Alþýðublaðið - 24.06.1958, Síða 2

Alþýðublaðið - 24.06.1958, Síða 2
AlfcýðublaðiS Þriðjudagur 24. júnf 1958. | Dr. Josepli dómsforseti I Gtfawa í heimsókn hér. i Hann er formaður alþjóðasamtaka lögfræðinga og ilytur erindi á fundi Lögfræðingafélags íslands í dag TIINGAÐ til lands er kominn dr. Joseph Thorson, dóms- íorseti í himun merka dómstólj í Ottawa í Kanada. Thorson sem er íslenzkur í báðar ættir, er formaður alþjóðasamtaka lögfræðinga og er nú á leið á þing samtakanna í Hollandi. Foreldrar Joseps T. Thorson voru bæði ættuð úr Biskups- tungum en fluttu vestur um haf úrið 1886 og fæddist Thorson vestra 1889. Foreldrar - hans liétu Stefán Þórðarson og Sig- ríður Þórarinsdóttir. Thorson var gerður heiðursdoktor við liáskóla- íslands árið. 1930. í dag klukkan hálf sex verð- ur haldinn fundur í Lögfræð ingafélagi íslands i fyrstu kennslustofu háskólans og mun dr. Thorson flytja á fundinum erindi, sem fjallar um réttarrík ið. Dr. Thorson er kominn hing að til lands á eigin vegum og ætlar að dveljast hér í nokkrá daga, en Háskóli íslands, Lög fræðingafélag íslands og ríkis stjórnin taka á móti honum. f GÆRDAG varð allhavður árekstur á gatnamótum Reykja wiessbrautar og Digranessvegs i, Kópavogi. Sendiferðahifreíð Volkswageu-gerð, R-8492, ók suður Reykjanessbraut, sem er aðalhraut, er gömul Ford-fólks- liifreið, Y-210, kom vestan ©igranesveg og lenti í miðri Mið Volks wagen-bifreiðai inn- ar. Við áreksturinn valt sendi- ferðabifreiðin á hliðina og akemmdist talsvert, brotnuou rúður og yfirbygging bevglað- ist. Hin bifreiðin skemmiist lít- ið. í Ford-ibílnum var ökumað- ■urinn einn, en nokkrir farþegar í hinum. Engin sjáanleg meiös'.i urðu á fólki, en tij frekara ör yggis var farið með farbegana í Slysavarðstofuna til athugunar. Árás á sendiráð Framhald af 1. siíín. kvaðst mundu afhenda ráðherr anum mjög kröftugt mótmæd. Tvisvar á síðustu tveim sólar- hringum hefði sendiherrann reynt að fá lögregluvörð við sendiráðsbygginguna, en árang urslaust. Er fréttaritari Reuterj sagði í símtali sínu, er hann sendi fréttina, að fundizt hefðu leyf- ar af heimagerðum íkveikn.’- sprengjum í sendiráðinu, var sambandið slitið. Yalur'IBH ANNAR leikur fslandsmóts ins fór fram í gærkvöldi á Mela vellinum. Valur og íþrótta bandalag Háfnai-fjarðar léku og fóru leikar þannig, að Valur sigraði með 6 mörkum gegn 3. í hálfleik stóðu leikar 4:1. Hann es Sigurðsson dæmdi leikinn. Leikurin var mjög hraður og skemmtilegur og jafnari en úr slit gefa til kynna. Er sýnt, að Hafnfirðingar eiga eftir að verða gömlu félögunum þungir í skauti, en að sjálfsögðu skort ir þá reynslu enn Jón Nordal Framhald af 12. siðu. sert þar með Ríkishljómsveit- inni í Dresten. Þessu boði tók Jón og lék konsertinn á tón- leikum í síðastliðnum febrúar- mánuði og hlaut mjög góða dóma í Dresden. Jón Nordal er nú kennári við Tónlistarskólann. Margir bátar á handfœraveið« um frá ísafirði, afli misjafn 1 ÍSAFIRÐI, 20. júní 1958. MARGIR vélbátar eru nú gerðir út á handfæraveiðar héð- an. Þar á meðal tveir af hinum stærri bátum, þeir Auðbjörn og Sæþjörn. Afli hefur verið misjafn. — Sumir bátarnir hafa fengið góð- an afla, en aðrir lent ver í því. GEFA GÓÐAR TEKJUR. Menn binda miklar vonir við handfæraveiðarnar og er þar byggt á reynslu tveggia s. 1. sumra, en þá var afH ágætur og tekjur sjómanna góðar, enda fullvíst að fáar veiðiaðferðir gefa meiri tekjur þegar vel aL- ast en einmitt handfæraveiðarn ar, síðan farið var að nota hinn nýja útbúnað, nyionfæri, með 6—10 krókum, og gervi- beitu, ásamt hjólaútbúnaðinum, Dagskráin í dag: 19.30 Tónleikar: Þjóðlög frá ýmsum löndum (plötur). 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Minnzt 50 ára af- mælis fræðslulaga (Gylfi Þ. Gíslason menntamálaráð- herra). 20.45 Frá tónlistarhátíðinni í Björgvin í maí s. 1. 21.30 Útvarpssagan: „Sunnufell“ eftir Peter Freuchen; VIII. — (Sverrir Kristjánsson sagn- ' fræðingur). 22.00 Fréttir. 22.10 Erindi: Blóði drifnar þjóð- brautir (Pétur Sigurðsson er- indreki). 22.25 Hjördís Snævarr kynnir lög unga fólksins, 23.20 Dagskrárlok. Dagskráin á morgun: 12.50—14.00 „Við vinnuna“: — Tónleikar af plötum. 19.30 Tónleikar: Óperulög — (plötur). ] 20.00 Fréttir. 20.30 Tónleikar (plötur). 20.50 Erindi: Helgileikir i kirkj- : um (Séra Jakob Jónssou). 21.15 íslenzk tónlist: Lög eftir Sveinbjörn Sveinbjörnson—• (plötur). Í21.3Ö Kímnisaga yikunuar; i— „Svona er lífið“ eftir Krisí- mann Guðmundsson, (Ævar Kvaran leikari). 22.00 Fréttir og íþróttaspjall. 22T5 „Niccolo Macchiavelli“, ftalíupistill frá Eggert Stef- ánssyni (Andrés Björnsson flytur). 22.35 Harmonikulög (plötur). 23.00 Dagskrárlok. sem allir hafa nú til að daga inn færið. Handfæraveiðarnar skapa auk þess mikla vinnu í landi við fiskvinnslu. B.S. í DAG er þriðjudagurinn, 24. júní 1958. Slysavarðstofa ReykjaviKur í Heilsuverndarstöðinni er npin allan sólarhringinn. Læknavörð ur LR (fyrir vitjanir) er á saraa stað frá kl. 13—8. Sími 15030. Næturvörður er í Vesturbæj- ar apóteki, sími22290. Lyfjabúð in Iðunn, Reykjavíkur apótek, Laugavegs apótek og Ingólfs apótek fylgja öll lokunartíma sölubúða. Garðs apótek og Holts apótek, Apótek Austurbæjar og Vesturbæjar apótek eru opin til kí, 7 daglega nema á laugardög- um til kl. 4. Holts apótek og Garðs apótek eru opin á sunnu dögum milli kl. 1 og 4. Hafnarfjarðar apótek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laug- ardaga kl. 9—16 og 19—21. Helgidaga kl. 13—16 og 19—21. Næturlæknir er Ólafur Ein- arsson. Kópavogs apótek, Aifhólsvegi 9, er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13-16. Sími 23100. FLUGFERBIR Flugféiag íslands h.f.: Millilandaflug: Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafn- ar kl. 08.00 í dag. Væntanlegur aftur til Reykjavíkur kl. 22.45 í kvöld. Flugvélin fer til Glas- Framhald af 12. jíðu. gömlu bæjarhúsunum að Árbæ hefur yfirleitt verið góð. Þó bef ur uppvöðslusemi barna og ung linga stundum verið til leiðinda, en það mundi horfa í öfuga átt, að banna æskunni aðgang að safninu, þar sem það er einmitt í aðra röndina fræðslu- og upp- eldisstofnun til kynningar á að- búð, húsakosti, áhöldum og heimilistækjum afa og ömmu, sagði Lárus Sigurbjörnsson að lokum. Hátíðarsamkoma Framhald af 5. síðn. var ákaft fagnað af áheyrend- um. Samkvæminu lauk kl. 2 eftir miðnætti og fór það í alla staði virðulegt fram og með miklum hátíðarblæ. TVO ISLENZK SKIP í HAMBORG. Tvö íslenzk skip voru sfcödd í Hamborg á þjóðhátíðardaginn, vitaskipið Hermóður og Reykja foss. Skipsmenn af báðum þess um skipum fjölmenntu í hófið. íslendingar í Kiel tóku nú í fyrsta sinn þátt í hátíðahöldun- um í Hamborg og hefur verið ímikið rætt um að efia samstarf þessara félaga sem allra mest með gagnlcvæmum heimsókn- um og enn frekari tengslum en verið hefur. Formaður félagsins í Hamborg er eins og áður seg- ir Björn Sv. Björnsson en í Kiel Þorvarður Alfonsson stud. polit. Framhald at 12. síðu. inn ólöglegan hagnað hann hafi áskilið sér í viðiskiptum við RH B. Ber því lögum samkvæmt að meta sektina eftir málavöxtum. Þótti hún í samræmi við það hæfilega ákveðin 66.300.00 og 5 mánaða varðhald til vara. FRESTUR TIL ÁFRÝJUNAR. Hinir dæmdu hafa fengið frest til þess að taka ákvörðun um áfrýjun. gow og Kaupmannahafnar kl. tS í fyrramálið. — InnanlandsflugJ í dag er áætlað að fljúga til Ak-< ureyrar (3 ferðir), Blönduóss, Egilsstaða, Flateyrar, ísafjarð* ar, Sauðárkróks, Vestmannaevja!, (2 ferðir) pg Þingeyrar. — Á morgun er áætlað.að lijúga tilj Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaðal Hellu, Hornafjarðar, Husavíkur, ísafjarðar, Siglufjarðar, Vestm.*i eyjar (2 ferðir) og Þórshafnar. [ —o— . j » SKIPAFRÉTTIR J Skipaútgerð ríkisins: Hekla er. í Bergen á leið. ti® Kaupmannahafnar. Esja er væiíK anleg til ReykjavíkUr í dag affl vestan úr hringferð. Herðubrei® fór frá Reykjavík í gærkvöldS austur um land í hringferð. —m Skjaldbreið fór frá Reykjavik f gærkvöldi til Breiðafjaröar- ogj Vestfjarðahafna. Þyrili er á A.usfl fjörðum. Helgi Helgason fer frá Iteykjavik í dag til Vestmanna* eyja, Norðfjarðar og Þórshafnx ar. j| Eimskipafélag ísiands h.f.: : ’■ Dettifoss fór frá Leningrad 22, 6. til Reykjavíkur. Fjallfoss fót? frá Vestmannaeyjum 23.6. ti| Hamborgar. Goðafoss fór frá Rvk 19.6. til New-York. Guilfosg fer frá Leith í dag 23.6. tii IívK, Lagarfoss fór frá Reykjavík 21, 6. til Hamborgar. Reykjafoss ferj frá Huli 24.6. til Reykjavíkur, Tröllafoss kom til New YorK 22.6. fer þaðan til Reykjavíkur. Tungufoss fór frá Reyðarfiröi 23, 6. til Thorshavn, Rotterdam, —« Gdynia og Hamborgar. » •ií # Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er á Akranesi. Ain- arfell fór 20. þ. m. frá Þoriákst höfn áleiðis til Leningrad, Jök-< ulfell fór í gær frá Reykjavík til Vestur- og Norðurlandshaína. —i Dísarfell er á Hornafirði. Litla- fell losar á Norðurlandshöfnum, Helgafell fór frá Hull í gær á- leiðis til Reykjavíkur. Hamra- fell er væntanlegt til Reykjavík- ur frá Batum 26. þ. m. Vindicafi losar á Breiðafjarðarhöfnum. —i Barendsz fór 19. þ. m. frá Hornai firði áleiðis til Ítalíu. ' l í '—0— J Leiðrétting. Hluti af setningu féll niður fi viðtalsgrein við Sigurð Guðjóng son bæjarfógeta á Ólafsfirði héEj í blaðinu á sunnudaginn. Rétfi er setningin þannig: „Sigurður, segir, að fyrstu menn, sera hreyfðu hugmyndinni um veg fyrir Ólafsfjarðarmúla haíi ver- ið Sveinbjörn Jónsson í Ofnai smiðjunni og Ingólfur Jónsson1, lögfræðingur.“ Hvíldarheimili Mæðrastyrks- nefndar byrjar upp úr 1. júlf. æskilegt. er, að umsóknir séu komnar fyrir mánaðarmót tii skrifstofu nefndarinnar, Lautás- veg 3. Sími 14349. í FILiPPUS OG GAMLS TURNINN 37-3 Þegar Filippus sá kastalann, gat hann varla trúað sínum eig- in augum. Þá mundi hann eftir sögu prófessorsins, „Auðvitað/1 hrópaði hann „þetta hlýtur að vera kastalinn, sem óvinirnir brendu“. Þá mundi hann eftir því, að hann átti eftix að finna vin sinn og komast að vélinni í kjabaranum áður en Jónas gerði það. Hvaða Turn? Það var spurningin, Filippus horfði á alla turnana og andvarpaði. ,.Þetta ætlar að verða erfitt verk,“ hugsaði hann, , , ;

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.