Morgunblaðið - 27.06.1940, Blaðsíða 7
Fimtudagur 27. iúní 1940.
MORGUNBLA.ÐIÐ
. > . : n i; kj I, -
mtimniiiimiiitiiiiiiiiniNiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiimiiiuiiHi
| Tólg |
i heildsölu
' ií i
f og smásöln j
í y4, % og 3 kg.
jSímar 1636 og 18341
[XJötbúðin Borg;
oOOOOOOOOOOOOOOOOö
| Slúlka
sem er vön vjelritun og vel
að sjer í ensku, getur fengið
atvinnu þegar yfir hálfan
daginn. Tilboð, ásamt mynd
og meðnjælum, ef til eru,
sendist Morgunblaðinu fyrir
annað kvöld, merkt „Ensku-
mælandi“.
oooooooooooooooooo
oooooooooooooooooo
Trillubátur
óskast til kaups. Helst með
snurrevoð. Vanur formaður
á bátinn kemur til greina.
Upplýsingar í síma 2095.
oooooooooooooooooo
crr.r^.-rmFi ~
Kl.li. „Harpa"
bleður til Flateyrar, Suðureyrar,
Holungarvíkur og ísaf jarðar næst-
komandi mánudag.
Smurf brauð
fyrir stærri og minni veislur.
Matstofan Brytinn,
Hafnarstræti 17.
Fæst í flestum verslunum.
Athugið að vörumerkið sje
á pokanum.
/
Atr G A Ð hvílist
méð gleraugum frá
Vopnabljessamn
inpar Frakka og
ÞjóOverja
FRAMH. AF ANNARI SÍÐU
stjórnin ekki heldur munu
krefjast hérskipanna.
9) Öll svæði, þar sem Frakk
ar hafa lagt tundurdufl, ber
að kynna þýsku herstjórninni,
og ber Frökkum að sjá um
brottnám þeirra.
10) Franska stjórnin skuld-i
bindi sig til að sýna Þýskalandi
engan fjandskap. Hún má ekki
senda skip eða önnur gögn til
Englands.
11) Frönskum kaupskipum,
sem í höfnum liggja, skal fyrst-
um sinn bannað að láta úr höfn
og franska stjórnin skal fyrir-
skipa öllum skipum sínum, sem
nú eru í förum, að lcoma þegar
tjl Frakklands eða leita hlut-
lausra hafna. Frakkar skulu og
skila öllum herteknum þýskum
skipum.
12) Allar flugvjelar, sem
Frakklandi eru, skulu kyrrsett
ar. Þjóðverjar og ítalir taki sér
umsjón með öllum flugstöðv-
um landsins.
13) Franska stjórnin skuld-
bindi sig til að láta ekki fram
fara neinar skemdir á járn-.
brautum, útvarpsstöðvum- og
öðru slíku, er afhent er.
14) Starfsemi allra loft-
skeytastöðva í Frakklandi skal
þegar stöðvuð. •
15) Franska stjórnin skuld-
bindi sig til að leyfa vöruflutn
inga u mland sitt á milli Þýska
lands og Italíu.
16) Heimflutning flótta-
manna til hinna herteknu hjer
aða annist franska stjórnip í
samráði við þýsku stjórnina.
17) Franska stjórnin komi í
veg fyrir hverskonar brottflutn
ing birgða úr hinum herteknu
hjeruðum.
18) Franska stjórnin beri
allan kostnað af uppihaldi
hinna þýsku setuliðssveita í
herteknu hjeruðunum.
19) Allir herfangar skulu
látnir lausir og, aðrir fangar,
ér teknir hafa verið höndum
vegna samúðar með Þjóðverj-
um.
20) Franskir herfangar
skulu vera í haldi til stríðsioka
21) Þjóðverjar getá -krafist
skaðabóta fyrir ýmiskonar tjón.
22) Hin þýska vopnahljes-
nefnd stjórnar og hpfir um-
sjón með framkvæmd voþna-,
hl j egsamninganna.
23) Vopnahljeð gengur n>U
gildi þegar, er samningar um-
vopnahlje hafa verið undirrit-
aðir milli Frakka og ítala. -4
24) Vopnahljessamningurinn
gildir þar til fpðarsáttmáli hef-
ir verið gerður og getur þýska
stjórnin sagt honum upp fyrir
varalaust, ef Frakkar full-
nægja ekki settum skilyrðum.
Dagbók
Næturlæknir er í nótt Björgviu
Finnsson, aLufásveg. Shni 2415.
Næturvörður er í Reykjavíkur
Apóteki og Lyfjabúðinni Iðunni.
Níutíu ára er í dag Jón Jónsson
frá Tungufelli, til beimilis á Grett
isgotu 77. Hann er ern í útliti enn
þá, hefir óskert minni og fylgist
með því sem er að gerast, en
skuggi er á, að afmælisbarnið á
ekkert í nefið. Gamall sveitungi.
Hjónaband. Gefin voru saman í
hjónaband í gær Gyða Jónsdóttir
Grettisgötu 79 og Þórður Þórðár-
son, Garðastræti 8.
Hjónaband. Síðastl. sunnudag
KOLA8ALAN S.l
i Síma;», 4ty.4 iJgii lSJð.
Ingóífshvoli, 2. hæð.
voru gefin saman í hjónaband af
síra Bjarna Jónssyni, ungfrú Að-
alheiður Halldórsc]/)ttir og Gísli
G. Jónasson. — Heimili ungu
hjónanna verður á Ásvallagtöu
10 A. V. i tjli
Hjúskapur. Á sunnudaginn voru
gefin saman í hjónaband af síra
Jóni Þorvarðssyni prófasti í Vík,
iValgerður Sigxúður Ólafsdóttir
jkenjiari 4 Eystri-Sólheimum og
Þorsfeinn Jónsson búfræðingur
frá Séljaýöllum, undir Eyjafjiill-
,um.
Hjúskápuf. Gefin voru sanián
í hjónaband • í fyrradag Jehny
Andersen ’og Viggo Símonarson.
Heiniili þeii-ra er á Ránarg. 13.
Hjónaefni. Nýléga hafa opin-
berað trúlofun sína ungfrú Krist-
björg Jónsdóttir, hárgrejðslukona
og Gunnar Pjetursson loftskeyta-
maður.
Ægir tók niðri á rifi í fyrra-
dág, ér hann var á leið frá Hafn-
arfirði tii Reykjavíkur ,en losn-
-aði sjálfkrafa aftur og komst
hjálparlaust hingað. Stýrið lask-
aðist eitthvað, en annað sakaði
ekki. Verður Ægir því að fara
í slipp, til þess að gert verði við
stýrið.
Spegillinn kemúr úf á morguh.
Allsherjarmót 1 S. í. verður
haldið í Reykjavík dagana 15,—
18. jxxlí næstkomandi. Kept verð-
ur í þessurn íþróttagreinum
Illaupum : 100, 200, 400, 800, 1500,
50ÖO og 10000 métrum. Boðhlaup
iim. 4x100 metra, 110 metiya
grindahlaupi, 10000 metra kaþp]
göngu, stökkum, hástökki ,lang-
istökki, þrístökki og stangarstökki.
Köstunr, spjótkasti, krihglukasti,
kiilnvai-jii <>g sleggjukasti og loks
fimtarþraut, -— Þátttaka er
heimil öji.nmi,fjelög;um, innan í. S
í. og tilkynnist. í síðastá lagi 6.
púií,;, tjþ ^tjómar - Knattspyrnuf je-
1 ags Reykj avíktir .
Áheit á Dýraverndunarfjelagið.
Frl /.n,; 3,00, Ó; S. 1,00, J. S. 1,00.
| „(^eþjgið í gær: Sterling 26,22.
ÍrÍófíar 651,65.
Útvarpið í dag:
13,00 r Guðsþ jþnusta í dómkirkj-
unni. Synódus-setning (Prjedik-
un: síra Hermann Hjartarson).
21.00 Synódus-erindi í dómkirkj-
unni: Kristihdómurinn í dag:
1 (síra Jón Aixðuiis, fríkirkju-
. þr^turí.x Hafnarfirði).
Laxanel
og
Silnnganel
allar stærðir nýkomnar.
GEYSIR VEIÐARFÆRAYERSLUN
Ensk f alaef ni
nýkomin í fjölbreyttu úrvali.
; V - - TtóH- tWID
G. Bjarnason & Ffeldsted e.m.
' Aðalstræti 6.
i n-
Mifíd
U 1.0
55-62 fti.a. Alplia-liráolíuvfel
25 b.a. Bolinderw(el
" ■' - ; ' :•■ ' F ; it A í •; Ci í
Dekkbálur, 4. smálesta
með 10 h.a. Seflavjel
til sölu í góðu ásigkomulagi. — Upplýsingar gefnar í
síma 1484 og hjá Sigurði Ágústssyni, Stykkishólmi. —;
Lokað i dag
Irá kl. 12-4 wegna farðarfarar
: fíqniHl
iq /fuoficn
ma
PETAIN ÁSAKAÐUR
FRAMH. AF ANNARI SÍÐTJ
Vaú æðsti hershöfðingi Frakka
árið 1932 og hernaðax-málaráð-
Sh*érrá árið 1935,
de Gaulle sagði, að það
í grein mixxni unx kappleik K.lhetði ekki Þurft neinn Petain,
R. óg jfrátn ] hjei’ í blaðinu í | í16**1*1' ®1í.hrý6|jára. frá Verdun,
„* xr v til að ofurselja Frakkland í
[xrældóinibiMeð þessu hefði Pe
v^r .ran.a1',ÍxpVnit að K. R. hefi
a (feixsr uSffíÁ Víking í einum lei|
jÁJmB vva t iei
af síðustu 9 leikjum. Br.
■ , , í~''- 1
Dóttir mín, systjr okkar og mágkoxia ,
VILBORG EláíKSDÓTTIR
verður jarðsungin föstudaginn 28. þ. m. frá Dómkirkjunni.
Húskveðja hefst að hehnili hehnar, Laugaveg 47, kl. 13.
Jóhanna Einarsdóttír, dætur og tengdasynir.
m
Jarðarför konunnar minnar,
KRISTJÖNU KRISTJÁNSDÓTTUR
fer frani á morgun, föstúdag 28. þ. m. frá Fríkirkjunni. Atrv
2 • mjrbttod : i'.j
öfnin hefst með húskveðju kl, ljy2 e. h. á heimili hettnar,.
Laugaveg 86. Jarðað verður í gamla kirkjugarðin,um. *
Ingjaldur Jónsson.
Öllumi þéim, sem á einn eða annan hátt sýndu okkur samúð
og hluttekningu við andlát og jarðarför dóttur okkar
JÓNU GUÐRÚNAR
vottum við okkar innilegasta þakklæti.
'■ 1 • V -4o
Rafmagnsstöðimii við Elliðaár.
Ágúst Guðmundsson.
Sigríður Pálsdóttir.
iáin íxigeht þjSð 7 sitttti
þJhf-'síjér-! minkíim'U'' -
* * , f c. >
Þökkum samúð og liluttekningu við andlát og jarðaxför.
móðxir, fltengciaínóðúr og ömmu okkar,
q
Mfó*TJÖNU PJETURSDÓTTUR.
Börn, tengdahöm og bamábörn.
i .a iuut ,í 30 ism J
^!F>TF^!!£TŒ~!f>T!!ET£^mmmm!mmmmm^mmmmmmmmmmmmmmmmmm**mTTT9lP
Hjartanlega þökk fyi*ii’’dúðáýnda samúð við fráfall og jarðarÍötinl
LÁRUSAR M. KNUDSEN.
étxðríðúr Eileífsdóttir, böm og téngdabörn.
i 1
»