Morgunblaðið - 24.05.1940, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 24.05.1940, Blaðsíða 8
Föstudagur 24. maí 1949.. 8 <}tccsrcce&L SÓLARSTOFA með húsgögnum og sjerinngangi og öllum þægindum til leigu Ásvallagötu 23. ÓFRÍÐA STÚLKAN 57 ia I. O. G. T. UMDÆMISSTÚKAN NR. 1 tilkynnir: Vegna óviðráðan- legra atvika verður umdæmis- þingið flutt úr Hafnarfirði til Reykjavíkur, hefst kl. 2 laug- ardaginn 25. maí. ST. FRÓN NR. 227. Aukafundur í kvöld kl. 8 í loftsal Góðtemplarahússins. - Dagskrá: 1. Skýrslur embættis- manna og nefnda. 2. Vígsla embættismanna. FREYJU-FUNDUR í kvöld kl. 8 y%. Kosning full trúa til stórstúkuþings og önnur venjuleg fundarstörf. Nokkur börn sýna steppdans o. fl. — Mætið stundvíslega. Æt DRENGJAFÖT pgallskonar dömufatnaður snið- inn, mátaður. Fljót afgreiðsla, Saumastofan Kirkjustræti 4. — Sími 5336, FATAEFNI stöðugt fyrirliggjandi. Fataefni tekin til saumaskapar. Klæðav. Guðm. B. Vikar, Laugaveg 17, sími 3245. SNIÐASALA sniðning á allskonar fatnaði Klæðav. Guðm. B. Vikar, Lauga veg 17. HARÐFISKSALAN Þvergötu, selur góðar og ódýr- ar kartöflur og saltfisk. Sími 3448. DÖMUFRAKKAR ávalt fyrirliggjandi. Guðm. Guðmundsson, klæðskeri. — Kirkjuhvoli. MEÐALAGLÖS OG FLÖSKUR keypt daglega. Sparíð millilið- ina og komið til okkar, þar sem þjer fáið hæst verð. Hringið í síma 1616. Við sækjum. Lauga- yegs Apótek. DÖMUKÁPUR frakkar og swaggerar. Einnig peysufatafmkkaefni. Verð við allra hæfi. Kápubúðin. KAUPUM FLÖSKUR Btórar og smáar, whiskypela, glös og bóndósir. Flöskubuðin, Jergstaðastræti 10. Sími 5395. íækjum. Opið allan daginn. SUMAR KJÓLAR eftirmiðdagskjólar, blússur og pils altaf fyrirliggjandi. Sauma- stofan Uppsölum. Sími 2744. FULLVISSIÐ YÐUR UM að það sje Freia-fiskfars, sem þjer kaupið. að ÞAÐ ER ÓDÝRARA lita heima. Litina selur Hjörtur Hjartarson, Bræðra- Skilist Laufásveg 25. Sími 2660. borgarstíg 1. Sími 4256. Fundarlaun. „Nei, Tommy, það skulum við ekki gera. Fyrir það fyrsta vil jeg ekki hræða pabba og mömmu og í öðru“. Jeg þagnaði og Thomas skildi. „Foreldrar þínir vita ekki að við erum saman hjer. En ef mamma þín kæmi þyrfti jeg ekki að láta sjá mig?“ „Það er þýðingarlaust, Tominy. Hún gæti ekki komist hjá að fá að vita það. Jeg bý á Gfand Hotei og þú býrð þar líka. Hún gæti ekki komist hjá að fá vitneskju um það. Jeg stundi þungan. Thomas varð óttasleginn: „Þetta er bölvað á- stand“. Jeg játti því. Nú fann jeg aftur til verkjanna .Þetta var sannar- lega bölvað ástand. „Jæja, jeg læt þá engan vita neitt, heldur fer beint á sjúkra- húsið með þig“, sagði hann að lokum og hriugdi á stofustúlkuna. „Hún hjálpar þjer til að klæða þig, við förum þangað í -sleða“. sagði hann við mig. Jeg hafði að vísu eijia bón að biðja hann um, en jeg gat. ekkx fengið mig til að biðja liann jum það. Slúður, hugsaði jeg ;4*íð‘ nær ekki neinni átt. Stofustúlkan kom og dró mig út úr rúminu og færði mig í sokka og skó. Hún Ijet mig vera í nátt- fötunum, því jeg gat ekki staðið á fætur til að fara í kjól. Að lok- um kom hún með loðkápu af Thomasi og færði mig í hana. Jeg var dúðuð upp yfir haus og leit ákaflega skringilega út. „Æ, lofið mjer að sjá spegil“. Stöfustúlkan rjetti mjer spegil og jeg sá náfölt andlit mitt. Var- HREINGERNINGAR Pantið í tíma. Guðni og Þrá- inn. Sími 5571. HALLO.REYKJAVÍK 1. fl. hreingerningar. Pantið í tíma — pantið í síma 1347. Ólafsson og Jensen. Tek að mjer HREINGERNfNGAR Guðm. Hólm. Sími 5133. SNÍÐUM OG MÁTUM allan kven og barnafatnað. — Saumastofa Guðrúnar Arngríms- dóttur, Bankastræti 11. Sími 2725. OTTO B. ARNAR Iöggiltur útvarpsvirki, Hafnar- stræti 19. Sími 2799. Uppsetn- ing og viðgerðir á útvarpstækj- um og loftnetum. Æyicið-ýunclið TVEIR (SELSKABS-PÁFA- GAUKAR hafa tapast. Vinsamlegast skil- ist á Bergstaðastræti 51, kjall- aranum. Eftir ANNEMARIE SELINKO SVARTUR SKINNHANSKI tapaður. Finnandi vinsamlega beðinn að skila honum á Berg- staðastræti 10. GULLARMBAND mjór hlekkur, hefir tapast. irnar voru fölar, munnur minu virtist aftur ljótur og alt of stór. Það voru ljósar rákir á augnhár- unum og augnahrúnirnar voru lit- lausar. Jeg mundi eftir að jeg hafði ætlað að láta lita þær í gær. Nú var jeg aftur eins ófríð og jeg var í veruleikanum. En Thomas var samt góður við mig. Það var skylda hans, aðeins skylda hans. Kvalirnar jukust og hin stóra hugsjón hafði brostið. En jeg hafði ekki ennþá borið fram mína heitustu ósk. Þegar við ókum í sleðanum gegnum sofandi þorpið fjekk jeg hjartslátt, svo óttaslegin varð jeg, er mjer datt í hug að jeg fengi ekki tíma til að bera fram bón mína til Thomasar. Þegar við vær- um komin á sjúkrahúsið myndi ekki verða neitt tækifæri til að tala við hann. „Heyrðu, Tommy, það er annars maður, sem þú ættir að láta vita ....“ sagði jeg. „Hver er það, baby?“ „Sendu skeyti til Claudio Pauls“. Thomas varð undrandi. „Er þjer alvara? Hvað á það að þýða?“ „Mig langar bara til að láta hann vita hvernig mjer líður. Ó, góði Thomas viltu ekki gera þetta fyrir mig?“ Thomas hristi höfuðið. „Hvað býstu eiginlega við að hann geri? Hann sendir þjer í hæsta lagi blóm“. Nú sáum við sjúkrahúsið. Stóru gluggarnir þrír á efri hæðinni voru sjálfsagt á uppskurðarstof- unni. Sleðanum var ekið gegnum hlið og inn í garð, beggja megin vegarins voru jólatrje. „Þú ætlar að gera þetta sem jeg bað þig um, er það ekki?“ spurði jeg- Og Thomas svaraði í tón eins og maður talar við sjúkt barn: „Vit- anlega, baby, ef þú vilt það endi- lega“. Kirkjuklukka í grendinni sló. Klukknahljómurinn bergmálaði um dalinn. Jeg var aftur hrædd. Tveir menn lyftu mjer af sleðan- um og báru mig inn. Sólin var að koma upp og heimurinn var vin- gjarnlegur alt í kringum mig. Emi getur alt endað vel hugsaði jeg. En kannske á jeg að deyja núna. Jeg reyndi að láta sem allra minst á því bera hve hrædd jeg var. Læknirinn ungi kom í hvítum kyrtli og heilsaði mjer glaðlega. „Jeg verð að segja yður til hróss, ungfrú ,að þjer eruð stund- vís í besta lági“. Jeg svaraði með titrandi vörum: „Það má engan tíma missa, herra læknir“. Tvær hjúkrunarnunnur komu og lögðu mig á sjúkrabörur. Þær voru góðlegar á svipinn og jeg bar traust til þeirra frá því fyrsta að jeg sá þær. Jeg var ekkert hrædd við þær nje feimin, en þó er jeg venjulega feimin við nunnur, vafalaust vegna þess að mjer þyk- ir sjálfri svo gaman að njóta lífs- ins og jeg get ekki skilið konur, sem vilja gefa afkall á öllum gæðum lífsins. Hendur systranna voru svo mjúkar að jeg fann ekki til er þær tóku á mjer. „Og svo ökum við beint inn á skurðarstofuna", sagði hinn glað- legi Jæknir. „Þetta er búið áður, en við vitum af“. „Thomas verður að koma með, herra læknir, Thomas verður að koma------“ hrópaði jeg í örvænt- ingu. Jeg hjelt dauðahaldi í Thomas. „Jeg heimta að hann verði hjá mjer altaf. Tommy, láttu mig ekki vera eina“, sagði jeg kjökrandi. Læknirinn losaði hendi mína frá erminni á jakka Thomasar, sem jeg hafði gripið dauðahaldi í. „Yðar kæri Thomas fer nú út í borðstofuna okkar og fær þar morgunkaffi í ró og næði. Ög þeg- ar hann er búinn að drekka ligg- ið þjer í indælu mjúku rúmi og þá sest hann hjá yður“. Thomas setti upp sinn allra. al- varlegasta svip og gekk til hliðar. Jeg settist upp: „Tommy!“ Og í hálfum hljóðum sagði jeg við hann; „'Getur þú ekki farið á símastöðina og sent skeytið áð- ur en þú drekkur morgunkaffið ?“ Sjúkrabörunum mínum var rent inn í stóra lyftivjel; jeg gat ekki komið upp orði fyrir ótta. Mjer var ekið inn í bjarta stofu og síðan var jeg lögð upp á skurðar- borð. Auk læknisins sá jeg annan karlmann í hvítum slopp. Hjer voru fleiri hjúkrunarnunnur, þær voru rólegar á svipinn. Hvernig stóð á því að fólk var svona ró- legt hjer? Það er þó atvinna. þeirra að skera fólk upR. Nú voru hendur mínar bundnar við borðið- Thomas hjelt að Claudio myndís í hæsta lagi senda blóm. Og jeg hugsaði: Blóm frá Clau- „Andið djúpt og teljið hátt!“ Einn — tveir — þrír — fjórir — Jeg heyrði sjálfa mig telja. Jeg andaði djúpt. Eter, vafalaust eter.. Jeg gat ennþá hugsað. — Fimm — sex — sjö — Þeir mega ekki byrja strax, áð- ur en jeg er búin að missa með- vitundina. Telja, eins lengi og jeg" get. — Átta — níu — tíu — jeg er enn með fullri rænu. Þjer megið ekki skera strax, herra læknir! Rödd mín hljómaði eins og hútt kæmi langt úr fjarska- það er ókunnugt skræk rödd — ellefu. •—<- tólf — Grænt. — Grænir hringir döns- uðu fyrir augum mjer og sner- ust, stöðugt grænir hringir. Og nú silfurstafir. Telja, halda áfram að telja. — Þrettán — fjórtán — röddin heyrist varla hærra — hærra.. — Fimtán — sextán — þjer megið ekki byrja ennþá — seytjr án — átján — jeg næ ekki and- anum — átján — nítján. — Jegr dett. Jeg dett með ógurlegum hraða niður í kolsvart hyldýpi. —•- Tuttugu — tuttugu og einn — jeg- dett, dett — tuttugu — og — einn — — —■ Jeg dett ofan í hyldýpi. Það er- skrítið að vakna eftir svæfingu. - Minnið kemur aftur í smááföng- um. Það liðu tólf klukkustundir- áður en jeg gat hugsað skýrt áv ný. Jeg ætla að taka við þrjátíur og tveimur krónum, en það var 100 króna seðill, sem jeg átti að gefa til baka af. Jegj neyddisfc. til að gefa til baka með tómum tíeyringumi. Það var hræðilegt. Jeg taldi og taldi, en það kom. ekki heim hjá mjer. En jeg varð að flýta mjer. Og jeg byrjaði að telja tíeyringana upp á nýtt, það varð heilt fjall af tíeyringum, það > stækkaði og stækkaði og jeg taldL og taldi. Framli. onrwS -••tn.'. Ungur bóndi í Danmörku kvæntist nýlega stúlku, sem bjó nokkuð langt frá bæ hans. Ungu hjónin komu heim úr brúð- kaupinu um miðnætti og einstak- ur friður og ró virtist ríkja á framtíðarheimili þeirra. Brúðhjónin voru samt varla háttuð þegar þau heyrðu ógur- legan hávaða frá vekjaraklukku í skáp í svefnherberginu. En — skápurinn var læstur og enginn lykill fanst að honum,. Eftir ör- litla stund byrjaði önnur vekjara- klukka aðhringja og svona gekk það koll af kolli, að þegar ein vekjaraklukkan hætti tók önnur við. Yekjaraklukkurnar voru svo margar, að hringingarnar entust til morguns. Síðar kom í Ijós, að ráðskona unga bóndans, sem varð að víkja fyrir hinni nýju húsmóður, hafði útvegað sjer vekjaraklukkur og stilt þær inn á að hringja með vissu millibili á brúðkaupsnóttina. ★ Hann og hún: — Tvent getur lifað jafn ódýrt og einn, ^agði hann. — Hamingjan góða, jeg held nú það, ef það er hestur og spör- fugl, sagði hún. ★ Enskur liðþjálfi, mesti risi að vexti, kom inn á hressingar- skála þar sem mikið var af fjelög- um hans fyrir. Hann tók sítrónu og kreisti hana í annari hendinni svo safinn vall úr henni. — Hjerna piltar! sagði hann lireykinn af kröftum sínum og kastaði því sem eftir var af sítrón- unni til hermannanna. — Reynið hvort þið getið fengið einn ein- asta dropa meira úr henni. Margir reyndu, en árangurinu var lítill. Loks gaf lítill fölur náungi sig fram. Hann tók sítrónuna og kreisti hana og fjekk úr henni sem svaraði teskeið af safa! Liðþjálfinn varð orðlaus. — Hvaða starfa hefir þú, ertu- sterki maðurinn í sirkús? spurði einhver. — Nei, jeg vinn á skattstof- unni, sagði maðurinn yfirlætis- laust. + — Jeg er hissa á því að hafa ekki fengið póstávísun frá þjer upp á peningana sem þú skuldar mjer síðan í fyrra. — Þú þarft ekki að vera neitt hissa á því, því jeg hefi ekki sent neina póstávísun ennþá.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.