstu voru frá ár- unum 1908. Heiðursgestir voru. þeir Jón Sivertsen fyrv. skóla- ist allverulega. Mikið af þeim 'stjóri og Vilhj. Þ. Gíslason nú- peningum, sem nú fer hjá fólki |verandi skólastjóri ásamt frúm fyrir kol, olíu og gas, ætti að sínUm. Undir borðum skemtu geta fallið í sjóð Rafmagnsveit- uimar. Það má ætia, að 10—12 kr/ á mánuði fyrir 1000 W heínil væri ekki fjarri sanni. Ilerbergjagjald mætti gjarna vera. Straumeyðsla þeir Jakob Hafstein og Ágúst Bjarnason með „GIunta“-söngv- um og ræðuhöld fóru þar fram. Mælti Árni Óla blaðamaður fyr_ ir minni Verslunarskólans, ErL Ó. Pjetursson forstjóri fyrir framyfir hemil-„stillingu“ ætti að !minni verslunarstjettarinnar og vera mæld í KW-stundum og ekki seld lægra verði en 12—15 aurá KW-stund. Hvert meðal heimili þyrfti að taka 1.5 til 2 KW hem- Bjarni Ásgeirsson alþingismað- ur fyrir minni kvenna. Auk þess talaði Vilhj. Þ. Gíslason nokkur orð, og menn úr ýmsum eldri il. Þetta straummagn hefði þá árgöngum hyltu fyrv. skóla- heimilið til umráða allar stundir stjóra Jón Sivertsen og þökk- sólarhringsins og »otast til eld-Juðu honum fyrir handleiðslu unar, til að halda stöðugt heitu hans. vatni og til upphitunar utan elcl . Formaður Nemendasambands. únartíma eftir því, sem til hrekk-|jns> Konráð Gíslason, stjórnaði 1ir- ^samsætinu. Þannig hefði rafmagnið sparað ! Eftir að borð voru upp tekin okkur mjög mikið af kolum í|var stiginn dans, og bættust þá vetur og í iitlum íbúðum hefði enn margir við, svo að full tvö það sparað þau að öllu leyti. í hundruð eldri og yngri nemenda stað þessa er Sogið látið leika skólans munu þá hafa verið í sjer að Jiessu gulli, sem flýtur dag' og nótt framhjá ,,álags“- litlum vjelum stöðvarinnar, nema einn háiftíma úr hverjum sólar- hring. Með því að selja háu verði yfir- mælingu hemilsins, (hemilmælir- inn mælir í KW-stundum, ef „á- lagið“ verður meira en hemillinn er stiltur fyrir) lærist fólki het- sölum Borgar. Verslunarskólnin hefir nú starfað í 35 ár, og þennan sama dag útskrifuðust þaðan 70 nem- endur. ur að komast af með sinn ákveðna bergi 47—49. Bókasafn Svíþjóðar er opið til útlána alla fimtudaga kl. 5 16% í Mjólkurfjelagshúsinu, her- i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.