Morgunblaðið - 05.07.1940, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 05.07.1940, Blaðsíða 1
VikublaS: ísafold. 27. áxg., 153. tbl. — Föstndaginn 5. júlí 1940. ísafoldarprentsmiSja h.f. GAMLA BlO Andy Hardy er ástfanginn! Ný gamanmynd um hina skemtilegu Hardy-fjöl- skyldu. Aðalhlutverkin leika AKRANESI Til sölu sambygt Trawl- og snurruvoðar- spil. 5 manna drnsia einkabifreiS er til sölu af sjer- stökum ástæSum. Upplýsingar í síma 4986 og 2853. NÝJA BlÓ Spilt æska. (DeadEnd). Amerísk stórmynd frá United Artists. Joel Mc Crea, Sylvia Sidney, Humphry Bogart. Aukamynd: Oruslan við Narvlk. BÖRN FÁ EKKI AÐGANG. •t(*i»iii*irriaiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiii»i|l,llaB MICKEY ROONEY og LEWIS STONE, og hin unga söngstjarna JUDY GARLAND. . :: Hjartanlega þakka jeg öllum þeim, sem sýndu mjer vin- Jí áttu á áttræSisafmæli mínu, meS blómum, skeyturu og öSr- ;; um gjöfum. :: <► Vigdís Maack. y GuS blessi ykkur öll! < • < • •í*^—x**x—x—x—x—x—x— Tjöld —Sólskýli Fjölda tegundir, allar stærðir, saumum allar stærð- ir og gerðir, eftir því sem um er beðið. — Einnig fyrirliggjandi: Svefnpokar Bakpokar , . Vattteppi Ferðaprímusar Ullarteppi Sportskyrtur Ferðafatnaður Sportfatnaður Lax- og silungsveiðarfæri. GEYSIR VEIÐARFÆRAYERSLUN. 66 99 Rðsk og dugleg stúlka óskast strax, Ofurlítil enskukunnátta æskuleg. Húsfreyjan. Dreiður vefstóll óskast keyptur. Upplýsingar í síma 2165. Virkilega duglega frammistöðustúlku vantar í Thor- valdsensstræti 6. Guðrún Eiríksdóttir. Minningarspjöld Styrktar- og sjúkrasjóðs verslun- armanna í Reykjavík fást hjá: Sigurði Guðmundssyni, gjaldkera sjóðsins. Sig. Þ. Jónssyni kaupmanni, Laugaveg 62, og Birni Jónssyni kaupn?anni, Vesturgötu 28. Bifreiðar til sðlu Chevrolet 5 manna (model 1939) og Ford (model 1935). Ennfremur nokkrar eldri bifreiðar. STEFÁN JÓHANNSSON. Sími 2640. Litil steypuhrærivjel óskast keypt eða leigð. Sírni 2551. HÓTEL EVRÓPA = £ verður opnað í dag á Eiríksgötu 37, Reykjavík. | Góð herbergi, með heitu og köldu vatni. — Bað. | | Matsala og allskonar veitingar. Frá Miðbænum: Strætisvagn: Njálsgata — Gunn- 1 arsbraut á 12 mínútna fresti. | Ferðamenn! Hjá oss fer vel uni yður. Gott næði, góð þjónusta, 1 sanngjörn þóknun. — Ágætt loftvarnabyrgi. § Gistið á HÓTEL EVRÓPU. Sími 1877. — 1877. 5 = miiiiiiiiiiHiiiiHHiiiiiiiiiiimHimiiiiiiimmiimimmimimiiiiiimmmiiimmmmiimimimmmmiimMmmmmmmmtiiMir KODAK IFramköllun Kopiering Við kopicrum á 3 pappírstegundir — Ilvítan háglan§ — Gulan- — Gtilan matt. Notum aðeins pappír frá KODAK Verslun Hens Petersen Bankastræti 4 EF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKI----ÞÁ H\ÆR?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.