Alþýðublaðið - 24.06.1958, Page 8

Alþýðublaðið - 24.06.1958, Page 8
VEÐRIÐ: NA-kaML léttskýjað. Alþýöublaöiö Þriðj udagur 24. júní 1958. i Undirréttardómar í okurmálum: murinn hálf m Eifeíkáii Þjóðleikhússins lýkur næstkomandi mánudag, 30. þ. irí. Fram á þann dag verða daglega sýningar á ameriska gaman lé'iknum „Kystu mig Kata.“ Hér að ofan er m.ynd af gesti ú'jóðleikhússins, Saul Schechtman hljómsveitarstjóra, sem híöiið hefur einróma lof fyrir það, hve skemmtilega hann stjórnar hljómsveit og söngvurum. Þann dém hlauf Brandur Brynjólfsson Hörður Óiafsson hlaut 188.109 kr, og Eiríkur Kristjánsson hlaut 06.300 kr. sek SAKADÓMARINN í Reykjavík kvað hinn 19. júní upp dóm í máli þriggja nranna, er stefnt var fyrir að taka o'f háa vextj af lánum. Er hér urn að ræða þau mál, er almennt liafa gengið undir nafninu „okurmál.“ — Þyngstu refsinguna hlaut Brandur Brynjólfsson lögfræðingur eða 570.000,00 kr. Hörðúr Ólafsson héraðsdómslögmaður var dæmdur í 188.100,- 00 kr. sekt og Eiríkur Kristjánsson kaupmaður í 66.300,00 króna sekt. lónleikum Annað kvöM og fimmtudagskvöM kl. 7 í Austurbæjarbíóí. ! JÓN NORDAL tónskáld og jiií'ánóleikari heldur tónléika fýr íjr styrktarfélaga Tónlistarfé- tagsins n. k. miðvikudag og fimmtudag kl. 7 síðd. í Austur- bæjarbíói. — Eru þetta sjöundu fónleikar á þessu ári, sem Tón- ) istarfélagið heldur fyrir styrkt arfélaga sína, en tveir þeir fýrstu tilheyrðu síðasta ári. — Verða þessir tónleikar því þeir 5. í röðinni af 10 tónleikum, fiem haldnir eru árlega fyrir fiíyrktarfélaga. Á' efnisskránni eru fimm prelú dítir ;og fúgur úr , .Wohltemperi- ei’tes Klavier11 eftir J. S. Bacb, frönsk svíta nr. 5 og sálmafor- leikur „Jesus bleitoet meine )i1:eude“, eftir sama höfund, — sónata op. 2 nr. 3 eftir Beethov on og loks tilbrjgði fyrir píanó . eftir Anton Weber, en hann er tálinn einn af merkustu og sér- Jíénnilegustu nútímáhöfundum. Jón Nordaj er eins og kunn- u^t er, einn af okkar fremstu )tíánóleikurum. Hann hsfur ekki haldið hér opinbera pianó lórileika síðan 1952, er hana spil aði fyrir styrktarfélaga Tónlist arfélagsins. 'S'íðastliðinn vetur lék hann láfeð Sinfóníuhljómsveitinni og þá sinn eigin píanókonsert. — Hljómsveitarstjóirnn Wilhelm Sc'hleuning, sem stjórnaði þess- um tónleikum, var svo hrífinn af frammistöðu Jóns, bæði sem tónskálds og píanóleikara, að harín bauð honum að koma til Þýzkalands og leika þennan kon Framhald á 2. síðu. ssar ingum a Ka upm an nahöfn, má n u d a g. (NTB-RB). RÚSSAR hafa haldið uppi verulegum flotaæfingum á Kattegat síðustu daga. Um helg ina fóru fjórir rússneskir kaf- bátar norður Eyrarsund og í dag fór stórt beitiskip af Sverdl" ov^k-gerð vestu á bógirn í átt tý Norðursjávar ásamt. tveim tundurspillum, sem aðfaranótt mánudágs lágu fyrir akkerum norður af Læsö. Einn tundur- spillir og tvö tankskip sigldu ennfremur norður Kattegat síð- degis í dag og auk þess hefur stórt tankskip kastað akkerum við Læsö. álu nýjum kaup- n. án verkfalls ekkun til viðbótar 5 irunnkaupshækkuninni. I*á 2 . prc, |trc. almennu ADFARANÓTT sl, laugardags náðu prentarar og prent- ..miðjueigendur samkomuJagi um nýja kaup. og kjarasamninga. Hófst fundur með sáttasemjara sl. föstudagskvöld og stóð fram tóftir nóttu. Samninganefndir deiluaðila 'iiáðu samkomulagi um nóttina. Ýár samkomulagið lagt fyrir fé lagsfundi á laugardag og sam- JÁkkt. GILDIR í EITT ÁR. • ^Samið var um 2% grunn- Íf.öUpshækkun til viðbótar þeim 5% er gert var ráð fyrir í ráð- stöfunum ríkisstjórnarinnar. — Þá var einnig samið um það, að samningarnir skyldu giida í eitt ár en sá varnagli sleginn, að eigi almennar .kauphækkanir sér stað á því tímabili, skuli kaup prentara breytast í sam- ræmi við það. Þórður Björnsson fulltrúi saka dómara skýrði blaðamönnum frá dómum þessum í gær. Fer frásögn hans hér á eftir í stór- um dráttum: VEGNA GJALDÞROTS RAGNARS BLÖNDALS. Vorið 1955 var fyrirskipuð dómsrannsókn vegna gjald- þrots Ragnars H. Blöndals h.f. Kom fram í þeirri rannsókn hjá Gunnari Hall aðaleiganda verzl- unarinnar, að hann hafði átt viðskipti við tiltekna menn, e.r tekið höfðu óleyfilega vexti af lánum, er þeir höfðu veitt verzi uninni. S. 1. vetur fyriskipaði dómsmálaráðuneytið saksókn gegn Gunnarl Hall og 4 mönn- um, er viðskipti höfðu á?tt við hann. Þessir 4 menn voru þeir Sigurður Berndsen fastelgna- sali, Brandur Brynjóifsson lög fræðingur, Hörður Olafsson hdl. og Eiríkur Kristjánsson, kaupmaður, Reykjavík. Hinn 19. júní s. 1. voru kveðnir upp dómar í máli þriggja þessara manna, þ. e. þeir er fyrr frá greinir. Máli Sigurðar er enn ekki lokið. ALÞINGI SKIPAÐI OKURMÁLANEFND. Haustið 1955 samþykkti al- þingi að skipa nefnd til þess að rannsaka mál 7 manna er grun ur lék á, að hefðu tekið ólöglega vexti. Voru þar á meðal tveir hinna fyrnefndu, þ. e. beir Bandur Brynjólfsson og Hörður Ólafsson en auk þesss 5 menn aðrir. Af þeim 5 mönnum er nú einn látinn en mál hinna þriggja er enn óútkljáð. TVÖFALT MÁL BRANDS BRYNJÓLFSSONAR. Brandur Brynjólfsson var dæmdur fyrir brot á okurlögun um bæði í viðskiptum sínum við Ragnar H. Blöndal h.f. og nokkrum öðrum tilfellum er upp komu við rannsókn nefndar alþingis. í dómnum segir, að „þar sem hinir ólöglegu vextir nemi samtals 142.488.60, þá þyki refsing ákærða hæíilega ákveðin kr. 570.000.00. Er þetta lágmarks refsing þar eð í lögun um segir, að lágmarks refsing sé fjórfaldur ólölegur hagnaður en hámarks sekt er 25-faIdur ólöglegur hagnaður. Til vara er Brandur dæmdur í eins árs varð hald, greiði hann ekki sektina innan 4ra vikna. MÁL IÍARÐAR ÓLAFSSONAR. Hörður Ólafsson var em- göngu dæmdur fyrir viðskipti sín við Ragnar H. Blöndal h.f. j Felld voru niður ákæruatriði rannsóknarnefndar alþingis. í dómnum segir, að Hörður hafi áskilið sér í vexti af Iánum, er hann hafi veitt RHB kr. 47.005. 60 umfram lögleyfða vexti og þykir refsing hans því hæfilega ákveðin 188.000.00. Til vara kemur varðhald í eitt ár. MÁL EIRÍKS. Eiríkur Kristjánsson kaup- maður er dsemdur í 66.300.00 kr. sekt sem fyrr segir. Ekki þykir fyllilega sannað hve mik FramhaJd á 2. #í3u. norrænna hljómlistarmanna. if NÝLEGA er lokið ráðstefmffl félaga hljóinlistarmanna á Nor® urlöndum, en Félag íslenzkra hljómlistarmanna gerðist eim,- mitt meðlimur í samtökum þess um á þessu ári og var frá því gengið endanlega á ráðstefm- unni. iifl Ráðstefnan fór fram í Kaup- mannahöfn og var Þorvaldur Steirgrímsson fulltrúi. islenzku ra hljómlistarmanna bar. Mörg mál varðandi hljcmlistarmena og málefni þeirra vort.i rædd og afgi'tiad, en aðalfulltrúar hir.na Norðurlandanna voru WMy Pries frá anmörku, Eero L.rm- ala frá Finnlandi, Sven Wass- mouth frá Svífojóð og Ro!£ Gammleng fr-á Noregi. Samtök þessi heita „Nordisls Musiker Union“ og hafa nú um, 21 þúsund meðlimum á aS skipa. Fyrir helgi hafli veril saff- al í rúmlega 13 þús. funnur Um 50 skip hafa byrjað sífdveiðar. MÖRG SKIP fóru venju fremur snemma til síldveiða a® þcssu sinni og voru allmörg komin á m.iðin þegar um miðjan mánuðinn. Fyrstu skipin fengu veiði 17. júní NA af Horni og var [>að á svipuðum slóðum er fyrst varð vart við síld árið áð- ur. Enn er ekki vitað um hver þátttaka verður í síldveiðunum í sumar. 49 skip, sem fengið höfðu aflá en af þeim höfðu 7 skip aflatS 500 mál og tunur og þar yfir og eru þau þessi: Álftanes, Hafnarfirði 631. Síðastliðið laugardagskvöld, 21. júní, á miðnætti var síldar- aflinn orðinn sem hér segir — (tölurnar í svigum eru frá fyrra ári á sama tímaj: í salt 13.154 uppsaltaðar tunn ur (177). —- í bæðslu 1.050 mál (20.534). — í frystingu 135 upp mældar tunnur (840). Á þeim tíma, sem skýrsla þessi miðast við, var vitað um Gjafar, Vestmannaevj., 501. Hrafn Sveinbj.s. Grv., 563. Jökull Ólafsvík, 513. Ólafur Magnúss., Keflav. 515. Rafnkell, Garði 601. Víðir II., Garði, 1057. Gamalli en merkilegri klukku stolið úr Arbœjarsafni LEIÐINLEGT atvik kastar skugga á ánægju þeirra, sem umsugað er um verndun minja- j gripa frá liðinni tíð. í s. 1. viku var spennt upp sýning.irpúlt í Árbæjarsafni og merkilegur sýningarhlutur tekinn. Þetta er vaktMukka sú, sem Árni J. I. j Árnason, fulltrúi, gaf Ileykja-1 víkurbæ árið 1942 um leið og hann stakk upp á því. að komið yrði upp minjasafni bæjarins. Lárus Sigurtojönsson hefur tjáð blaðinu, að englnn minnsti siægur sé í klukkunni vegna verömætis málmsins, svo að hér virðast unglingar hafa verjð að verki, óvitandi um giidi klukk- unnar fyrir safnið. Hún er úr l<á túni, 10—12 sm. í þvermál og ca. 5 sm. á þykkt. Hún ex læst með lykli, sem er áfasmr, vísa- laus, en lítil skífa undir lokinu (úr pappa) sýnir tímann. Öil er klvkkan líkust gamaldags loft- vog. Það eru vinsamleg tilmæli Lárusar, að hver, sem verður var við slíkan hlut, geri sér að- vart, en sjái viðkomandi sig attt hönd og skili klukkunni fyrir mánaðamót á vísan stað í safn- inu, verður ekki gerð frekarl rekistefna- af safnsins hálfu vegna þessarar gripdeildar, sem þó er all alvarlegs eðlis. ''T 784 GESTIR Á HÁLFUM MÁNUÐI. Gestkvæmt var um helgina í Árbæ. Skráðir sýningargestir voru 317 talsins, bæði börn og fúllorðnir. Hafa- þá 784 gestir skoðað safnið frá því að það var opnað 7. þ. m. og nýtur safnið vaxandi velvilja og áhuga bæj- arbúa. Ýmsir hafa fært því góða muni, sem of langt yrð: upp að tclja hér. Umgengni nm hinm þrönga Ihúsakost safnsins í Framhald á 2. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.