Morgunblaðið - 27.06.1940, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 27.06.1940, Blaðsíða 2
M 0 R G.UNBLA ÐIÐ Fimtudagur 27. júní 1940. Nú er aftur .tíðindalaust á vestur-vígstöðvunum“, en - >*. a f -) •; *k ' -' i í> ^ Bretar setja könnunarsveitir á land á strandlengju óvinanna Bretar hafa enga mfiguleíka tll að verjast ií.t stegir Pittxiiann Samtal, sem amerískur blaðamaður hefir átt við Píttmarin, formann utanríkis- málanefndar öldungadeildar Bandaríkjaþings, hefir vakið feikna gremju í Englandi. Pittmann segir í þessu samtali berum orðum, að Bretar hafi enga von til að geta varið land sitt og að Bandaríkin geti enga hjálp veitt þeim, sem sje nægi- leg til að afstýra óhjákvæmi- legum ósigri þeirra. Pittmann mintist á ummæli Churchills, er hann sagði að Bretar myndu, ef þörf gerðist, verjast í heimsveldi sínu með a,ðstoð breska flotans. Pitt- mann segir, að þetta ættu Bret- a.r að gera þegar í stað: þ. e. hætta við að reyna að verja England. I Bretlandi hefir þessi upp- ástungu Pittmanns sjerstaklega vakið gremju. ' Mr. Eden hernaðarmálaráð- herra Breta flutti ræðu í gær, þar sem hann sagði m. a. að England væri nú eit samfelt virki. En Bretar myndu þó ekki láta sjer .nægja að verja land sitt, þeir myndu samtímis safna kröftum til að gera gagnárás. Btríðið' verður aldrei unnið, ef við gerum ekki meir en að verjast, sagði Eden. Éden sagði, að hófleg bjart- sýni á möguleika Breta til að vörjast væri fullkomlega rjett- lManleg. ,rrrr'?r'!Í ír •_ ■ á Frakkland Pí að var tilkynt í London í gær, að hafnbannið næði nú einnig til Frakklands. Siglingar til allra hafna í Frakkiandi, sem eru á valdi Þjóðverja, verða stöðvaðar. En skip fara til franskra hafna, sem ekki eru á valdi Pjóðverja, verða tekin til fram skoðunar í Gíbraltar. Skip, sem sigla til Spánar og Portúgal, geta átt von á því, að Ver&á neydd til að koma við sluni éftírlitshöfnum. •tjirtf 'r.'.f itníi'".bit ‘ Franska stjórnin ætlar að flytja f^^prdeux og s^tj^st-að 1 Cher- úpb1 #iðíu.]andi- Loftárásir, sera Þjóð- verjar ætla að gjaida þusundfaldar Ifyrsta skifti síðustu 6—7 vikurnar skýrði þýska herstjómin frá því í gær, „að tíðindalaust væri á vesturvígstöðvunum“. En á meðan ró er að færast aftur yfir vesturvígstöðv- arnar, eru farnar að berast frégnir um undirbúning undir hin gífurlegu átök milli Þjóðverja og Breta, sem nú standa fyrir dyrum. Báðir aðilar skýra frá víðtækum loftárásum í landi óvinarins, Þjóðverjar í Bretlandi, en Bretar í Frakklandi, Hollandi, Noregi og Þýskalandi. Fyrstu átökin munu vafalaust fara fram í loftinu, þótt jafnvel Brétar sjálfir geri ráð fyrir að Þjóðverjar reyni að ráða niðurlögum þeirra einnig á annan hátt, eins og kom fram í ræðu Mr. Edens í gær. Þjóðverjar leggja áherslu á það í tilkynningum sínum í gær, að bresku flugvjelarnar, sem varpað hafa síðustu dag- ana niður sprengjum yfir staði í Þýskalandi, þ. á. m. hjá Ems, Weser og hjá Bremen, hafi í fæstum tilfellum miðað á hern- aðarstöðvar. „En Bretar munu fá þetta borgað þúsundfalt og þegar stund hefndarinnar :kemur, þá mun það, sem bresku flug- vjelarnar hafa gert í Þýskalandi hverfa við hliðina á hinu, sem þýsku flugvjelarnar gera í Englandi“, segir „Deutsches Nachriéht^nbiiro'V í lojitárásutn Þjóðverja á England í fyrrinótt voru fimm þýskar flugvjelar skotnar niður, þar af 3 yfir Skotlandi. Einu fregnirnar af hern- aðaraðgerðum öðrum en í Snemma í morgun gerðu Iofti, koma frá breska upp breskar sprengjuflugvjelar á- lýsingamálaráðuneytinu. I rás á nýja flugstöð í Donnen tilkynningu, sem ráðuneyt- yið Bergen. Breskir flugmenn t ið gaf út í gær, segir að komust að því fyrir nokkru í breskar könnunarsveitir' eftirlitsflugferðum, að Þjóð- hafi verið settar á land á Verjar voru að koma sjer upp mörgum stöðum á strand-; flugskálum þarna, og var beð- lengju óvirianna og að þær ið með að gera árásir, þar til hafi háð bardaga við þýsk verkinu væri að mestu lokið. ar herdéildir. Nokkrir Þegar árásinni lauk í morgun, Þjóðverjar voru drepnir stóðu flugskálarnir í ljósum en bresku hermennirnir, Joga. Allar bresku flugvjelarn-, ‘ • : y> ■ * ar komu aftur heilu og höldnu. de Gaulle • '■ ' ásakar Pefain urðu ekki fyrir neinu tjóni, en þeir gátu aftur á \móti aflað sjer nýrra mikil- vægra upplýsinga. í' tilkynningunhi eru 'engar upplýsingar gefnar hvar hermennirnir voru séttir á larid, en talað: úm að þeir. hafi yér- ið settir é 'lánd með aðstoð flugheré og flpta. í skýringu, sem Reuter- frjettastofan birti við tilkynn- ingu upplýsingamálafáðuneyt- isins, segir að laúdset'ning hinna bresku könnunnarsveita sýni. hvb mikið Þjóðverjar ha-fa færst í fangl méð- því'að ætla’ að reyna að vdrja' strandlonþ-j u alla leið n.orðarufrá héimskauts' f rá London í gær, þar 'sem baug með' fram Noregiy Dan- hann ávarpaði Petain persónu- mörku, Jíolla-ndi, Belgíu" óg |egá. Haift sakaði Petain um FrakklandL>ialla-!l.sið,.níirðuT: að áð eiga sök'á því, að Frakkar Spáni. ..Til þ&ssppigæstasfcairfeUttu ekki nægilega öflugar hafa þeir aðeins lamaðan ftófca, trynVagriaéveitir; tiL iþeéslað sem .goldið ;hafi töTÍkið afhrarð7 í • tnæta árás Þjóðrieíýá; Pbtafh:. viðskiftum við flota Baritíá-]{ t r.r. : -ifsuí v. rrí-shilY manna. , ______ ‘FRAMH. Á SJÖUNDU SÍÐU. Þjððverjar skýra frá vopnahljes- samningunum i Þetta er ein af nýjustu mynd- um af Weygand yfirforingja franska hersins. Láta Bretar Norður-lrland af hendi við Ira? B reska blaðið „News Chron- cicle“ lagði til í gær, að Bretar leyfði að Norður- Irfand yrði sameinað írlandi, úySSur) skriðdreka, flugvjelar, gegn því að Bretar fengju að loftvarnabyssur, fótgönguliðs- vopn og ánnað í sæmilegu á- gærkvöldi voru kunngerð- ir vopnahljesskilmálar þeir, er Þjóðverjar hafa sett Frökkum. Skilmálarnir eru í aðalatriðum þessir: 1) Franska ^fcjórnin hætti baráttu við Þjóðverja í heima- landiriu, nýlendunum og á sjón um. 2) Til tryggingar hagsmun- um Þýskalands á frönsku landi skulu Þjóðverjar hafa rjett til að hafa herlið fyrir norðan og véstan línu, sem dregin er í boga frá svissnesku landamær unum hjá Genf, norðvestur til Tours og þaðan suður til spönsku landamæranna. 3) Þjóðverjar hafa á hendi alt hernaðarvald í hinum her- numdu hjeruðum. Þeir kalla herlið sitt burt úr hjeruðunum við vesturströndina að aflok- inni styrjöld við England. Franska stjórnin má velja sjer aðseturstað hvar sem er í Frakklandi, til dæmis í París. 4) Franski herinn á landi, á sjó og í lofti skal afvopnast inðan tiltekins frests. Frakkar mega þó hafa nokkurt lið undir vopnum til að halda uppi reglu í þeim hjeruðum, sem ekki eru hertekin, samkvæmt reglum, er Þjóðverjar og ítalir setja. 5) Franska stjórnin tryggi það, að afhent verði, ef kraf- ist er, hergögn, svo sem fall- senda her til verja landið, írlands til að ef Þjóðverjar M beðið lausn Carbin, sendiherra Frakka í London, hefit Petain-st jórnina • o Urn frá embætti. Petálfl/ stjórnin hefir orðið við ‘ ósk hans. de Gaulle hershöfðingi flutti útvarpsræðu á frönsku i r rr skyldu reyna að gera þar inn- ó'utv/^as. Það hefir verið kunnugt ,um 'íí‘t rioRkurt skeið, að írska sj;jorn- in hafi verið hrædd um að í hernaðaráformum Þjóðverja gagnvart Stóra-Bretalandi, fel-' ist sjerstakt áform um að leggja undir sig Irland. Lítið ér um varnir í Irlandi, eil skil- yi{ð>rt» ‘til árása þaðan á hin mikilvægu iðnaðarhjeruð í Mi<5- 'og Norður-Englandi, góð. Þiið ‘ er hinsvegar ekki síð-; ur kunnugt að Bretar hafa jafn an veríð ófúsir til að sleppa verndarhendi sinni af Norður- Irlándi. TYRKlR VERÐA HLUTLAUSIR •/söw A A p*;ýrikneska stjóraiíi’''] J^lýsttyfir þeirri/'fjtfefh'u ginni halda' áfram að!'s;t9hdíá'"“Öitán! iið styrjöldina. limh vmöws 1 j standi. 6) Þjóðverjar og ítalir geta krafist umsjónar með eða af- hendingar hvers kyns hergagna umfram það/ sem nauðsynlegt er handa herliði því, er stjórn- in má hafa undir vopnum. 7) Allar víggirðingar og strandvirki ber að afhenda, á- samt öllum útbúnaði þeirra, í sæmilegu ástandi. 8) Franska flotann ber að afvopna í höfnum, er Þjóðverj ar og Italir ákveða. IJndan- þegin eru þau herskip, sem Frakkar þarfnast til trygging- ar hagsmunum sínum í nýlend unura. Þýska stjórnin lýsir. yfir því, áð hún hafi ekki í hyggju að nota franska flotann í liern aðarþágu sína, að undantekn- um nokkrum skipum, sem hún mun táka tíl strandgæslu , pg . tíl að slæða upp tundurduíl. ,yið friÖarsamninj>-4 ' j ,_3(.?gist FRAMH. á sjöundu síðu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.