Morgunblaðið - 10.07.1940, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 10.07.1940, Blaðsíða 7
Miðvikudaíiir 10. júlí 1940. MOEGUNBLAÐIÐ Móvinslunni á Kjalarnesi miðar vel áfram Móvinsluvjelin. Lyftan liggur á ská niður í gröfina. Blaðamönnum var í gær boð~ ið upp á Kjalarnes til pess að kynnast móvinslu þeirri, sem þar er nú hafin í allstórum stíl. Er móvinsla þessi hafin í tvennu lagi og eru það þeir Sveinn Sveinsson og Þórður Þórðarson, sem forystu hafa um framkvæmdir á öðrum staðnum, Bakka, en á hinum staðnum, Dalsmynni, þeir Guðjón Bene- <liktsson, Ársæll Jónsson og HallÉór Björnsson. Á báðum þessum stöðum hefir nú verið unnið um nokkurt skeið. Vinna 30 menn hjá þeim Sveini og Þórði en 17 hjá Guði jóni og fjelögum hans. Við mótekjuna eru notaðarj vjelar, smíðaðar hjer á landi af þeim | Sigurlinna Pjeturssyni og Sigurði Sveinbjörnssyni. Eru þær knúðar af mótor. Er svo ráð fyrir gert, að þær afkasti tveim tonnum af fullþurrum eltimó á klukkustund. En 2 tonn af elti-< mó eru talin samsvara 1 tonni af kolum. Þegar tíðindamaður Morgun- blaðsins kom í mógrafirnar á I Dráttarbrautin, sem flytur móinn frá gröfinni til þurkvallarins. i þær teknar af og mórinn þreiddur lil þerris á jörðina. Síðustu sólskinadagaraix hafa verið dýrmætir og mikið bætt úr óþurkam þeim, sem á undan eru gengnir. En grafirnar era samt sænulega þurrar. ()g það er heitt á fólkinn sem þania ér að viiuin. Einliver Begir að betra væri að hafa hitann minni en jafnari Og K.jalarnsei í gær, var þar alt í væri vel ef hægt væri að komast fullum gangi. I að samningum við þau öfi, Glaða sólskin var og steikj- ás&ni því ráða, um það. Og andi hiti. Móvjelin másaði í mýrinni og mórinn vall í straumum upp úr gröfinni fyrir atbeina vjelar og handafls. Það, sem að þarna gerðist var í stuttu máli þetta: Niðri í mógröfinni,.sem var nær .11 skóflustungur á dýpt, 8; stungur mór og 2l/2stunga torf( ofan af, stóðu nokkrir menn og! stungu móinn. Var hann all- þjettur í sjer og loddi vel sam-1! an, þegar í hann var stungið kvísl, er hnausunum var kastað upp úr gröfinni. En úr gröfinni var hnausunum kastað í lyftu, sem liggur skáhalt niður í mó- gröfina. Flytur hún móinn upp í vjelina, sem í fyrstu rífur hnausinn í sundur, eltir hann síðaii og þrýstir honum frá sjer í lengjum, sem hún svo sker í sundur í smærri köggla. T'm leið Og vjelin skilar mónum f'rá sjer, fellur hann a trjefjöl, sem halclið er undir „kjafti" vjel- arinnar, sem svo er kallaður. Fjal ir þessar flytur svo vjelin eftir vírstrengjum sem liggja á búkk- um, út á þurkvöllinn, e.n þar eru fólkið er nú þegar, eftir hina fáu sólardaga. orðið kaffibrúnt á hör- j"; und og sumir liafa jafnvel sól- i brunnið til meins. En nú erum við búnir að s.já l hvernig; þessari nýtísku mótekjn | er farið og' nú er spurningin 1 þetta: Er nægur m'arkaður fvrir i' það, sem hjer er framleitt? Við þessu er því að svara, að í upp- hafi trysiði Ræjai-stjórn Reykja- VÍkur þeim. sem í þetta rjeðust, söln á 1000 tonnum af fullþurk- uðum eltimó. Auk |>ess hefiv Sveinn Sveinsson selt a. m. k. 500 tonn til viðbótar. Búast þeir fjelagar við að taka upp mó fram í miðjan ágúst eða til áo'úst loka. Þé fer það nokkuð eftir tíðarfari og markaðshorfum. Nú ])ökkum við fyi'ir uppJys- ingarnár, kveðjum síðan fólk- ið, og eftir að hafa fen<j'ið pómsætar pöönukSkur og m.iólk. lijá tiúsfreyjunni í Dalsmynni. erum við aftur 'á leið til bors'- arinnar, þaf sem ótal ehlstór bíða mókögglanna úr mýrinni og f.iöl- margur bor«-ari liorfir hnípinö í ^aiipnir sjer yfir háu kolaverði Og annari óáran. Sjóhernaður Breta FRAMH. AF ANNARI SÍflU með takmarkaðri áhöfn til breskrar hafnar 2) AS skipinu yrði siglt með takmarkaðri áhöfn til bresku Vestur-Indlandseyjanna, eða til Bandaríkjanna, sem fengju skip ið í vörslu. 3) Að skipið yrði afvopnað í Dahar innan 12 klst. 4) Að skipinu yrði sökt innan 12 klst. Sjóliðsforinginn, sem flutti þessa skilmála, fekk þau boð frá yfirmanninum á „Richelieu", er hann nálgaðist á skipi sínu, að skotið myndi verða á skipið, ef það kæmi inn á höfnina í Dakar. En éftir nokkurt þóf fjelst yfirmaðurinn á Richelieu á að sjer yrðu birtir skilmálarn- ir með merkjamáli. En ekkert svar barst áður en tilsettur frestur var útruhninn. ÁRÁSIN. Snemma á mánudagsmorgun fór vopnaður breskur vjelbátur inn á höfnina í Dakar og tókst að leggjast upp áð Richelieu. Skaut hann nokkrum djúp- sprengjum og laskaði með^þeim skrúfur skipsins og stýrisútbún- að, svo að ekki var hægt að hafa stjórn á því. En áður en báturinn komst út úr höfninni aftur, var hafinn eltingaleikur á eftir honum og komst hann undan, þrátt fyrir að hann hafi orðið fyrir vjel- bilun. Skömmu síðar komu nokkrar breskar hernaðarflugvjelar og vörpuðu sprengjum yfir „Riche- lieu'-'. Fimm sprengjur hæfð.u skipið og síðast þegar frjettist, hallaðist skipið miög á st.iórn- borða, og stefnið var á kafi. Eftir að þessar hernaðarað- gerðir höfðu verið framkvæmd-* ar, sendi yfirmaður bresku flotadeildarinnar, sem stödd var við Dakar, yfirmanninum á Richelieu persónulega orðsend-' ingu, þar sem hann sagði að sig tæki sárt að hafa þurft að gera þessar hernaðarráðstafanir og Ijet í ljós von um að mann- tjón Frakka hefði orðið lítið. Dagbók B 3X3—203040710! Notið sjóinn og sólskinið! Sjáv- arhitinn hjá Nauthólsvík var 14 stig í gær. 185 boðsgestir komu. En hvenær kemur strætisvagnino til.þessa ápæta baðstaðar? Árdegisflóð ej- kl. 8.45 í ðafr. Næturlæknir ér nótt Halldór Stefánsson, Ráhargötu 12. Sími 2234. NæturvörSur er í Reykjavíkur' Apóteki ðg Lyfjabúðinni Iðunni. Fregn frá Stokknólmi hermir. að sænska heilbri".'ðisniálaráðu- neytið hafi skipað Snorra Hall- dórsson auka-hekni við hermanna- .spítalann í Stokkhólmi. (F.l'.). Slys varð í gærmorgnh við mó- vinslu Sveins Sveinssonar o. fl. á Kjalarnesi. Tómas Þoryarðarson verkamaður lenti með þiuualfino- Ur milli vírs og' trilluhjóls og kubbaðst framan af fingrmuA við i'remsta lið. V'ar gert við meiðsliu til bráðabirjíða. á staðnum, e« Tómas síðan fluttur á s.iúkrahú* Hvítabandsins. Leiðrjetting. H.ier I blaðinu var í gær sagt að Ársæll Sigurðsson væri í fjelagi við Guðjón Bene- diktsson, um móviiislu á Kjalar- nesi. Þetta leiðrjettist þannig, að það vai- Ársæll Jónsson sem við var átt. Til Strandarkirkju. Flateyjar- búi (gamalt áheit) kr. 10.00, IStella kr. 5.00. M. J. kr. 2.00, H, kr. 10.00, H. S. T. kr. 8.00. Sjó- mannsstúlka (afh, af sr. Kr. Dan- íelssyni) kr. 5.00, M. S. kr. 7.50. fiskimaður kr. 2.00, ónefndui' kr. 5.00, Þ. .1. kr. 10.00. Útvarpið í dag: 13.05 Fimti dráttur í happdrætti háskólans. 20.30 Utvarpssagan: Þættir úr ferðasögum, (V. Þ. G.). 21.00 Hljómplötui': a) ísl. söngv- arar. b) Harmonikulög. I ALEXANDRÍU. Samkomulag það, sem orðið hefir milli Breta og yfirmanna frönsku flotadeildanna í Alex- andríu er á þá leið: • l)Að frönsku herskipin láti ekki úr höfn. Til tryggingar því, verður olíuforði ,skipanna tak- markaður, svo að hann nægi að- enis til siglinga inni á höfnum í Ailexandríu. 2 Að herskipin verði afvopn- uð. Nokkur hluti vopna skip- anna. verður fluttur á land og geymdur þar í vörslu franskra yfirvalda í Alexandríu. 3) Að nokkur hluti skips* hafnanna verði sendur heim til Frakklands, um Sýrland. Bretar fallast á að bera allan kostað af viðhaldi skipanna, og lofa að afhenda þau Frakklandi að stríðinu loknu. Konan mín, dóttir okkar og systir, SOFFÍA HELGADÓTTIR, andaðist 9. júlí í Landsspítalannm. Guðm. Guðjónsson og fjölskyldan frá Grenjaðarstað. Faðir minn, SNÆBJÖRN ARNUÓTSSON, fyrv. bankaeftirlitsmaður, andaðist á Landakotsspítalanum í gærkveldi. Bjöm Snæbjörnsson. Móðir m,ín, SALVÖR ARADÓTTIR, frá Syðstu-Fossum, verður jarðsungin fhntudaginn 11. júlí, frá fríkirkjunni, og hefst kl. 1 e. h., að heimili okkar, Óðinsgötu 32. Jarðað verður í kirkjugarðinum við Suðurgötu. Ari Gíslason. Jarðarför mannsins míns, DANÍELS HALLDÓRSSONAR, kaupmanns, fer fram föstudaginn 12. júlí frá dómkirkjunni, •• og hefst með húskveðju að heimili mínu, Ránargötu 19, kl. iy2 e. h. Jarðað verður í gamla kirkjugarðinum. Guðrún Guðlaugsdóttir. Jarðarför konunnar minnar, GUÐMUNDU GUBMUNDSDÓTTUR, frá Höfn í Dýrafirði, fer fram fimtudaginn 11. júlí að heimili okkar, Dýhól á Þingeyri, Guðmundur Gíslason. Þökkum auðsýnda hluttekningu við fráíall og jarðarför nvannsins míns og föður okkar, ^ LÚÐVÍGS LÁRUSSONAR kaupmanns, Inga Lárusson og börn. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför bróður míns, FRIÐGEIRS SIGURÐSSONAR, frá Hausthúsum. Ingibjörg Sigurðardóttir. Innilegt þakklæti til albra, sem auðsýndu okkur samúð við fráfall og jarðarför sonar okkar og bróður, ÓLAFS ÓLAFSSONAR. Knararnesi, Vatnsleysuströnd. Þuríður, Ólafur Pjetursson og börn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.