Morgunblaðið - 19.05.1940, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 19.05.1940, Blaðsíða 3
Sunnudagur 19. ma; 1940. M © R G U N B L A © I © 3 Loftárásir ekki eins mann- skæðar og ætlað er Frásögn læknis sem taiar af reynslu u R því stofnað hefir verið til loftvarna hjer í Reykjavík, kann að vera, að bæjarbúar vildu heyra um reynslu læknis eins, sem lent hefir í mörgum loftárásum og fylgst vel með í loft- varnamálum í mörg ár. Fer hjer á eftir grein hans: Reynsla mín frá loftárásum er úr síðustu heimsstyrjöld. Ma vera að menn líti svo á, að svo gömul reynsla sje orðin úrelt. Flugvjelahraðinn hefir aukist síðan þá, og eins burðarmagn vjelanna. Flugvjelar geti því nú lagt til árása úr meiri fjarlægð og haft með sjer meiri og stærri sprengjur. En þar við bætist á móti að varnimar eru nú hagnýtari en þá. Reynsla síðustu ára, sem því miður er nokkuð mikil, sýnir líka að tjón loftárása hefir verið svip að og áður. Manntjón hefir ekki orðið nándarnærri enis mikið og menn óttuðust. Tölur reynslunnar segja m. a.: I loftárásum þeim, er gerðar voru á England og einkum á London í síðustu styrjöld fór- ust 1400 manns, en um 3400 særðust. Þó að loftárásimar væru mun fleiri tvö síðustu styrjaldar árin, þá var manntjónið í Eng- landi lítið meira þau árin en þau fyrstu tvö, 870 fórust en 1900 særðust. Þessar tölur eru í sjálfu sjer nokkuð háar. En þær verða ekki geigvænlegar, þegar þess er gætt að 5—6000 manns farast í um- ferðaslysum á ári hverju í London eða 10 sinnum fleiri en fórust í loftárásunum. En þessi daglega hætta stórborgarbúa skelfir engan mann.. Það kemur hjer í ljós sem ann arstaðar, að hætta sem menn þekkja verður aldrei eins ógur- leg, er menn verjast henni, eins og menn taka henni að óreyndu. Reynsla síðustu ára talar sama máli. 80 tonn af eplum eftir helgina Úr sænska skipinu Q/*\ tonnum af eplmn verð- ur skipað hjer á land úr sænska flutningaskipinu, sem liggur á ytri höfninhi, og verða eplin seld hjer. Stjórnarvöld landsins hafa leyft kaup á þessum eplum. Það eru samtals 3780 kassar, 20 kg. hver. Þetta er ný uppskera af Newtons eplum, tekin um borð í San Franc- isco og flutt í kælirúmi í hinu sænska skipi. Eplin eru fyrsta flokks. Brjefaskifti milli íslensku og bresku stjórnarinuar Mánuði fyrir hernámið PESS var getið í mótmælum íslensku stjórnar- innar gegn hernámi Breta og svari bresku stjópnarinnar, að brjefaskifti hefðu farið fram áður milli þessara stjórnarvalda, um þessi mál. íslenska stjórnin hefir ákveðið að birta þessi brjef, og eru þau svohljóðandi. öryggisráðstafanir loftvarnanefndar StúdsntagarOur- inn verður spitali Enda þótt allir voni, að ekki þurfi að óttast lofárásir á Reykjavík, hefir loftvamanefnd jó að sjálfsögðu talið skyldu sína, að gera ráð fyrir þessum mögn- leika og gert ýmsar ráðstafanir í jví sambandi. Almenningur í bænum veit uni iðvörunarmerkin, sem gefin verða, bættá skjldi yefa á loftárás. Þessi merki eru gefin bæði utan húss (með hljóðflautum) og innan (ineð símanum). Prófun fór ft'am í gær með aðvörun um símánn og tókst hún vel. Nauðsynlegt er, að fótk hlýði kalli, ef aðvörunarmerki eru gefin og hverfi þá niður í öruggan stað kjallara eða í loftvarnabyrgin, sem einkeud liafa verið víðsvegar bæinn. Aríðandi er, að fólk Breska konsúlatið, Reykjavík. 9. apríl 1940. Herra ráðherra! Jeg leyfi mér að tilkynna yð- ur, að það hefir verið lagt fyrir mig af breska utanríkismálaráð herranum að tilkynna íslensku ríkisstjórninni án tafar, að með tilliti til þýsku' innrásarinnar í Noreg og hertöku Danmerkur, þá óttast breska ríkisstjórnin, að aðstaða íslands sje orðin mjög viðsjárverð. Hinsvegar hefir breska stjórn- in ákveðið að hindra það, að ís- land hljóti sömu örlög og Dan- mörk, og mun gera hverja þá ráðstöfun, sem nauðsynleg er til þessa. Slík ráðstöfun kann að út heimta það, að breska ríkisstjórn ini verði veittar vissar tilslakan- ir á sjálfu íslandi. Breska stjóm- in gerir ráð fyrir, að íslenska ríkisstjórnin muni í eigin þágu veita slíkar tilslakanir jafn skjótt og breska, ríkisstjórnin kann að þarfnast þeirra, og að hún muni yfirhöfuð ljá samvinnu sína við bresku ríkisstjórnina sem hernaðaraðili og bandamað- ur. leysi sitt, vill hún taka það skýrt fram, að hún mun mótmæla hverskonar aðgerðum annara ríkja, sem í kynni að felast brot á þessari yfirlýstu stefnu. Ríkis- stjórnin lætur í ljós þá einlægu von, að með því að fylgja reglum ítrasta hlutleysis, verði komizt hjá allri hættu um skerðingu á því. Um leið og ríkisstjómin hefir nú svarað áðumefndu erindi yð- ar, með ósk um, að svarið verði eins fljótt og mögulegt er kunn- gert breska utanríkismálaráð herranum, vil jeg að endingu láta í ljós þá einlægu von mína, að breska ríkisstjómin muni taka þessari ákvörðun íslensku ríkis- stjórnárinnar með velvild og skilningi. Eplunum verður skipað upp nú Mgin borg hefir orðið fyrir_öðr eftir helgina 0g koma þau í bú8ir , hjer í bænum á þriðjudag eða! miðvikudag. Útsöluverð eplanná j hjer í bænum verður kr. 2.50 kg. ! Er það verð svipað og var fyrit’! um eins loftárásum eins og Bar celona í borgarastyrjöldinni á Spáni. Á tveim árum voru gerð- ar 340 árásir úr lofti á borg- ina. Afstaða borgarinnar gagn- vart loftárásum var afleit. Árás- arflugvjelamar komu yfir frá Baleareyjunum, sem -eru aðeins 200 km. í burtu. Það var því aldrei hægt að gera fólki aðvart áður en flugvjelamar komu. Barcelona er þjettbygð stór- borg með 800,000 íbúa. En auk þess höfðust þar við 500,000 Utanríkismálaráðuneytið, 11. apríl 1940. Herra konsúll! íslenska ríkisstjórnin hefir tek ið erindi yðar, nr. 3, dags. 9. út um land. . . . þ. m., merkt leyndarmál, til strið. Þessi epli verða emnig seld . . .,, ,, , . skjotrar athugunar, og leyfir sjer hjer með að tjá yður eftirfar- andi: íslenska ríkisstjórnin er nú sem* fyrr þakklát og glöð yfir vináttu bresku þjóðarinnar óg á- huga bersku ríkisstjórnarinnar fyrir því, að Islandi megi vel I ^ -- x--- farnast í þeim mikla hildarleik, sem nú er háður. Aðstaða Islands' er hinsvegar ; sú, að þegar sjálfstæði Islands skifti, en húsin há, alt upp íjvið almenna hjálparstarfsemi sí8-1 var viðurkent 1918, lýsti það yf- flóttamenn I því nær heimilsmenn á þessum tíma. hverju húsi voru svo hundruðum Sjálfbnðaliðar T oftvarnanéfnd mælist til þess ‘ að aliir, konur og karlar, sém vilja veita henni aðstoð við nnd- irbúning loftvarna í Reykjavík og níu hæðir. Það getur því engan undrað, þó að þar týndu 8100 manns lífi. En á sama tíma fór- ust þar 8900 manns í umferða- slysum. Jeg hefi af ásettu ráði tekið hjer fram það dæmi, sem verst FRAMH. Á SJÖTTU Sfi)U. ar, ef nauðsyn skyldi krefja, gefa sig fram hið fyrsta á skrif- stofu nefndarinnar í Lögreglu- stöðinni. Skráning sjálfboðaliða fer fram í dag kl. 10—12 f. h. fyrir karla og kl. 1-—3 e. h. fyrir konnm. Aðra daga, konur kl. 6—7 og karlar kl. 8—10 e. h. ir ævarandi hlutleysi og er auk þess vopnlaust. Island vil því hvorki nje getur tekið þátt í hernaðarlegum aðgerðum eða gert bandalag við nokkum hem- aðaraðilja. Þó að ríkisstjóm íslands dylj- ist ekki, að íslenzka þjóðin er þess ekki megnug að verja hlut- Um 300 þátttakendur á sundnámskeiði Blaðamannafjelagsins Tæplega 300 manns hafa látið skrásetja sig á sundnám- skeið Blaðamannaf jelagsins í Sundhöllinni, sem hefst í fyrra- málið. En búist við að fleiri þátt takendur bætist við í dag. Það geta fleiri komist að, sjer staklega í eftirtöldum flokkum: Kl. 9,10 skriðsund, konur. — 11,05 björgunarsund. — 1,45 skriðsund, 10—12 ára. — 2,30 bringusund, 12—14 — — 3,15 skriðsund, 12—14 — — 4,45 skriðsund, fullorðnir. — 8 björgunarsund. I dag kl. 9—11 og 2—4 e. m. eru síðUstu forvöð til að láta skrásetja sig. Sjerstök athygli skal vakin á þeim flokkum, sem hjer að fram an eru greindir, og ættu þeir sem eru orðnir syndir, að athuga hvort þetta væri ekki hentugt tækifæri til þess að læra skrið' sund eða björgunarsund. Sjó- menn, sem nú dvelja í landi, ættu ekki að láta þetta tækifæri ónotað. um fari skipulega Og rólega í öryg-gis- staðina. Ein af öryggisráðstöfnnum loft- varnanefndar er sú, að hafa til taks spítala í bænnm, ef á þáff að lialda. Ilefir nefndin liaft, það mál til athugunar nndanfarið og var það nokkrum erfiðleikum bundið, að fá það leyst svo vel væri. En þá barst nefndinni í hendur óvænt aðstoð, því með bresku her- flutningaskipunum er fullkominn útbúnaður fyrir 200 sjúkrarúm, með fullkomnustu tækjum. Þehna útbúnað fær loftvarnanefnd. Einn- ig hafa Bretar 11 lækna og 23 hjúkrúnarkonur. Hefir loftvarnanefnd nú ákvéð- ið, að nota Stúdentagarðinn fyrir spítala, ef þörf ki'efur. Verður þar komið fyrir 100 sjúkrarúmnm. Þar munu einnig einhverjir hinna bresku lækna hafa aðsetur. En bresku sjúkrunarkonunnm mun sennilega verða komið fyrir í K v en n ask ól anum. Þeim 100 sjúkrarúmum, sem Bi’etar hafa meðferðis og ekki komast fyrir í Stúdentagafðinuni, verður i*eynt að köma fyfir í stærri spítölunum í borginni, Landsspítalanum og Landakots- spítala, 50 rúmum í hvorum. Þessar ráðstafanir loftvárhá- nefndar eru að sjálfsögðu ein- nngis til öryggis og því ást-æðu- laust fyrir almenning, að álkykta úl frá þeim, að nefndin telji mikla hættu á loftárásum á borgina. En þar se^n slíkir möguleikar eru vit- anlega fvrir hendi, hlýtur ein ör- yggisráðstöfunin að verða sií, að hafa til taks spítala, með Öllum útbúnaði. Chorchill íoringi, flttleo varaíoringi Pað var tilkynt í London í gærr að Mr. Churchill myndi hafa forustuna á hendi í neðri málstofu breska þingsins. En þegar hann er fjarverandi .hefir Attle, foringi verkamanna- flokksins, forustuna á hendi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.