Alþýðublaðið - 24.06.1958, Qupperneq 5
•Þriðjudagur ■ 24. júní 1958.
A I "þ ý ð u b I a 5 i ð
,,n
VETT¥*tf6tat PAGS/aS
Igæf háfíðarsamkoma Is-
lendinga i Hamborg 1 ?. júní
60 manns sótty hátíðina.
FÉLAG ÍSLENDINGA í HAMBORG héít að vanda há-
tíðarsamkomu 11. júní sl. Að þessu sinni var íslendingutrtt í
Kiel boðið að koma til Hamborgar og taka þátt í fagnaðinuip.
GESTUR í REYKJAVÍK sencl
Sr mér eftirfarandi línur: „Ég
yar staddur í Reykjavík á þjóð-
Bnátíðardaginn og er það í fyrsta
skipti á æfinni, sem ég hef verið
þar þann dag. Mér þótti hátíða-
Htöldin tilkomumikil og virðu-
Beg yfirleitt, en heldur þótti mér
þó mikið um prang, en það verð-
im* víst að vera þannig. En það
vil ég segja í sambandi við verv;l
Uinina, að ég álít, að aðeins liksi-
arfélög eigi að fá leyfi til að
3iafa sölutjöld eða söluskála þenn
ííh dag.
7 EN TILEFNI þess að ég skrifa
J>ér þessar línur er fyrst og
íremst dansinn. Það virðist vera
^fiðtekin hefð að dansa skuii á
götunum þetta kvöld, ekk: að-
®ins hér í Reykjavík heldur og
I öllum stórum kaupstöðum. En
þetta tel ég um of. Það á ekki
að dansa á hverjum þjóðhátíð-
©rdegi. Þetta tíðkast ekki meðal
annarra þjóða. Hins vegar væri
ekki úr vegi að leyfa fjöldadans
iimmta hvert ár eða tíunda hvert
ár.
MÉR ÞÓTTI sjálfsagt að minn
©st á: þetta við þig, en- ég býst
þó varla við að það beri árang-
jir því að íslenzka þjóðin heimt-
©r brauð og leiki eins og Róm-
yerjar til forna rétt áður en þeir
lýndu sjálfum sér. Þjóðhátíðar-
'dagurinn á ekki að markast í
yitundinni af dansi og köllum á
florgum heldur af lifandi tilfinn-
ingu fyrir þjóðinni í heild og
öllu því, sem hennar er.“
Gestur í bænum skrifar
um þjóðhátíðardaginn.
Ekki dansa í hvert sinn.
Rán í Árbæjarsafni.
Nokkur orð til þess, sem
þarna var að verki.
VAKTARAKLUKKUNNI hef
ur verið stolið úr Árbæjarsafn-
inu. Hún var fyrsta gjöfin, sem
því barst og einn merkilegasti
gripur þess. Klukkan var geymd
í lokuðum skáp, sem negldur
hafði verið aftur, sá, sem tók
kiukkuna sprengdi upp borðið
og stakk klukkunni á sig. Þetta
er alveg óskiljanlegt framferði.
Verðmæti klukkunnar er svo lít
ið til sölu málmsins, að það get-
ur varla hafa freistað, nema ef
vera skyldi að hann hafi ekki
haít vit á því. Hins vegar er
klukkan ómetanleg fyrir safnið
sjálft og gesti þess nú og í fram-
tíðinni. Látún er í klukkunni og
má vera að ræninginn hafi álitið
að liann gæti fengið mikið fyrir
það ef hann seldi það sem brota-
jáin. En hann mun komást að
raun um annað.
LÁRUS SIGURBJÖRNSSON
hefur látið blöðunum í té lýs-
ingu á klukkunni og eru allir
beðnir að athuga lýsinguna og
hafa. auga. með því hvort þeir
rekast ekki á. hana. Við þann,
sem verknaðinn framdi vil ég
segja þetta. Skilaðu klukkunni
aftur. Með því bætir þú alveg fyr
ir brot þitt. Ef þú gerir það ekiki
mun þessi synd þín þjá þig alla
ævi og vaxa að sekt í þínu eigin
hugskoti.
ÞETTA er eina vaktaraklukk-
an sem til er, þess vegna er hún
svo mikils virði sem safngripur.
Hún verður því ekki bætt á ann
an hátt en að hún komist aftur
á sinn stað. Ef þú fyrirverðui' þig
fyrir að koma með klukkuna, þá
skaltu pakka h&nni inn, skrifa
utan á pakkann til safnsins eða
til lögreglunnar og skilja pakk-
ann eftir einhvers staðar þar sem
þú telur víst að hann muni vekja
athygli og verða hirtur.
VIÐ MUNUM þakka þér fyrir
ef þú gerir þetta og fyrirgefa þér
verknaðinn, en ef þú gerir það
ekki muntu sjálfur verða hald-
inn ævilangri kvöl. Hér er nefni-
lega ekki um smámál að ræða
hvorki fyrir okkur eða þig sjálf-
ann.
Hannes á horninu.
Hiátíðin hófst með sameigin-
legu borðhaldi í húsakyr.num
norska kiúbbsins hér í borg og
tóku 'þátt í því um 60 manns.
Pormaður félagsins Björn Sv.
Björnsson stjórnaði hófinu, en
Adolf Guðmundsson, kennari,
sem dValið hefur í Kiel að und-
anförnu flutti aðalræðuna og
bað menn að lokum að minn-
ast fósturjarðarinnar með því
að rísa úr sætum og hrópa fer-
fallt húrra. Var svo gert.
MARGT TIL
SKEMMTUNAR.
Að borðhaldinu lok/; ct
komu menn. sér fyrir í hinucrn
vistlegu sölum heimilisins. Séú
var fyrir skemmtiatriðum eg
hófust þau á því að þýzkur
söngvari, Sonnerfeld að naíni
söng nokkur íslenzk lög við.
mikíar vinsældir meðal sam-
komugesta, en síðan söng frú
Nanna Egilsdóttir kona Björns1
Sv. Björnssonar nokkur lög og
Ftaœbald á 2, siffc..
7 ÞAÐ eru því miður mjög marg
Br ungar stúlkur, sem álíta að
Msmóðurstarfið sé leiðindáverk
Og hafa því lítinn áhuga á því
©ð komast í hjónaband. Þetta er
jjhesti misskilningur.
Byrjið daginn rólega. Njótið
toorgunverðarins með eigin-
snanninum, og er þið hafið kvatt
hann með kossi, þá notið tæki-
íærið ef börnin hafa ekki vakn-
©6, til að fá nokkrar mínútur
ifyrir ykkur sjálfar. Þetta getur
gefið tíma til auka kaffiboíla,
!til þess að lesa morgunblöðin,
jéða líta í ró í gegnum síðasta
Jímarit. En með því að gefa sjálf-
ri sér þessi rólegu augnablik, þá
er mun auðveldara að mæta önn-
um dagsins, sem framundan eru.
Um tíuleytið, er gott að vera
búin að taka til í húsinu. Gott er
að hafa á tilfinningunni að allt
sé í röð og reglu, ef gest sk.vldi
bera að garði í morgunkaffið.
Þá er næst að byrja á stærri
störfum dagsins. Hreinsa gólf,
þvo þvott eða sauma ef eitthvað
slíkt liggur fyrir. Þá er ágætt að
reyna að ná tónlist í útvarpið
og þið munuð sjá, að tíminn flýg
ur.
Fyrir þá sem ekki hafa efní
á miklum innkaupum, er gott
að fara í vikulega gönguierð í
uppáhaldsbúðir sínar, þó aðeins
til að gera „gluggainnkaup". —
Það er nauðsynlegt að sjá svo
margt, þótt svo fátt sé keypt. Þó
fer aldi'ei svo að ekki sé léttar
yfir manni að skoða það nýjasta
og fallegasta, þótt auðvitað sé
útilokað að kaupa allt slíkt. —
Það að kaupa kannski bara einn
snotran, ódýran hlut fyrir eld-
húsið í slíkri ferð flytur eitthvað
af öllu því sem maður Iiefur séð
heim.
Gerið eitthvað sjálfar á heimil
inu, sem öllum þykir vænt um,
t. d. fallega „slipeovers1 fyrir
stofustólana, reynið að mála
mynd ,skreyta gamla kommóðu,
eða sauma eitthvað fallegt. Það
er ánægja fyrir húsmóðurina þeg
ar gestirnir geta dáðst að handa-
vinnu hennar.
Notið heimilið til að gera
aðra hamingjusama. Heilsið eig
inmanninum glaðlega, þegar
hann kemur heim á kvöldin. —
Hafið óvænta smárétti fvrir
kvöldborðið. Haldið stofunni
smekklegri, snoturri og aðlað-
andi til þægilegrar hvíldar og
smá-samtals að kvöldi.
Og að lokum, haldið ykkur
ferskum og glöðum. Sýnið öllum
er heimsækja ykkur og þá ekki
síður heimilisfólkinu, skilning
og vináttu. Glöð og hamingju-
söm húsmóðir, er einskonar
hjartadrottning á hverju heim-
ili. Ef þið viljið vera hamingju-
söh húsmóðir, þá minnizt þess,
að heimilið er sá arineldur er
öll fjölskyldan leitar að hlýju
og gleði við. Hve mikið af þeim
eldi kemur frá hjarta húsmóður-
innar, er svo ykkar að á-
kveða með eigin framkomu.
Takist vel í húsmóðursstörfun
um, á eitthvað svipaðan hátt og
hér að ofan er lýst, þá getur eng-
in ógift ungfrú annað en öfund-
að vinkonuna, sem á svona dá-
samlegt heimiU. . ; .: .. ,
SPÉSPEGILL
L. „AJmáttugur, herra minni .Eg steingleymdi :ySur,“