Morgunblaðið - 27.06.1940, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 27.06.1940, Blaðsíða 1
Vikublað: ísafold. 27. árg., 146. tbl. — Fimt udaginn 27.* júní 1940. ísafoldarprentsmiðja b.f. GAMLA BIÓ Viðburðarík nótt. Afar spennandi amerísk leynilögreglumynd. með LLOYD NOLAN og GLADYS SWARTHOUT Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. Ij e i k f ) e 1 a g Keykjavikur Sýning annað kvöld kl. Sl/z. Síðasta sinn! Aðgöngumiðar frá 1,50 stk. seldir frá kl. 4 til 7 í dag. ^ \fii FIMTUDAGSKLÚBBURINN DANSLEIKUR 1 Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu í kvöld klukkan 10. Aðgöngumiðar á kr. seldir eftir kl. 8 í kvöld 1,50 Til ágóða fyrir sumardvöl barna. Ársfunður Verslunarráðs Islands verður haldinn í Kaupþingssalnum í Reykjavík föstudag- inn 28. þ. m. og hefst kl. 14. Þátttakendur utan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar sæki aðgöngumiða að fundinum í skrifstofu Verslunar- ráðsins. » é . 'i* Verslunarráð íslands. Vjelstjora vanan frystivjelum vantar í sumar við frystihús. Umsókn- ir, ásamt upplýsingum um fyrra starf og meðmælum, ef til eru ,óskast lagðar inn á afgreiðslu Morgmiblaðsins fyr- ir 10. júlí, merktar „íshússtjóri“. EF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKI----ÞÁ HVER? Linoleum Gólfdúkar komnir í v EDINBORG ALUMINIUM Búsáhöld nýkomin EDINBORG - o -C. Gólfmottur nýkomnar Edinborg Ferðatöskur nýkomnar Edinborg Gardíniifaii nýkomin NÝJA Bló UitMls ]ötðina ' i fiðtta. Amerísk stórmynd frá United Artists. FREDRIC MflRCH J0AN BENNETT Edinborg Malstofan Brytinn. Hafnarstræti 17. Hjer eftir ávalt til sölu „fi§h and sipM (innbakatSur fiskur með frönsk- um kartöflum) framreiddur á veitingastofunni kl. 4, en sendur ailan daginn út um bæinn.. Telpnakjusur $ úr bróderuðu organdi, mjög fal- legar. Yfirdektir bnappar allar stærðir. Ódj-r hárnet fín og gróf. Versl. Olympia Vesturgötu 11. ! Bill óskast1 I •| 4 eða 5 manna bíll ósk- | ast nú þegar. Tilboð sendist í pósthólf 482. t V T ♦.* I**X**HK**X**W**KK**X**X*<**X**X*v%**X**> Hreðavatnsskáli. Vegna stöðugra fyrirspurna og til þæginda fyrir þá, sem það varða, skal birt verðlag á veit- ingum í sumar: Binstakar máltíðir kr. 2,50— 3,50 (eftir fyrirhöfn og efni). Mjólk og smurt brauð kr. 1,50. Kaffi og smurt brauð 1,50. Kaffi og kökur 1,25. Mjólk og kökur 1,25. Dagsfæði 5 kr. Sje verið viku eða lengur þá 4,50 á dag. . Máltíðir er betra. að panta með fyrirvara, einkum sje um stærri hópa að ræða. ' Geymið auglýsinguna og sparið með því símtal eða annað ómak. Best að auglýsa í Morgunblaðinu. I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.