Morgunblaðið - 10.07.1940, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 10.07.1940, Blaðsíða 6
Nýja flugvjelin MORGUNBLAÐIÐ Gæslumaður í Valhöll Landflugvjelin TF—ÖRN. FBABHL AF ÞRIÐJU SÍÐU. breyting, sem gerð hefir verið á flugvjelinni. í stað flotholtanna, sem notuð voru í TF—SGL, eru komin hjól undir TF—ÖRN — sömu hjólin, sem fylgdu gömlu flugvjelinni. En vegna þess, að TF— ÖRN er orðin landflugvjel, er það brýn nauðsyn að hjer í Reykjavík fáist hið allra fyrsta góður flugvöll- ur. Á meðan enginn flug- völlur er fyrir hendi, get- ur flugvjelin ekki komið nema að hálfum notum hjer í Reykjavík. Eins og kunnugt er, er þegar búið að v'elja stað fyrir flug- völl hjer í Reyk.javík, fyrir sunnan Vatnsmýrina. En engar framkvæmdir eru byrjaðar á hinum fyrirhugaða velli. ;•_ Bergur G. Gíslason, formaður Flugfjelags Islands h.f. og fram kvæmdastjóri fjelagsins, sýndi blaðamönnum í gær báðar flug- vjelar fjelagsins, TF—ÖRN og TF—SGL. Þar sem flugvjeiin TF—SGL verður látin annast nær eingöngu síldarleit í sum- ár, er þeim mikið áhugamál að gfeta notað hina flugvjelina til íarþegaflugs. Þeir skýrðu m. a. frá því, að í ráði væri að gera flugbraut fyrir landflugvjelaB að Egilsstöðum, og að verkinu við að reísa flugskýlí í Horna- firði miðaði vel áfram. En á meðan enginn flugvöll- ujf er hjer í Reykjavík, háttar. í raun og veru svo í flugmálum okkar, eins og Bergur orðaði það, ,,að líkja má við það, að við ættum bíla en enga ak- vegi". Það er því nauðsyn fyrir þró- un flugmálanna hjer að hafist verði handa við byggingu flug- vallar hjer í Reykjavík strax. ÞýsKa herstjórnar- tiíkynninQin Herstjórn Þjóðverja tilkynnir: Pýskir kafbátar liafa að und- anf'öruu valdíð aodstæðing- iiniim míklu tjóni. Kaíbátsstjórinn von Stoekhausen filkynnir, að kaf bátur hans hafi í leiðangri sökkt 56 500 smálestum breskra skipa. Annar kafbátur liefir sökt tund ui'Kpillinum ..Whirhviud" Og nokkrum vopnuðum kaupskipuna, þar á meðal 11.600 smálesta vopn úðu olíuflutningaskipi breska flot- jans. Þýskir herbátar hafa sökt, við snðurströnd Knglands, vopnuðu \ aðstoðarskipi. Loftárásir hafa verið gerðar k skip. hafnannannvirki. olíustöðv- ar, flugvelli og horganguasmið.i- 1 nr, svo sem skipasmíðastöðina í f)evonport, olíustöð í [pswich. Eprengiefn&gerð í Hanvieh o. s. frv. Kröfur Ungverja lagðar fyrir Hitler Celeki greifi, forsætisráð' herra Ungverja og Cza- ky greifi, utanríkismálaráðherra Iögðu af stað frá Budapest á- leiðis til Þýskalands í gær. Það er talið, að þeir ætli að ræða við þýská stjórnmálamenn um landakröfur Ungverja á hendur Rúmenum. Þar sem Hitler fór frá Berlín í gær, er talið að hann hafi far- ið að hitta hina ungversku stjórnmálamenn. - Breytingar á gistíhásíntt Hörður- Bjamason, arkitekt, hefir látið Morgunblaðinu eftirfarandi upplýsingar í tje: \ kveðið hefir verið að sjer- ¦*-*¦ stakur umsjónarinaður verði ráðinn við gistihúsið Valhöll á Þingvöllum. Starf þetfa verður í því f'ólgið að gæta þess, að gestir í Valhöli verði ekki fyrii- óþarfa ónæði, pg hafi eftirlít með rekstri gisthúss- ins, aö því er snýr að gestunum. Krumkvæðið að því að slíkui' maður verði ráðinn, er komið frá lögregltistjóranum í Reykjavík i samráði við Þingvallanefnd og eftirlit með gistihiisunr. Kf vel tekst, er í ráði að þetta starf verði ekki eingöngu- b.undið við sumarið, heldur' verði slíkur eftirlitsmaður hafður framvegis ef ])að sýnir sig, að hann geri tilætlað gagn. Þá eru fyrirhugaðar ýmsar breytingar á Valhöll. Er þegar byrjað á þeim að nokkru, en þær eru gerðar með það fyrir augum, að algerður aðskilnaður eigi sjer stað á fastagestum á gistihúsinu og þeim sem aðeins dvelja stutta stund. En það er óviðeigandi að gestum hótelsins, sem' koma til lengri dvalar, sje gert ónæði a£ ferðamönnum sem koma og fara. Oæslumaður á að hafa lögreglu- vald á staðnum, og er það haft sVo vegná, þess, að reynsla er fongin fyrir því, að nauðsynlegt er að slíkur maður sje á þessnm fjölsótta stað. Ilann verður að kunna ensku, þýsku og dönsku. ' Breytingar ]>essar eru »'erðar með fullu sam])ykki etganda ífisti- hússins. Sjóflugvjelin TF—SGL. 75 ára verður í da<r frú Ing- veldur Magnústjóttír, BJargi, '(Jrímstaðarholti. ]\nn er fædd að (lörðum á Akraiiesi, en hef'ir búið að Bjargi í fjöldamörg ár. Glað- lynd'i -<)<;' góðlyndi iiefir einkenf [ngveldi um ævina. ojg gerir enn, ]>rát1 fyrir erfiðleika Qg áföll, sem hún hé*nr orðið fyrir á sinni löngu lífsleið. íjestrisin er In«>'veldur með afbrigðum, að "óðuin og »'ömlum | íslenskum gið, og góðgerðalaust sleppur enginn geftur, sem kem- ur að Bjar»'i, þrátt fyrir kaffi- , og s.vkurskömtunina. tngvelduf er i vel ern ög fremur heilsugóð og hufi'sar um sitt li 1vípíí<i heimili j eins o^r un<>' væri. Ingveldur er uif't Ilannesí Hannessvni. Miðvikudagur 10. júlí 1940. Herskylda í Kanada PRAMH. AF. FIMTU SÍÐU. hafa þó verið ungir menn, seni' áð- ur voru atvinnulausir, eða hjer um bil svo. — Dálítið furðulegt. að þeii-, sem njóta minst allra af iræðum þess þjóðskipulags, sem barist er fyrir. skuli vera hinir fyrstu til þess að taka upj) vopn- in. En þeásir mena líta á herþjón- ustu sem atvinnu, Kaupið, uni 40 dollarai- á mánuði fyrir óbreytta liðsmenn. er ekki hátl. en Örugt. o<r lífið er holt og hressandi, a. m. k. til að byrja með. Æfintýraþráin dre»'iir aðra, og yfirleitt er svo að s.já, sem flest- ir hafi haft sínar eigin „prívat" ástæður til þess að ^iiipi í her- inn. ? Jeg átti fyrir nokkru tal við nokkra nýliða um lífið í hernum og meðal annars hversvegna þeir ihefðu gengið í hami. Þeir voru auðvitað allir sammála um, að fyrst ()<>¦ fremst yrði að sigra Hitler. Einn Jieirra, vasklegur unglin"'- ur með brennandi ættjarðarást og trú á köllun sína. hafði látið af hátt lannaðri stöðu til þess að gera sitt besta fyrir hugsjón lýðræðis- ins. Annaj- hafði verið atvinnulaus og hafði hu<>'sað gott til góðra máltíða og þægilegra vasapeninga Sá þriðji sagðist hafa beðið eftir því í svo langan tíma að segja yfii'nianni sínnm. ]>ar sem hanu vann áður, að fara til fjandans, að hann hefði ekki getað stilt sig lengur. „Og sá fjekk þó að heyi'a það óþvegið, þe<>ar jef>' fór úr vinn uniii í síðasta skiftið". Síst má þó <>'leyma þeim síðasta, sem leit á málið með tilhlýðilegri alvoru og sagði: ,,Það er ekki til neins að vera að hano'a yfir þessu lengur. Við get.um barið líftóruna úr ])essum skaifi, honum Adolph, ef stjórnin vill gera eitthvað nieira í ]>ví. .Teg fyrir mitt leyti var feginn að sleppa frá konunni. St.iórnin borgar heniii nú alt, sem hún þarf, o<>- hún <retur jagast þar, ef hún vill. Mjer fellur bet- ur við strákaiia hjer". En ])að skiftir engu, hvaðati þeir koma. Lífið í hernum er skipulagt fyrir þá. Þeir hlýða yf- irboðurum símim, læra bardaga- aðferðir, láta hverjum degi nægja sína þjáning og fá s.ier neðan í því. ef því er að skifta. * Enginn getur sagt, hvað fram- tíðin kann að færa fyrir Kanada, enda ])ótt eins (><>• stendur sje erf- itt að ímynda s.jer, að Englánd Verði sigursælt á næstunni. En Kanada er nii ákveðnari en nokkru sinni áður. Ilerinn fer vaxandi, enda ])ótt skortur á her- gÖgnxQB hafj fram til ])essa verið tilfinnanlegur, og stjórnin sje lát- laust siikuð iiíii jjð liafa ekki flýtt framleiðslu ])eirra svo sem anðið hefði verið. Kleiri menn hafa <til þessa boðist ti1 herþjónustu en bttgt hefir verið að taka, en nú er fyrst verulega farið að hvetja menii til her])jónustu, og áður en langt líður kemur útboðið, sam- kvæmt Iiinum' nýju lögum um her- skyldu. Alt þetta getar vel orðið o? seint að því er England snertir, rn ef það er sigrað. er við því að búast, að Kanada gangi í hernað- arbandalag við Bandaríkin, til sameiginlegrar varnar fyrir Norð- Ur-Ameríku. Fregnirnar um hhia breyttu af- stöðu sunnan við landamærin hafa verið hið eina, sem valdið hefir a.l- niennri ánægju hjer andanfarið. Akvörðiimun Roosevelts nm að ef'la herinn, tvöfalda flotann og auka. framleiðslu herna.ðarflu<>'- | vjela app í 50.000 á ári, hefir ver ! ið tekið með miklum f'ö<rnnði, svo ! mcdi við er að búast, ef Kanada 0£T i Bandaríkin skyldu <>'an<i'a í alls- herjar verndarbandalag, jafnvel I eftir að nazistarnir hefnð lagt und ir sig alla Evrópu. Roosevelt hefir fyrir löngu lýst yf'ir ])ví, að Bandaríkin mundu undir eins skerast í leikinn, ef sjálfstæði Kanada væri ógnað. Vald Þýskalands, er ]>að hefði lagt undir sig alla Evrópu, yrði' auðvitað nokkurnveginn takmarka hiust; en jafnve] þó að engin á- rás á Ameríku yrði hafiii fyrst ,um sinn, er svo að sjá sem Kan- ada og Bandaríkin mundu halda áfrapi að hervæðast til hins ítr- asta. Toronto, 20. júní 1940. Jakob Signrðsson. Tvð samsæti i Akureyri CJ jálfstæðismenn á Akureyri ^ hjeldu þeim Jakob Möll- er fjármálraáðherra, syni hans, Jóhanni Hafstein og frú, sam- sæti aS Hótel Gullfoss í fyrra kvöld. Samsætið var fjölment. Marg- ar ræður voru fluttar og skemtu menn sjer hið besta. Þann 7. þ. m. helt Stúdenta fjelag . Akureyrar Gunnari B.^ Björnsson ritstjóra og frú hans samsæti að Hótel Gullfoss. Voru fluttar ræður til heiðurs- gestanna af hálfu Stúdentafje- lagsins, en Gunnar B. Björnsson svaraði og þakkaði. Samsætið fór hið besta fram. Utanríkismálm FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU. víkisstjórnin veitt ræðismönnum, sem. kjörnir eru, sömu heimild og ræðir um í fyrri málsg-r. þessarar greinar. 8. gr. Kostnaður samkv. lög-um þess um, þ. á m. skrifstofukostnaður við sendiráð og' ræðismannsskrifstofur, greiðist úr ríkissjóði. 9. gr. Ákvæði 8. gr. gildi.ekki um kjörræðismenn. Þó er heimilt, ef mjög- ríkar ástæður ei'u í'yrir hendi, að veita ræðismönnum þessum allt að 2000 kr. til skrifstofukostnaðar. ' 10. gr. Fyrir emhættisverk starfs- manna utanríkismála skal greiða gjald eftir nánari fyrirmælum, sem ríkisstjórnin setur með sjerstakri reglugerð. 11. gr. Ríkisstjórnin setur almenn- ar starfsreglur fyrir fulltnúa utan- ríkismála erlendis, ákveður starfssvið þeirra og gefur þeim ei'indisbrjef.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.