Morgunblaðið - 09.07.1940, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 09.07.1940, Qupperneq 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 9. júlí 1940. Innrás í Irland upphaf næsta þáttar stríðsins? dr. Munch vík- ur úr dönsku Ekkert sanikomulag millt írsku og bresku stfórnarinnar R jett um það bil, sem alment hefir verið búist við því, að nýr þáttur styrjaldarinnar myndi hefjast, berast fregnir um það, að slitnað hafi upp úr samningum Breta og íra um það, að Bretar fái að setja herlið á land í írlandi, írsku þjóðinni til verndar Craigavon lávarður, forsætisráðherra Norður-Irlands, hefir vei-ið í London undanfarið og.er talið að dvöl hans hafi staðið í sambandi við samninga stjórna Irlands og; Englands. Hann var spurður um þessa samninga, þegar hánn kom til Belfast í gær og svaraði hann því, að það sem nú lægi fyrir íbúum Norður-írlands, væri að koma sínum eigin landamærum í gott horf. Hinsvegar er kunnugt, að Bretar hafa verið nokkuð áhyggju- fullir yfir því, að Irar væru ekki færir um að verja land sitt gegn innrás Þjóðverja, og að það gæti orðið hættulegt Englandi, ef Þjóðverjar fengju bækistöðvar fyrir flugvjelar og skip í írlandi. Hafa borist fregnir um að Bretar hefðu herlið í höfnum sínum á vesturströndinni, viðbúið að sigla yfir til Irlands. Það er jafnvel talið, að Bretar muni ekki bíða eftir því, að Þjóðverjar verði á undan þeim, heldur sendi herlið yfir írska hafið hafið gegn vilja stjórnarinnar í Dublin, í þeim tilgangi að „vernda“ íra og skapa sjálfum sjer öryggi um leið. Það var tilkynt opinberlega í London í gaer, að öll 9 her fylkin, um 300 þús. manns, sem komust undan frá Flandern væru nú að fullu útbúin til herþjónustu að nýju. Samtímis var frá því skýrt, að síðustu fjórar vikurnar hefðu verið kallaðir til herþjónustu til jafnaðar 7 þús. manns á dag, og væri svo gert áfram. Er hjer um nokkru meira lið að ræða, en kaltað var til vopna til jáfnaðar í apríl og maí. Einnig er opinberlega frá því skýrt, að landvarna sjálfboða- Jiðarnir í Englandi sjeu nú orðn ir ein miljón og sextíu þúsund. Arandora Síar 143 ÞjóOverjar 470 Italír förust Frakkland fær nýja stjórnar- skipun . stjórninni Stauning áfram forsætisráðherra f 12 manna stjórn (í stað 18 áður) _____ • •’ D.-& • . r. Munch, sem verið hefir utanríkismálaráð- herra Dana síðastliðin 11 ár, hefir nú verið vikið úr því embætti, og við hefir tekið Erik Scavenius, sem var utanríkismálaráðherra næst á undan dr. Munch. Þetta var tilkynt í Khöfn í gær um leið og skýrt var opin- berlega frá öðrum mikilvægum breytingum á stjórn Staunings. ' » Ráðherrunum í stjórninni hef- ir verið fækkað úr 18 í 12. En af þessum 12 ráðherrum eru að- eins 4 sem voru áður í stjórn Staunings. Þessir fjórir eru: For sætisráðherrann Stauning, fjár- málaráðherrann Vilhelm Buhl, landbúnaðarmálaráðherrann Bofding, og kenslumálaráðherr-i ann Jörgen Jörgensen. Meðal þeirra, sem vikið hafa úr stjórninni eru fulltrúar stjóm yfir hin herteknu hjeruð í Noregi, arandstæðinga, sem tóku sæti í Sfcorað á Háfcon fconang að leggja níður fconungdóm Það varð kunnugt í gær, að stjórnarnefndin í Oslo (sem sett var með samþykki Þjóðverja eftir að Quisling hafði orðið að henni í vor, er Þjóðverjar gerðu innrásina í Danmörku (dr. Pað hefir verið opinberlega tilkynt, að 127 Þjóðverj-j ar og 470 ítalir hafi farist þeg- ar breska skipinu „Arandora Star“ var sökt. Skipið var eins „ , ^ „ ...» * og kunnugt er á leið vestur um Er a það bent, að sjalfboðalið- haf með 15(M) Þjóðverja og It., ar þessri geti veitt meginhern- a,a ^ kyrsettir höfðu verið j um mikla aðstoð, með því að ljetta af honum mörgum mikil- vægum störfum. Englandi, er skipinu var sökt. I London er vakin athygli á því, að meðal Italanna sem fór- Öruggir. USC eru 7 menn, sem kunnir Loks er á það bent, að auk eru víða um heim. Eru það eig- breska herliðsins og landvarna- endur eða yfirmatreiðslumenn sjálfboðaliðanna sjeu í Englandi kunnustu veitingaskálanna í hersveitir frá Ástralíu, Kanada, London, eins og t. d. „Savoy“- Ný.ja-Sjálandi, Frakklandi, hótelsins, „Hungary" veitinga- Tjekkóslóvakíu, Hollandi, Nor- skálanum, „Café Anglia“ o. fl. egi og Belgíu. J Það var þýski kafbátsstjór- Meðal hernaðarsjerfræðinga í inn Prien, sem sökti „Arandora London, segir í Reutersfrjett, er Star“. Prien sökti eins og kunn- sú skoðun látin í ljós, að Bretar ugt er breska orustuskipinu sjeu nú færir um að hrinda öll-. „Royal Oak“ og sagði Churchill um tilraunum til innrása í Eng- þá, að hann hefði sýnt með því land. .hugdirfsku og dugnað. En nú Þrátt fyrir hinar auknu kröf-|segja Bretar, að siðferðið sje ur ,sem herinn hefir gert til'orðið ljelegra hjá honum. gefast upp) hefði skorað á Hákon Hauch og Hasle). Meðal konung, sem nú er staddur í Eng- j annara ráðherra, sem ekki eiga landi, að leggja niður konung- sæt' í hinni nýju stjórn eru | landbúnaðarráðherrann Alsing Andersen, innanríkisráðherrann Dahlgaard o. fl. Það hefir verið kunnugt um nokkurt skeið, að fækka ætti ráðherrunum í stjórn Staunings. 1 Danmörku mun það ekki hafa komið mjög á óvai't, að dr. Munch hefir verið látinn fara, þar sem orðið mun hafa vart nokkurrar andúðar í hans garð þegar eftir hernámið. Stáuning flutti útvarpsræðu í gær, þar sem hann skýrði frá stjórnarbreytingunni. Hann hvatti þjóðina m. a. til að skor- ast ekki undan að hafa samstarf við Þjóðverja. T svari sínu segir konungur, að hann geti ekki orðið við þessári ósk. Ilann telji sig best geta orðið við ósk og vilja norsku þjóðar- irinar með því að halda áfram að berjast þar til þjóðin er aftur orðin frjáls og óliáð. En konnugur kveðst fús til að hverfa aftnr til Noregs, bvenær, setn hann telur þessu íparki náð, þ. e. þegar allur erlendur her er farinn þaðan ,á burtu. Konungur segir að einkunnar- orð sín sjeu hin sömu og þegat’ Jiaim varð við ósk norsku þ.jóðar- innar, að taka við konungdóini, árið 1905: Noregi alt! Compiegne-vagninn í Berlfn mannafla í Englandi, hefir ekki orðið nauðsynlegt að kalla menn úr mikilvægum atvinnugreinum í herinn. Verkamálaráðherrann FRAMH. Á SJÖUNDTJ SÍÐU Bretar missa tundurspilli Flotamálaráðuneytið í London tilkynnir, að breska tund- urspillinum ,,Whirlwind“ hafi verið sökt með tundurskeyti. Hann var 1100 smálestir. „Whirlwind“, sem er 24. tund urspillirinn sem Bretar missa, 7 í fyrradag, að því er breska !komið fyrir á stað þeim, er hon- var smíðaður fyrir heimsstyrj- 6 þýskar flugvjelar ar niður vfir Englandi Hinn sögulegi járnbrautar-s vagn frá Compiégne er nú kominn til Berlínar, og stend voru skotn- 'ur hann þar á Anhalt-járnbraut- gær og -arstöðinni, þar til honum verður fl u g m á 1 á r á ð ú n ey a i ð t i 1 ky n n í r. um hefir verið fyrirhugaður. öldina. —450 þingmennfranska -*• ^^ þingsins koma saman í Vichy í Frakklandi í dag til þess að greiða atkvæði um þær tillögur að kallaður skuli sam- an þjóðfundur á morgun. Þessi þjóðfundur á síðan að fela Petain og stjórn hans raunveru-i legt ’ einræðisvald til þess að semja nýja stjórnarskrá fyrir Frakkland. Þegar þíngmennirnir koma saman í dag, munu þeir skipa sjer niður eftir deildum, full- trúadeild og öldungadeild. Áð- ur en atkvæðagreiðslan fer fram, mun Laval gefa yfirlit yf- ir stjórnmálaástandið. Það er tekið fram í fregnum frá Frakklandi, að þótt ekki fá- ist lögmætur meirihluti á þing- deildafundunum í dag, eða á þjóðfundinum á morgun, þá hafi ráðstafanir verið gerðar, sam- kvæmt heimild stjórnarskrár- innar, til þess að tryggja það, að tillögur þær, sem fram koma, nái fram að ganga — og að það gangi greiðlega. Engar áreiðanlegar fregnir hafa borist um, hvernig hin nýja stjórnarskrá verður. En svo virðist, sem Petain mar- skálkur eigi að verða nokkurs- konar foringi, og að Laval gangi næstur honum að völdum, en að stoðarmenn þeirra verði de Mar- gerie, sem var utanríkismálaráð herra Frakka alla heimsstyrj- öldina (frá 1912—1919) og Weygand hershöfðingi. Sumar fregnir herma, að eng- inn forseti verði , samkvæmt hinni nýju stjórnarskrá. Lebrun hverfur þar með úr sögunni. Þá er talið, að Frakkar ætli að halda þingræðisskipulaginu á þann hátt að hafa tvær þing- deíldir, efri deitd þar sem gert er ráð fyrir að sitji andans menn þjóðarinnar, skáld, rithöf- undar, listamenn, blaðamenn o. fl. En í neðri deild eiga að sitja fulltrúár iðn- og verklýðssam- banda (að ítölskum sið!) at- vinnugreina og heimilanna. Pólitískir flokkar hverfa úr sögunni. En óljóst er ennþá, á hvern hátt þing skuli skipað, hvort um kosningar verði að ræða o. s. frv. Matvælaráðherra Breta skýrði í'rá því í gær, að bannað myndx verða að framreiða annað tveggja kjötrjett eða fiskrjett í veitinga- húsum í Englandi. Slcömtun verður hafin á te (2 nnsur á viku) smjörlíki og feiti.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.