Morgunblaðið - 09.07.1940, Page 7

Morgunblaðið - 09.07.1940, Page 7
MORGUNBLAÐ I J> 7 Þriðjudagur 9. júlí 1940. Nðtur - Plötur Somdwhere in France With You. Rosita. One, two, three. Nursie. Nursie. — Caucho serenade. —• Ilold tight. — Arm in Arm. — It is a happy day. — Little sir Echo. —• IIi-diddle-dee-dee.\— F. I). R. Jones. — Run rabbit ruu. — Moon love. — Jeepers creep- ers. — My prayer. — Wis- hin'g-. — Boom. — My heart belongs to daddy. —- Beer barrel' polka. Deanna Durbin- plötur o. fl. o. fl,- Hljóðfærahúsið. Ódýr liikfðng. Bílar frá 1.00 Dúkkur frá 1.50 Armbandsúr frá 1.00 Smíðatól frá 0.75 Mublur ,frá 1.00 Myndabækur frá 0.75 Hringar frá 0.75 Nælur frá 0.75 Hálsfestar frá 1.00 Spennur frá 1.00 Hárkambar frá • 0.65 Saumakassar frá 1.00 Kubbakassar frá 2.00 Göngustafir frá 0.75 og ótal margt fleira. K. Einarsson & Björnsson Ban'Iustreti II. Mest selda bðk síðasta árs, „A hverfandi hveli" (Gone with the wind) byrjar að koma út í haust hjá Víkingsút- gáfunni í mjög takmörkuðu upp- ; lagi, og einungis að undanteknum nokkrum eintökum, seld í heft- um, á 3.00 kr. til þess að tryggja að senii flestir geti eignast þessa óvenjulegu bólt, sem í einni svip- an gerði skáldkonuna Margaret Mitschell fræga um allar jarðir. Nokkur eintök af bókinni á ensku \ (Gone with the wind) og á norsku (Borte med Blæsten) munu hafa komið hjer í bókayerslanir og seist samstundis. Bókin verður öll um 1200 blaðsíður í stóru broti, en svo spennandi að jafnvel ýms- ir, sem hafa orðið að stafa sig fram úr henni með orðabók á frummálinu, liafa ekki gefist upp við að Ijúka við hana. Adv. Ólafur Ólafsson Auka sykurskamt- urínn ¥ gær var afhentur aukaskamt- ur af sykri til sultugerðar til 12.500 manns í Reykjavík. Úthlutun sykurmiðanna verður lokið í dag. Þeir, sem ekki liafa þá vitjað miða sinna, fá þá ekki aflienta fyr eu við næstu aðal- úthlutun. Fæddur 6. júní 1926. Dáinn 22. Næturlæknir er í-nótt Kristján Grímsson, Hverfisgötu 39, sími 2845. júní 1940. Oli litli í Knararnesi er dáinn! Fregnin kom eins og þruma úr heiðskíru íofti. Dáinn, rjett- um mánuði eftir að hann stóð á kirkjugólfi, þroska mestur og föngulegastur 9 efnilegra ferm- ingarbarna. Dáinn, hann sem virtist vera svo hraustur, að enginn vissi til að honum hefði nokkurn tíma orðið misdægurt. Fæstir höfðu heyrt um skyndi- legt kvalakast, læknisvitjun, flutning á sjúkrahús, holskurð- ur. Og nú var endirinn kominn. Ólafur var sonur hjónanna Þuríðar Guðmundsdóttur og Ól- afs Pjeturssonar í Knararnesi á Vatnsleysuströnd, sá níundi í röðinni, af 14 systkinum. Hann ólst upp hjá foreldrum sínum, en var að heiman síðustu sum- urin og vann fyrir sjer, sem flestir efnilegir unglingar á hans aldri. Tel jeg víst, að hann liafi kynt sig vel, því að hann bar öllum gott, er hann hafði verið með. Það er bjart yfir minningu hans, þótt æfin sje ekki löng. Hann var skemtilegur nemandi, sífelt glaðvær og góðlyndur, hress í bragði og hýr á svip. Hann var gæddur góðum meðal gáfum og notaði þær vel, æðr- aðist aldrei yfir erfiðu verk-< efni, eða þótt eitthvað mistæk* ist, en reyndi aftur með þreki og dug. Það var fögur sjón og átak- anleg, er fermingarsystkin hans stóðu fermingarklædd umhverf- is kistu hans í Kálfatjarnar^ kirkju 3. júlí s. 1., og fagur vitnisburður, er sr. Eiríkur á Útskálum gaf honum, eftir við- kynniriguna á sundnámskeiði á Laugarvatni nú í vor. En feg- urst er minningin sem Óli skil- ur eftir sjálfur, broshýr, bjartur og fríður, góður og mannvsen- legur drengur, vandaður til orðs og æðis, harmdauði foreldr« um, systkinum og öllum, sem hann þektu. V. G. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki ög Lyfjabúðinni Iðunni. Til sumardvalar barna, afhent 1940. Frá Ilafliða Halldórssyni kr. 50.00, frá Max Pemberton kr. 200.00, frá Heildversluninni Edda kr. 100.00, frá Jóni Halldórssyni kr. 20.00, frá Vjelsmiðjunni Hamri kr. 100.00, frá Vjelsmiðjnnni Hjeðinn kr. 100.00. Áður afhent kr. 13.151,57. Álls kr. 13.721,57. skrifstofu R. K. í. 5. og 6. júlí Kvittast fyrir með besta þakklæti. Frámkvséhidast j órniri. Þann 23. júní s.l. var dregið um vinning í happdrætti sundlaugar- innar við Varmahlíð og kom upp númér 1921. , Leiðrjetting. í minningargrein um Elínu Gísladóttur. Meðalfelli, hefir mispreniast föðurnafn manns hennar, Eggerts.. Eggert á Meðal- felli er Finnsson, sonur Finns Ein- arssonar, er þar bjó áður. IJtvarpið í dag: 12.00 Hádegisútvarp. 19.30 Hljómplötnr: Lög úr tón- filmum og óperettum. 20.00 Frjettir. 20.30 Erindi: Frakkland (Eiríkur S'igurbergsson verslunarfræð- ingur). 20.55 Hljómplqtur: Tónverk eftir Beethoven: a) Sónata í F-dúr, Op. 10. nr. 2. b) Kreutzer- sónatan, A-dúr. 21.45 Frjettir. YIÐBÚNAÐUR BRETA FRAMH. AF ANNARI SÍDU. Jskýrði frá því í gær, að hann hefði sett sjer það mark, að efla framleiðsluna með því að setja 100 þús. lærða verkamenn árlega til starfa. Tala atvinnuleysingja í Eng- landi í lok júní síðastliðinn var 766.835, eða 582 þús. lægri en um sama leyti í fyrra. Frá því í maílok hefir tala at- vinnuleysingja lækkað um 114 þús. Beaverbrook lávarður skýrði frá því um helgina, að flug- vjelaframleiðslan í Englandi hefði verið helmingi meiri í júní í ár heldur en í júní í fyrra. Kaupmenn, kaupfjelög og bakarar. Kaupum í dag og á morgun tóma, ógallaða kassa undan smjörlíki. Smfövlíbisgerðin Smáil B.S.Í. Símar 1540, þrjár línur. Góðir bílar. ------ Fljót afgreiðsla. BEST AÐ AUGLYSA 1 MOSGUNBLAÐINU. Lokað i dag kl. 12—4 vegna farðarfarav. * r Blóm & Avextir. Litla blómabúðin. Skvlfftofnv vorar veröa loh- aðar i dag vegna favðarfavar. . Búnaðarfjelag ísiands. Vegna jarðarfarar verOuv shrifstofum vornm lokað allan daginn i dag. Verksmiðjan MAGNI h.f. SffJ f;: Hpf - iir'-r r-**'*- - t BHHT Það tilkynnist, að okkar hjartkæra móðir, aœma og tengda- móðir, EYVÖR MAGNÚSDÓTTIR, andaðist 7. júlí. Fyrir hönd okkar og annara vandamanna. Aghies Gamalíelsdóttir. Guðjón Gamalíelsson. ÁGÚSTA MARGRJET ÓLAFSDÓTTIR, frá Hjálmholti, ljest að heimili dóttur sinnar, Ölfusholti, hinn 7. þ. mán. Vandamenn. Faðir minn, ÞORSTEINN JÓNSSON, járnsmiður, andaðist á heimili sínu, Vesturgötu 33, þann 7. þ. m. Fyrír hönd barna og tengdabarna. Sigríður Þorsteinsdóttir. Hjartkær faðir okkar, \ GUÐMUNDUR SÆMUNDSSON, andaðist 6. þessa mánaðar, Jarðarförin auglýst síðar, Fyrir hönd barna og tengdabarna. • '* * ■ Þórður Guðmundsson. Hjártans þakkir fyrir anðsýnda samúð við fráfall og jarðarför dóttur minnar og móður okkar, i GUÐBJARGAR G. TÓMASDÓTTUR. Rannveig Gissursdóttir. Róbert Sigmundsson. Guðanfundur Sigmundsson. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og ' jarðarför MARGRJETAR MAGNÚSDÓTTUR. Kristín Eiríksdóttir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.