Alþýðublaðið - 25.06.1958, Side 9
)
Miðvikudagur 25. júní 1958.
A 1 b ý ð u b 1 a ð i 3
9
ít>rótfit*
íslandsmótið:
Valur sigraði Hafnfirðinga með 6 gegn 3
ANNAR leikur Knattspyrnu
móts íslands, fór fram á mánu
dagskvöldið var. Léku þá Valur
og Hafnfirðingar. Valur sigraði
1 með yfirburðum, að því er til
marka tekur, og sömuleiðis um
, Jeikgetu, einkum þó í fyrrj hálf
leiknum, en þá skoruðu Vals
menn 4 mörk gegn aðeins einu.
í síðari hálfleiknum náðu
Hafnfirðingar sér betur a strik,
enda þol þeirra mun meira en
, mótherjanna, sem m. a. af þeim
sökum gátu ekki ihaft þann
hraða á, sem í fyrri hálfleik.
Seinni hálfleiknum lauk meo
jafntefli 2 mörk gegn 2.
Leikurinn var í heild mjög
hraður og sýndu Valsmenn oft,
einkum þó í fyrrihálfleiknum,
góða samleikskafla, enda léku
þeir þá, hina tiltölulega veiku
vörn Hafnfirðinganna, sundur
og saman, eins og markatalan
gefur til kynna.
Hafnfirðingum tókst nú e'kki
eins vel upp og í leiknum við
Akurnesinga á dögunum, þar
sem þeir sýndu hvað eftir annað
furðunákvæman samleik. Nú
skyldi brjótast það beint, milli
liðalaust, ón fyrirsendinga utan
frá köntunum. Hörkusendingar
fram >á völlinn, síðan allir fram
herjarnir á harðaspretti að
marki mótherjans, studdir af
framvörðum1, var höfuðeinkenni
hafnfirzku sóknarinnar i leikn
um, þó einkum í síðari háif
jeiknum. Sambandið milii sókn
ar og varnar liðsins var þar
með rofin, svo óuppfyllt og autt
bil myndaðist. Hefðu Valsmenn
notað svipaða sóknaraðferð í
síðari hálfleiknum, hefðu þeir
áreiðanlega getað bætt nokkr
um mörkum, við, án þess að
bakverðirnir eða hinn enn lítt
reyndi markvörður hefði við
neitt ráðið. >En aftasta vörnin er
Akillesar-hæll hafnfirzka liðs
ms, enn sem komið er.
4 MÖRK GEG.N 1.
Um leið og leikurinn hófst,
sækir Valur á og fær horn-
Víkingur - Ves!-
mannaeyjar 2:2.
í FYRRADAG fór fram II.
dcildar-leikur á Melaveilinum
milli Víkings og fþ.róttabanda-
lags Vestmannaeyja. Leiknum
lauk með jafntefli, 2:2, og voru
öll mörkin skoruð í síðari hálf-
leik. Dómari var Ólafur Hann-
esson.
Þessi úrslit geta ta-lizt sann-
gjörn eftir gangi leiksmr, að
dæma. í fyrri hálfleik áttu Eyja
menn oftar frumkvæðið, enda
þótt ekki tækist þéim að skora.
Síðari hálfleikur var jafnari. —
Víkingar skoruðu fyrsta mark-
ið, Eyjamenn jöfnuðu og skor-
uðu síðan annað en að lokum
jöfnuðu Víkingar og lauk þann-
ig leiknum. Leikurinn var harð
ur á köflum einkum eftir að
mörkin voru gerð og sýnilega
vildi hvorugur aðilinn láta sinn
hlut að óreyndu. — Eftir sex
leiki í II. deild hefur Þróttur
6 stig, Víkingur 5 og ÍBV 1.
spyrnu þegar á fyrstu mínútu.
V.úth. Matthías Hjartarson
framkvæmir spyrnuna og skor-
ar beint úr henni. Markvörður
inn nær að vísu til knattarins,
sem skrúfast milli handa hans
og inn. Megin'hluta hálfleiksins
voru svo Valsmenn í sókn, þann
ig að á fyrstu 30 mínútunum
eiga Hafnfirðingar vart nema
eitt gott tækifæri, er v.innherji
þeirra komst innfyrir Valsvörn
ina á 7. mínútu, en af fijótræði
skaut framhjá. Með rólegri vfir
vegun heíði hann átt að geta
jafnað þá fyrir lið sitt. Auka
spyrna sem Valur fær skömmu
síðar og Árni tók og Björgvin
framlengdí með góðu skoti,
hafði nær kostað Hafnfirðinga
annað rnark, en knötturinn
flaug rétt ýfir slá. Þegar eru
Valsmenn aftur í sókn, Matt
hías sendir laglega fyrir markið
og Gunnlaugur skallar snöggt
og skorar. Á 28. og 29. mínútu
skora Valsmenn mörk, sem þeir
Matthías og Gunnlaugur vinna
báðir að í sameiningu, en Matt
hías skorar bæði mörkin. Loks
á 30. mínútu tekst Hafnfirð
ingum að sköra sitt fyrsta mark
í leiknum. Það gerði Sigurjón
v.innherji, með skalla, eftir loft
sendingu frá Albert. Tvívegis á
þeim tíma, sem eftir var má
segja að engu munaði að Vals
menn ekki bættu mörkum við.
í fyrra skiptið skallar Mattnías,
en markverði tekst með naum
indum að slá yfir og í síðara
skiptið skellur knötturinn inn
an á marksúluna, eftir gott skot
frá Einari Halldórssyni og það
an í fangið á markverði.
SÍÐARI HÁLFLEIKUR —
JAFNTEFLI.
• 'Hafnfirðingar hefja leikinn
með mikilli sókn og auknum
hraða. Fyrstu 15 mínúturnar
sækja 'þeir mjög fast á. En
Valsvörninni tekst að bægja
hættunni frá þó oft muni mjóu,
en aldrei þó eins og þegar knött
urinn „dansaði“ t>ví eða þrívegis
á marklínunni í einni og sömu
lotunni, þar tii Árna Njálssyni
tókst að senda hann burt. Á 19.
mínútu skora svo Hafnfirðingar
fyrra mark sitt, það gerði A1
bert eftir sendingu frá Sigur
jóni, og með hörkuskoti. Björg
vin snerti knöttinn að vísu um
leið og hann þaut í netið, held
ur ekki meir. Fimm mínútum
síðar jafnar svo Matthías, og
sex mínútum þar á> eftir bætir
Björgvin Dan. síðara marki
Vals í þessum hálfleik, við með
ágætu skoti og lítt verjandi,
eftir sendingu frá Gunnlaugi,
er honum hafði tekizt að skjót
ast fram hjá Einari Sigurðssyni
útverði H’f. Rétt á eftir jafna
svo Hafnfirðingar metin, eftir
langseindingu ''inn fyrir ValS
vörnina og skoti miðherjans.
Ekki er. annað hægt að segia
en að leikur þessi hafi verið
spennandi og fjörugur. Af
hálfu Vals er þetta einn bezti
leikur liðsins, það sem af er
keppnistímaþilinu. Hafnfirðing
arnir eru harðsnúnir og þolnir,
og liafa sýnt það að þeir kunna
ýmislegt fyrir sér og með -or
uggari vörn, væru þeir torsótt
ari. Albert er hið opinbera
,,leynivopn“ þeirra, en Vals
menn reyndu að deyfa eggjar
þess og tókst furðanlega, þó oft
kostaði það ýmiskonar stíma
brak og jafnvel aukaspyr»ur,
sem þó orkuðu tvímælis á stund
um.
Rétt fyrir leikslok lenti í orða
skaki milli dómarans og Einars
Halldórssonar, sem lauk með
því að dómarinn vísaði Einari
út af véllinum. Sjálfsagt er
fyrir dómarana að halda uppi
aga og fullri virðingu sér til
handa log þá með útafrekstrum
ef þeir telja sig ekki geta gert
það með öðrum hætti. Mestrar
virðingar hlýtur sá dómari að
njóta, sem dæmir ákveðið og
hlutdrægnislaust, grípur ekki
inn í leikinn með ýmiskonar
smámunasemi, sem manni er
nær að halda að sé gert til að
vekja athygli á eigin ágæti.
Það er góð regla og eftirbreytn
is verð sem hljóðar svo og er í
knattspyrnulögunum, í sam
bandi við dómarastarf: „Sam
kvæmt anda laganna á dómar
inn að láta leikinn fara fram
með sem minnstri íhluiun af
sinni hálfu“.
Dómari í þessum leik var
Hannes Sigurðsson, sem er
einn af vorum reyndustu dóm
urum.
EB.
Prestasfefnan
Framhald af 12. síðu.
Prestastefnan samþykkir, að
æskulýðsnefnd kirkjunnar at-
hugi í samráði við biskup ís-
lands möguleika á byggingu og
starfrækslu sumarbúða í Skál-
holti og hefji framkvæmdir er
traustur fjiárhagsgrundvöllur er
fenginn.
Prestastefnan ályktar, að
þörfin á auknu æskulýðsstarfi
'kirkjunnar sé orðinn svo mikil,
að nauðsyn beri til þess að ráða
sérsta'kan starfsmann, sem
vinni að framfevæmd og út-
breiðslu þeirra mála.
Prestastefnan samþyfekir að
fela æskulýðsnefndinni að
vinna að samræmingu námsefn-
is fyrir barnastarf þjóðkirkj-
unnar og starfa ötullega að því
að komið verði upp miðstöð 6.1
útvegunr á ýmsum hjálpar-
gögnum.
Prestastefna Islands lýsir
djúpri hryggð sinni yfir aftök-
unum í Ungverjalandi og telur
jþann atburð enn eina áþreifan-
lega sönnun þess, hvert öryggis-
leysi og ófrelsi afkristnunin
leiðir yfir þjóðir og einstakl-
inga.
Nálega 95 prestar og próf-
astar sóttu prestastefnuná og
komu þeir saman í veizlu til
biskups að loknum störfum á
laugardagskvöld.
ÚTBREIÐIÐ
ALÞÝÐUBLAÐIÐ!
er selt á þessum stöðum:
Austurbœr:
r
Adlonbar, Bankastræti 12.
Adlon, Laugavegi 11
Adlon, Laugavegi 126
Ásbyrgi, Laugavegi 139
Ásinn, Grensásvegi 26
Austurbæjarbar, Austurbæjarbíói.
Blaðasalan, Brekkulæk 1.
Blaðasalan, Hátúni 1. |
Blaðasalan, Laugavegi 8. 1 !
Bókaverzl., Hólmgarði.
Café Florida, HÝerfisgötu 69
Drífandi, Samtúni 12
Flugbarinn, Reykjavíkurflugvelli
Flöskubúðin, Bergstaðastræti 10
Gosi, Skólavörðustíg 10
Hafliðabúð, Njálsgötu 1
Havana, Týsgötu 1
Krónan, Mávahlíð 25
Matsv. og vejtingaþj. skr., Sjómannask.
Mjólkurbúðin, Nökkvavogi 13
Rangá, Skipasundi 56
Veitingastofan, Bankastræti 11
Tóbaks- og sælgætisverzlun, Hverfisg. 50
Tóbaks- og sælgætisverzlun, Langholtsv, 131
Siiró. Bergst. 54.
Stjörnukaffi, Laugavegi 86
Söluturn Austurhæjar, Hlemmtorgi
Söluturninn, Arnarhóli
Söluturniinn, Barónsstíg 3.
Söluturninn, Barónsstíg 27
Söluturninn, Borgartúni 3.
Söluturninn, Laugavegi 30 B
Söluturninn, Laugarnesvegi 52
Tóbaksbúðin, Laugavegi 34
Tóbaksbúðin, Laugavegi 12
Turninn, Réttarholtsvegi 1.
Veitingastofan, Þórsgöíu 14
Veitingastofan, Óðinsgötu 5
Verzlunin Bergþórugötu 23
Verzlunin Hverfisgötu 117
Verzlun Jóns J. Jónssonar, Bergstaðastræti 40.
Verzlun Árna Sigurðssonar, Langholtsvegi 174
Verzl. Víðir, Fjöln'isvegi 2.
Vinnufatakjallarinn, Barónsstíg 12.
Vitabarinn, Bergþórugötu 21
Vöggur, Laugavegi 64
Þorsteinsbúð, Snorrabúð 61
Útsalan. (Þórsgötu 29) iLokastíg 28.
Vesturbœr:
Adlon, Aðalstræti 8
Bókastöð Eimreiðarinnar, Lækjargötu 2
Bifreiðastöð íslands.
Birkiturninn, Hringbraut/Birkimel.
Drífandi, Kaplaskjólsveg 1
Fjóla, Vesturgötu 29
Hressingarskálinn, Austurstræti
Hreyfilsbúðin.
Konfektbúðin, Vesturgötu 14
Matstofan, Vesturgötu 53
Melaturninn, Hagamel 39.
Nesi, Fossvogi.
Pétursbúð, Nesvegi 39.
Pylsusalan, Austurstræti
Pylsubarinn, Lauavegi 116. |
Sælgætisverzl, Aðalstræti 3.
Sælgætisbúðin, Bræðraborgarstíg 29
Sælgætisalan, Lækjargötu 8.
Söluturninn, Blómv. 10.
Söluturninn, Lækjartorgi
Söluturninn, Veltusundi
Söluturninn, Vesturgötu 2
Söluturninn, Thorvaldsensstfæti ,6
Verzl. Hraunsholt.
Verzlunin Straumnes, Nesvegi 33
West-End, Vesturgötu 45
Tóbaksbúðin, Kolasundi.
■ ríf'á;
Kópcwogur:
Biðskýlið, Kópavogi
Verzlunin Fossvogur
Kaupfélagið, Kópavogi
» «8T«5s •
\ " -
Alþýðublaðið