Morgunblaðið - 05.07.1940, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 05.07.1940, Blaðsíða 7
Föstudagur 5. júlí 1940. MORGUNBLAÐIÐ 7 Búöatör Snæfellinga- fjelagsins A utanvérðu Snæfellsnesi, er svipineira og sjerkennilegra landslag en á flestum öðrum slóð um hjer á landi. Þar hafa nátt- úruöflin mótað fjölbreytni í svip landsháttanna, þar sem stórfeng- leikinn seiðir á aðra hönd, en hinn mildi blær gróðursælunnar á hina. Hver hefir komið að Búðum á Snæfellsnesi í góðu veðri, án þess að hafa orðið var við hughrifni vakna í brjósti sjer? Þar er nátt- úrufegurð með eindæmum. Fjalla- ■sýnin er fögur, litauðug, víð og svipmikil. Við blasa Staðarsveit og Breiðavík, búsældarlegar sveit- ir, aðlaðandi og ylríkar — vafn- ar grasi frá 'fjöru til f jalls. Mest iheillar þó hraunið, enda er það éinii fjölskrúðugasti og fegursti gróðurreitur á öllu Islandi. Hvar «r tilvaldara að dvelja með vin.- um og kunningjum? Búist er við, að sýslubúar komi fjölmennir til móts við snæfelskn „farfuglana" í Búðahraun. Af því, semi hjer hefir Jyerið ságt, má marka, að Snæfellinga- fjelágið efnir ekki að ófyrirsynju- til skemtiferðar að Búðúm. Búða- för Snæfellingafjelagsins er á- kveðin næstkomandi langardag. Farið vérður með skipi beint til Búða og lagt af stað ld. 2 e. h. Þeim, sem æskja að fara með bíl- um, verður sjeð fyrir farkosti á þann hátt. Allar upplýsingar viðvíkjandi ferðinni má fá í Skóbúð Reykja- vílcur og Skóverslun Þórðar Pjeturssouar. Þeir, sem ætla sjer í þéSsá ferð, verða að hafá til- kynt þátttöku sína1 fyrir kl. 7 í kvöld. Kominn Itsim Gunnlaugyr Einarsson læknir. Stálull | 0 með og án sápu. 0 ViJlft $ LauffaveR 1. ó X Útbú: Fjölnisveg: 2. x OOOOOOOOOOOOOOOOOC Aðalfundur Lands- sambands blandaðra kóra og kvennaköra FT^yrsti aðalfundur Landssam- *- bands blandaðra kóra og kvennakóra á íslandi var hald- inn í Reykjavík dagana 28. og 29. júní s.l. Landssambandið er stofnað í desember 1938, en starfsemi þess hefir að mestu legið niðri til þessa, vegna fjárskorts. Á fjárlögum fyrir árið 1941 hef-t ir Landssambandinu verið veitt- ur styrkur, að upphæð krónur 2500,00, og er ráðgert að starf-i semi þess hefjist með haustinu. Fyrir fundinum lá að ganga frá endanlegri samþykt á lögum Landssambandsins, og vou þau samþykt óbreytt, eins og stofn- fundur hafði gengið frá þeim. Þá voru teknar ákvarðanir varð- andi starfsemi Landssambands- ins í framtíðinni Meðal annars yar ákveðið að veita sambands-i kórunum styrk til söngkénslu,' t* . -v *; og mun stjórn Landssámbands- ins vjnna að því, áð útvega þeim kórum, sem þéss óska, söngkenn ara. En framtíðar takmarkið er það; áð Landssambandið geti ráðið til sín fastan söngkennara, er ferðast milli kóranna. Eitt aðalmálið, sem fyrir fundinum lá, var að ræða um mögúleika fyrir samstarfi Lands sambandsins og kirkjunnat, um éflingu söngs í landinu. Voru fulltrpar yfirleitt einbuga um það, að nauðsynlegt væri, að milli þessara aðila gæti tekist náið samstarf, og var stjórn Landssambandsins falið að ræða það mál nánar við fortáðamenn kirkjunnar. Kom það greinilega fram, að fulltrúar vænta mikils árangurs af því samstarfi. Þá var einnig rætt um mögu- leika á að gefa út safn af söng- lögum fyrir blandaða kóra, og var söngstjórum sambandskór- anna falið að vinna að undir- búningi slíks safns. Ennfremur voru rædd nokk- ur fleiri mál,. án þess að álykt- anir væri gerðar. Þar á meðal var rætt um nauðsyn þess, að blönduðu kórarnir efni til söng- móts strax og ástæður leyfa, en úr því getur þó varla orðið að sinni, sökum þess ástands, sem nú ríkir vegna styrjaldarinnar. Stjórn Landssámbandsins var endurkosin, en hána skipa: Jón Alexandersson, forstjóri, Reykjavík, formaður. Jakob Tryggvason, söngstj., Reykjavík, ritari. Bent Bjarnason, bóltari, Rvík, f jehirðir. í' varastjór nvoru kosnir: Guðm. Benjamínsson, klfeð- skeri, Reykjavík, varaformaður, Guðmundur Jónsson, símamað-' ur, Reykjavík, vararitari og Þórleif Norland, frú, Reykjavík, varafjehirðir. Endurskoðendur voru kosnir: Brynjólfur Sigfússon, söngstj., Véstmannaeyjum og Sveinn Guðmundsson, forstjóri, Vest- mannaéyjum. Varaendurskoðandi var kos- inn Steind.ór Björnsson, efnis- vörður, Reykjavík. Dagbók Næturlæknir er í nótt Karl S. Jónasson, Sóleyjargötu 13. Sími 3925. Næturvörður er í Ingólfs Apó- teki og LaUgavegs Apóteki. Trúlofun. Nýlega hafa opinber- að trúlofun sína ungfrú Gruðrún Sigríður Kristinsdóttir, Skarði 4 Landi og Eyjólfur Ágústsson, Hvammi sömu sveit. Frá sjúklingum í Kópavogi. Um leið og við færum þeim mönn- umi í Reykjavík og Hafnarfirði, sem drengilega gáfu okkur fje til bátakaupa, okkar alúðar þakk- ir. erum við því miður til neydd ao tilkynna, að fje það, er safn- aðist, getur ekki komið að tflætl- uðum notum, þar sem hælið hjer verður lagt niður í þeirri mynd, sem það hefir verið, og við hrak- in sitt í hvora áttina af ómjúk- um yfirvöldum.' Fyrir því höfaiw við á fundi ályktað, að skifta því fje, er iiln kom, milli sjúkling- anna, og voiíum við, að gefend- unum sje það ekki ógeðfeld ráð- stöfun, úr því sem komið er. •— Hressingarhælinu í Kópavogi 30. júní 1940. F. h. sjúklinga. Gunnl. Sæmundsson. Baldvin S. Baldvins- son. . í kvæðipu um Ástríði Daníels- dóttur frá Hlíð níræða misprent- uðust tvær Ijóðlínur. í þriðju línu annars erindis stendur; „Þá yfir förnum ævidegi“, en á að vera ævivegi. í síðustu línu síð- asta ehindis misprentaSist „ríkri“ á að vera ríkrar. Póstferðir á morgun. Frá Rvík: Mósféllssveitar, Kjalarn., Reykja- ness, ÖlfUSs og' Flóapóstar, Þing- vellif, Ilafnarfjörður, Laugar- vatn, Grímsnéss og Biskups- timguapóstar, Álftanespóstur, Akranes, liorgarnes, Húnavatns, Skagafjarðar, Eyjafjai'ðar og S.- Þingeyjarsýshipóstar, Breiðafj.- póstur, Dalapóstur. —— Til Rvíkur: Mosfellssveitar, Kjalarn., Reykja- ness, Ölfuss og Flóaþðstar, Þing- veiHr, Hafnarfjörður, Laugarvatn, Akranes, Borgarnes, Húnavatns, Skagafjarðar, Eýjafjarðar og S.- Þingeyjarsýslúpóstar, Snæfellsnes- þóstur, Breiðaf jarðarpóstur, Eg- iisstaðir, Seyðisfjörður, Eskifjörð- ur, ReySarfjörður, Rangárvalla- og V.-Skaftafellssýslupóstar. Áheit á háskólakapelluna. Tvö áheit hafa háskólakaþellunni þeg- ár borist, frá Þ. A. Þ. 5 kr. og fi’á S. 5 kr. Þakka kærlega fyrir. M. J. Til sumardvalar barna afbent Morgunbl.: Einar 10 kr. Til sumardvalar barna afh. skrifstofu R. K. í. 4. júlí 1940; H.f. Helgafell 1000 kr. Friðrik Þorsteinsson 20 kr. N. N. 35 kr. Helgi Magnússon & Co. 150 kr. N. N. 10 kr. Sjóvátryggingarfjel. Islánds 250 kr. Sigurður Kristins- son 20 kr. Guðmundur Guðmunds- son 15 kr. Versl. Brynja 25 kr. AUs kr. 1525.00. Áður afhent kr. 11.626.57. Alls kr. 13.151.57. — Kvittast fyrir með besta þakk- læti. FraiUkvæmdastjórnin. Útvarpið í dag: 12.00—13.00 Hádegisútvarp. 19.30 Hljómplötur: Tataralög. 20.00 Frjettir. 20.30 íþróttaþáttur (Ilelgi Hjörv- 'í ar). 20.45 Útvarpstríóið: Tríó nr. 14 í 'c-moll, eftir Haydn. 21.05 Hljómplötuf; a) Marfus Ja- cobsen syngur. b) Haydn-til- 'brigðin' eftir Jh'ahms. 21.45 Frjettir. Sykur til sultugerðar. Heirniluð hefir verið úthlutun á sykri til sultugerðar, til forráðamanns hvers heimilis, alt að 2 kg. handa hverj- um manni, sem er í föstu fæði á heimilinu. Þessi úthlutun fer aðeins fram til þeirra, sem fram- vísa stofni af núgildandi matvælaseðli, enda lýsi forráða- maður heimilisins því yfir, að þessi aukaskamtur af sykri verði að öllu leyti notaður til sultugerðar á yfirstandandi sumri eða í haust. Skömtunarskrifstofa ríkisins. Tilboð óskast í 150 hektara jörð ca. 100 km. frá Reykjavík, fast að þjóð- veginum. Ekkert íbúðarhús er á jörðinni, en 4 hektara túh Jarðhiti til upphitunar húsa getur fylgt. Tilboð merkt „10“ • sendist afgreiðslu blaðsins. • ■ ó : • . __ ' f'i v><: §jerleyfisleiðin Reykjavík - Keflavík - Garður - Sandgerði Tvær ferðir á dag alla daga. ÞJÓÐFRÆGAR BIFREIÐAR. Steindór, sími 1580. Jaróarför hjartkærrar dóttur minnar og móður okkar GUÐBJARGAR G. TÓMASDÓTTUR fer fram laugadaginn 6. júlí og hefst með húskveðju á heim- ili hennar, Barónsstíg 22, kl. 2 s.d. Jarðað verður í gamla kirkjugarðinum. * Rannveig Gissursdóttir. Róbert Sigmundsson. Guðmundur Sigurðsson. ■ ' - i 1 Jarðarför bróður míns FRIÐGEIRS SIGURÐSSONAR bryta fer fram á ir.orgun frá dómkirkjunni og hefst með bæn kl. 3i/2 á Elliheimilinu, « Ingibjörg Sigurðardóttir. Þökkum innilega samúð við fráfall og jarðarför ÍSLEIFS JAKOBSSONAR málarameistara. Vandamenn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.