Morgunblaðið - 02.06.1940, Síða 6

Morgunblaðið - 02.06.1940, Síða 6
MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 2. júní 1940. Úr daaleaa lífinu Framkvæmdir í vegagerð Nú reynir á, hve fólkinu er ant um andi af ríki og bæ, en að fara upp í Austurvöll. Þegar girðingin var tekin sveit og vinna þar fyrri brauði sínu.1 FRAMTT. AF ÞEIÐJTJ SÍÐU. fyrirhuguðu vegagerð þar síðar meir. Sigluf j arðarskarð. var hætt við, að hafa útisamkomur þar, 20 manns til starfa, sem hver heiðarleg- ■ dii vegabóta, sem miða að þ\í »f vellinum, og byrjað að prýða hann,1 Nú hefi jeg sjálfur þurft að fá um með ræðum á Alþingishússsvölunum. ur borgari ætti að fást til aS vinna. Jeg að boma Siglufirði í bílvegasam- Jafnvel Lúðrasveitin var látin hætta að sneri mjer til Ráðningarstofu Reykja- band við Skagafjörð, eru veittar spila þar. Því talið var víst, að mann-^ víkurbæjar með ósk um að hún útveg- 23 þús. kr. á þessu ári. Sú upp- fjöldi á götunum umhverfis völlinn aði mjer fólk það, er jeg þyrfti. Nú eru hæð hrekkur skamt. Siglfirðingar myndi sparka inn í blómabeðin. Nú er liðnir nokkrir dagar, og hefir Ráðn- hafa mikinn áhuga fyrir því, að Lúðrasveitin komin þangað aftur, og ingarstofunni ekki tekist að útvega mjer þetta komist í kring sem fyrst fólk, sem hlustar á hljóðfærasláttinn neitt af þessu fólki. Hvað veldur? | IIefir bæjarstjórnin sótt um heim- stígur ekki sínum fæti inn á blómabeð- in eða í grasið. Og nú í dag fara ræðu- höld sjómannadagsins fram á Alþingis hússsvölunum. Nú er nýbyrjað að laga völlinn fyrir sumarið, og bæjarbúar þeiry sem hlusta á ræðumar í dag, og safnast fyrir framan Alþingishúsið, ganga undir próf hvort vellinum og gróðri hans sje ekki óhætt fyrir þeim. Yonandi standast bæjarbúar þetta próf með prýði. ★ Ökumaður einn hefir orðað það við mig, hvort ekki væri rjett að benda hermönnum þeim, sem aka bílum á götunum á umferðareglur þær, er lög- Þegar jeg var ungur, man jeg að sagt var eitthvað á þessa leið: Sá sem ekki nennir að vinna, hann á heldur chki mat að fá. REYKJAVÍKURBRJEF FRAMH. AF. FIMTU SÍÐU. ild.til þess að taka 165 þús. króna lán í vegagerðina yfir Siglufjarð- arskarð. Fyrir þá upphæð verður hægt að koma veginum frá Siglu- firði nokkuð inn fyrir sjálft skarðið, eitthvað inn í brekkurnar Fljóta-megin. En vegagerðin þeim skárðið verður ekki gönguhafta. Hefir tiltölulega lítið me"^n vf ir eins erfið og Siglufjarðarmegin. þorið á því, að skipum hafi verið sökt á dreifingi út um höf, hve lengi sem sá flóafriður helst. Má geta nærri, að lítt er því að treysta, að farmgjaldalækkunin verði varanleg. Hún er ein af ótal Óvænt. £jað æfintýri hefir flogið fyrir, regian hefir sett, og aðrir verða að, mörgum, óvæntum atburðum í fylgja- T. d. hvar er ákveðinn ein-j þessum ófriði- Það er rjett eins og stefnuakstur. Hermennimir fara oft 'fátt eða ekkert geti farið líkt og ekki eftir þessum reglum, aka t. d. bæði , . • , •*. til austurs og vesturs um Austurstræti. Vafalaust fylgdu þeir reglunum, ef þeim yrði bent á þær. ★ „Ormurinn langi skrifar mjer brjef úr sveitinni, með ýmsum hugleiðingum, m- a. um sumargesti óg kaffi- og syk- urskamtinn. Hann segir: Sumar fer í hönd, vonandi með sól og sunnanvindi. Eins og ástandið er sagt vera í Reykjavík, þá finst mjer það’ mjög trúlegt að flestir sem því geta við komið, og þá sjerstaklega þeir sem eiga böm, reyni að komast upp í sveitir landsins til sumardvalar.. Þetta er mjög skiljanlegt og ekkert.unaaa gott við því að segja. En eitt ætti þetta fólk að athuga, þegar það fer til langdvalar á einhverju sveitaheimili, og það eru skömtunarseðlai’nir. Skömt- unin er orðin það rýr, að tæpast mun nægja hverjum manni það sem hann fær af t. d. sykri og kaffi. Á fjölménn- um heimilum, þar sem mikið er um vinnuhjú, er hætt við að það valdi óánægju hjúanna, ef þau verða að vera án kaffi og sykurs þegar fram í mánuð líður, vegna þess að taka verður af skamti þeirra til þess að geta veitt gestunum sómasamlega, Jeg veit að þeir, sem í sveitimar fara gleyma ekM að taka miða sína af ásetttí ráði, heldur ér það gert í hugsunarleysi, en slíkt getur komið sjer afar illa víð' ast hvar- Jeg er viss um, að heiörað bla0 yðar gerði mörgum manni greiða mefí því að minnast á þetta, einmitt nú ]>egar fólk fer að hugsa til burtferðar úr bæjum og borgum. ★ Þórir Jökull skrifar: Eg jeg fyrir stuttu síðan var á ferð austur í Flóa, fór jeg um blautar mýr- ar, er vom til að sjá, sem alþaktar vötnum eða tjömum. Þetta var Flóa- áveitan. Þegar henni er hleypt af, koma fram blómlegar engjar, er sumr- ar óg þurt er orðið um. Er lengra er ekið, taka við þurrir móaflákar á báð- ar hliðar. Varð mjer þá að orði: „Þessa móa vildi jeg eiga, væri þeir komnir til Reykjavíkur". í huga mínum sá jeg „græna akra og slegin tún“. Er jeg hugsaði þetta, datt mjer í hug, það, sem mjer hafði verið sagt, þá fyrir fáum dögum. Óskað hafði verið eftri 1200 manns til landbúnaðarstarfa úti á landi. 50 gáfu sig fram. Hvílíkt hneyksli. Menn virðast heldur vilja ganga hjer á molinni, með hendur í vösum. heimt- að einhver von sje til þess, að efnið til Hitaveitunnar fáist sent hingað í sumar. En eins og gefur að skilja eru ýms Ijón enn ósigruð á þeirri leið, og verður aldrei vissa urn, hvernig þeim sendingum reiðir af, fyrr en þær eru komnar til landsins. Tundur- duflahættan er eftir, hvað sera öðrujíður. Síðán þessar fregnir komu er unníð j.ð þessu ipanuvifki með þuð. fyrir augum, að hægt yrði að ljúka því í vetur. Samtímís þess- um vonum hafa svo kviknað aðr- ar, um að kolaverðið fari ekki hækkandi á næstunni, en viðbúið er . að þetta tvent verði til þess að draga nokkuð úr áhuga manna til þess að sækja mikið a£ mó til bæjarins, langt að. En mjög væri það illa farið, ef nokkur maður hjer í bæ settí sig úr færi með sumaratvinn-u utan bæjar, vegna tyjlivona um. Hita- veituvinnu. En'það er engu líkara eri rigiia þurfi eldi og brennisteini yfir þenna blessaða bæ, til þess að hægt sje að fá sumt fólk til yestfirðir Hryggurinn í sjálfu skarðinu verð- ur sprengdur niður um nokkr.i metra. Brú á Jökulsá á Fjöllum. Vegabætur verða gerðar á leið- inni yfir Mývatnsöræfi, frá Náma- skarði til Jökulsá r á Fjöllum. Næsta fyrirhuguð stórbrú er yfir þá á. En hún verður ekki bygð fyrri en efni í brúna lækkar í verði. Talað hefir verið um tvö brúarstæði á ánni, undan Gríms- stöðumi og skamt frá Möðrudal, vestan við Lambafjöll. Þar rennur áin í gljúfrum. Þar verður brúin údýrust. Sjálfgerður vegur er suð- með ánni vestanverðri milli víkurveg verða lagðar 100 þús. kr. af atvinnubótafje. En sú vega- verð er erfið oæ kemst ekki langt fyrir það fje. Til sýsluvega eru veittar 117 þús. kr. úr ríkissjóði, en framlög á móti verða víst um 150 þús. kr. alls. Fje til brúargerða er með minsta móti, og verða ekki bygðar nema nokkrar smábrýr. Vegavinna er nú að hefjast víðsvegar um land. Gengið í gær: Sferlingspund 20.59 100 Dollarar 651.65 — Ríkismörk 260.76 — Fr. frankar 11.70 — Sv. frankar 145.97 Besti Skógljáinn Mýkir leðrið og ffljáir skóna afburða vel. ur þessara brúarstæða. Ný sambönd. Vonast er eftir því, að Vopna- fjörður komist í- samband við bíl- vegakerfið í sumar, að hægt verði að lagfæra veginn upp af Hofsár- dal og á veginn skamt frá Möðru- dal. Eins býst jeg við að Raufar- höfn komist líka í bílvegasamband í sumar. Breiðdalsvík á líka að komast í bílvegasamband í sumar, er bíl- fært verður milli Breiðdals og Skriðdals, og frá Eskifirði á að vera hægt að komast á bíl eftir sumarið ýfir Víkurheiði til Við- fjarðar. En þaðan er innfjarða- samband sjóleiðis til Neskaupstað- ar í Norðfirði. að fara hjeðan, þó ekki sje nema um stuttan tíma. Leikfjelagið Til vegagerða á Vestfjörðum eru veittar 80 þús. kr. Fyrir það fje fæst m. a. viðbót við veg frá Suðureyri í Súgandafirði svo hann kemst í samhand við akveginn milli ísafjarðar og Flateyrar. FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU IIaIdið verður áfram veginum Blaðið hefir verið beðið að áieiðis Jfir Steingrímsfjarðarheiði vekja athygli leikhúsgesta á fii Langadals inn af botni ísa- því, að sýningin á skopleiknum fjarðardjúps. Byrjað verður enn- í k'völd „Stundum og stundum fremur á vegi upp úr Þorskafirði, ekki“, byrjar kl. 7^, eða sem mun koma á veginn af Stein- klukkustund fyr en venjulega. grímsf jarðarheiði þegar tímar líða. Vegna þess, að fjelagið er nú 1 Nokkur f járveiting er til veg- að hætta störfum að þessu sinni, ar milli Bolungarvíkur og Hnífs- verður þetta sennilega næstsíð- dais -Hefir verið talað um að asta sýningin á þessum skopleik. ieggja þann veg um Óshlíðina. Ef í*að þykir ekki fært, þarf að leggja veginn um háfjöll svo | hann yrði ekki fær nema um há- í sumarið. Sumarbústaður Góður sumaxbústaður í nágrenni Sogsvegurinn. bæjarins til sölu. Upplýsing-ar í Lokið verður við Sogsveginn síma 2484. upp að Vellankötlu, og í Krýsu- Auglýsing um skoðun biíreiða bifbféla fi Gullbringu- og Kfósar§ý»Iu og Hafnarfjarðarkaupsfað. Samkvæmt bifreiðalögunum tilkynnist hjer með, a$ hin árlega skoðun bifreiða og bifhjóla fer á þessu ári fram sem hjer segir: í KEFLAVÍK: Mánudag 10. júní og þriðjudag 11. júní kl. 10—12 árdegis og 1—6 síðdegis, báða dagana. Skulu þá allar bifreiðar og bifhjól úr Keflavíkur-, Hafna-, Miðness- og Gerða-hreppum, koma til skoðunar að húsi Stefáns Bergmanns bifreiða- eiganda. í GRINDAVÍK: Miðvikudaginn 12. júní kl. 1—4 síðdegis, við verslun Einars í Garðhúsum. Skulu þar koma til skoðunar allar bifreiðar og bifhjól úr Grinda- víkurhreppi. I HAFNARFIRÐI: Fimtudaginn 13. júní og föstudaginn 14. júní kl. 10—12 árdegis og 1—6 síðdegis báða dagana. Fer skoðun fram í Akurgerðisportinu og skulu þangað koma til skoðunar allar bifreiðar og bifhjól úr Hafnarfirði, og ennfremur úr Vatns- leysustrandar-, Garða- og Bessastaða-hreppum. í REYKJAVÍK: Þriðjudaginn 18. júní kl.„10—12 árdegis og 1—6 síðdegis. Fer skoðun fram hjá Bifreiða- eftirlitinu (lögreglustöðinni), og skulu þar koma til skoðunar allar bifreiðar og bifhjól úr Kjósar- sýslu. Þeir sem eiga faf-þegabyrgi á vörubifreiðar, skulu koma með þau til skoðunar ásamt bifreiðum sínum. Vanræki einhver að koma bifreið sinni eða bifhjóli til skoðunar, verður hann látinn sæta ábyrgð samkvæmt bif- reiðalögunum. Bifreiðaskattur, sem fjell í gjalddaga þann 1. þ. m., (skattárið frá 1. júlí 1939 til 1. júlí 1940), skoðunargjald og iðgjöld fyrir vátryggingu ökumanns, verður innheimt um leið og skoðun fer fram. Sýna ber skilríki fyrir því, að lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sje í lagi. Þetta tilkynnist hjer með öllum, sem hlut eiga að máli, til eftirbreytni. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu og bæjarfógetinn í Hafnarfirði, 2. júní 1940. Bergur" Jónsson.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.