Morgunblaðið - 27.06.1940, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 27.06.1940, Blaðsíða 8
8 Fimtudap'ur 27. júní I94(fc. *fjelacfslíf I. O. G. T. St. FRÓN nr. 227. Fundur í kvöld. kl. 8. Dag- skrá: Venjuleg fundarstörf Skemtiatriði að loknum fundi 1. Step-dans. 2. Upplestur. 3 Systratríóið. 4 Dans. — Þeir Stórstúkuþingsfulltrúar, sem komnir verða til bæjarins utan af landi, eru sjerstaklega boðn ir á fundinn. — Reglufjelgar,' fjölmennið og mætið í kvöld kl. 8 stundvíslega. St. SÓLEY nr. 242 Fundur í kvöld í Bindindis- höllinni kl. 8i/2- MIG VANTAR húsnæði strax, 2—3 herbergi og eldhús. M. Júl. Magnúss HERBERGI fyrir einhleypan til leigu frá 1. júlí á Grettisgötu 77. ’&Zí/íyntUttgac HJÁLPRÆÐISHERINN I kvöld kl. 814. Kveðjuhátíð ífyrir kapt. HILMAR ANDRE- 6EN. Adj. Sv. Gísladóttir stj. Foringj., liðsm. — Veitingar. .— Inng. 5 au. Allir velkomnirl ^HuMps&ajutc KVENREIÐHJÓL ÓSKAST tll kaups. A. v. á KAUPI OG SEL húsgögn, karlmannaföt, bæk- «r og fleira. — Fornsalan, Hverfisgötu 16. MEÐALAGLÖS OG FLÖSKUR keypt daglega. Sparið millilið ina og komið til okkar, þar sem þjer fáið hæst verð. Hringið í píma 1616. Við sækjum. Lauga- vegs Apótek. HARÐFISKSALAN Þvergötu, selur góðar og ódýr- ar kartöflur og saltfisk. Sími 3448. DÖMUFRAKKAR ávalt fyrirliggjandi. Guðnt. Guðmundsson, klæðskerí. — Kirkjuhvoli. HAFNFIRÐINGAR Kaupi alskonar flöskur og glös. Sæki ef óskað er. Sími 9158. Fylgisl með frá byrfun: 21. dagur Búðarfólkið KAUPUM FLÖSKUR stórar og smáar, whiskypela, glös og bóndósir. Flöskubúðin, Bergstaðastræti 10. Sími 5395. Sækjum. Opið allan daginn. KOPAR KEYPTUR í Landssmiðjunni. SPARTA-DRENGJAFÖT /augaveg 10 — við allra hæfi. VEFNAÐ alskonar tek jeg eftir pöntun- um. — Guðfinna Hannesdóttir, Bergstr. 10C. „Lífið líður og við höfum lítils notið af því, sem raunverulega gefur því gildi“, sagði hún. Honum fanst þetta taugasjúk ó- bilgirni. Hann gaf henni loðkáp- ur, skartgripi, demantshringi á afmæli hennar, en hún hafði að- eins grátið við það. „Þú heldur, að það sem gefur lífinu gildi, sje eintómt öryggi og festa“, sagði hún. Þá hafði þetta vakið leiðindi hjá honum. Nú fyrst fór hann að skilja þetta. Alt það, sem nú var eftir af hinu mishepnaða hjónabandi hans, var beiskjublandin endurminning. Hvers vegna eiginlega? hugs- aði hann með sjálfum sjer sí og æ. Hví skyldi jeg nú ekki dreifa áhyggjum mínum, þegar jeg á þess kost? Um miðdegisbilið afþakkaði hann umhyggju ungfrú Tackle og gekk til vöruhússins. í dag var sólarlaust. Það var skýjað loft og mollukent. Thorpe fór upp á 16. hæð og gekk með reikulu augnaráði gegn um glervörudeildirnar. Þriflega klædd stúlka bauðst til þess að afgreiða hann, en það var nú ekki það, sem hann vildi. „Er ungfrú Bengtson ekki hjerf' spurði hann beint og á- kveðið. Deildarhtjórinn kom og kall- aði: „Nína — Nína, viðskiftamað- ur, sem vill ræða við yður“. Thorpe gat ekki varist skringí- legri og biturri endurminningu um hús eitt í Orleans, þegar hann heyrði þetta kall, Nína, viðskifta- maður, sem á erindi við yur. En þegar Nína kom varð hanu feiminn og vissi ekki hvað hann átti af sjer að gera. „Vinur minn einn hefir ráðlagt mjer að snúa mjer til yðar, jeg þarf að fá vínglös, vínglös úr sænsku gleri“, stamaði hann. „Sænskt gler“, sagði Nína hugs andi, og það komu þrjár hrukk- ur á enni hennar. Hún hafði barns andlit, en líkama fullþroska ungr- ar konu. Hörund hennar var bjart og ljómandi og æska og heilbrigði stafaði frá henni. Thorpe hitnaði um hjartaræt- urnar þegar hún fór að athuga um glösin. Meðan hún afgreiddi hann reyndi hann að hefja umræður við hana, en það virtist ekki ætla að ganga vel. Hann var ekki æfður í því að tala við konur, og hún virtist eingöngu helga sig starfi sínu. Það er annað mál að hræra steinhörðustu kviðdómendur en að vita hvernig maður á að hefja samræður við unga afgreiðslu- stúllcu. Til þess að gleðja hana keypti Japxið-furuliS BlLDEKK á felgu (525X20) hefir tap- ast. Finnandi vinsamlega til kynni í £íma 2840. Fundarlaun. Eftir VICKI BAUM hann samstæðu af tólf dýrum glösum af henni og vonaði með sjálfum sjer iunilega, að hún fengi ágóðahlut af kaupunum. „Þjer eigið vel heima í þessari deild“, sagði hann, þegar hún sló á hvert glas til þess að fullvissa sig um, að þau væru heil og án galla. „Hvernig?“ spurði hún. „Ef að þjer væruð reyndar svona, mynduð þjer gefa slíkan tón frá yður, hreinan, silfuriær- an“, sagði Thorpe. Hún roðnaði. „Nei, hvað er að heyra þetta“, sagði hún og brosti dálítið undrandi. Hún 'vildi þó ekki segja þess- um viðskiftamanni sínum, að eig- inléga þyldi hún eiginmanni sín- um einum að koma með slíkar at- hugasemdir. Thorpe gekk um deildina og skoðaði blómsturvasa og ávaxta- skálar, hrósaði öllu saman, lofaði að koma aftur og kynti sig að lokum og tók ofan og gaf með því Nínu í senn til kynna kurteisi sína og skalla. Nína hlakkaði til þess að segja Eiríki frá þessum kurteisa við- skiftamanni, en það varð ekki af því. Hún beið við fimta stiga eins og vant var eftir lokunartím- ann, en Eiríkur kom ekki. Vöru- ihúsið tæmdist, hún heyrði fóta- tak starfsfólksins um leið og það fór og hinn óendanlega seinagang vinnuklukkanna. Svo varð liljótt. Lyfturnar stöðvuðust og Ijósin slokknuðu. Loks heyrðist eitthvert hljóð að ofan, en það var bara Puseh, sem kom með brjef til hennar og sem hún varð forvitin við að fá. „Vina mín“, skrifaðí Eiríkur, „jeg er tafinn við óendanlegt fundarþvarg. Bíddu mín ekki, það er vonlaust. Farðu í kvikmynda- hús eða skemtu þjer eitthvað ann- að. Hugsaðu ekki um kveldmat- 5 mínútna krossgáta inn minn, jeg fer til Rivaldi seinna‘ ‘. Eiríkur hafði teiknað myndir af sjálfum sjer alstaðar á brjefið, í ýmsum stellingum, grátandi, bendandi á sundurkramið hjarta, myrðandi Sprague gamla með skreytingahamri. Nína gat ekki stiít sig urn að hlæjó, enda þótt henni leiddist þetta. „Það er ekkert við þessu að gera, Pusch“, sagði hún, strauk lokka drengsins og fór síðan. „Guð minn góður“, sagði Nína þegar hún ætlaði að fara út á götuna. „Já, það lítur ekki vel út, unga frú“, sagði Joe næturvörður og gekk til hennar. Inni í vöruhúsinu fylgist mað- ur ekki með veðrinu. Nína hafði að vísu eitthvað heyrt til regns öðru hvoru í dag, en þessu syndaflóði úr himninum Iiafði hún ekki reiknað með. Gatan var auð og vatnið ranui í stríðum straumum um hana. Hinir þungu dropar lömdU', steininn og sundruðust síðan f miljónir smágosbrunna frá göt- unni. Nína hafði hvorki regnkápu nje- regnhlíf. Hún leit döpur í bragði á kjól sinn. Leið hennar til járnbrautar- stöðvarinnar meðfram f jórum: húsalengjum var ekki glæsileg. Hiin beið eitt augnablik, ljets marga troðfulla almenningsvagna; ösla framhjá sjer, og þegar henni virtist útlit vera fyrir uppstyttu,- tók hún einbeitta ákvörðun. Jeg fæ mjer bíl til stöðvarinn- ar, hugsaði hún og veifaði til bíl- stjóra eins. En bílstjórar eru altaf yfirlæt- isfullir í rigningu og í þetta, skifti óku þeir framhjá án þess að> skeyta um hana. Það eina, sem. þeir gerðu, var að ausa yfir 'hanai slettum úr pollunum. Framh. 1 m * 8 II IS m 19 LYKLAVESKI hefir tapast í Miðbænum. — Skilist á afgr. blaðsins gegn fundarlaunum. - pl IO /a 1 Lár jett: 1. rússneskt hjerað hjá Finn- landi. 6. varðskipi. 7. vogaráhald. 9. þreytt. 11. hreyfing. 12. guð. 13. á í Egyptalandi. 15. hvarf. 16. gruna. 18. rjettlætisgyðja Grikkja. Lóðrjett: 1. forseti Rússlands. 2. stjórna. 3. 1. persóna. 4. g*,einar. 5. forn norsk konungaborg. 8. kvæði. 10. æsingur. 14. fugl. 15. framkoma. 17. einkennisbókstafir. Reykjavfk - Akureyri. Hraðfeiðir alla daga. Bifreiðastoð Akureyrar. Bifreiðastöð Steindóra SmásöluYerð á neftóbaki f má ekki vera hærra en hjer segir: ANCDOR STOCKDOLM SNUS í Reykjavík og Ilafnarfirði kr. 1.50 dósin. Annarsstaðar á landinu kr. 1.55 dósin. Athygli skal vakin á því, að háar sektir geta legið við að brjóta ákvæði tóbakseinkasölulaganna um útsöluverð í smásölu. TOBAKSEINKASALA RÍKISINS Reykjavfk — Stok’kse'yri. Tvær ferðir daglega kl. 10% árdegis og 7 síðd. Aukaferð alia laugardaga og sunnudaga kl. 2 e. h. ÞJÓÐFRÆGAR BIFREIÐAR. Steindór, sími 1580. Akranes - Svignaskarð - Borgarnes Bílferðir fjóra daga vikunnar. Ódýrast að ferðast um Akranes í Borgarfjörð. Upplýsingar í Borgarnesi: Bifreiðastöð Finnboga Guð- laugssonar. í Reykjavík hjá Steindóri. MAGNÚS GUNNLAUGSSON, Akranesi. B/S. I. Símar 1540, þrjár línur. Góðlr bflar. Fljót afgreiðsla

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.