Morgunblaðið - 10.07.1940, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 10.07.1940, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudágur 10. júlí 1940. Tundurdufl HBHnnHRBBnBnr nmhverfis ¦HHnBBBRBr Irland! v. að hefir verið tilkynt l** í Dublin, að tundur- dufl verði lögð umhverfis alla írsku ströndina. Nánari tilkynning um þessa tundurduflalögn verð ur birt í dag. Hítítverk Þjóðverja í N.-Evrópa Alfred Rosenberg, sá maður, sem mest hefir skrifað um kynflokkakenjar nazista, flutti ræðu í gær, þar sem hann sagði m. a. að örlögin hafi ætl- að Þjóðverjum það hlutverk, að taka undir sinn verndarvæng allar þjóðir í Norður-Evrópu, sem bygðar væri útflytjendum af germönskum uppruna. I ræðu sinni mintist Rosen- berg sjerstaklega á Noreg, Dan- mörku og Svíþjóð, sem Þjóðverj ar rækju nú mikil viðskifti við. En þótt Þjóðver.jar tækju þessar þjóðir undir verndarvæng sinn, þá ljetu þeir þær óhindrað þroska sín menningarlegu sjer- kenni., Hættumerki um loftárás á Khöfn Hættumerki um loftárás var gefið í Kaupmannahöfn í gær í 10 mínútur: En engum sprengjum var varpað niður. Breska flugmálaráðuneytið til kynnir, að breskar flugvjelar hafi gert loftárás á þýskt flutn- ingaskíp fyrir utan Álaborg, og að sprengjur hafi fallið nálægt hafnarmannvirkjum borgarinn- Nýjar hernaðaraðgerðír gegn frönskttm skípttm Bretar laska „Richelieu" ( mesta or- ustuskip heimsins ) og hernema „Isle de France" Reynaud og Herriot samþyktu nýju stjórnarskrána Herriot var í forsæti og Reynaud var viðstadd- ur þegar fulltrúadeild franska þingsins samþykti í gær, með 395 atkv. gegn 3, að „tímabært væri nú að sett yrði ný stjórnarskrá fyrir Frakkland". Þeir þrír menn, sem greiddu atkvæði á móti, voru 1 radikal-sósíalisti og 2 sósíalistar, ókunnir menn utan Frakklands. Síðar í gær gerði öldungadeild franska þingsins sömu samþykt með 225 atkv. gegn 1. í dag koma báðar deildir saman á sameiginlegan þjóðfund og verður Lebrun forseti í forsæti. Fyrir þenna fund verður lögð tillaga um að fela Petain marskálki að semja nýja stjórn- arskrá fyrir Frakkland, þar sem aðallega verður lögð áhersla á að skapa vfrðingu fyrir vinnunni, heimilunum og föðurlandinu. ,Afrek, sem jafnast á vifl sióomistuna við Montevideo" Hertoginn af Windsor landstjóri í Bahama AÐ var tilkynt í London í gærkveldi að Gecrrg Breta- Búist er við að þetta verði samþykt með sama atkvæðamun og gert var í báðum deildum þingsins. Þegar þjóðfundurinn kemur saman í dag, mun Laval svara öllum fyrirspurnunum um hina nýju stjórnarskrá. Samkvæmt þýskum fregnum hefir Georg Bonnet, sem var ut- anríkismálaráðherra Frakka þegar stríðið hófst, lýst yfir því, að hann hafi viljað fallast á uppástungu Itala' um að köll- uð yrði. saman fimmveldaráð- stefna 1. sept. síðastliðinn, en Bretar og Pólverjar hefði hindr- Fregnir bárust í gær um nýjar mikilvægar sjó- hernaðar aðgérðir Breta, sem miða að því, að hindra að sjóveldi Frakka geti orðið Þjóð- verjum eða ítölum að liði. Flotamálaráðherra Breta tilkynti í breska þinginu í gær, að nýjasta og öflugasta orustuskip heimsins, 35 þús. smálesta----skipið „Richelieu" hefði verið laskað stór- lega, svo að það verði ónothæft í marga mánuði, í höfn- inni í Dakar, á vestasta odda Afríku (hjá Kap Verde). Samtímis tilkynti flotamálaráðherrann, að franska fl'ota- deildin, sem verið hefir í Alexandríu, hafi verið afvopnuð með samkomulagi við yfirmann deildarinnar. Er hjer um að ræða eitt orustuskip, 4 stór beitiskip, og mörg minni skip. í fregn frá Tokio í gærkvöldi var skýrt frá því, að bresk hernaðaryfirvöld hefðu hertekið franska 43. þús. smálesta haf- skipið ,,Isle de France", sem statt var í höfninni í Singapore. „Isle de France" er eitt glæsilegasta skip franska hafskipaflot^ ans. Löks var skýrt frá því í fregn frá New York í gærkvöldi, að franska 30 þús. smálesta hafskipið „Pasteur" væri komið til „Halifax". Skipsmenn á „Pasteur" reyndu að sökkva skipinu, er breskt herskip nálgaðist, en breskum sjóliðum tókst að loka botnhlerunum aftur og sigla skipinu til hafnar. konungur hefði skipað hertogann að að ráðstefnan var haldin með ar. Bretar fá vopn frá egypska hernum Pær fregnir komust á loft í gær, að Bretar hefðu krafist þess, að egypski herinn yrði afvopnaður. Þessu er mótmælt í London. Eini fóturinn fyrir þessari fregn, segir í tilkynningu, sem birt hefir v'erið í London, er að breski herinn í Egyptalandi hafi óskað þess, að fá aftur vopn, sem lánuð hafa verið egypska hernum og ennfremur farið fram á að fá keypt hergögn gegri því, að egypski herinn fái ný og fullkomnari vopn síðar. af Windsor (fyrrum EdKvard VII Bretakonungur) landsstjóra og yfirhershöfðingja á Bahamaeyj- um (sem eru hluti af bresku Vest ur- Indlandseyjunum). Bahat&aeyjarnar eru eyjaklavsi í bresku V'estuf-IiulíuiM, og 1 jji^.ja á n.illi 21°42'—27°34' norðlæ<rraí' breiddar op- 72°40'—7!)°5' vest!. því að setja fram skilmála, sem voru óaðgengilegir, um að þýska herliðið í Póllandi yrði kallað heim aftur. 1 Þýskalandi er sú athuga- semd gerð við yfirlýsingu Bonnets, að hún sýkni hann ekki af þeirri sök, að hafa látið breska auðvaldið draga sig út í Iengdar og há frá ströndum Plor- stríðið ida í norðvestri og til Haiti í suðaustri. í eyjaklasa þessum eru um 20 by<>'ðar eyjar, og óteljandi aragrái smáeyja og liólma. F'Iatarmá) þeirra er 4.375 fermílur og íbú- arnir voru árið 1937 66,908, og er meginhluti þeirra afkomendur Afríkuieysingja. . Aðaleyjarnar eru: New Providenee. ög þar er liöf- uðborgin, Nassau, Gftt Tsland, Abaeo, Grand Bahama, Exuma, Harbour Island, Long Island, San Salvador, Burn Cay, Long Cay Ragged [sland and Binienis. Stjórn Eyjanna er í liöndum landstjóra, sem liefir sjer til a?J- aðstoðar 9 manna framkvæmda- ráð, 9 manna lögp'jafarnefnd og kjörna fulltrúasamkunilu mefi 29 fulltrúum. Fregnir hafa borist frá Vichy um að þingdeildirnar hafi gert samþyktir um að láta fara fram rannsókn á því, hverjir eigi sök á því, hvernig komlð er fyrir Frakklandi. Ef slík. rannsókn yrði látin fara fram, myndu verða fýrstir í flokki hinna ó- háðu Daladier, Reynaud og Gamelin. i STJÓRNMÁLIN FYRST takka blaðið (Jiornale d'Italia sapði í gær, að höfuðtakmark Þjóðverja o<x ítala væri enn sem í'yr, að gjörsigra Eiiíílaud. En liótt liin pólitísku mál ræni meiri á oddinum nú heldur en hin hernaðarlef>'u, þá væri ]iat) skiljanlegt með tilHtí til þess, að vcrið væri að koma nýju skipu- lagi á Evrópu. —247milj — kr. á dag: Eyðsla breska rlkisins Breska ríkið eyðir nú að meðaltali á dag 247 miljónum króna (9Vá milj. stpd.). Bretar eyða á hverri klukkustundu 10,S miljónum króna. Þeir eru því í tvær klukkustundir að eyða því, sem íslenska ríkið eyðir á heilu ári. Upplýsingar um eyðslu breska ríkisins voru gefnar í breska þinginu í gær, er f jár- málaráðherrann, Sir Kings- ley Wood, fór fram á 1000 miljón sterlingspunda auka-i fjárveitingu. Hann sagði, að eftir væri af þeim 700 miljón sterlingspundum, sem veittar voru í mars 125 miljónir! Eyðslan til hernaðarþarfa hefir síðustu mánuðina verið 4—6^/2 miljón stpd. á dag. En hjer við bætast útgjöld til allra annara þarfa ríkisins. Fjármálaráðherrann boð-i aÖí mikla hækkun skatta. Eins og nú er, greiða Bretar í tekjuskatt iy% shilling af hverjum 20 sh. Þjóðverjar segjast hafa skotið niður allar tólf flugvjelar Breta,- sem gerðu loftárás á Solaflug völlinn við Stavanger í gær. Stórvægilegust af hernað- araðgerðum þeim, sem hjer hafa verið taldar, er sú, sem gerð var gegn franska orustuskipinu „Richelieu". í London er þessari hernað- araðgerð líkt við sjóorust- una við Montevideo, er „Graf von Spee" var sökt. „Richelieu" hljóp af stokkun- um í janúar 1939, en var tekið í notkun á þessu ári. Með því að láska „Richelieu" eiga Frakkar aðeins eitt 'or- ustuskip eftir, sem er heilt og óskemt. Er það systurskip „Richeulieu", og heitir það „Jeanne d'Arc". En þetta skíp verður ekki fullsmíðað fyr en eftir nokkra mánuði, að því er breski flotamálaráðherrann upp lýsti. Frakkar áttu 8 orustuskip, þar af eru 3 á valdi Breta, einu hefir verið sökt, eitt stórlega laskað, eitt liggur uppi í land- steinum í Oran (Dunkerque") og verður ef til vill aldrei sjó- fært aftur, eitt komst undan til Toulon („Strassbourg"), en hafði áður laskast af völdum tundurskeytis, og loks „Riche- lieu" og „Jeanne d'Arc". SKILMÁLARNIR. Að því er flotamálaráðherra Breta skýrði frá í gær, var breskur sjóliðsforingi sendur' á litlu bresku herskipi til að flytja yfirmanninum á „Rich'eliéu" svo hljóðandi skilmála Breta: 1) Að hann sigldi skipi sínu FRAMH. Á SJÖUNDU SlÐU.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.