Morgunblaðið - 27.06.1940, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 27.06.1940, Blaðsíða 6
6 M0 R GUNBLAÐIÐ Fimtudagur 27. júní 1940. ■ ipbbBIb mm * Aðalfundur Prestafjelags Islands I FHAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU- Eftir hádegið hófst. fuiíðní ú' ý kl. 2. ' Pröf. Magnús Jónsson, hóf þá úmræðnr nm kirkjuþiug. yísaði þann í npphafi máls síns til grein- ar, sem hann hefir ritað nýlega í kirkjuritið, en ræddi síðar rökfast og ítarlega þessi 4 atriði : 1. Á að hafa kirkjuþing? Taldi hann það ótvírætt, að kirkjuþing myndi, hjer sem víðar, styðja mjög kirkjnnnar starf og afla Hennar meir sjálfstæðis yfir eig- iin málefnum en nú væri, ef rjetti- l?gá væri farið af stað með til- högnn og skipan þess. 2. Skipan kirkjuþingsins, sem þyrfti að vera sem fastast ákveð- in og reglur settar um Idutfalls- tKÍlu fnlltrúa, þeirra, er kjörnir ■v|oru innan prestastjettarinnar og l inna, er kjörnir væru af leik- mönnnm. Ennfre'mur ræ$di hann hverj- ættu að vera kjörgengir. } ’ t/* f> í ‘ j 3. Kjördæmaskipan og kosning- ar til kirkjuþings, en um það at- rjiði -spunnust einjna, mestar um- ræður. 4. Valdsvið kirkjuþings. Taldi hann að kirkjuþingi bæri ekki að veikja í neinu valdsvið nje til- verurjett annara kirkjulegra að- ila svo sem kirkjuráðs synodusar nje ajmennra kirkjufunda, að því leyti sem hægt væri að tala um valdsvið nefndra aðjla, en í sam- vinnu myndi kirkj%þing styrkja ,alt kirkjulegt starf í landinu. Urðu nú all ítarlegar umræður, sem> Iuku með, að samþykt var svohljóðandi fundarályktun: > „Fundurinn felur stjórn presta- fjelagsins ,að uildífBúa kirkju- þingsmálið og vinna að fram- gangi þess með hliðsjón af til- lÖgum nefndarinnar og þeim mpræðum, sem fram hafa farið uiu málið“. En áður hafði nefnd starfað íjináli þessu og skilað áliti. Nú var gefið fundarhlje í eina klukkustund og þáðu fundat- menn kaffiboð niður í Oddfellow- húsi að boði; fjelagsstjómarinn- ar. Er fundur hófst á ný, gerðist í stuttu máli þetta: Prófessor Ásmundur Guðmunds sop var einróma endurkosinn sem , fulltrúi fjelagsins í BarnaverndJ aráð Islands. Framhaldsumræður frá árdeg- isfundinum um útgáfu nýrra prestahugvekja. Þessi tillaga var samþykt: „Fundurinn felur Prestafjelags- stjórninni.,að herða á söfnun efn- is í prestahugvekjur á þessu ári með það fyfir augum, að bókiu verði gefin út •/ið fyrstu hentug- leika“. Svohljóðandi tillögur voru sam- þyktár : „ „Fundurinn er mjög hlyntur þéirri hugmýnd, sem fram hefir köteið/', að kristindómsfræðsla barna verði falin völdum- sjer- kennurum eftir því sem við verð- ur komið. f því sambandi leyfir fundurinn sjer að æskja þess, af fræðslu- málastjórpinni, að hún hlutist til um það, að ketinaraefnum eða kennurum verði veittur kostur á aukinni mentun í kristnum fræð- um víð guðfræðideild Háskólans éða á. fra mli.a 1 d sná mske ið um við barnaskólana“. „Fundurinn felur stjórn Presta- f j elags“fslands áS úhdlfbúa breýt’- ingar á prestskosningalögunum og leggýá ' þær ,tillöguF''fyrir næsta aðalfund“. Er hjer var komið, var um- ræðum lokið og hófsd nú stjórn- arkösnihg . Var stjórnin ásamt endurskoð- endum endurkosin. Stjórnina Iskipa: i Prófessor Ásmundur Guðmunds- son, formaður, prófessor Magnús Jónsson, síra Friðrik^ Ilallgríms- son ,prófastur, síra Árni Sigurðs- son, fríkirkjuprestur og síra Guð- miindur Einarsson, Mosfelli. Endnrskoðendur eru: Síra Þor- steinn Briem og síra Kristinn Daníelsson, præp. hon. Formáður þakkaði fundarmönn- um, hversu góð og stöðug fund- arsókn var allan daginn og hve umræður hefðu verið almennar .0g ánægjulegar. En þessum 22. aðalfundi sín- um lauk Prestafjelag íslands í kapellunni með ritningarlestri og fagurri bæn, er formaður þess flutti og sálmasöng með tengdum liöndum: Son guðs ert þú með sanni, sonur guðs, Jesú minn“. Pjetur T. Oddsson. L0GTAK. Eftir kröfu Sjúkrasamlags Reykjavíkur og að undan- gengnum úrskurði, uppkveðnum í dag, og með tilvísan til 88. gr. laga um alþýðutryggingar nr. 74, 31. des. 1937, sbr. 86. gr. og 42. gr. sömu laga, sbr. lög nr. 29, 16. des. 1885, verður án frekari fyrirvara lögtak látið fram fara fyrir öllum ógreiddum iðgjöldum til Sjúkrasamlagsins, þeim er fjellu í gjalddaga 1. mars, 1. apr., 1. maí og 1. júní s. 1., að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, verði þau eigi greidd innan þess tíma. Lögmaðurinn í Reykjavík, 26. júní 1940. Bförn Þórðanon. Minnirigarorð um Auði Áinadóttur f dag fer frain jarðarför uugfrú Auðar Árnadóttur skrifstofu- meyjar, Hún var dóttir hjóuanna: frú Önnu Jakobsdóttur og Árna Magnússonar, Laugavegi 132. Hún andaðrst í Sjúkáahúsi Hvítabandsins 20. þ. m. Við fráfall hennar hafa foréícir- ar og aðrir vandamoiui, orðið fyr- ir þungtfm harmi. Gíiið brosti við hinni un|u m§y} og all^. þættur virtust fjarri. -— En skyndilega syrti að, Kallið var komið, Auður var VestfixrðingUr,; fædd á Þingeyri við Dýrafjöfð 9. maí 1920. En híU' á-rá : gömul fluttist hún með foreldrum sínúm ög sysr- kinum hingað til Ueykjavíkur, og hefir átt hjer heima síðan. Fimtán ára gömul innritaðist, liún í Verslunarskqla ísla,nds Ög iauk þár námi, qftii þríggja ára dvijl í skólanum, vorið 1938, en um haustið — sama ár — fjekk hún atvinnu á skrifstofu Strætis- yagna Reykjavíkur. Þar starfaði hún, uns kallið kom. — Engum af þeim, sem kyntust þessari ungu mey, mun hafa blandast hugur um-, að hún væri ein af þeim, sem alt vilja bæta og græða, ög sem eru sólargéislar y \ r á vegum annara, hvar sem ve.g- irnir mætast. En þegar slíkar sálir hafa dval- ið hjá okkur, þá dimmir í her- bergjum okkar við burtför þeirra, eins og þegar sólargeisli fer af glugganum. Og um leið finst okk- ur jarðlífið verða fátækara en áð- ur, af hinum æðri gæðum. Eitt af áhugamálum Auðar var skátahreyfingin. Var hún foriiigi tveggja sveita — „ljósálfasveit- ar“ og skátasveitar —- Og lagði þar mikla rækt við. — Eflaust hefir hún, í hugsjón skátahréýf- ingarinnar, fundið skyldleika við insta eðli sitt og langanir. Fýrír því mun hún hafa unnað þeim málum mjög. Og ríú er hin ljóselska sál horf- in yfir landamærin. Líkaminn verður lagður í hina dimmu gröf, og ástvinirnir syrgja ‘ sólargeisl- ann, sem hvarf þeim sýn. En í landi morgunroðans fagna máske hinni göfugu sál einhverskonar Ijósálfa- og skátasveitir æðri heima, þar sem kærleikseðlis hennar bíða dásamleg viðfangs- efni þess lífs, sem framundan er. — Og í sálum ættingja og vina mun „sólargeislinn“ ljóma í minningunum. Kristján Sig. Krístjánsson. Valur vann K. A . 4:0 Skopleikurinn Stundum og stundum ekki ,verður sýndur í síðasta sinn annað kvöld og liefst sala aðgöngumiða kl, 4 í dag . Annar kappleikur Akureyr- arpiltanna hjer í bænn um fór fram í gærkveldi og keptu þeir við Val, sem vann leikinn með 4 mörkum gegn 0. Veður var ákaflega óhagstætt. Kuldi í íofti og hvast af norðri. Valsmenn kusu að leika undan vindi og skoruðu 3 mörk í fyrri hálfleik og eitt í þeim' seinni, Þessi leiknr var ekkí éíns skemti - legnr éins og fyrri leikur Akur- mennafjelaganna sýnir glögg- nokkura sök á, því erf-itt var að hemja knöttinn í veðurofsanum'. Valsmenn náðu heldur aldrei neinum varanlegum tökum á leiknum, því samleikurinn fór út uiri þúfur, svo að segja jafnóðum og- þeir sýndu einhvern lit í þá .íift að leika saman. Valsmenn verða að taka sig á ef þei eiga að halda þeirri frægð, sem þeir hafa háft • undanfarin ár. Hinsvegar sbal það tekið skýrt fram', að jeg 'álít ekki sanngjarnt að dænia Val eftir þéssum eina leik, óg- jég er þeíérár trúar, að ekki líði á löngu þar til Valsliðið ríær sjer úpp eins og kallað ér. K. A. ljek nú af meiri einurð lieldur en á móti Víking. Einurð þeirra kom m. a. franl í ‘fullhörð- um leik. I Akureyrarííðiiiu eru rnargir ágæt knattspyrnumanna- efni, en liðið vantar tækni. Akur- eyringum hættir um of við að koma knettinum frá sjer með stórum spyrnum, án þess að gefa gauin hvort. þeir senda hann á heppi- legan Stað á vellinum eða til jjetts manns; Þeir hafa ekki kom- ið nógu greinilegu auga á nauð- synina á því að „spila sig fría“ og hagnýta sjer veikleika mót- herjanna. ' Vivax. Hertoginn af Windsor Hertoginn af Windsor flí. ásamt konu sinni fra. Barcelona til Portúgal í gær. „Deutsches Nachrichten- búro“ segir frá því að vega- brjef hertogans, sem gilti að- eins til þriggja daga dvalar á Spáni, hafi verið útrunnið, o j að það hafi ekki verið frair.- lengt. Skógræktar- fjelagið ___ < FRAMH. AF. FIMTU SÍÐU) ekki miklar. Það skal játaðy En þær eru of miklar til þes» |að sauðfje sje látið eyða þeirrf með öllu. Saga ísl. birkiskóga á síðustu árum sýnir, að hinar kræklóttu leyfar af hinum upp runaléga skógi rjetta sig furð anlega, ef þær fá að vera £ friði fyrir ágengni sauðfjár. Jeg get' ekki sjeð, að Reykja- víkingum Jsjé sæmandi að sauð- f|e sje látið gereyða því skóg- lendi, sem enn er til hjer í ná- grenninu, segir Maggi Magn- úss að lokum, og leggur á- herslu á. Hann er þó á engan hátt andvígur sauðfjárrækt- inni.En meiri skógræktarmað- ur, þegar á reynir. í stjórn Skógræktarfjelags- ins eru nú þessir: Árni G. Ey^ lands, H. J. Hólmjárn, Maggi Magnúss, Guðbrandur Magnús- Son og Guðmundur Marteins- son. ÍÞRÓTTAMÓTIÐ í HAUKADAL FRAMH. AF ÞRIÐJU SlÐU var þá horfið að því að heyja það í Haukadal. Hín mikla þátttaka í þessu allsherjar íþróttamóti ung- mennafjelaganna sýnir glögg- lega, að víða í sveitum landsins er ríiikjll og vaxandi áhugi fyrir íþróttum. Dreifbýli sveitanna torveld- ar að vísu nokkuð samtök í- þróttamanna þar, en þrátt fyrir það er í mörgum sveitum þrótt- mikil íþróttastarfsemi. Hafa ungmennafjelögin þar víða.for ystu. Er vel að svo sje og megi starf þeirra til eflingar auk- inni líkamsrækt með þjóðinni bera heillaríkan ávöxt. Aðalfundur íþróttasambands ís- lands verður haldinn í kvöld kl. 8,30 í Varðarhúsinu. Sýningin I New York FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU. ingu okkar hið allra besta nú eins og í fyrra. Fyrir nokkr-i um dögum fjekk jeg brjef frá manni í Connecticut, sem seg- ir: „Best wishes from a stran- ger who visited your building and was greatly impressed“. Það sem af er, hefir tíðarfar verið kalt og aðsókn að sýn- ingarsvæðinu langt undir því, sem búist var við, en jeg þori að fullyrða að hlutfallsleg að- sókn að okkar skála hefir ver- Stálull með og án sápu. visin Laugaveg 1. Otbú: Fjölnisveg 2. OOPOOOOOéOOOOOOOOO FYRIRIilGGJANDI Hveiti Haframjöl Hrísgrjón Rúgmjöl Kartöflumjöl Flórsykur Kókósmjöl Kanell Eggerf Kristjánsson & Co. h.ff. i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.