Morgunblaðið - 16.05.1940, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 16.05.1940, Blaðsíða 8
8 Fimtudagur 16. maí IMOu STOFA TIL LEIGU Garðastr. 11 — uppi. 1—2 HERBERGI eru til leigu á Ásvallagötu 14 íyrir reglusaman og prúðan leigj anda. ÓDÝRT KVISTHEBERGI á móti sól, til leigu fyrir ein- hleypan kvenmann. Sími 3799. GÓÐ STÚLKA óskast í vist. — Ásta Norðmann, Freyjugötu 423. 500 KRÓNUR I peningum fær sá, sem útvegar laghendum og ábyggil. manni góða framtíðaratvinnu. — Til- boð merkt „ábyggilegur“ sendist Morgunblaðinu fyrir 22. þ. m. DUGLEG STÚLKA óskast. Uppl. á Freyjugötu 15, miðhæð. FIÐURHREINSUN Við gufuhreinsum fiður úr sæng urfatnaði yðar samdægurs. Fiðurhreinsun íslands. Sími 4520 HREINGERNINGAR önnumst allar hreingerningar. Jón og Guðni. Símar 5572 og á967. HALLO-REYKJAVÍK 1. fl. hreingerningar. Pantið í tíma — pantið í síma 1347 ólafsson og Jensen. Tek að mjer HREINGERNINGAR Guðm. Hólm. Sími 5133. HREINGERNING í fullum gangi. Fagmenn að yerki. Hinn eini rjetti Guðni G •igurdson, málari. Mánagötu 19. Sími 2729. HREINGERNINGAR Pantið í tíma. Guðni og Þrá- ínn. Sími 5571. SNlÐUM OG MÁTUM allan kven og barnafatnað. ■ Saumastofa Guðrúnar Amgríms- dóttur, Bankastræti 11. Sími 2725. SOKKAVIÐGERÐIN, Hafnarstræti 19, sími 2799, gerir við lykkjuföll í kvensokk. um. Sækjum. Sendum. &*£&ynningao HJÁLPRÆÐISHERINN I kvöld kl. 81/2 hljómleikasam- koma. Föstud. kl. 8V2 „Norsk samkoma". Adj. Kjæring stj. — Allir velkomnir! ÓFRIÐA STÚLEAA 51 FILADELFIA Hverfisgötu 44: samkoma í kvöld ki. 8V2. Jónas Jakobsson og Eric Ericsson. Allir velkomnir! TILKYNNING Bíldekksstrigaskór eru hentugir að sumri til. Fást hjá Sigurði Eyjólfssyni, Kirkjuveg 4B Hafn- firði. Best að auglýsa í Morgunblaðinu. Claudo spurði ánægður; „Hvað er svona hlægilegt ?“. Og jeg klemdi saman varirnar til að hlægja ekki rneira, en jeg gat ekki stilt mig og sagði :„Af- sakið“, og lagði hendina um háls- inn á Thomasi og hvíslaði að honum: „Thomas — það er alveg sama munstur á kjólnum hennar Miss Morton eins og er í teppinu á rúm- inu þínu í litlu íbúðinni!“ Thom- asi fanst þetta alls ekki neitt fyndið og reiddist mjer fyrir framkomuna. „Reyndu að haga þjer kurteis- lega“, hvíslaði hann að mjer. Það leit helst út. fyrir að jóla- trjeð og hinn frægi herra Claudio Pauls vektu hjá honum hrifningu. W m mjj WWWw VIL KAUPA tveggja hesta plóg og trillu með tveggja til þriggja hesta afla vjel, helst Solo eða Sleipner. — Uppl. í síma 3424 kl. 12—1 e. h. Emil Helgason. Efflir ANKEMARIE SELINKO VÖNDUÐ BARNAKERRA til sölu. Ljósvallagötu 12, önnur hæð. RAHLÖÐU-VIÐTÆKI óskast keypt. Sími 3051. ÓDÝR MATARKAUP Af sjerstökum ástæðum eru til sölu nokkrar hálftunnur af salt- síld (hausskorin og slógdregin). Verðið er aðeins kr. 20,00 per. 50 kíló. — Tómar tunnur undan síldinni keyptar aftur fyrir hátt verð. — Uppl. í Niðursuðu- verksmiðjunni á Lindargötu. — Sími 5424. Það varð óþægileg þögn, en svo sagði Thoimas: „Ó, fyrirgefið ,ungfrú Morton, en viljið þjer ekki halda áfram með söguna, þjer segið svo skemti- lega frá Og það var jarð- arför, sem Grace var að lýsa! Claudio var kæruleysislegur á svipinn; hann var líka vanur fram- koinu minni. „Bahy hefir aldrei sagt mjer frá að liún þekti yður, herra Pauls“, sagði Thomas seinna. Jeg reyndi að sparka í hann undir horðinu, en það var orðið of seint. „Og jeg sagði henni samt hve mikið jeg væri hrifinn af leik yðar og hæfileikum. Við horfðum meira að segja á eitt af leikrit.um yðar saman. Þá sagðir þú ekki eitt einasta orð urn — að þú þektir herra Pauls persónu- 1ega —“ hjelt Thomas áfram ró- lega. Jeg sat eins og á nálum: „Það var ekkert tækifæri til þess“, muldraði jeg. Claudio sagði ekki neitt, en hann horfði á mig með undar- legu augnaráði, sem jeg skildi ekki. „Við hittumst svo sjaldan, er það ekki hróið?“, sagði hann að lokum. Jeg imælti ekki orð, en var að reyna að ná upp berinu úr cock- tailnum mínum. Thomas dansaði við mig; við vorum löngu orðin vön að dansa saman. Við tókum ekki lengur eft- ir því, að hár mitt lá að kinn hans. Okkur þótti samt, gaman að dansg. saman, því við vorum orðin svo vön hvort öðru. HARÐFISKSALAN Þvergötu, selur góðar og ódýr- ar kartöflur og saltfisk. Sími 3448. DÖMUKÁPUR frakkar og swaggerar. Einnig peysufatafrakkaefni. Verð við allra hæfi. Kápubúðin. DÖMUFRAKKAR ávalt fyrirliggjandi. Guðm Guðmundsson, klæðskeri. — Kirkjuhvoli. MEÐALAGLÖS OG FLÖSKUR keypt daglega. Sparið millilið- ina og komið til okkar, þar sem þjer fáið hæst verð. Hringið í síma 1616. Við sækjum. Lauga- vegs Apótek. KAUPUM FLÖSKUR jtórar og smáar, whiskypela, glös og bóndósir. Nönnugötu 5, sími 3655. Sækjum. Opið allan daginn. KAUPUM FLÖSKUR stórar og smáar, whiskypela, glös og bóndósir. Flöskubúðin, íergstaðastræti 10. Sími 5395. Jækjum. Opið allan daginn. KOPAR KEYPTUR í Landssmiðjunni. SPARTA-DRENGJAFÖT iaugaveg 10 — við allra hæfi. LEGUBEKKIR Mikið og vandað úrval. Vatns- stíg 3. Húsgagnaverslun Reykja víkur. Fjelagslíf « SKEMTIFUND heldur Knattspyrnufjelag Reykja víkur í kvöld kl. 8V-> í Oddfellow- húsinu. Til skemtunar verður m. a.: H. E.-tríóið syngur öðru hvoru alt kvöldið. Gamanvísur. Munnhörpuleikari skemtir. Sýnd- ur listdans. Afhending verðlauna fyrir innfjelagsvíðavangshlaup K. R. og einmenningskepni í fim- leikum. Að lokum verður dans stiginn. Fundurinn er aðeins fyr ir K. R.-inga. Aðgangur ódýr. Nokkrum sinnum, á meðan við vorum að dansa, horfði jeg á Claudio. Hann horfði á okkur, og einkennilegt bros ljek um varir hans. En það sem mjer fanst ein- kennilegast var, að það var enga gleði á honum að sjá. „Mjer finstj eins og jeg sjái þig í fyrsta skifti í kvöld“, sagði hann við mig er jeg var sest við hliðina á honum. „Og hvað sjáið þjer svo, herra Pauls?“, spurði jeg. „Jeg sje ákaflega falíega unga st.úlku, hún er að vísu ekki leng- ur ung stúlka, heldur ung kona. Líkami hennar er grannur og and- lit hennar er eins og alabastur“. Alabastur! Mig langaði til að segja honum að jeg hefði púðrað mig með grænu púðri. En jeg hætti við að gefa þessa skýringu. Jeg mundi eftir því, að Claudio hafði. einu sinni sagt: Yið karl- menn kærum okkur ekki um að vita alt of mikið! Thomas blandaði sjer í sanntalið: „Það er einkennilegt hvernig þið talið saman, hvers vegna segir herra Pauls „þú“ við þig og þú „þjer“ við hann? Þú ert þó ekki neitt barn“. Við Clau höfðum aldrei tekið eftir þessu; nú leituðum við bæði að svari. Claudio gat einu sinni ekki fundið neitt svar. Thomasi leið ágætlega í þessu nýja umhverfi. Hann hefir vafa- laust verið farinn að kalla sig „listamann“ með sjálfum sjer og þótt hann vera reglulega sniðugur. Hann drakk mikið og varð æ glaðari og glaðari; „Baby, þú átt að drekka dús við herra Pauls. Þið getið ekki talað saman svona kjánalega!“ Hann sagði þetta eins og hann væri sjálfsagður til að gæta minna hagsmuna og það fór í taugarnar á mjer. Því miður veit Thomas svo lítið um fortíð mína. Yið Claudio litum ekki hvort á annað, en tókum undir uppá— stungu Thomasar með hávaða ogr gleðilátum. Thomas pantaði kampavín. Grace og hitt fólkið fór að ge£& okkur nánari gætur. „Við drekkum dús“, sagði Claudio og hló. Mopp fór líka að hlægja, en Szekely setti upp undrunarsvip. „Af hverju eruð þið alt í einm orðin svona formleg?“ sagði Grace og um leið og luin gaf Thomas hornauga, bætti hún viðr. ,,Það er vafalaust búið að sam— þykkja þessa vináttu á æðstu stöð- um“. Það var komið með heila her— sveit af kampavínsflöskum. Það vakti athygli um allar svalimar- og allir gestirnir horfðu á okkar- borð. Mjer fanst þetta síður ea svo þægilegt. „Passið nú að hrinda ekki um borðunum, svo öll glösín brotni“„ sagði Mopp. Jeg hrökk við. Þetta. minti mig á óþægilegan atburð. Þjónninn helti í glösin. Thom— as stóð upp og mjer sýndist hanm vera ölvaður. „Jæja — þá drekkið þið dús!“ sagði hann í skipunartón. Claudio kyssir mig, hugsaði jeg. Jeg.-Iyftíi glasinu, horfði á Claudio og sagði hlægjandi: „Komdu með hand- legginn!“ Við drukkum dús. Claudio var miklu fyr til að tæma sitt glas heldur en jeg. Fyrst tók jeg stór- an sopa, en svo fór jeg mjer hæg- ar. Hann myndi kyssa mig á nninnt inn. Loks var glasið mitt tómt. „Jæja, hróið mitt“, sagði Clau- dio; og hann kysti mig TjettiTega á báðar kinnamar. „Við skulirm altaf vera góðir vinir‘“. Nú skál- uðu allir og Grace horfði í augu Thomasar. Hún gerði ráð fyrir, að' hann væri stórríkur. Hún hefic" smekk fyrir svoleiðis. Framh. L O. G. T. St.FRÓN nr. 227 Fundur í kvöld kl. 8.— Dagskrá: 1. Upptaka nýrra fjelaga. 2. Framhaldsskýrsla kjörmanna um skipulagsskrár- og húsmállið. 3. Kosning fulltrúa tli Umdæmis- stúku og Stórstúku. 4. Mælt með umboðsmanni, gæslumönnum og fræðslustjóra. 5. Vígsla embættis manna. 6. Önnyr mál. — Fróns- fjelagar, fjölmennið og mætið í kvöld kl. 8 stundvíslega. GOTT PIANO óskast til leigu. A. v. á. í kirkjunni í Ukna í Svíþjóð vildi það óhapp til, á meðan presturinn var að inessa, að stór ijósakróna fjell niður. Þar sem Ijósakrónan fjell höfðu setið 10 imanns, sem vom nýbúnir að færa sig í önnur sæti vegna súgs, sem var á þeim stað. ★ Breska söngkonan Grace Fields er vinsælasta kona í Englandi, næst drotningunni. En það hefir vakið sorg um gjörvalt England, að söngkonan er nú farin til Hollywood, þar sem hún ætlar að giftast kvikmyndaleikstjóra. ★ Frú Lewis Chapman á Brock- ton, sem aðeins er 33 ára gömul, varð amma á dögunum. Sonur hennar 17 ára gamall eignaðist dóttur. Nýjasta kvikmynd Chaplins, sem eins og kunnugt er fjallar um einræðisherrana, er nú full- búin, og er byrjað að sýna hana í Ameríku. A. : Finst yður að jeg ætti aði láta dóttur mína læra að spila á píanó eða kannske heldur að láta. hana læra söng?] B. : Látið hana læra að spila Sk píanó! A. : Hafið þjer heyrt hana spilá á píanó? B. : Nei, — en jeg hefi heyrtL hana syngja. ★ Verkfræðingur einn í þjónustui' járnbrautarfjelagsins ameríska Northern Pacific Railway’s heitir- Z. Z. Zizz. ★ Toivo Kokki hjet yngsti her- maðurinn í her Finna, sem barð- ist við Rússa í vetur. Hann er 12. ára gamall og var hestasveinn. ★ Á Páskaeyjunum í Kyrrahafi er goðamynd, sem er alveg eins og fyrirmyndin hafi verið Williairi Powell kvikmyndaleikari. Aime- rísk blöð gera mkið úr þessu og birta myndir af goðalíkneskina og kvikmyndastjöraunni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.