Morgunblaðið - 27.06.1940, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 27.06.1940, Blaðsíða 4
4 Fimtudagur 27. júní 1940. Duglegur trfesmiður vanur vjelavinnu, getur fengið atvinnu nú þegar. Tilboð með kaupkröfu sendist Morgunblaðinu fyrir 3. júlí merkt: „Vjelavinna“. Vísitala. Samkvæmt útreikningi kauplagsnefndar er vísitala framfærslukostnaðar í Reykjavík mánuðina apríl til júní 130. Kaupuppbætur samkvæmt'lögunum um gengisskrán- ingu og ráðstafanir í því sambandi verða því: í 1. flokki 22,5% - 2. flokki 20,0% % og - 3. flokki 16,0%. VIÐSKIFTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ Auglýsing om skoðun á bifreiðum og bifhjólum í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur. Samkvæmt bifreiðalögunum tilkynnist hjer með bif- reiða og bifhjólaeigendum að skoðun fer fram frá 1 .til 23. júlí þ. á, að báðum dögum meðtöldum, svo sem hjer segir: Mánud. 1. á bifreiðum og bifhjólum R. 1—75 Þriðjud. 2. - — — — — 76—150 Miðvikud. 3. - — — — —> 151—225 Fimtud. 4. - — —. — — 226—300 Föstud. 5. - — — — — 301—375 Mánud. 8. - — — — — 376—450 Þriðjud. 9. - — — — — 451—525 Miðvikud. 10. - — — — — 526—600 Fimtud. 11. - — ,— i— —H 001—675 Föstud. 12. - — —* — — 676—750 Mánud. 15. - — — — — 751—825 Þriðjud. 16. - — — -— — 826—900 Miðvikud. 17. - — — — . ' 901—975 Fimtud. 18. - — — — — 9761—1050 Föstud. 19. - — ,— — — 1051—1125 Mánud. 22 - — — — — 1200—1275 Þriðjud. 23. - — — — — 1276—1300 Ber bifreiða- og bifhjólaeigendum að koma með bif- reiðar sínar og bifhjól til bifreiðaeftirlitsins í Pósthús- ftræti 3, og verður skoðunin framkvæmd þar daglega frá kl. 10—12 f. h. og frá 1—6 e. h. Þeir, sem eiga farþegabyrgi á vörubifreiðar, skulu koma með þau á sama tíma, þar sem þau falla undir skoð- xinina jafnt og sjálf bifreiðin. Vanræki einhver að koma bifreið sinni eða bifhjóli til skoðunar, verður hann látinn sæta ábyrgð samkvæmt b if re i ð al ögunum. Bifreiðaskattur, sem fellur í gjalddaga 1. júlí þ. á, skoðunargjald og iðgjöld fyrir vátrygging ökumanns, verður innheimt um leið og skoðunin fer fram. Sýna ber skilríki fyrir því, að lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sje í lagi. Þetta tilkynnist hjer með öllum, sem hlut eiga að máli, til eftirbreytni. Tollstjórinn og lögreglustjórinn í Reykjavík, 25. júní 1940. Jón Hermannsson. Agnar Kofoed-Hansen. BEST AÐ AUGLYSA í MORGUNBLAÐINU. MORGUNBLAÐIÐ r UM LIKBRENSLU « Grein sú, sem hjer fer á eftir er tekin úr síðasta hefti tímaritsins „Morgunn‘‘ Eftir sira Kristinn Danfelsson 115. árg. Morguns 1934 rit- * aði ritstjórinn, Einar H. Kvaran um þetta mál eina af sínum gagnorðu smá- greinum í ritstjórarabbinu og sýndi fram á yfirburði líkbrenslunnar yfir jarð- setninguna. Enda vinnur líkbrenslan æ meira fylgi, ekki aðeins hjá læknum og öðrum, sem heilbrigðismál annast, heldur einnig hjá spíritistum. Að vísu telja einstaka menn sig hafa fengið á miðlafundum frá framliðnum mönnum aðvörun Um, að ekki sje líkbrenslan holl og geti valdið ])jáningu hinum látna. En það má þá heimfæra til þess, er þeir einnig segja, að við eigum ekki að ætla, að þeir viti alt eða ávalt í öllu hið rjettasta og ráð þeirra eigi ekki að fyrir- byggja, að við beitum eigin greind og heilbrigðri skynsemi, og þá einkum ef annað liggnr í aug- um uppi, svo sem telja má um þetta mál. — Og víst er, að í Eng- landi, þar sern miðlasamband er lengst á veg komið og áreiðanleg- ast, láta undantekningarlítið brenna sig fremstu miðlar og sál- arrannsóknamenn, sem margir ára tugum saman hafa rannsakað og haft samband við fleiri framliðna menn, en flestir aðrir, svo að þeir 1 telja sig örugga um að ekkert sje varhugavert við það, og þegar blöðin geta um lát jreirrá og út- för, er jafnan orðað svo, að „bál- förin fór fram“, eins og það sjð sjálfsagt, líkt og enn er hjá okk- ur viðkvæðið ávalt „til moldar borinn“, þangað til við fáum bál- stofuna. Þó skal tekið fram, að spíritist- ar munu telja, einnig hjá Eng- lendingum, að rjett sje, að brensl- an fari ekki fram of fijótt, ekki fyrri en 4—5 dögum eftir and- látið, því að hugsanlegt sje eitt- hvert samband við líkamann með- an hann er órotnaður, þótt það komi ekki til mála, er rotnun er til fulls byrjuð. I sambandi við þetta þótti mjer á sínum tíma fróðlegt að lesa grein, er stóð í blaðinu „Light“ 16. febrúar 1929. Datt mjer þá í hug að þýða hana, en hefir ekki orðið af því fyrri, en nú fer hún hjer á eftir í þýðingu. Andi talar meðan líkaminn brennur. brenna, á meðan ]ík hans var að verða að ösku. Vjer rituðum þeg- ar herra Gaines og báðum um leyfi til að birta brjefið og svar- aði hann: „Yður er frjálst að nota það á hvern hátt, sem yður sýn- ist. Það getur elckert verið því til fyrirstöðu, að þjer birtið þau nöfn, sem nefnd eru, ef yður þyk- ir það æskilegt“. Vjer prentum því brjefið lijer á eftir: „Um leið og jeg í 6. eða 7. sinn endurnýja ósk mína að halda á- fram, að kaupa „Li**ht“, get jeg ekki látið vera að votta yður þakklæti mitt fyrir þá ánægju, upplýsingu og andlegan fróðleik, sem þjer svo örlátlega hafið veitt mjer í blaði yðar. Jeg óska, að það með vaxandi ljósmagni megi halda áfram að lýsa og lesendúr þess, bæði hjer og síðar, bera úr býtum tilætlaðan árangur af ó- þreytandi og ákveðinni viðleitm þess. Brjef og at'hugasemdir, sem fyr- ir skömmu hafa birst í því um líkbrenslu, hafa mint mig á atburð sem fyrir tólf árum kom hjer fyr- ir og mjer þykir í því sambandi frásöguverður. Árið 1916 var auglýsingafyrir- tæki því, sem jeg starfa fyrir, falið að finna hentuga auglýsinga aðferð fyrir bálstofuna í Indiana- polis, sem starfrækt er af útfar- arstjórunum Flanner og Buchan- an. í þessu skyni gaf jeg út til útbýtingar almenningi nokkra smáritlinga til þess að breiða út hugniyndina um líkbrenslu og lýsa yfirburðum hennar yfir greftrun. Þessir ritlingar komust í hendur heiðursmanni einum, sem var fjelagi í spíritista kirkjusöfn- uði og sneru honum til eindregins fylgis við líkbrenslu. Eftir bend- ingu í einum þessum ritlingi bætti hann við því ákvæði í arf- leiðsluskrá sína, að þá er hann dæi ,skyldi brenna lík hans í bál- stofu Tndianapolis og askan varð- veitast jafnan í vegg-geymslu- klefa stofunnar. Skömmu síðar veiktist þessi heiðursmaður og dó, og ráðstöfun var gerð til að framkvæma fyrir- mæli hans. Fáum dögum fyrir andlát sitt, sem hann þá vissi að stóð fyrir dyrum, hafði hann feng ið það loforð af frú Murphy-Ly- dy, nafnkunnum raddamiðli í Indian.apolis, að hún skyldi halda miðilsfund í bálstofúnni meðan líkami hans væri að eyðast í log- unum. Nánustu vinum og fjelög- ! um í kirkjufjelaginu skyldi bjóða að vera viðstaddir á fundinum og ætlaði hann ])á að reyna að koma eldlog'ans, sungu „syrgjendurnir“ glaðlega spíritistasöngva. Það var full birta í hinum rúmgóða sal, og nú hjelt miðillinn, frú Murphy- Lydy, lúðri í armslengd frá sjer og karlmannsrödd heyrðist koma í gegnum hann. Fyrst talaði stjórnandi miðilsins stutt og orð hans heyrðust greinilega um allan salinn. Þar á eftir kom miklu veik ari karlmannsrödd, semt þektist að var rödd mannsins, sem á sömu Stundu var verið að brenna lík hans til ösku. Hann kallaði til margra vina og kunningja, að koma nær lúðrin- um ,til þess að geta heyrt or5 hans greinilega. Hann talaði við þá hjer um bil fimtán eða tuttugu mínútur ,og þeir sögðust allir hafa sannfært sig um, að vits- munaveran, sem þessi dularfulla rödd kom frá, væri enginn ann- ar en hinn látni vinur þeirra. Hann talaði, sögðu þeir, glaðlega um sigur sinn yfir dauðanum og sameiningu við ástvini. Hann var að öllu leyti sjálfum sjer líkur og spaugaði við vini sína á þann fjörlega hátt, sem einkenni hann. „Það er ekki jeg, sem þið sjáið gegnum skygnisopið á þessum ofni“, sagði hann, „það eru aðeins gömlu, útslitnu fötin mín, og jeg er svo feginn að vera laus við þau‘ ‘. Síðustu orð hans voru um kosti líkbrenslunnar, sem eins og hann komst að ' orði, losaði við öll ó- þægindi af líflausumi líkamanum og kæmi í veg fyrir að komandi kynslóðir væru af eigingirni svift ar því, að hafa not af dýrmætum og fögrum jarðvegi. Meðan sumir voru að hlusta við endann á útrjettum lúðrinum, var miðillinn öðru hvoru að tala við aðra vini. Þetta var ákaf- lega tilkomumikið fyrirbrigði og gjörði gallharða trúleysingja agn dofa — þótt einhverjir væru jafn vantrúaðir eftir semi áður“. Telja má víst ,að öll atriði þess- arar sögu sjeu áreiðanleg, þar sem hún er tekin eftir nafngreind um heimildum, sem ritstjórinn þekkir, og ritið „Liglit“, sem flyt- ur hana, kunnugt að því, að vera vandað rit og vandlátt um efni. Um stuðning hennar við bálstofu- málið þarf ekki að fjölyrða. En þörf væri á, að bálstofan kæmi hjer sem fyrst, því að þótt nokkrir hafi lagt fyrir að brenna lík sín erlendis og það hafi verið gjört, mun sg flutningur vera erf- iður eða óframkvæmanlegur um sinn, eins og nú stendur . KÍUFUmONGSSeiFSlWi Pjetur Magnússon. Einar B. Guðmnndsson. Guðlaugxir Þorlákason. Símar 3602, 3202, 2002. Austurstræti 7. Skrifatofutími kl. 10—12 og 1—5. Þeir, sem þurfa að ná til blaðlesenda í sveitum landsins og smærri kauptúnum, auglýsa í ísafold og Yerði. Eftirfarandi brjef hefir borist í samhand við þá. oss frá mikilsvirtum kaupanda ' Eftir stutta minningarathöfn í blaðsins, herra Frank L. Gaines | líkhúsinu var likið í trjekistu hor- frá Tndianapolis, dags. 27. des. | íð inn í brensluhylkið í bálstof- 1928, þar sem hann segir frá , unni. Viðstaddir voru um hundr- fundi með raddamiðli, sem’ hald 'að manns og meðan innihald hylk- inn var í bálstofu og heyrðist j isins á skammri stundu breyttist rödcT^ sem þektist að var rödd j í ösku í regnbogalitum bylgjum látna mannsins, sem verið var að

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.