Morgunblaðið - 02.06.1940, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 02.06.1940, Qupperneq 3
Sunnudagur 2. júní 1940. MORGUNBLAÐIÐ Bílvegakertið nær til fleiri bygðarlaga eftir sumarið Geir G. Zoega segir ftá fyrirhug- uðum vegagerðum i stimar Flugmaður við byssu sína FJÁRVEITINGAR RÍKISSJÓÐS til vegagerða og viðhalds vega nema í ár kr. 1.700.000.00; áf því er áætlað að fari 750 þús. kr. tii við- haldsins, sagði Geir Zoéga vegamálastjóri, er tíðindamað- ur blaðsins hitti hann að máli í gær. Þó mönnum kunni að þykja upphæðin til viðhaldsins vera nokkuð há, þá er hún síst hærri en nauðsyn ber til, því'til þess fór t. d. 835 þús. kr. árið sem leið. Því má búast við að upphæðin, sem ætluð er til viðhaldsins, verði of lág, þar eð kaup hefir hækkað síðan í fyrra. — Eru ;engar beinar vegabætur innifaldar í þeirri upphæð? -— Að vísu eru vegir víða bættir talsvert frá því sem þeir voru áður, með því fje sem talið er að fari í viðhald vega, brautarspottár lagðir, þar sem áðúr var aðeins ruddur vegur, vegir breikkaðir, þar sem umferðin er mest, teknar óþægilegar beygjur af vegum o. þessb. — Hve há er upphæðin til nýrra vega í ár? — Samtals kr. 600.000.00, auk atvinnubótafjár kr. 100.000.00, sem á m. a. að nota í Krýsuvíkurveg. — Hvar verða aðal vegagerðirn- ar J — Það yrði langt má,l að skýra frá.þeim öllum, því fjárveiting- unni er dreift mjög víða, alls í 85 staði, víðsvegar um landið. Nálega helmingur af fjenu, sem ríkið leggur 'til nýrra vega, fæst með viðaukanum við bensínskattinn. Talað hefir verið um, að lækka framlagið um 20%, samkvæmt heimild Alþingis, vegna þess hve tekjur ríkissjóðs hafa brugðist. N orðurlandsvegur. — Hve mikið fje verður notað til Norðurlandsvegarins frá Reykjavík til Akureyrar? — Alls eru veittar kr. 110.000.00 í þann veg; af þeirri upphæð 45 þús. kr. í veginn yfir Yátnsskarð. Sú upphæð þykir mjer helst til lág. Þvi Yatnsskarðsvegi ætti að vera lokið sem fyrst. Þegar komið er upp á skarðsbrúúiha fyrir of- an Bólstaðarhlíð er vegarstæðið auðvelt, mest sljettlendar mýrar. Eftir þeirri j-eýnslu sem fengin er af hinumi nýja Holtavörðuheiðar- vegi, eru upphleyptir fjallvegir á ekki hærri fjöllum en Yatnsskarði bílfærir mestallan veturinn. — Er hægt að búast við að Öxnadalsheiðin verði eins greiðfær á vetrum og Holtavörðuheiðin og Vatnsskarðið? — Jeg legg áherslu á, að Norð- urárdalurinn og Öxnadalsheiðin verði tekin fyrir þegar Vatns- skarðsvegi er lokið. En sá þrösk- uldur verður altaf erfiðari. Öxna- dalsheiðin er hærri, og þar eru snjóþyngsli að jafnaði meiri. — Verður framtíðarvegurinn urn Giljareitina, eða sunnan við ána? — XJm Giljareitina. Um annað vegarstæði er ekki að ræða. I sumar verða gerðar þar nokkrar lagfæringar, sem falla inn í hina I nútíma hernaði eru það flugvjelarnar fyrst og fremst sem ráða úrslitum í orustum. Á myndinni sjest flugmaður vjð flugvjelabyssu sína. FRAMH. Á SJÖTTU Sfi)U Tvær aðalpersónurnar úr leiknum: Bjarni Björnsson og Brynjólfur Jóhannesson. 90. sýíiing Leik- íjelagsins á vetrinum Leikfjelag Reykjavíkur sýn- ir í kvöld sköpleikinn „Stundum og stundum ekki í 19. sinn. En þessi leiksyning er 90. sýning fjelagsins á vetrin- um. i Fjelagið hefi/ sýnt sex leik- rit í vetur, ,,ErimhIjóð“, „Á heimleið“, „Sherlcck Holmes“, „Dauðinn nýtur l?isins“, „Fjalla -Eyvindi“ og skopleikinn „Stund um og stundum ekki“. Leiksýningar fjelagsins hafa í ldrei verið fleiri en í ár. Tj'nd- anfarin ár hafa verið sýnd 50— 60 leikrit á leikárinu. Ef óperettan „Brosandi land“ og revýan „Forðum í Flosa- porti“ eru meðtalin, hafa verið hjer í Reykjavík nálægt 125 leiksýningar í vetur. Ber þetta vott um að Reykvíkingar hafi mikinn áhuga fyrir leiklist. Er þetta þeim mun eftirtekt- arverðara er tillit er tekið til þess, hve húsnæði það, sem leik- starfsemin hefir við að búa, er ófullnægjandi. FRAMH. Á SJÖTTU Sfi)U Hátíðahöld Sjómanna- dagsins T~Y agskrá Sjómannadagsins er mjög fjölbreytt. Hátíðahöld- in fara sumpart fram úti og sum- part í samkomuhúsum bæjaiins. Dagskráin er í höfuðatriðum þessi: Kl. 11 verður sjómannamessa í Dómkirkjunni; Sigurður Einarssou dósent prjedikar. Kl. 1% verður safnást saman við Alþingishúsið; lúðrasveit leikur. Síðan verða ræð- ur fluttar af svölum Alþingis- hússins. Biskupinn, herra Signr- geir Sigurðsson minnist druknaðra sjómanna ;þögn í eina mínútu. (Blófnsveigur lag'ður á leiði ó- þekta sjómannsins í Fossvogi). Lúðrasveitin leikur: Alfaðir ræð- ur. Þvínæst verða fluttar ræður: Fulltrúi sjómanna (Grímur Þor- kelsson stýrimaðui’); fulltrúi út- gerðarmanna (Jóhann Þ. Jósefs- son alþnj.), og loks talar atvinnu- málaráðherra, Ólafur Thors. Lúðra sveitin leikur eftir ræðurnar. Inni-samkomur. í kvöld verða samkomur í þrem samkomuhúsum borgarinnar-. Hót- (el Borg (þaðan verður útvarpað ræðum, söng o. fl.), Iðnó og Odd- fellowhúsinu. Sjómannadagsblaðið. kemur út í dag og verður selt á götunum. Það er 40 síður í Stóru broti, prýtt fjölda mynda úr lífi sjómanna. Boðhlaup Ármanns umhverfis Reykjavík verður háð 2. júlí n.k. Kept verður um Alþýðublaðshorn- ið. Þetta verður í annað sinn sem kept verður í þessu hlaupi. Ár- menningar unnu hlaupið í fyrra- sumar. Varuðarráðstaf- anir loftvarna- nefndar Tj' ramkv.stjóri loftvarna- nefndar, Ludvig GuS- mundsson hefir skýrt blaðinu frá, að veriS sje aS koma upp sveit manna, er aSstoSi viS aS rySja og aS hreinsa til í húsa- rústum, ef til loftárása kynni aS koma hjer. Sveit þessi, sem á að .verða skipuð 50 manns á að vinna með og undir yfirstjórn slökkvi- liðsstjóra. Sveitinni verður .skipt í 5 flokka, er hafi bækistöðvar sín- ar á slökkvistöðinni, sem veriðf er að koma upp. (Auk aðal- slökkvistöðvarinnar verða 4 aukastöðvar í bænum). Úr hópi sjálfboðaliðanna,. sem þegar hafa gefið sig fram, hafa nokkr ir verið valdir í sveit þessa. Eru það nú tilmæli loftvarna- nefndarinnar, að trjesmiðir, múrarar og aðrir, sem vilja Jjá liðsinni sitt til þessa starfa, gefi sig hið fyrsta fram á skrifstofu nefndarinnar. Hvers vegna Þjóðverj- ar flugu yfir Svíþjóð ýska stjórnin hefir tilkynt sænska utanríkismála- ráðuneytinu að rannsókn hafi ;leitt í ljós, að þýskar flugvjelar, |sem hægt hafi verið að upplýsa urn, að hafi flogið yfir sænsk |iorráðasvæði, hafi allar gert það óviljandi. Sjómanna- dagurinn TD ins og venja hefir verið und- * anfarin ár, síðan Sjómanna- dagurinn hófst, hefir hann verið haldinn ,.|yr^ta sunnudag í júní- mánuði. Ög verður hann því að þessu sinni haldinn í dag, 2. júní. Vegna þeirrar breytingar, sem orðið hefir á vertíðarskiftum fiski- flotans, verða fá fiskiskip í höfn þennan dag. Einnig er líka hreyt- ing á ferðum verslunarflotans. Siglingaleiðir þeirra skipa hafa lengst. Við það verða ferðirnar lengri, og skipin sjaldnar heima. Vegna þess verður alt annar blær j’fir hátíðahöldunum. Og ýmsum atriðum, sem eru mikilvægur þátt- ur í skemtun dagsins, verður al- gerlegr^að sleppa. En þrátt fyrir það verður reynt að halda sem mest í horfinu og gera daginu sem hátíðlegastan að öllu leyti. Vjer viljum því hjer með ein- dregið skora á alla sjómenn, séöi í landi eru, og aðra unnendur sjó- mannastjettarinnar og bæjarbúa yfirleitt, að fylkja liði um hvert einstakt atriði skemtiskrárinnar, sækja skemtanirnar vel og stnnd- víslega og yfirleitt leggja kapp á að gera daginn sem hátíðlegastan og skemtilegastan. Við vonum svo og óskum, að dagurinn verði öllum til gleði og ánægju og aukins skilnings á þeim málefnum, er snerta heill og hag sjómannastjettarinnar og aukinnar samvinnu um þau. Hittumst heilir á Sjómannadag- inn 2. júní! Stjómir stjettafjelaga sjómanna. Hjúskapur. í gær voru gefin saman í hjónaband af lögmanni ungfrú Ása Sigríður Stefánsdóttir frú Hnúki í Miðfirði og Sveinn Jóhannesson frá Skárastöðum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.